Þjóðviljinn - 29.11.1977, Blaðsíða 18
1)8 SIÐA — ÞJOÐVILmIINN Þriðjudagur 29. névember 1977
Þ6r Magnússon bióðminiavörður:
Ekki mjög merkilegir hlutir
Eins og skýrt var frá i Þjóðvilj-
anum sl. föstudag, lenti varpa
togarans BarOa NK á flaki úr
gömlu kaupfari, þar sem tog-
arinn var aö veiöum um þaö bil 50
sjómilur útaf Langanesi og kom
mikið magn af allskyns góssi upp
i vörpunni og óskaöi þjóöminja-
vöröur eftir þvf aö fá aö sjá þessa
hluti, sem greinilega voru nokkuö
gamlir.
Viö höfðum i gær samband viö
þjóöminjavörð Þór Magnússon og
sagði hann þá eftir að hafa skoðað
þessa hluti vel, að greinilegt væri
að þeir væru frá siðustu ára-
tugum 19. aldar, og ekki mjög
merkilegir þar sem þeir væru
ekki eins gamlir og búist var viö.
sem komu í
vörpu
togarans
Barða NK
Þarna hefur greinilega verið
um að ræða kaupfar á leið til
landsins með varning og á þvi
timbri, úr skipsskrokknum, sem
upp kom i vörpunni má sjá að
kviknað hefur i skipinu og það
sokkið. Það var nokkuö algengt
að ef skip voru með korn i
lestinni, þá vildi hitna i þvi, likt og
illa þurrkuöu heyi og gat kviknað
i skipum útfrá þvi.
Þór Magnússon sagðist hafa
rætt við Sigfús Hauk Andrésson á
Þjóðskjalasafninu, en hann er að
rannsaka sögu einokunarversl-
unarinnar hér á landi og spurt
hann hvort getið væri um að
kaupfar hafi farist i hafi á
þessum slóðum á siðustu árum 19.
aldar, en Sigfús kannaðist ekki
við það. En hitt er einnig á að lita
aö skipstapar voru tiðir hér viö
land á þessum árum og ekki vist
að getið sé um þá alla i annálum.
—S.dór
Iönfræösla
Framhald af bls 8.
þingsins, að koma til námsefnis-
gerð. Bent er á i þessu sambandi,
að verkkennslan væri mun betur
á vegi stödd ef farið hefði verið að
lögum um iðnfræðslu frá 1966
hvað námskrárgerð varðar.
Varðandi ákvæði „framhalds-
skólafrumvarpsins” um stjórn-
um á framhaldsskólum, telur
þingið mjög ábótavant að ekki
skuli vera gert ráð fyrir fulltrúum
nemenda i ”framhaldsskólaráði”
og námssviðsnefndum”.
Þingið telur aö viö uppbyggingu
verkkennslunnar i landinu þurfi
að marka ákveðna stefnu um
staösetningu verkfræösluskóla.
Tillögur þingsins i þeim efnum
eru i megindráttum þær, að i
Reykjavik fari fram kennsla i öll-
um iðgreinum en i hinum ýmsu
landshlutum verði tekið mið af
þörf viökomandi landshluta og
fjölmenni hvað greinar
erukenndar tilfulls, en samtsem
áður fari þar fram breytt grunn-
nám i sem flestum greinum. 1
framhaldi af þessu telur þingið að
afla verði heimavistarhúsnæðis
fyrir þá er þurfa að sækja nám út
fyrir sina heimabyggð.
Þingið telur að nauðsynlegt sé
að efla alla starfsfræðslu fyrir
nemendur á grunnskólastigi og
veita væntanlegum nemendum á
iðnfræðslusviði fræöslu um hinar
einstöku brautir verkskólans.
Þingið bendir á, að þar sem
þáttur meistarakennslunnar fer
minnkandi með hverju árinu og
þáttur verkskóla eykst, hverfur
hin sjálfvirka takmörkun á fjölda
þeirra er komast i iðnnám á
hverjum tima. Þvi þarf sem fyrst
að takast á við það vandamál, að
iðngreinar offyllist ekki og bendir
þingið á ýmsar leiöir i þvi sam-
bandi.
Að lokum bendir þingið á að ef
og þegar „framhaldsskólafrum-
varpið” verður að lögum, verður
að vanda mjög til þeirrar reglu-
gerðarvinnu sem þá fer i gang.
Bendir þingið á ýmis atriöi sem
athuga þarf i því sambandi hvað
varðar reglugerð um iðnfræðslu-
svið og gerir kröfu til aö INSl fái
fulltrúa i þá nefnd.
Sér ályktanir um iðn-
fræðslu.
