Þjóðviljinn - 29.11.1977, Blaðsíða 20
MQÐVIUINN
Þriöjudagur 29. nóvember 1977
Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, ki 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum sfmum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
^ 81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
KARÍRÓ 28/11 Rcutcr — Eins og
sakir standa eru horfur á aö
Egyptaland og israel veröi einu
rikin, sem senda fulltrúa á ráö-
stefnu, sem Sadat Egyptaforseti
hefur boöaö tii í Karió til aö
undirbúa fyrirhugaöar viöræður i
Genf um deilumál i Austuriönd-
um nær. Bæði þessi riki hafa þeg-
ar lýst þvi yfir að þau muni senda
fulltrúa á ráöstefnuna, þótt svo aö
engin önnur riki gera þaö.
Sýrland og PLO, aðalsamtök
Palestinumanna, hafa þegar lýst
þvi yfir að þau muni hafa ráð-
stefnuna að engu. Bandarikjun-
um, Sovétrikjunum, Jórdaniu og
Libanon hefur einnig verið boðið,
en þau hafa engu svarað. Fasta-
fuiltrúi Egypta hjá Sameinuðu
þjóðunum afhenti fastafulltrúa
Israels þar ráðstefnuboðið frá
Sadat, og er þetta fyrsta beina
sambandið milli fastafulltrúa
þessara rikja hjá S.þ.
Mosje Dajan, utanrikisráð-
herra tsraels, var i dag beöinn að
segja álit sitt á þvi, að tsrael hefði
samþykkt þátttöku i Kairó.-ráð-
stefnunni þótt PLO, sem tsrael
hefur til þessa neitað öllum við-
ræðum við, sé boðið þangað, og
sagði Dajan að Israelsmenn
myndu hvorki ræða við PLO i
Kafró né annarsstaðar.
•
Miðstjórnarfundur Fyrsti fundur nýkjörinnar miöstjórnar Alþýðubandalagsins veröur haldinn næstkomandi mánudag 5. desember aö Grettis- götu 3. Fundurinn hefst kl. 17. A dagskrá verður kosning fram- kvæmdastjórnar og annarra starfsnefnda miöstjórnar og önnur mál.
Danir ætla aö skila Færeyingum fornminjum:
Sadat bodar til rádstefnu
Kírkjubæjarstólar
aftur til Færeyja
Samband
almennra
lifeyrissjóöa:
Eövard
endur-
kjörinn
formadur
Samband almennra lif-
eyrissjóða hélt aðalfund sinn
i gær. Eðvarð Sigurðsson
flutti skýrslu stjornar, en
Hrafn Magnússon skýrði
reikninga. Guðjón Hansen
flutti erindi um réttinda-
flutning og Hallgrimur
Snorrason gerði grein fyrir
störfum lifeyrissjóðanefndar
ASÍ og Vinnuveitendasam-
bandsins. Þá var stjórnin i
heild endurkjörin og er
Eövarð Sigurðsson formaður
hennar.
Fundurinn var vel sóttur,
sagði Hrafn Magnússon,
framkvæmdastjóri SAL, er
blaðið ræddi við hann i gær.
Nánar verður greint frá
aðalfundinum i Þjóðvilj-
anum siðar.
ásamt ýmsum öörum kirkjumunum,
sem Danir hafa tekið frá
Fœreyingum — Nýtt þjóð-
minjasafnshús byggt i Fœreyjum
í færeyska biaðinu „14.
september" er skýrt frá
því# hinn 23. nóv. sl. að
Danir hafi samþykkt að
skila Færeyingum aftur
ýmsum fornum munum,
sem Danir hafa tekið af
Færeyingum og sett á söfn
i Danmörku. Af þeim
munum, sem Danir ætla að
skila þykja Kirkjubæjar-
veitt þá i sómasamlegu húsnæði.
Nú eiga Færeyingar ekki slikt hús
til, en ákveðið hefur verið að
hefjast handa um byggingu nýs
þjóðminjasafnshúss i Færeyjum
og verður það að öllum likindum
reist i Hoyvik. Þó verður ekki
hafist handa við nýbygginguna
fyrr en lokið er byggingu nýs
útvarpshúss og Norræna hússins
sem þar er verið að byggja,
þannig að nokkur ár geta liðið þar
til þessir fornu munir koma til
Færeyja.
