Þjóðviljinn - 18.12.1977, Side 18

Þjóðviljinn - 18.12.1977, Side 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagunnn 18. desember 1977 Bröttugötu 3a sími 29410 Foreldrar — kennarar — fóstrur Hver bók úrvalsbók Berin á lynginu ÖRVAR-ODDS SAGA Ættum við að vera saman? Þorskurirtn Lita- gleði í baði Baðvarningsfirma i Minnesota ætlar að reyna hvort fullorðnir hafi ekki gaman af svipuðum leikjum og börn í baðherbergjum — um leið og leikurinn tengist ástarinnar Ijúfa spili. Firmað býður upp á „húðlit fyrir elskendur”. Með litum þessum geta elskendur smurt á húð hvors annars marglitum listaverkum og fer þá allt saman samkvæmt auglýsingu: snerting, listsköpun og ilmur ágætur. Undir sturtu breytist listaverkið siðan i froðu. Iðnskólinn í Reykjavík Námskeið fyrir rafsuðunema 12 vikna námskeið fyrir samningsbundna nema i rafsuðuiðn hefst i Iðnskólanum i Reykjavik 10. jan. n.k. ef næg þátttaka fæst. Kennslan er bæði verkleg og bókleg. Þátttaka tilkynnist i skrifstofu skólans fyrir 20. des. Skólastjóri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI á Vistheimilið á Vifilsstöðum óskast til starfa frá 1. janúar n.k. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI á deild V (Hátún 10A) óskast til starfa frá 1. janúar n.k. HJÚ KRUN ARFRÆÐINGAR óskast til starfa á ýmsar deildir spitalans. Barnagæzia á staðnum og húsnæði i boði. STARFSSTÚLKA óskast á barna- heimili spitalans- sem fyrst. FÓSTRA óskast til afleysinga um nokkurn tima á barnaheimili spital- ans. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri i sima 38160. Reykjavik, 16. desember 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRIKSGÖTU 5, SÍMI 29000 útvarp Sunnudagur 8.00 Morgunandakt, Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 9.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Otdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar a. Trompetkonsert i Es-dúr eftir Heydn. Maurice André leikur með Bach-hljöm- sveitinni i Munchen: Karl Richter stjórnar. b, Sónata i G-dúr fyrir þverflautu, tvær blokkflautur og fylgirödd eftir Fasch. Frans Vester, Frans Bruggen, Jeanetta van Wingerden og Anner Bylsma leika. c. Blásara- kvintett nr. 3 í F-dúr eftir Cambini. Blásarakvintett- inn i Filadelfiu leikur. d. Adagio og Allegro i F-dúr fyrir horn og pianó eftir Schumann. Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazý leika. e. Saknaðarljóð op. 12 eftir Ysaye. David Oistrakh leikur á fiðlu og Vladimir Jampolski á pianó. 9.30 Veistu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurn- ingaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Ungverskir dansar eftir Johannes BrahmsWalter og Beatriz Klien leika fjórhent á pianó. 11.00 Messa í Strandakirkju. (Hljóðrituð á sunnud. var). Prestur: Séra Tómas Guð- mundsson Organieikari: Ingimundur Guðjónsson, Kór Þorlákshafnar syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Veðurfregnir og fréttir Tilkynningar. tónleikar. 13.20 Nútimaguðfræði Séra Einar Sigurbjörnsson dr. theol. flytur þriðja og sið- asta hádegiserindi sitt: Að túlka sérstöðu. 14.00 Miðdegistdnleikar: Messa i c-moll (K427) eftir Mozart Editha Gruberova, Regina Winkelmayer.Anton Dermota og Robert Holl syngja með kór og Sinfóníu- hljómsveit austurriska út- varpsins. Alfred Mitter- hofer leikur á orgel: Anton Heillerstjórnar. (Hljóðritun frá útvarpinu i Vinarborg). 15.00 A bókam arkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um þáttinn Kynn- ir: Dóra Ingvadóttir. (16.15 Veðurfregnir. Fréttir) 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin Oddný Thorsteinsson les þýðingu sina. (7) Tón- leikar, Tilkynningar. sjonvarp Sunnudagur 18. desember 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Hetjan kvödd Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Þriðja testamentið Bandarískur fræðslu- myndaflokkur um sex trúarheimspekinga. Loka- þáttur. Dietrich Bonhoeffer Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Meðai efnis: Krakkar úr Tónmenntaskólanum leika á hljóðfæri, Bakkabræður heimsækja vinkonur sinar á Spóamelnum öðru sinni, viö lærum að búa til jólabjöílur, litið er inn i Fossvogsskóla og fylgst með börnum I kennslustund i heimilis- fræðum. Teiknistelpan Doppulina fer á stjá, flutter myndasaga um Jesúbarnið eftir Jóhönnu Brynjólfsdótt- ur, og börnin I Lækjarborg teikna jólasveininn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um kvikmyndir: annar þáttur. Umsjónarmenn: Friðrik Þór Friðriksson og Þorseinn Jónsson. 20.00 ítalsir hljoðfæraleikar- ar leika tónverk eftir Luigi Boccherini a. Kvintett í C- dúr op. 25 nr. 3. b. Largó eantabile i D-dúr. c. Andnante con moto I C-fúr. 20.30 útvarpssagan: „Silas Marner” eftir George Eliot Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (12). 