1. 35. þing INSl mótmælir harð-
lega þeirri ákvörðun rikis-
stjórnarinnar, þess efnis að
kennslutap sem varð vegna
verkfalls opinberra starfs-
manna verði ekki bætt.
Þessum aðgerðum eða öllu
heldur aðgeröarleysi vill þingið
mótmæla harðlega, þar sem
um er að ræða 1/8 hluta i
kennslutap hjá nemendum i
áfangakerfi iðnskóla. Þar af
leiöandi geta þessir nemendur
engan veginn haft þann undir-
búning sem krafist er til
áframhaldandi náms og loka-
prófs.
Þingið vill hér með benda á 31.
gr. og 68. gr. reglugerðar um
iönfræðslu, og litur svo á að um
sé að ræða lagalega og siðferði-
lega skyldu stjórnvalda, að
bætt verði úr á viðunandi átt.
2. 35. þing INSI fordæmir harð-
lega þá stefnu borgaryfirvalda
að krefjast greiðslu náms-
kosntaðar fyrir utanbæjarnem-
endur, þar sem Iðnskólinn i
Reykjavik er eini skóli landsins
sem getur veitt kennsiu I mörg-
um iðngreinum. Þingiö leggur
jafnframt þunga áherslu á að
iðnskólar verði alfarið rikis-
reknir.
Sómalir
Framhald af bls. 20
komistinn fyrir múra Hárar i síð-
ustu viku, en verið hraktar þaðan
eftir harða bardaga i þröngum og
fornum götum borgarinnar. Sagt
er að flótti hafi brostið i sumar
einingar alþýðuvarðliðsins, sem
Eþíópiustjórn hefur nýlega komið
sér upp, en einingar úr fastahern-
um haldi hinsvegar enn velli.
Manntjón er sagt mikið i liði
beggja.
Arabiskir sendiráðsmenn i
Mogadishu telja, að Sómalir hafi
náö þremur mikilvægum hæðum
nálægt Harar og hafi borgina þvi
að miklu leyti i herkvi.
Ljónagryfja
Framhald af bls. 14.
Leikinn dæmdu þeir Þráinn
Skúlason og Erlendur Eysteins-.
son og gerðu þeir það illa. Leyfðu
þeir mjög mikla hörku, er bitnaði
frekar á 1S og voru leikmenn
UMFN sérstaklega harðir við
miöherja IS, héngu i þeim og
börðu á hendur þeirra er þeir
fengu boltann. I þessum harða
leik voruaðeinsdæmdar 34 villur,
þar af 4 tæknivillur og aöeins einn
leikmaður fékk á sig 5 villur.
Stigin fyrirUMFN skoruðu: Þor-
steinn 30, Kári 19, Brynjar 18,
Gunnar Þorvaröarson 12, Jónas
Jóhannesson 11, Geir Þorsteins-
son 8, Stefán Bjarkason 6, Ami
Lárusson 4 og Sigurður Haf-
steinsson 2.
Fyrir IS: Dirk Dunbar 37,
Bjarni Gunnar 14, Jón Héðinsson
10, Steinn Sveinsson 8, Ingi
Stefánsson, Guðni Kolbeinsson og
Helgi Jensson 2 stig hver.
G.Jóh.
Assad
deilir á
Sadat
DAMASKUS 28/11 Reúter —
Ilafes al-Assad Sýrlandsforseti
sagði idag, að hann teldi að Sadat
Egyptaiandsforseti hefði látið sér
verða á mikil og hættuleg mistök
með þvi að heimsækja ísrael, og
hefði sú heimsókn dregið úr lik-
unum á þvi að tækist á ný að
koma i kring ráðstefnu i Genf um
deilumál Austurlanda nær. Hins-
vegar vildi Assad ekki afskrifa
ráðstefnuna með öllu og sagði að
ekki hefði komið til fullra vinslita
með Sýriandi og Egyptaiandi.
Sýrland verður meðal þátttak-
enda i leiðtogaráðstefnu Araba-
rikja, sem andstæö eru stefnu
Sadats i afstöðunni til Israel, en
sú ráðstefna verður haldin i
Libýu. I sambandi við þá ráð-
stefnu forðaðist Assad að gefa i
skyn, að þar yrði reynt að ein-
angra Egypta frá öðrum Aröbum.
Vísindakonum
fjölgar hægt
A nýlegri ráðstefnu um hlut-
verk kvenna i nútimavisindum
kemur það fram, að bandariskar
konur hafa furðu lengi staðiö i
stað i þessum efnum.
Hlutfall þeirra kvenna sem
taka doktórspróf er mjög svipað i
dag og það var á þriðja áratug
aldarinnar, segir i IHT.
