Þjóðviljinn - 26.11.1977, Síða 19
IIUIillll
Laugardagur 28. nóvember 1877 ÞJÓÐVILJINN — StÐA lt
= m= == =
= = = = = = = = = si
m iii === s n=|
Hundur Drakula
Spennandi og hrollvekjandi ný
ensk-bandarisk litmynd, um
heldur óhugnanlega sendiboða
frá fortiöinni.
Michael Pataki
Jose F'errer
Heggie Nalder
Leikstjóri: Albert Band
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11.
TONABIÓ
Vistmaöur á vændishúsi
(Gaily, gaily)
VISTMADUR
A ,
VÆNDISHUSI
Aöalhlutverk: Beau Bridges,
Melina Mercouri, Brian Keith,
George Kennedy,
Leikstjóri: Norinan Jewison
(Rollarball, Jesus , Christ
Superstar, Rússarnir koma).
ISLENSKUR TEXTI
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Svarti fuglinn
(Black Bird)
Afar spennandi og viöburöa
rlk ný amerisk kvikmynd i lit-
um um leynilögreglumanninn
Sam Spade.
Leikstjóri: David Giler
Aöalhlutverk: George Segal,
Stephanie Audran, Lionel
Stander.
ISLENSKUK TEXTI
Sýnd kl. e, 8 og 10.
Pabbi, mamma, börn og
bíll.
Sýnd kl. 4.
LAUGABAS
I o
verdens Det illegale I
storste
bilmassakre
Vmderen far en halv million
Taberen ma beholde
bilvraget
David Carradine er
Cannonball
Ný hörkuspennandi bandarisk
mynd um ólöglegan kappakst-
ur þvert yfir Bandarikin.
Aöalhlutverk: David
Carradine, Bill McKinney,
Veronice Ilammel,
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Síöasta sýningarhelgi.
Siöustu haröjaxlarnir
Ný áfrainmynd i litum, ein sú
skemmtilegasta og siöasta.
Aöalhlutverk: Sidney James,
Barbara Windsor, Kenneth
Williams.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Guöfaöirinn
The Godfather
Myndin sem allsstaöar hefur
hlotiö metaösókn og fjolda
Óscars.verölauna.
Aöalhlutverk: Mar.lon
Brando, A1 Pacino.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 2.
Dessi mynd veröur send úr
landi eftii nokkra daga,' og
getur þetta þvi oröiö siöasta
sýning hér á landi.
Hörkuspennandi nýr banda-
riskur vestri frá 20th Century
Fox, meö úrvalsleikurunum
Charlton Hestonog James Co-
burn.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 114 7 a
Astrikur hertekur Róm
Bráöskemmtileg teiknimynd
gerö eftir hinum viöfrægu
myndasögum René Goscinnys
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sama verö á öllum sýningum.
Alveg ný kvikmynd um
blóðbaðið á Olympíu
leikunum í Múnchen
1972:
Klukkustund i MUnchen.
Sérstaklega spennandi. ný
kvikmvnd er fjallar um ai-
burðina á Olvinpiuleikunum i
MUnchen 1972, sem endaði
með hryllilegu blððbaði.
Bönnuð innan 16 dra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
apótek
félagslíf
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 25.
nóv — 1. des. er i Háaleitis
Apóteki og Vesturbæjar Apó-
teki. Þaö apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna á
sunnudögum og almennum
fridögum.
Kópavo'sapótek er opiö öll
kvöld til kl. 7, nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
llafnarfjöröur
Hafnarfjaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18,30
og til skiptis annan hvern
laugardag, kl. 10-13 og sunnu-
dag kl. 10-12. Upplýsingar i
simsvara nr. 51600.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
i Reykjavik — simi 1 11 00
i Kópavogi— simi 1 11 00
i Hafnarfiröi — SlökkviliÖiÖ
simi 511 00 — Sjúkrabill simi 5
11 00
lögreglan
Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66
Lögreglan i Kópavogi — simi 4
12 00
^ögreglan í Hafnarfiröi —
simi 5 11 66
sjúkrahús
Borgarspitalinn mánudaga-
föstud. kl. 18: 30-19: 30,
laugard. og sunnud. kl. 13:30-
14:30 og 18:30-19:30.
