Þjóðviljinn - 20.11.1977, Page 6

Þjóðviljinn - 20.11.1977, Page 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 20. nóvember 1977 HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON: Alþýðubandalagið, lýðræði og lífskjör Rætur í sósíalískri hreyfingu aldarinnar Alþýöubandalagiö er ungur flokkur að árum, aöeins niu ár liöin frá stofnun hans á þessu hausti. Bernska stjórnmálaflokka erá stundum talin þeim til tekna, samanber áróöurinn um „gömlu flokkana”, en Alþýöubandalagiö hefur aldrei stundaö svo einfeldn- islegan málflutning. Það eru störf og stefna en ekki aldur stjórnmálahreyfinga sem skipta máli. Aödragandi Alþýöubanda- lagsins sem stjómmálaflokks á sér lika miklu lengri sögu, sem rekja má allt til fyrstu áratuga þessararaldarog lengra, ef menn viljaskoöa grannt. Þaö er sprott- ið upp úr sósialiskri alþýðuhreyf- ingu aldarinnar og sögulegar ræt- ur flokksins fá menn ekki greint nema kynna sér sögu islenskrar verkalýðshreyfingar og verka- lýösflokka til nokkurrar hlitar. Innan Alþýöubandalagsins starfa enn félagar, sem voru virkir I Al- þýöuflokknum á.þriðja tug aldar- innar, á meðan hann var eini Verkalýösflokkurinn i landinu og skipulagslega tengdur Al- þýðusambandi tslands. Þáttaskil, sem ekki má vanmeta Greinilegur undanfari að stofn- un Alþýöubandalagsins var vissulega þaö lauslega kosninga- bandalag og þingflokkur, sem starfaði undir sama nafni um 12 ára skeiö frá 1956-1968, og ýmsum sem utan'viö standa hættir eðli- lega tii aö vanmeta eða gleyma þeim þáttaskilum, er uröu i Al- þýðubandalaginu meö stofnun flokksins. Fyrir þá sem aö henni stóöu, var hún hins vegar mikill viðburður og val, sem ekki var sjálfgefiö, enda reyndust þeir nokkrir, sem starfaö höföu undir merki kosningabandalagsins og i þeim stjórnmálasamtökum, sem að þvi stóöu, en ekki gengu með til stofnunar hins nýja flokks. Af andstæðingum Alþýöu- bandalagsins er eðlilega reynt aö gera sem minnst úr þessum þáttaskilum og þvi haldiö fram, að fyrst og fremst hafi veriö um nafnbreytingu að ræða, Sósial- istaflokkurinn hafi kosið að bregöa yfir sig nýrri skikkju. Ég vil siður en svo gera litið úr hlut Sósialistaflokksins, Málfundafé- lags jafnaðarmanna og Þjóð- varnarmanna, sem lögðu horn- stein aö Alþýðubandalaginu, þvi að mest munaöi um lið og reynslu þeirra sem i þeim flokkum höföu starfað og þar var hlutur Sósial- istaflokksins vissulega stærstur. Hinu var minni eftirtekt veitt á þeim tima, aö inn i alþýöubanda- lagsfélögin, sem uröu tileinkum á árunum 1964-68 sem undanfari sjálfstæörar flokksmyndunar, komu fjölmargir ungir og aldnir, sem ekki höföu áöur skipaö sér i flokk og þorri þeirra átti áfram aöild að Alþýðubandalaginu sem sósialiskum flokki frá byrjun. Sóknartæki til rót- tækrar umsköpunar Siöan hefur Alþýðubandalag- inu bæst verulegur liösauki ár- lega, nýir félagsmenn og stuðn- ingsmenn, sumir komnir úr öör- um stjörnmálaflokkum. Þannig sameinar nú Alþýöubandalagiö innan sinna vébanda þorra is- lenskra sósialista,og þeim fjölgar stöðugt, sem sjá i flokknum öflugt sóknartæki til róttækrar umsköp- unar á islensku þjóöfélagi og