Þjóðviljinn - 26.11.1977, Page 16
16. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 26. nóvember 1977
Tllraunastöðin
á Keldum
óskar að ráða starfsmann til að annast
vörslu tilraunadýra og til aðstoðar við
dýratilraunir.
Upplýsingar gefur forstöðumaður i sima
17300.
Laus staða
Laus er til umsóknar staða heilbrigðis-
ráðunauts við Heilbrigðiseftirlit rikisins.
Umsækjendur skulu hafa verkfræði- eða
tæknifræðimenntun eða aðra hliðstæða
undirbúningsmenntun, sem ráðherra
metur gilda.
Störf viðkomandi verða m.a. fólgin i
skipulagningu og framkvæmd mengunar-
mælinga og er þvi æskilegt að umsækj-
endur hafi reynslu i meðferð mælitækja.
Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytinu fyrir 20. desember
n.k.
Staðan veitist frá 1. janúar 1978.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
23. nóvember 1977.
Starfsmaður— fóstra
Starfsmann, helst fóstru, vantar á dag-
heimilið á Egilsstöðum frá lsta janúar
1978.
Umsóknir sendist á skrifstofu Egilsstaða-
hrepps fyrir 15da desember næst kom-
andi.
Upplýsingar i sina97-1166.
Dagheimilið Egilsstöðum.
^ Verkstjóri
Verkstjóri óskast i nýtt frystihús á Aust-
urlandi. Þarf að geta hafið störf um ára-
mót.
Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi
frá Fiskvinnsluskólanum.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar, fyrir 30. þ.mán.
Samband isl. samvinnufélaga
Málf relsiss jóður
Tekið er á móti framiögum i Málfrelsis-
sjóð á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá
kl. 13-17 daglega. Girónúmer sjóðsins er
31800-fe
Allar tqpplýsingar veittar i sima 29490.
' wá\
Bátar viö bryggju á Suöureyri
Gisli Guðmundsson segir frá
Afli trillubáta
á Sudureyri
Landpóstur birti I gær fréttir,
sem honum bárust frá Gisla Guö-
mundssyni á Suöureyri viö Súg-
andafjörð. Voru þaö einkum afla-
fréttir frá bátum og skipum, sem
lagt höföu upp hjá Fiskiðjunni
Freyju h.f. Hér koma hinsvegar
fréttir frá Gisla af afla þeirra sex
trillubáta, sem lönduöu hjá Sölt-
unarstöö Erlings Auöunssonar.
Jódis, 15 tonna bátur, byrjaði
veiöar i mars og þá með net. Hún
hætti veiðum i lok júni. Afli henn-
ar varð 31.661 kg I netin og 28.840
kg. á færi eða alls 60.501 kg.
2. Jón Guðmundsson byrjaði á
handfæraveiðum i mars og var
heildarafli hans i septemberlok
orðinn 83.056 kg. Formaðurinn,
sem er eigandi bátsins, átti um 60
tonn af þessum afla.
3. Kristinn byrjaði veiðar með
handfæri i mai. Heildarafli hans i
lok október var orðinn 79.775.kg.
Hann er enn á færum, nú þegar
þetta er sett á blað, 4. nóvember.
4. Kristján. Afli frá júni til
september 32.847 kg.
5. Tjaldur.Byrjaði siðustu dag-
ana i júni og var að fram i sept.
Afli: 18.263 kg.
6. Sjöfn.Var litilsháttar á hand-
færaveiðum i júli, ágúst og sept.
Aflinn: 7.337 kg.
Sjöfn stundaði grásleppuveiðar
i vor og fékk 60 tunnur af hrogn-
um.
Söltunarstöð Erlings hefur
samkvæmt ofanskráðu tekið á
móti 281.779 kg.
Gísli Guömundsson.
Tala búfjár á Noröurlandi eystra 1974-1976
A Norðurlandi eystra hnigur breytingin á búfjártölu á árunum 1974—19761 sömu átt og i vesturhlutan-
um. Nautgripum fækkar en sauðfé og hrossum fjölgar. Á Akureyri fjölgar hrossum t.d. á þessum árum
Nautgripir Sauðfé Hross
1974 1975 1976 1974 1975 1976 1974 1975 1976
Eyjafjarðarsýsla, 8645 8061 8125 37363 37126 37974 1364 1488 1447
S—Þingeyjarsýsla, 5549 5073 4837 56841 57332 58836 705 761 853
N-Þingeyjarsýsla, 449 359 269 35070 35118 35662 356 408 425
Akureyri; 392 186 142 2740 2884 2844 493 689 784
Húsavik, 0 0 0 610 486 485 67 72 79
Ólafsfjörður, 194 I8l 174 1182 1354 1360 58 88 90
Dalvik, 210 108 179 1521 1381 1397 103 I2l 130
Nautgripum hefur fækkað á svæöinu um 1713. Sauðfé fjölgaö um 3231. Hrossum fjölgaðum 662. —mhg
Verkamannabústaðir á Akureyri
Frá Alþýðu-
bandalaginu
á Raufarhöfn
Frá þvi i fyrra sumar hefur Hannesson, formaður, Stefán Freyr Ófeigsson, Arni Rögn-
staðið yfir bygging verkamanna- Reykjalin, varaformaður, Jón valdsson og Viktor Helgason.
bústaða við Hjallalund á Akur- Ingimarsson, Jón Helgason, — mhg
eyri. Um miðjan þennan mánuð
var afhent 21 ibúð i þessum nýju
bústöðum.
Þetta eru þriggja og fjögurra
herbergja ibúðir. Er verð þeirra
6,6 og 7,5 milj. kr. eftir stærð, og
mun eitthvað lægra en ráð var
fyrir gert i upphafi. Við afhend-
ingu á ibúðunum greiða kaupend-
ur einn fimmta af verðinu.
Stjórn verkamannabústaöa
Akureyrar skipa nú: Siguröur
Fyrir nokkru var haldinn aöal-
fundur Alþýðubandalagsfélagsins
á Raufarhöfn. Rætt var á fundin-
um um stjórnmálin á við og dreif
en einkum snérust þó umræöur
um kjördæmis- og heimamál og
kom fram mikill áhugi á að auka
starf félagsins og efla þaö sem
mest til átaka i komandi kosning-
um.
Ákveðið var að koma á árshátlö
félagsins og er hugmyndin, að
hún verði haldin nú i mánaðarlok-
in. Þá var og rætt um blaðaút-
gáfumál i kjördæminu og áður en
langt um liöur mun veröa haldinn
fundur um sveitarstjórnarmál á
Raufarhöfn.
Stjórn félagsins skipa: Angan-
týr Einarsson, Margrét Péturs-
dóttir, Jón Magnússon, Sigurveig
Björnsdóttir og Aðalsteinn Sig-
valdason.
— mhg
Umsjón: Magnús H. Gíslason