Þjóðviljinn - 13.01.1978, Síða 11

Þjóðviljinn - 13.01.1978, Síða 11
Föstudagur 13. janúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 íslandsmótið 1 Körfuknattleik: „Ekki fyrsti leikurinn sem varamenn vinna” — sagði Einar Bollason eftir að lið hans KR hafði sigrað ÍS í einum besta leik vetrarins. KR sigraði 107:104. Dirk Dunbar skoraði 40 stig. „Ég segi það án þess að hika að þetta er ekki fyrsti leikurinn sem hinir frá- bæru varamenn okkar vinna fyrir okkur f vetur", sagði fyrirliði KR Einar Bollason eftir einn glæsi- legasta körfuboltaleik sem hér hefur verið leikinn. ,/Það sýndi sig i þessum leik að það er sama þótt lykilmenn liðsins meiðist það sér aldrei neitt á stiga- töflunni" sagði Einar enn- fremur. Já hann var frábær leikurinn sem lið IS og KR buðu áhorfend- um uppá i Iþróttahúsi Kennara- háskólans. Leikinn var mjög hraður körfu- bolti og litið um alvarleg mistök. Hittni leikmanna góð og varnir beggja liða mjög þéttar. Samt var mikiö skorað á báða bóga eins og úrlitatölur leiksins bera með sér. Það er ekki á hverjum degi sem liðin i 1. deildinni skora yfir 100 stig, hvað þá bæði. En svo við byrjum nú á leiknum sjálfum þá var það Ingi Stefáns- , son sem skoraði fyrstu körfu leiksins með glæsilegu gegnum- broti. Næstu minútur var ekki mikið skorað enda voru varnir beggja liðanna eins og þær bestar geta orðið. Sérstaklega voru það þeir Jón Héðinsson fS og Kristinn Árni Indriðason sést hér svifa inn úr horninu og skoraði eitt af 28 mörkum landsliðsins. Hann var óvenju daufur I þessum leik eins og svo margir aðrir. Fram sigraði landsliðið Knattspyrnufélagið Fram úr Reykjavík gerði sér lítið fyrir og sigraði landslið okkar i handknatt- leik í gærkvöldi. Lauk leiknum með eins marks sigri Fram sem skoraði 29 mörk gegn 28 mörkum landsliðsins. Leikurinn var hálfslaklega leik- inn og voru aðeins tveir ljósir punktar sem sáust. Var það stórleikur Axels Axelssonar með Fram og 15 mörk Jóns Karlsson- ar fyrir landsliðið. Axel skoraði 9 mörk og átti auk þeirra margar fallegar linusendingar sem gáfu mörk. Annars gekk leikurinn þannig fyrir sig að Fram hafði yfirleitt þetta þrjú til fjögur yfir og var það ekki fyrr en á lokaminútun- um sem landsliðinu tókst að rétta sinn hlut og jafna leikinn 28:28 Það var svo hinn efnilegi leik- maður Fram Atli Hilmarsson sem skoraði úrslitamark leiksins. Eftirmarkið fékk landsliðið gullið tækifæri til að jafna leikinn en þá brást Jóni Karlssyni bogalistin i vitakasti og leiknum lauk þvi meö sigri Fram 29:28. Staðan i leikhléi var 15:12 Fram i vil. Það verður að segjast eins og er að ekki auka þessi úrslit bjart- sýnina á komandi heimsmeist- arakeppni. Það er greinilegt að landsliðið þarf að taka sig veru- lega á ef það ætlar ekki að fá verulega útreið i Danmörku. SK Stefánsson KR sem voru drjúgir en KR-ingar urðu fyrir þvi óhappi að missa Kristinn Stefánsson útaf eftir nokkrar minútur og varð að flytja hann á slysavarðstofuna. Hlaut hann skurð á augabrún og varð að sauma fimm spor til að ná honum saman. Þegar leiknar höfðu verið tiu minútur af leiknum var