um leiö trausta vörn gegn ágangi auðmagnsins, innlends og er- lends. A stuttu skeiði hefur Al- þýðubandalagiö i senn náö mjög umtalsverðum árangri I þjóö- málabaráttunni út á viö og jafn- framteflst aö innri styrk sem lýð- ræðislegur flokkur, er mótað hef- ur heilsteypta stefnu um megin- markmiö og starfsaöferöir. Flokkurinn er nú ótvirætt for- ystuafl innan samtaka launa- fólks, eins og m.a. kom vel i ljós á siðasta Alþýðusambandsþingi og flokkurinn sækir meginstyrk sinn til verkalýðshreyfingarinnar I með ýmsum hætti og undir bein- um lýöræðislegum yfirráöum framleiöendanna. Þar hlýtur samvinnufélagsform að veröa snarþátturíýmsum greinum auk eignar rlkis og sveitarfélaga og annarra almannasamtaka á framleiðslutækjum. Traustur meirihluti forsenda Slikar umbreytingar i átt til efnahagslegs lýðræöis gerast hins vegar vart að ráöi nema sósial- iskum hugmyndum vaxi stórlega fyigi frá þvl sem nú er og þær séu þátttöku sem flestra i pólitiskum ákvöröunum. Viö skulum einnig vera minnug þess, aö lýöræöisáhugi málsvara auðmagnsins ristir afar grunnt, þótt fáum eignamönnum hérlend- is vilji ég ætla opinn og bein- skeyttan stuöning viö afnám borgaralegra lýöréttinda, nema þá helst verkfallsréttarins. Ekki þarf hins vegar langt að leita dæma erlendis frá um opinskáan og langvarandi stuðning borgara- legra og sósialdemókratiskra rik- isstjórna við fasiskar einræðis- stjórnir, enda hin sömu riki mörg hver nýsloppin úr hlutverki ný- lendukUgarans. Frá landsfundi Alþýðubandaiagsins 17. — 20. nóvember 1977 viöum skilningi. Jafnframt á Al- þýöubandalagið ört vaxandi hljómgrunn i sveitum landsins.og stuöningur námsmanna og svo- nefndra menntamanna við flokk- inn er rótgróinn. Þannig er Al- þýöubandalagiö orðið áhrifamik- ill fjöldaflokkur meö öll skilyröi til vaxandi áhrifa, ef rétt er á haldið. Störf flokksins innan rikis- stjórnar á vinstristjórnarárunum eru mönnum um alltland i fersku minni og veröa hér ekki rakin né heldur þróttmikil stjórnarand- staða flokksins undanfarin ár. Þess i stað veröur vikiö nokkuð aö stefnumiöum flokksins og við- horfum til lýöræöis, svo og verk- efnum sem nærtæk eru og þörf er að sinna af vaxandi þrótti. Stefnt að fullkomnu lýðræði Sem sósíaliskur flokkur leggur Alþýðubandalagið rækt viö grein- ingu á islensku þjóðfélagi og leit- ast viö að skýra sem best stefnu- mið sin og markmiö. Þannig var þegar viö stofnun flokksins og á fyrstu árum hans unnið aö al- mennri stefnuskrá og hún stað- fest af landsfundi fyrir þremur árum og gefin út af miöstjórn skömmu siðar. Stefnuskráin ber þaö með sér á sama hátt og lög flokksins, aö Alþýðubandalagiö leggurhöfuðáherslu á aö efla lýö- ræði i landinu og tryggja efna- hagslegt og pólitiskt sjálfstæði þjóðarinnar. Flokkurinn vill treysta i sessi þá ávinninga sem fengist hafa með borgaralegum lýöréttindum.en gera þau virkari og auka við efnahagslegu lýöræöi, sem tryggi sem veröa má jöfnuö milli manna. Sliku marki veröur hins vegar ekki náö, nema helstu auðlindir og framleiðslugögn þjóðarinnar veröi I cdmannaeigu bornar fram af traustum meiri- hluta þjóðarinnar. Verkefni