Þjóðviljinn - 03.12.1977, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. desember 1977. ÞJÓOVILJINN — SIÐA 15
Borgarstjóri er með
hálfa miljón í laun á
mánuði auk bifreiðar
Á fundi borgarstjórn-
ar 1. des. sl. svaraði
borgarstjóri fyrirspurn
frá Alfreð Þorsteins-
syni, borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
um launagreiðslur til 12
æðstu embættismanna
borgarinnar.
Nokkrar umræöur urðu eftir að
borgarstjóri hafði gefið eftirfar-
andi upplýsingar, og var það al-
menn skoðun borgarfulltnía að
borgarstjóri sjálfur væri vart of-
haldinn af þvi að fá „ráðherra-
laun”, svo viðamikið og
ábyrgðarfullt sem starf hans
væri.
öðru máli gegndi um
„ómælda yfirvinnu” ýmissa ann-
arra embættismanna og óskuöu
borgarfulltrúar eftir sambærileg-
um upplýsingum um greiðslur til
annarra borgarstarfsmanna.
t svari borgarstjóra, sem birt
er hér á eftir eru tilgreind föst
laun og laun fyrir nefndarstörf á
árinu 1977, en aörar tölur eru frá
siðastliðnu ári, þannig að ætla má
að raunveruleg laun þessara 12
Styrkur til háskólanáms i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa tslendingi til há-
skólanáms i Svlþjóð námsárið 1978-79. Styrkurinn miðast
við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæð s.kr.
1.725 á mánuði. Til greina kemur að skipta styrknum ef
henta þykir.
Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 15. janúar
n.k. og fylgi staðfest afrit prófsklrteina ásamt meðmæl-
um. — Sérstök umsóknareyðublöð fást I ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytið,
30. nóvember 1977.
V estur-
þýsk skíði
Með stálköntum
og öryggisbindingum
Unglingastærðir kr.: 21.850.-
Dömu- og herrastærðir kr: 25.560.-
Barnaskiði með bindingum og stöfum kr:
6.325.-
DOMUS
Laugavegi 91 Simi 12723
Grindavík
Þjóðviljann vantar þegar i stað umboðs-
mann i Grindavik. Starfið felst einkum i
þvi að bera út blaðið, og að innheimta
áskriftagjöld. Vinsamlega hafið samband
við útbreiðsludeild i sima 81333.
Nefndarl 77 (Borgarráð) 1.519.672
Nefndarl 77 (Hafnarstj.) 157.206
Risnaáári 100.000
Bifreiðin R-612.
Samtals: 6.479.390
Borgarritari Gunnlaugur Péturs-
son:
Föstlaun ’77 3.101.807
Nefndarlaun ’77 92.518
Stjórn Gjaldheimtu
Yfirvinna 1976 1.350.997
Risnaáári 25.000
Samtals: 4.570.322
Borgarlögmaður Páll LÍndai:
FöStlaun 1977 3.018.771
Yfirvinna 1976 56.787
Risna á ári 25.000
,‘Samtals: 3.100.558
Birgir tsleifur
manna séu talsvert hærri en hér
stendur.
Tveir starfsmenn borgarinnar,
borgarstjóri og slökkviliðsstjóri
hafa bila frá borginni, R-612 og R-
3000.
Borgarstjóri Birgir tsleifur
Gunnarsson:
Föstlaun 1977 : 3.858.250
Nefndarl. 77 (Borgarstj) 844.262
Skrifstofustjóri
Jón Tómasson
Föstlaun 1977
Yfirvinna 1976
Akstursgreiðslur
borgarstjórnar
3.018.771
1.026.540
216.000
Samtals 4.261.311
Borgarverkfræðingur Þórður
Þorbjarnarson:
Föstlaun 1977 2.973.443
Nefndarlaun 1977 157.206
(Hafnarstjórn)
Yfirvinna 1976 1.136.538
Akstursgreiðslur 192.000
Samtals 4.459.187
Hafnarstjóri Gunnar Guðmunds-
son:
Föst laun 1977 2.935.735
Nefndarlaun 1977 157.206
Hafnarstjórn
Akstursgreiðslur 216.000
Risna 100.00
Fastagjald af sima.
Samtals 3.408.941
Rafmagnsstjóri Aðalsteinn
Guðjohnsen:
Föst laun 1977 2.935.735
Yfirvinna 1976 823.542
Greiðir húsaleigu skv. samningi
Samtals 3.759.277
Hitaveitustjóri Jóhannes Zoéga:
Föstlaun 1977 2.935.735
Yfirvinna 1976 1.200.000
Akstursgreiðslur 360.000
Risna á ári 20.000
Samtals 4.515.735
Framkvæmdastjóri BÚR
Marteinn Jónasson:
Föstlaun 1977 2.856.310
Yfirvinna 1976 1.481.733
Akstursgreiðsla 334.200
Simi nema einkaskeyti og einka-
langlinusamtöl
Samtals 4.672.243
Framkvæmdastjóri BUR Einar
Sveinsson:
Föst laun 1977 2.814.206
Yfirvinna 1976 1.481.733
Akstursgreiðslur 334.200
Simi nema einkaskeyti og lang
linusamtöl
Samtals 4.630.139
Vatnsveitustjóri
son:
Föst laun 1977
Yfirvinna 1976
Akstursgreiðslur
Þóroddur Jóns-
2.856.310
610.887
336.000
Samtals 3.803.197
Forstjóri SVR Eiríkur Asgeirs-
son:
Föst laun 1977 2.856.310
Yfirvinna 1976 561.600
Akstursgreiðslur 432.000
Risnaáári 20.000
Simi nema einkaskeyti og einka-
langlinusamtöl
Samtals 3.869.910
Slökkviliðsstjóri Riínar Bjarna-
son:
Föstlaun 1977 2.856.310
Yfirvinna 1976 626.610
Bifreið R-3000
Simi, nema einkaskeyti og einka-
langlinusamtöl.
Samtals 3.482.920
ARNARFLUG
Flugmenn —
Flugvélstjórar
Arnarflug h/f vantar flugmenn og flug-
vélastjóra til starfa á Boeing 720Bþotur.
Lágmarkskröfur fyrir aðstoðarflugmenn
ALTP.
Umsóknir ásamt sundurliðuðum flugtim-
um skulu berast félaginu fyrir 15. desem-
ber. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
félagsins Siðumúla 34. Eldri umsóknir
óskast endurnýjaðar.
Arnarflug
^ Rannsóknarstarf
Rannsóknarstofa Búvörudeildar óskar
eftir að ráða strax mann til rannsóknar-
starfa við gerla- og efnamælingar.
Meinatækni eða svipuð menntun æskileg.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar.
Samband ísl. Samvinnufélaga
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALI
BóKAVÖRÐUR með réttindi óskast
i 1/2 starf frá 20. desember.
Tveir AÐSTOÐARLÆKNAR óskast
til starfa. Annar nú þegar, hinn frá 1.
janúar.
Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima
38160.
Reykjavik, 2. desember 1977.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000
Af greiðslumaður
Óskum eftir að ráðá mann til afgreiðslu-
starfa i varahlutaverslun, sem fyrst.
Enskukunnátta æskileg.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem
gefur nánari upplýsingar, fyrir 10. des.
Samband ísl. Samvinnufélaga