Landspitalinnalla daga kl. 15-
16 Og 19-19:30.
Barnaspitali liringsins kl. 15-
16alla virka daga, laugardaga
kl. 15-17, sunnudaga kl. 10-
11:30 og 15-17.
Fæöingardcild kl. 15-16 og 19-
19,30.
Fæðingarhcimiliö daglega kl.
15:30-16.30.
Heilsuverndarstöö Reykjavík-
ur kl. 15-16 og 18:30-19:30.
Landakotsspitali mánudaga
og föstudaga kl. 18:30-19:30,
laugard og sunnud kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Kleppsspitalinn: Daglega kl.
15-16 og 18:30-19, einnig eftir
samkomulagi.
Grensásdeild kl. 18:30-19:30,
alla daga, laugardaga og
sunnudkl. 13-15 og 18:30-19:30.
Ilvítaband mánudaga-föstu-
daga kl. 19-19:30 laugardaga
ogsunnudkl. 15-16 og 19 19:30.
Sólvangur: Mánudaga-laug-
ardaga kl. 15-16 og 19:30-20,
sunnudaga oghelgidaga kl. 15-
16:30 og 19:30-20.
læknar
Tannlæknavakti Heilsuvernd-
arstööinni er alla laugardaga
og sunnudaga milli kl. 17 og 18.
Slysadeild Borgarspitalans.
Simi 8 12 00. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla, simi 2 12 30.
bilanir
Jólafundur veröur
fimmtudaginn 1. des.
I Fellahelli kl. 20.30. Fagmenn
frá Alaska BreiÖholti sýna,
leiöbeina og kynna jólaskreyt-
ingar. Allar konur velkomnar.
— Fjallkonurnar.
Garðyrkjufélag tslands
veröur meö almennan
fræðslufund næstkomandi
mánudag 28. nóv. kl. 20.30 i
Félagsheimili stúdenta viö
Hringbraut. Inngangur
ÞjóÖmynjasafnsmegin. —
Stjórnin.
Félag einstæöra foreldra.
Jólamarkaður Fólags
einstæöra foreldra veröur i
Fáksheimilinu 3. desember.
Félagar eru vinsamlega
minntir á aö skila munum og
kökum á skrifstofuna Traöar-
kotssundi 6, fyrir 2. des. —
Nefndin
BASAR
Verkakvennafélagsins
Framsóknar veröur laugar-
daginn 26. nóvember kl. 14.00 i
AlþýÖuhúsinu viö Hverfisgötu.
Margt góöra muna.
Nemendasamband Löngu-
mýrarskóla.
Munið basarinn i Lindarbæ kl.
14 laugardaginn 26. nóv.
Sendiö muni sem allra fyrst.
Tekiö veröur viö kökum frá kl.
10 laugard. morgun i Lindar-
bæ. Upplýsingar gefa:
Eyrún simi 38716
Fanney simi 37896
Jóhanna simi 12701
Kristrún simi 40042
Kvikmyndasýning í
MIR—salnum Laugavegi
178
Hermenn byltingarinnar
— sýnd laugardaginn 26. nóv.
kl. 14.
Þessi kvikmynd er frá Uzbek-
film, leikstjóri Jarmatof,
skýringar á ensku. Myndin
fjallar um atburöi sem gerö-
ust á timum byltingarinnar og
borgarastyrjaldarinnar i
löndum Litlu-Asiu, þar sem nú
er Sovétlýöveldiö (Jzbekistan.
Kvenfélag Hreyfils.
Jólafundur 29. nóv. kl. 20.30 I
Hreyfils-húsinu. Nánari upp-
lýsingar i sima 72176: Sigriö-
ur, og 31123: Dóra. — Stjórnin.
Hiö islenska náttúrufræöi-
félag.
Næsta fræöslusa mkoma
vetrarins veröur mánudaginn
28. nóv. kl. 20.30 I stofu 201 i
Arnagarði viö Suöurgötu.