Það var hinn 4. október 1976,
sem landsstjórnin i Færeyjum fór
fram á það við Dani að þeir
skiluöu þessum munum. Gekk
málið fyrst fyrir stjórn danska
Þjóðminjasafnsins, siðan til
menntamálaráðuneytisins og
loks til dönsku stjórnarinnar, sem
tók ákvörðun um að skila mun-
unum nú i haust.
—S.dór
Hér má sjá hvernig Kirkjubæjar-
stólarnir eru útskornir. Myndin
hér aö ofan á að sýna Jóhannes
Skirara meö alskegg, meö lamb
guðs i vinstri hendi.
stólarnir
legastir.
einna merki-
Þar er um að ræða ákaflega
fagurlega útskorna stóla, 18
talsins, sem voru i kirkjunni i
Kirkjubæ i Færeyjum, en voru
teknir þaðan og sendir á safn i
Danmörku 1876, þegar breytingar
voru gerðar á kirkjunni i Kirkju-
bæ. Þessir stólar eru úr furu,
listilega útskornir, eins og áður
segir og voru þeir gerðir i Noregi i
kringum 1420.
Auk þessara stóla ætla Danir að
skila aftur ýmsum kirkjumunum
og silfurmunum, sem þeir hafa
tekið af Færeyingum og sett á
dönsk söfn.
Það fylgir þó einn böggull
skammrifi i þessu máli en það er
að Danir setja þaö sem skilyrði
fyrir þvi að skila aftur þessum
munum að Færeyingar geti varð-
FFSI
Ingólfur Ingólfsson
kjörinn formaður
Þingi Farmanna og fiskimanna-
sambands Islands, lauk sl. föstu-
dagskvöld, en það hafði þá staðiö
frá þvi sl. þriðjudag. Þinginu lauk
með stjórnarkjöri og var Ingólfur
Ingólfsson, formaður Vélstjóra-
félags Islands kjörinn forseti
FFSl. Varaforseti var kjörinn
Magni Kristjánsson, skipstjóri
frá Neskaupstað.
Aðrir i stjórn sambandsins voru
kjörnir Jónas Þorsteinsson, Viðir
Sigurðsson, Rafn Sigurðsson,
Einar Sigurðsson, Ingólfur
Falsson, Jón Steindórsson, As-
grimur Björnsson, Garðar Þor-
Sómalir segjast
hafa tekið Harar
NAIROBI 28/11 Reuter — Fregn-
um frá vigvöllunum i Eþiópiu ber
ekki saman frekar en oft áöur.
Sómalir segjast þegar hafa tekiö
Iiarar, borg sem i þúsund ár hef-
ur verið mikilvæg viöskiptamiö-
stöð i fjalllandi Austur-Eþiópiu,
og stefni nú hersveitir þeirra að
borginni Dire Dava þar fyrir
norðvestan. Hinsvegar er haft
eftir heimildum I Addis Ababa og
Djibúti, hinu nýbakaöa lýöveldi
við mynni Rauöahafsins ekki
langt norður af Harar, aö Eþiópar
haldi Harar ennþá.
Heimildarmenn i Djibúti segja
að áhlaupasveitir Sómala hafi
Framhald á bls. 18.
Ingólfur Ingólfcion, forieti FFsi
steinsson og Guöjón A. Kristjáns-
son.
I þinglok var Guðmundur H.
Oddsson, sem var forseti þessa
þings, heiðraður sérstaklega fyrir
40 ára störf i þágu FFSI. Hann
var einn af þeim sem stofnuðu
FFSI á sinum tima og var m.a.
forseti þess i 4 ár. — S.dór.
Forvali á
Reykjanesi lokið:
Uppstillinga-
nefnd fjallar nú
um nidurstödur
Siðari áfangi forvals Alþýðu-
bandaiagsins i Reykjaneskjör-
dæmi fór fram um heigina.
Niðurstaða varð skýr hvað
varðar þrjú efstu sætin, þ.e. Gils
Guðmundsson i fyrsta sæti, Gcir
Gunnarsson i öðru sæti og Karl
G. Sigurbergsson i þriðja sæti.
Þar komu á eftir meö svipað at-
kvæðamagn þau Bergþóra
Kristjánsdóttir, Hafnarf., ólaf-
ur R. Einarsson, Kópav. og
Svandis Skúiadóttir, Kóp.
Uppstillingarnefnd mun nú
næstu daga fjalla um niðurstöð-
ur forvalsins og leggja siðan til-
iögurnar fyrir kjördæmisráðs-
fund, sem haldinn verður i
desembcrmánuði.