Aðeins 1,5% þeirra sem kosnir
hafa verið til Bandarisku visinda-
akademiunnar, eru konur.
Semfyrr segireiga þessar tölur
við konur sem gefa sig að raun-
vlsindum og verkfræðilegum
greinum. Frétt IHT fylgir ekki
yfirlit yfir hlut kvenna i
húmaniskum fræðum.
alþýöubandalagiö
Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minntir á að
greiða framlag sitt til flokksins fyrir árið 1977 hið
fyrsta.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins á Húsavik
Alþýðubandalagið á Húsavik heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 1.
desemberkl. 20.30 að Uppsalavegi 21 (hjá Kristjáni). A dagskrá venju-
leg aðalfundarstörf. Félagar mætið velog stundvlslega — Stjórnin.
Aðalfundur kjördæmisráðs i Suðurlandskjördæmi.
Aöalfundur kjördæmisráðsins veröur haldin að Bárugötu 9 I Vest-
mannaeyjum laugardaginn 3. desember og hefst kl. 17. Fariö verður
með Herjólfi frá Þorlákshöfn.
Dagskrá: I. Venjuieg aðaifundarstörf. 2. Kosiö I fastanefndir. 3. Fram-
boðsmál. 4. Æskulýðsmái. 5. önnur mál. — Stjórnin.
Alþýðubandalagið, Kópavogi. Dansleikur
Dansleikur verður haldinn i Þinghóli föstudaginn 2. desember kl. 8.30
. Skemmtiatriði, Plötuverðlaun. Trió ’72 leikur fyrir dansi. Fjölmennið
og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin.
Happdrætti Norðurlands
Miðar fást I bókabúö Máls og menningar Laugavegi 18 og á skrifstofu
Alþýðubandalagsins að Grettisgötu 3 og hjá símavörðum Þjóöviljans.
Vinningur: Kinaferö fyrir 2 að verömæti 600.000 kr. Dregið 7. desem-
ber.
Alþýðubandalagið i Reykjavik
Starfshópur félagsins um atvinnumál I Reykjavlk kemur saman n.k.
þriðjudag 29. nóvember kl. 20.30 að Grettisgötu 3.
Herstöö vaa ndstæöi nga r
Happdrætti Samtaka herstöðvaandstæðinga.
Gerið skil.
Dregiö verður I happdrætti Samtaka herstöðvaandstæöinga 15.
desember n.k. Vinningar eru 250 talsins og verð hvers miða aöeins kr.
250. Umboðsmenn eru hvattir til að gera skil sem allra fyrst. Annaö
tveggja á glró 30309-7 eða á skrifstofu samtakanna, Tryggvagötu 10 í
Reykjavík, sími 17966.
Málfrelsissjóður
Tekið er á móti framlögum i Málfrelsissjóð á
skrifstofu sjóðsins Laugavegi 31 frá kl. 13-17
daglega. Girónúmer sjóðsins er 31800-0.
Allar upplýsingar veittar i sima 29490.
LKIKFEIAG
rkykiavikur
SAUMASTOFAN
1 kvöld uppselt
Föstudag kl. 20,30
Fáar sýningar eftir.
SKJALDHAMRAR
Miövikudag kl. 20,30
Laugardag kl. 20,30
GARV KVARTMILLJÓN
Fimmtudag kl. 20,30
Sunnudag kl. 20,30
2 sýningar eftir.
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30.
simi 16620.
íf/ÞJÓðLEIKHÚSH)
GRÆNJAXLAR
i kvöld kl. 20 og 22.
GULLNA HLIÐIÐ
miðvikudag kl. 20.
Siðasta sinn.
STALIN ER EKKI HÉR
5. sýn. fimmtudag kl. 20.
TÝNDA TESKEIÐIN
Föstudag kl. 20
Laugardag kl. 20
Litla sviðið
FRÖKEN MARGRÉT
miðvikudag kl. 21
Miðasala kl. 13,15-20 Simi 11-
200.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
Skollaleikur
Aukasýning á Skollaleik
Vegna mikillar aðsókn-
ar verður aukasýning á
Skollaleik í Lindarbæ á
miðvikudagskvöld kl.
20.30.
Allra síðasta sýning i
Reykjavík
Miðasala í Lindarbæ kl.
17—19 í dag,og á morgun
kl. 17—20.30. Sími 21971.
Grímsnesmgar
— Laugdælir
Skollaleikur
Sýning i félagsheimilinu
Borg Grímsnesi í kvöld
kl. 24.00.
Miðasala frá kl. 20.00
Er
sjonvarpið
bi,aó?J*
51Q
Skjárinn
Sjónvarpsv6Tlistói
BergsíaáasWi 38
simi
2-1940