Ingibjörg Kaldal og Skúli Vik-
ingsson, jaröfræöingur, flytja
erindi: „Isaldarlok i Skaga-
firöi og á Skagafjaröarheiö-
um”. — Athygli félaga er enn-
fremur vakinn á afmælissýn-
ingu Feröafélags tslands i
Norræna húsinu vikuná 27.
nóv. — 3. des.,en þar kynnir
HiÖislenska náttúrufræöifélag
starfsemi sina, ásamt flelri
félögum.
dagbókr
ýmislegt
SIMAR 11798 oc 19533.
Arbækur F.t.
Nú eru allar árbækur F.I.'
fáanlegar og i tilefni 50 ára af-
mælisins gefum viö 30% af-
slátt ef keyptar eru allar Ar-
bækurnar i einu. Tilboö þetta
gildir til áramóta.
Feröafélag tslands
Af mælissýning
50ára afmælissýning Feröafé:
lags Islands i sýningarkjall-
ara Norræna hússins 27. nóv,-
4. des. Sýnd er saga F.l. i
myndum og munum. Enn-
fremur kynna eftirtalin fyrir-
tæki vörur sinar: Hans Peter-
sen h.f. Skátabúðin og útilif.
Einnig kynna eftirtalin félög
starfsemi sina: Bandalag isl.
skáta, Flugbjörgunarsveitin.
Jöklarannsóknarfélagið,
Landvernd, Náttúrufræði-
félagiö, Náttúruverndarráö og
Slysavarnafélag Islands. Sýn-
ingin opnar kl. 17 sunnudag og
veröursiöanopinalla daga frá
14-22. Aögangur ókeypis.
Feröafélag tslands.
Fyrirlestrar og
myndasýningar
1 sambandi viö sýningarnar'
i Norræna húsinu veröa fyrir-
lestrar m/myndasýningum i
Lögbergihúsi lagadeildar Há-
skólans hvert kvöld vikunnar,
kl. 20.30.
Mánudagur 28. nóv. Truls
Kierulf: Starf Norska FerÖa-
félagsins.
ÞriÖjudagur 29. nóv. Arnþór
Garðarsson: Fuglalif lands-
ins.
Miövikudagur 30. nóv. Höröur
Kristinsson: Gróöurfar lands-
ins.
Fimmtudagur l.des. Hjálmar
R. BárÖarson: Svipmyndir frá
landinu okkar.
Föstudagur 2. des. Arni
Reynisson: Náttúruvernd og
Útilif.
AÖgangur ókeypis, allir vel-
komnir.
Feröafélag tslands.
Landsbókasafn tslands. Safn-
húsinu viö Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru.opnir virka
daga kl. 9-19, nema laugar-
daga kl. 9-16. Útlánasalur
(vegna heimlána) er opinn
virka daga kl. 13-15 nema
laugard. kl. 9-12.
Húseigendafélag
Reykjavlkur
Skrifstofa félagsina aö Berg-
staöastræti 11 er opin alla
virka daga kl. 16-18. Þar fá fé-
lagsmenn ókeypis leiöbeining*
ar um lögfræöileg atriöi varö-
andi fasteignir. Þar fást einn-
ig eyöublöö fyrir húsaleigu-
samninga og sérprentanir af
lögum og reglugeröum um
fjölbýlishús.
tslandsdeild Amnesty Inter-
national. Þeir sem óska aö
gerast félagar eöa styrktar-
mehn samtakanna, geta skrif-
aö til Islandsdeildar Amnesty
International, Pósthólf 154,
Reykjavik. Arsgjald fastra fé-
lagsmanna er kr. 2000.-, en
einnig er tekiö á móti frjálsum
framlögum. Girónúmer is-
landsdeildar A.I. er 11220-8.
Frá mæörastyrksnefnd ,
Njálsgötu 3 Lögfræöingur
mæðrastyrksnefndar er tii
viötals á mánudögum frá 3-5.
Skrifstofa nefndarinnar er op-
in þriöjudaga og föstudaga frá
2-4.
Jólakort Barnahjálpar
Sameinuöu þjóöanna
eru komin i helstu bóka-
verslanir landsins.
brúðkaup
Nýlega voru gefin saman í
Hallgrimskirkju.af séra Karli
Sigurbjörnssyni, Þórunn
Gunnarsdóttir og Skarphéöinn
Helgason. Heimili þeirra er aö
Baróusstig 16, Rvik. — Ljós-
myndastofa Þóris.
krossgáta
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230, i
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir, simi 25524.