Al- þýöubandalagsins er á þessu stigi að vinna þeim fylgi og hlúa ab öll- um tilraunum i átt til efnahags- legs lýðræðis og áhrifa starfs- manna á vinnustað og vinnuum- hverfi á sama tima og flokkurinn meö verkalýðshreyfinguna aö bakhjarli andæfir gegn forræöi auömagnsins á öllum svibum á meðan ekki tekst að breyta rikj- andi þjóöskipulagi i grundvallar- atriðum. Staðlausar staðhæf- ingar andstæðinga Það kann að virðast ástæöulitiö aö rifja upp þessi stefnuskráratr- iði flokksins, svo sjálfsögð sem þau viröast okkur sem abild eig- um að Alþýöubandalaginu. En þvi er það gert hér, að andstæö- ingar Alþýðubandalagsins meö málgögn Sjálfstæöisflokksins fremst i flokki reyna sifellt að komaþvi inn hjá fólki, aö Alþýöu- bandalagiö sitji á svikráðum viö lýðréttindi i landinu og myndi koma hér á flokkseinræði aö sovéskri fyrirmynd, ef þaö heföi bolmagn til. Ekkert er fjær sanni og ástæðulaust annað fyrir sósíal- ista en halda á lofti skýrri stefnu- mörkun f lokks sins sem vottar hiö gagnstæða, þótt við raunar vitum aö fæstir áróðursmeistarar I- haldsins trúa eigin staöhæfingum i þessu efni. Við hinu verður svo ekki gert, að fulltrúar auömagns- ins leggja allt annan og þrengri skilning I lýðræöishugtakiö en sósialistar og aðrir vinstrimenn. Hinir .fyrrnefndu vilja einskoröa lýöréttindi sem mest við kosn- ingarétt og fulltrúaformið, en sósialistar leggja aö auki áherslu á mun fullkomnara lýöræöi, ekki sist á efnahagssviðinu, og virka Víðtæk frelsisskerð- ing austantjalds Astæðan fyrir þvi aö borgara- flokkar Vestur-Evrópu og Norö- ur-Ameriku telja sér hag i ab ger- asttalsmenn lýöréttinda Ut á við, einkum gagnvart Sovétrikjunum og fylgirikjum þeirra, er auösæ, enda leikurinn þeim auðveldur eins og lýðréttindum er háttaö á áhrifasvæði Sovétrik janna . Vegna eölilegrar samúðar með rússnesku byltingunni og vona sem við hana voru tengdar, reyndu margir sósialistar i Vest- ur-Evrópu um skeib, og lengur en stætt var, aö afsaka þá viðtæku frelsisskerðingu sem þar er viö- haldið til þessa dags i skjóli flokkseinræðis. Nú má flestum vera ljóst, ab það stjórnarform, sem rikir i þessum löndum, þótt i nokkuö breytilegri mynd sé, á i litlu skylt við sósialisma, allra sist þær lýðræðis- og jafnréttis- hugsjónir, sem hljóta að vera óaðskiljanlegur hluti sósialism- ans. Smán sem ekki gleymist Alþýöubandalagiö hefur frá upphafi hafnaö öllum flokksleg- um samskiptum viö sovéska kommúnistaflokkinn og fylgi- hnetti hans. Smán innrásarinnar i Tékkóslóvakiu og framkoman gagnvart kommúnistaflokki þar- lendis, sem reis til sjálfstæörar stefnu, verður ekki þvegin af rikjum Varsjárbandalagsins að óbreyttu ástandi, og krafa kommúnistaflokks Sovétrikjanna um hugmyndalegt forræöi gagn- vart grannrikjum og þeim „bræöraflokkum” sem hætta sér undir sprota hans, er enn staö- reynd, þar sem þvi verður viö komiö. Þaðerverðugtaö eftirláta Framsóknarflokknum aö stunda „flokksleg samskipti” viö svo- nefnda bændaflokka i Austurvegi og þiggja boð þeirra! Fylgjumst með opnum huga Með þessu er engan veginn mælt með þvi, að sósialistar hér- lendis loki sig af í einhverjum