Þjóðviljinn - 06.11.1977, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 06.11.1977, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. nóvember 1977 VERDLAUNAKROSSGÁTAN / Z 3 5 / (s> V f 8 9 2 /0 U <? 5 12 / 13 J5~ <? )S 13 17- l? 18 2 5? 7 13 ) 5 // 2. ) 9 zo Zi 22 U V 23 22 19 <? /5' 25 2 19 1 22 <? 18 2/ 19 2 (s> 18 z. 5? 15 J2 13 10 n II 2 1 <? 2.1 10 ll 25 (s> <? f 15 25 V // (s> 2 1/ V 20, 22 n /3 <? 18 25 /3 // 5? /3 2G 5? (s> /2 /8 (s> V 2 25 <V If 18 Z <? 20 2? 2 II 15 2.2 <V <9 (p 28 7 8 V (t> 5 J 3 9? Zkp' '5 n! V 2? 13 1! 12 15 (p <? 15 20 <? 2. Z? /3 20 2. /9 15 25 2Ú> 72 5? 19 V 5 15' 13 U 30 3.1 1 II io 25 <? 76 25- V :z T~ 3 2 V 1! l II )3 28 II 52. 20 20 22 2.2 9? 2.1 io 5? 15 25 20 2. /9 Krossgáta nr. 99 Stafirnir mynda Islensk or& eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum oröum. Það eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin að setja þessa stafi hvern I sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið I stað á og öfugt. II (d 28 30 5 25 12 2 Setjið rétta stafi i reitina neð- an við krossgátuna. Þeirmynda þá heiti á ljóðabók eftir islenskt skáld. Sendið þetta heiti sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Siðumúla 6, Reykjavfk, merkt „Krossgáta nr. 99”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinn- ingshafa. Verðlaunin að þessu sinni eru bókin Suöaustan fjórtán eftir Jökul Jakobsson og Baltasar. ÍJtgefandi er Helgafell. 1 bók- inni segir Jökull frá mannlifi i Vestmannaeyjum og hún er myndskreyttaf islensk-spænska listamanninum Baltasar, en áð- ur hafði komið út bók eftir þá I sameiningu um Breiðafjarðar- eyjar. Jökull dvaldist I Vest- mannaeyjum til að kynnast lifi fólksinsþarogkjörum. Bökin er lifssönn mynd af óvenjulegu plássi, frumlegum sjónarmiö- um fólksins, sem þar býr.at- vinnuháttum þess, trúarllfi og skemmtanalifi. Þar birtist mál- far þess i viötölum og sagna- geymd staðarins. Fólkiö kemur til dyranna eins og það er klætt. A = A = B = D = Ð = E = É = F = G = H = 1 = 1 = J = K = L = M = N = 0 = Ó = P = R = S = T = U = ú = v = x = Y = •Ý = Z = Þ = Æ = 0 = Verðlaun fyrir krossgátu nr. 95 Verölaun fyrir krossgátu nr. 95 hlaut Kristin I. Gu&mundsdótt- ir, Baldursgötu 16, Reykjavik. Ver&iaunin eru s.s. skáldsagan Paradisarviti eftir Þráin Bertelsson. — Lausnaroröiö var OFVITINN. í ró garðinum i landi Indriða og Matthíasar. Mestu skiptir aö höfundur hefur vitsmunalegan og menntunarleg- an bakgrunn. Ekki er sllkt ýkja algengt um islenska höfunda. Bókmenntagagnrýnir Tlmans. islensk heimspeki. Ljótleiki er andstæða fegurð- ar... Mengun er eins konar ljót- leiki. Timinn. Og þegar Stóri Bróðir horf- ir á... I rauninni var það bróðir Páls á Höllustööum sem plataöi Móa á fund hjá Möðruvallahreyfingunni á sinum tlma — en hreyfingin var ein af dauðasyndunum i augum Ólafs Jóhannessonar. Visir. Ný tiðindi í mannf ræðum. Þýðandi myndarinnar er Dóra Hafsteinsdóttir. Hún er svört/hvlt. Vlsir. Kynningarfundur um samningsdrög, mánudaginn 7. nóvember kl. 17:30 i Tjarnarbúð. Stjórn starfsmannafélags rikisstofnana. • 44 Blikkiðjan Ásgarði 7/ Garðabæ u i W önnumst þakrennúsmíði og m uppsetningu — ennfremur i tiverskonar blikksmiði. Gerum föst verðtilboð l_ A SÍMI 53468 Ástir samlyndra hjóna. Callaghan nær frú Thatcher. Morgunblaöiö. Fagur gripur er æ til yndis. Útlit dollarans skánar. Fyrirsögn I VIsi. Lofsverður sparnaður. Eitt skot á tvo ráðherra. Dagblaöiö. Svona er að standa í spegli tímans. Timinn á aö leggja sérstaka rækt viö fréttaöflun frá ná- grannalöndum okkar og hafa þá fastar fréttir irá Grænlaqdi og Færeyjum. Það er ekki einleikíð aö allir Islendingar vita firn um rallið á eigínkonu Trudeaus Kanadaforseta með hljómsveit- argaurnum i Rolling Stones en á sama tlma fer þjóðlíf I fyrr- greindum löndum aö mestu fram- hjá þeim. Tlminn. Og þá verður nógur tími afgangs í Mammon. ,,Nú er ég búinn að gera mitt fyrir drottinn um þessa helgi, sagði Svavar Gests eftir að hafa handlangað i Hallgrlmskirkju. Morgunblaöiö. Hinn skelfilegi yfirgangur sveitavargsins. „Við (I Húsmæðrafélagi Reykjavlkur) fórum einu sinni út l rækileg mótmæli þegar gifurleg- ar veröhækkanir urðu fyrir einum sjö eöa átta árum. Þá fórum viö á þingpallana og hvað eina. Það eina sem við höföum upp úr þvi var a& bændakonur fjölmenntu 1 bæinn og kváðu okkur hreinlega I kútinn. Þær komu einnig i Alþingi, þar sem vel var tekið á móti þeim og þeim boöið upp á kaffi og flneriis meðlæti. Okkur var ekki boðiö upp á neitt”. Viötal I Dagblaöinu- Látið Matta Matt ekki heyra þetta! 330 þúsund fyrir eina vinflösku Fyrirsögn i Dagblaöinu. Drjúgur klæðskeri það. Strauss klæðir mlna rödd og mitt skap. Þjóöviljinn, — Ó, nei pabbi, ekki aftur I kvöld Vinníngar í happdrætti iðnkynningar 1. 45 ferm sumarhús að verðmæti kr. 4.6 miljónir kom á miða nr. 7750. 2. -51. Fatavinningar að verðmæti kr. 28.000 hver komu á miða nr.: 1730 22217 37457 51574 2520 24905 37714 52753 4612 28629 40764 53190 5107 28771 42970 55061 7020 29061 43054 62240 7733 30101 44547 67663 9726 30117 45273 76775 10468 31443 45557 80339 11202 32432 45982 85495 12501 33402 47768 85591 12756 33484 48199 86275 18282 36938 49131 88718 49392 88769 Vinninga má vitja að Hallveigarstig 1, 4. hæð. HAPPDRÆTTI IÐNKYNNINGAR í REYKJAVÍK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.