Vatnsveitubilanir, simi 85477.
Simabilanir, simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana:
Slmi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraö alían sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog iöörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugard. 26. nóv.
KI. 20 Tunglskinsganga. Vala-
ból i tunglsljósi. Fararstj:
Konráö Kristinsson. Verö: 800
kr.
Sumiud. 27. nóv.
Kl. 13 Um Alftanes. Létt
gönguferö. Fararstj: Sólveig
Kristjánsdóttir. VerÖ: 800 kr.
Frltt f. börn m. fullorðnum.
Fariö frá BS! aö vestanverðu
— útivist.
gengið
SkráC írá Elning Kl. 13.00 Kaup Sala
22/11 1 01 -Dandarikjadollar 21 1,70 212, 30
23/li i 02-Stcrlingnpund 385, 15 386, 25 *
- 1 03- Kanadadolla r 190, 55 191,05 *
- 100 04-Danskar krónur 3459, 45 3469, 25 *
100 05-Norakar krónur 3893,00 3904.00 *
100 Ob-Sernakar Krónur 4414,55 4427,05 *
100 07-Finnsk inörk 5039,65 5053, 95 *
100 08-Kranskir frankar 4367,85 4380,25 *
- 100 09-Delg. frankar 603.15 604, 85 t/t
100 10-Sviaan. frnnkar 9681,70 9709.10 *
- 100 11 -Cyllini 8798,85 8823, 75* *
- 10(^ 12-V. - l>ýzk mðrk 9493. 30 9520.20 *
22/ 11 100 1 i-Lfrur 24. 13 24. 20
23/11 100 14-Auaturr. Sch, 1331,45 1335,25 *
- 100 15-Eacudoa 521,80 523, 30 *
- 100 ló-Pcaetar 256, 00 256, 70 *
100 17-Ycn 88, 61 88, 86 *
ohb ittoood
Lárétt: 2 land 6 tindi 7 betur 9
þegar 10 und 11 fönn 12 tala 13
vandræöi 14skrokk 15 athugun
Lóörétt: 1 málmblanda 2
hreinn 3 hræöist 5 trassa 8
óhreinindi 9 stafur 11 féll 13
bygging 14 býli
Lausn á siöustu krossgátu
Lárétt: 1 riffil 5 láö 7 stig 8 vá 9
sadat 11 id 13 ráöa 14 nam 16
glatast
Lóörétt: ræsting 2 flís 3 fágar 4
iö 6 látast 8 vaö 10 dára 12 dal
15 ma
ÖV23
— Þorvaldur! Nú fáiö þér yöar stóra tæki-
færi til aö komast áfram I heiminum. Þér er-
uö rekinn!
Mikki
mús
En hvernig ætlar þú að
ráöa við Músius aleinn?
Væri ekki betra að tryggja
sér herinn og flotann? Nei.
þetta verður að gerast með
hægð.
Ég er búinn að segja her-
toganum hvað við ætlumst
fyrir. Ef okkur tekst þetta
vel, er allt i lagi, en illa fer
ef það mistekst.
Hvernig líst þér á mig,
Magga? Magga: Þú ert
eins og versta fuglahræða,
ég er viss um að mamma
þin gæti ekki þekkt þig.
ó, ég er nú ánægður ef
Varlott prins þekkir mig
ekki. Og skárri væri það, ef
maður hefði ekki lært að
dulbúa sig.
Kalli
klunni
— Það var gott að það lægði aftur og
að Palli náði sér af sjóveikinni. En
segðu mér Kalli, eigum við ekki
bráöum aö hafa fridag, mig langar
svo mikið i pönnukökur!
— Fridagur og pönnukökur, það
hljómar vel. En hvað er nú á seyöi,
það er farið að snjóa, þetta er reglu-
leg snjókoma, snjónum hreinlega
rignir niður!
— Húrra fyrir snjónum! Nú er gam-
an Maggi, — eigum við að búa til
snjókall. Náðu nú i Palla og Yfir-
skegg, svo þeir geti orðið eins glaðir
og viö!