21.00 Mandólintónlist Mandólinhljómsveitin i Israel leikur Konsert i G- dúr fyrir tvö mandólln og hljómsveit eftir Vivaldi og Dansa frá Israeleftir Haim Alexander. Moshe Jacobson stjómar. Einleikarar Ofra Albocher og Aviva Kimron. 21.20 Svipmyndir fra Norður- botni. Karl Jeppesen tekur saman þáttinn. Flytjendur með honum: Guðmundur B. Kristmundsson og Oiafur H. Jóhannesson. 21.40 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin isumar:Elisabeth Söderström kynnir og syng- ur lög betir Yrjö Kilpinen og Carl Nielsen: Thomas Schuback leikur á pianó. 22.10 lþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. Veðurfregnir. í'réttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. For- leikur að óperunni „Meist- arasöngvurunum i Nurn- berg” eftir Richard Wagn- er. Alþjóðleg unglihga- hljómsveit leikur: Herbert von Karajan stjórnar. b. Pianókonsert nr. 2 i c-moll op. 18 eftir Rakhmaninoff: Alicia de Larrocha leikur sem Suisse Romande hljómsveitinni: Michel Tabachnik stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnirkl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magniis Pétursson pianóleikari. Fréttir k. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.50: Séra Gunnþór Ingason flytur (a.v.d.v.) Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Arnhildur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdin og töfralampann” i þýðingu Tómasar Guðmundssonar 19.00 Skákfræðsla (L) Leiö- beinandi Friðrik Ölafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Hátiðadagskrá sjón- varpsins (L) Kynnir Elin- borg Stti’ánsdóttir. Um- sjónarmaöur Björn Baldursson. Stjórn upptöku Eiður Guðnason. 21.20 Gæfa eða gjörvileiki Bandariskur framhalds- myndaflokkur Ellefti og siö- asti þáttur. Efni tiunda þáttar: Rudy vinnur fræki- legan kosningasigur og verður þingmaður. Tom er rikari en hann hyggur. Hann getur þvi keypt snekkjuna og gerir hana út i leiguferðir. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.20 Dick Cavett ræðir við Jan Morris (L) James Morris var kunnur blaða- maður. Meðal annars fylgdi hann Sir Edmund Hillary langleiðina upp á tind Ever- est-fjalls, hann skrifaði um réttarhöldin i máli Eich- manns i tsrael og njósna- flugmannsins Francis Gary Powers i Sovétrikjunum. (7). Tilkynningar kl. 9.15. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milliatriða. Islenskt málkl. 10.25: Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. A bókamarkaðinum kl. 10.45: Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson.Höfundur ies (4) 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist a. Lög eftir Markús Kristjánsson. Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur: Arni Kristjánsson leikur á pianó. b. Tónverk eftir Arna Björnsson: 1. Fjögur Islensk þjóðlög fyrir fiautu og pianó: Averill Williams og Gisli Magnús- son leika. —■ 2. „Frelsis- ljóð”, lýðveldishátiðarkan- tata: Karlakór Keflavikur syngur. Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Einsöngvari: Haukur Þórðarson. Planól.: Asgeir Beinteinsson. c. „Sogið”, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfuhljómsveit tsíands leikur: Páll P. Pálsson stjórnar. 15.40 „Heims um ból” Séra Sigurjón Guöjónsson talar um sálminn og höfund hans. Sálmurinn einnig lesinn og sunginn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.35 Popphorii Þorgeir Ast- vaidsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um ti'mann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál GIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Kristin Guðmundsdóttir húsmóðir talar. 20.05 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Gögn og gæði MagnUs Bjarnfreðsson stjórnar þættinum. 21.55 Léttir tónar Hljómsveit Herbs Alperts syngur og leikur nokkur lög. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnaids .Einar Laxness les (4) Orð kvöldsins á jóla- föstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Nútimatónlist Þorkeli Sigurbjörnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Morris var kvæntur og f jög- urra barna faðir. Fyrir nokkrum árum lét hann gera á sér læknisaögerð, breytti um kyn og tók sér nafnið Jan. 1 viðtalinu viö Dick Cavett skýrir Jan frá þessari breytingu, Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.25 Að kvöldi dags (L) Séra Gísli Kolbeins, sóknarprest- ur i Stykkishólmi, flytur hugvekju. 23.35 Dagskrárlok Mánudagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttirUmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Jólakvikmyndinar 1977 Umsjónarmenn Sigurður SverrirPálsson og Erlendur Sveinsson. 22.15 Mannréttindamái (L) Umræðuþáttur i beinni út- sendingu. Umsjónarmaður Margrét Bjarnason. Þátt- takendur Einar Agústsson, Eiður Guðnason og Þór Vil- hjálmsson. Dagskrárlok óákveðin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.