filabeinsturni, þótt flokkurinn sé ekki f neinum alþjóðasamtökum eöa hafi nein skipulágsleg tengsl viö erlenda flokka. Alþýðubanda- lagiö hlýtur eins og það er orðað i stefnuskrá flokksins að „...fylgj- ast opnum huga meö öllu sem gerist i baráttu verkalýðs og só- sialista um viöa veröld.” Gegn skilvindum auðmagnsins Þaö er hins vegar hér heima fyrir sem skyldur okkar liggja ööru fremur, og hér eru meginat- riðin sem Alþýöubandalagið berst fyrir, að tryggja þjóðlegt sjálf- stæði, óskoruð yfirráð þjóöarinn- ar yfir islenskri lögsögu, gögnum landsins og gæöum og jöfnuö og lýöræði meöal landsmanna. Flokkurinn gegndi forystuhlut- verki við Utfærslu landhelginnar, þegar mest á reið. og Alþýðu- bandalagiö ereina stjórnmálaafl- iö i landinu sem heilt og óskipt hefur varist erlendri ásælni og herstöðvum. A sama hátt berst flokkurinn nú gegn þeirri háska- legu stefnu að hleypa erlendum auðhringum inn i islenskt at- vinnulif frekaren orðið er og gegn hinni hömlulausu skuldasöfnun erlendis, en hvort tveggja getur á skömmum tima skert stórlega ákvörðunarrétt og fullveldi þjóðarinnar og þrengt svigrúm til lýðræðislegra umbóta. Smáþjóð eins og íslendingar verður að varast að verða háð fáum og valdamiklum aðilum i efnahags- legu tilliti, hvort sem er i austri eða vestri, og við eigum ekkert erindi inn i markaðssamsteypur sem iúta lögmálum hins öhefta auðmagns. Skilvindur auðmagns- ins eru ekki lengi að fleyta rjóm- anna af auðlindum og arði hinna smáu og veiku til hins sterka, frá jaðarsvæðum til miðjunnar. Við höfum vasaútgáfu af þessari þró- un í eigin landi i byggðaröskun og veldi fjársterkra aðila á höfuð- borgarsvæðinu, og ekki þarf að spyrja að leikslokum, ef sams konar en margefldir kraftar fengju óheftan aðgang utan að frá og fótfestu hér innanlands. Andstæðar leiðir Leiö Alþýðubandalagsins er fólgin i að nýta innlenda þróunar- kosti til nýsköpunar atvinnulifs, byggja á þeim fjölþættu gæðum sem land okkar hefur aö bjóða og beita til þess sem verða má hug- kvæmni og f jármagni, sem þjóöin hefur sjálf ráð á. Slik stefna f at- vinnumálum gefur kost á dreif- ingu byggöarog valdsog þar með lýðræöi langt umfram það sem nú er, ef beitt er sósialiskum úrræð- um, og hún getur jafnframt sam- ræmst æskilegri umhverfisvernd, enda sé unnið samkvæmtyfirveg- uðu skipulagi við nýtingu auð- linda. Málaö i dökkum litum birtist andstæða þessa i þeim hugmynd- um, að smala fólki nauöugu viij- ugu i málmbræöslur eða önnur fyrirtæki i eigu útlendinga og til vinnu viö umsvif i tengslum viö þau. Sllk fyrirtæki yrðu staðsett þar sem ytri skilyröi bjóða og auömagninu best hentar. Vantrú á hefðbundna atvinnuvegi og getu landsmanna til að standa á eigin fótum i efnahagslegu tilliti, er sú hugsun sem býr að baki, og af sama. toga er áróðurinn um að landbúnaður sé baggi á þjóðinni ogeigi jafnvel að leggja hann nið- ur með skipulegum hætti. Inn i þessa frumskógamynd stóriðju- stefnunnar fellur vel nýjasta her- óp vaskra ihaldsmanna: „Báknið burt!”, þ.e. krafa um réttinn til hins sterka. Framhald á næstu siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.