Þjóðviljinn - 06.11.1977, Qupperneq 22

Þjóðviljinn - 06.11.1977, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 6. nóvember 1977 lóga og hugleiðsla Jóginn AC. DHARMAPALA BRC. heldur kynningarfyrirlestra um jóga og hugleiðsla á eftirtöldum stöðum: Þriðjudaginn 8/11 kl. 20.00 að Hótel Esju (fundarsal) Laugardaginn 12/11 kl. 16.00 í Mennta- skólanum við Hamrahlíð. Þeir sem vilja geta lært hugleiðslu og fengið leiðbeiningar um likamsæfing- ar. Verið velkomin! Alltókeypis. ANANDA MARGA Á ISLANDI Móöir okkar, tengdamóöir og amma Guðlaug Pálsdóttir Kambsvegi 35 veröur jarösungin frá Dómkirkjunni miövikudaginn 9. nóvember kl. 13.30 Guöný Guöjónsdóttir Þórólfur Freyr Guöjónsson Jóhannes Jóhannesson Sverrir Þórólfsson og barnabörn Sveinbjörn Erlingsson Regina Erlingsdóttir Þórdfs Gunnlaugsdóttir Laufey Kristjónsdóttir bækur Hangman. Paul Geddes. Faber and Faber. 1977. The High Game var upphaf þessarar sögu um Venniker, sem er aöalpersóna þessarar. Venni- ker er nil kominn til Frakklands og hefur sest aö I afskekktu byggöarlagi og þaö eru fimm ár frá þvi aö hann flúöi Lundúni, þar sem honum fannst lif sitt hafa misst allan tilgang. Hann hóf nýtt lif þarna i friösælli byggö og ætl- aöi sér aö búa aö þvi framvegis. En skyndilega kemur maöur til sögunnar, þaö er siödegi i júli- mánuöi og út úr fortiöinni birtist maöur sem er aö leita aö honum. Venniker veröur aftur þátttak- andi I pólitæiskum átökum, moröum og skemmdarverkum. Þetta virtist fjarri þeirri ró og friöi, sem rikir I byggöinni, en ööru hvoru greinir hann veikan enduróm einhvers sem -dýpkar vitund hans og reynslu... Þessi pólitiski reyfari er mjög vel skrif- aöur og vel þess viröi aö vera lesinn. Bjalla Framhald af 24. siðu um starfsemi Bjöllunnar komu fram á fundi, sem forgöngumenn fyrirtækisins héldu meö fréttamönnum i húsakynnum þess aö Bröttugötu 3-A s.l. fimmtudag. Má segja, aö útgáfan liggi ekki á glámbekk þarna i Bröttugötunni og þvi birtum viö hér teikningu af aösetursstaö hennar og næstu húsum. Muniö eftir aö ganga inn i kjallarann, bakdyramegin, eins og örin á aö sýna. Ekki er óliklegt aö töluvert geti oröiö um mannaferöir i kjallarann milli kl. 4 og 6 þvi bæk- ur Bjöllunnar eru vandaöar, nýstárlegar og allrar athygli verðar. —mhg 4WÓ0LEIKHÍISIfl DÝRIN í HALSASKÓGI 1 dag kl. 15. Fár sýningar. TÝNDA TESKEIDIN I kvöld kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ Þriðjudag kl. 20, fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviöið FRÖKEN MARGRÉT EFTIR Roberto Athayde Leikmynd: Birgir Engilberts Leikstjóri: Benedikt Arnason. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Miöasala 13.15-20. Simi 1-1200. REYKJAVlKUR Gary kvartmiljón I kvöld kl. 20:30. Föstudag kl. 20:30. Skjaldhamrar þriöjudag kl. 20:30. Laugardag kl. 20:30. Saumastofan fimmtudag. Uppselt. Miðasala i Iönó 14:00-20:30. Simi 16620. Blessað barnalán Miövikudag kl. 21:00. Miöasala i Austurbæjarbiói hefst mánudag 16:00 og stend- ur til kl. 21:00 Simi 11384. ViÓ sýnum: VOLVO 244 V0LV0245 VOLVO 343 VELTIR HF Suðurlandsbraut 16-Simi 35200 Laugardaginn ö.nóvember kl.14-19 Sunnudaginn 6.nóvember kl.10-19 sem\í)lvo hefur > 1978 er frábær!” ÁsgeirGunnarsson Framkv.stj. Veltishf. SÝNINGIVŒVOSALNUM Glæsilegir bílar á góðu verði Fundur i Félagsstofnun stúdenta mánudaginn7. nóv. kl. 81/2. Dagskrá: —Sagt frá fyrstu viðbrögðum islenskra blaða við byltingunni. —lesið úr ljóðum Majakofskis og fleira menningarlegt. —Hringborðsumræður: Gildi rússnesku byltingarinnár i samtimanum Þátttakendur: Árni Bergmann Ásgeir Danielsson Vésteinn Lúðviksson Umræðum stjórnar Mörður Árnason Gunnar Benediktsson r I flaumi i lífsins i fljóta ( Bernsku og æskuár bvltinuamannsins Sínum augum litur hver á silfrið Steindór Steindórsson og Halldór Kristjánsson dæma bók séra Gunnars Benediktssonar, I flaumi lífsins fljóta, í sérflokk og Halldór telur að kenna ætti vissan kaf la úr henni í ung- lingaskólum. Árni Bergmann sér ekki út fyrir naf lann á Þorbergi en Erlendur Jónsson virð- ist verða fyrir vonbrigðum sökum þess að væntanlegur byltingamaðursvalt ekki heilu hungri í æsku. Það má því með sanni segja að sínum augum líti hver á silfrið. Birt í tilefni Októberbyltingarinnar með sér- stakri kveðju til byltingamannsins. Ilólmtwan ()/’//&(.)r/x£nr Vesturgötu 42, Simi: 25722 WmM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.