staðan orðin 29:25 KR i vil. Hélst þessi munur eða þar til nokkrar sek- úndur voru til loka hálfleiksins að Jóni Sigurðssyni tókst að koma KR yfir á ný eftir aö fS hafði náð eins stiga forystu rétt fyrir lok hálfleiksins. Þá skoraði Jón sið- ustu körfuna frá miðju vallarins og er það ein glæsilegasta karfa sem maður hefur séö lengi. KR- ingar mættu mjög ákveðnir til leiks i siðari hálfleik og var auð- séð að þeir ætluðu sér að vinna leikinn hvað sem það myndi kosta. Það var eins og að allur máttur færi úr leik IS á timabili i siðari hálfleik og náðu þá KR-ing- arnir að auka fengið forskot. Komust þeir mest i 11 stiga for- skotisiðari hálfleik 92:81 og tókst að halda forskoti til leiksloka. Bestir KR-inga að þessu sinni voru þeir Andrew Piazza og Jón Sigurðsson, Einar Bollason ásamt Bjarna Jóhannessyni en allir áttu þeir mjög góðan leik og erfitt að gera upp á milli þeirra. KR-liðið átti nú einn sinn besta leik á keppnistimabilinu og ef lið ið leikur fleiri slika leiki verður ekki auðvelt fyrir hin lið deildar- innar að stöðva þá. Það sem einkum gerir lið KR sterkt er að þeir hafa yfir að ráða mun meiri breidd en hin liðin. Það skiptir ekki máli þó að tveir af betri mönnum liðsins meiðist. Það koma ávallt nýir og nýir menn til aö fylla skörðin. KR-ingar urðu fyrir þvi óhappi að missa Einar Bollason útaf i siðari hálfleik vegna meiðsla en þaö kom ekki að sök. Þar spilaði breiddin inni sem áður er getiö. Bjarni Jóhannesson átti stórleik með KR gegn 1S I gærkvöldi. Hann skoraöi 24 stig auk þess sem hann hirti fjöldann allan af fráköst- Hjá IS var Dirk Dunbar lang- bestur aö þessu sinni sem oftar. Hreint ótrúlegt hvað hann getur gert fyrir knöttinn og knötturinn fyrir hann. Einnig má geta góðrar frammi- stööu Kolbeins Kristinssonar sem nú átti sinn besta leik með IS á þessu keppnistimabili. Þá var Jón Héðinsson einnig mjög góður en slappaðist þegar liða tók á leikinn. Stigahæstir hjá KR: Andrew Piazza 26, Bjarni Jóhannesson 24 Jón Sigurðsson 24, aðrir minna. Stigahæstir hjá IS: Dirk Dun- bar 40, Kolbeinn Kristinsson 21 og aðrir minna. Leikinn dæmdu þeir Erlendur Eysteinsson og Kristbjörn Al- bertsson og má segja að þeir hafi gert það nokkuð vel en hefðu þó að ósekju getað gert það betur. SK m lU fwj m i lw' & 1 : •Jjá f I gjmgjl #|1H \ % Um helgina... Heldur verður litið um aö vera í Iþróttunum um helgina. Þaö helsta er þetta: A morgun verða einn leikur háður I 1. deildinni 1 körfuboltan- um. Þá leika Fram og UMFN og er ekki gott að segja hvernig þeim leik lyktar. Leikurinn hefst kl. 20. Þá leika á sunnudagskvöld 1R og Valur og veröur þar um hörku- leik aö ræöa. UMFN og Fram hafa bæði komið mikiö á óvart aö undan- förnu. UMFN tapaði fyrir Val fyrir skemmstu suður i Njarðvlk- um og kom það tap talsvert á óvart. UMFN hafði ekki tapaö leik áð- ur svo sá sigur Valsmanna var bæði súr og sætur. Framarar unnu Armann örugglega um siðustu helgi og virðast ætla að halda sér i úrvals- deildinni sem stofnuð verður á næsta keppnistimabili. Þá fara fram nokkrir leikir I Blaki. Leikið verður I Hagaskóla eins og I körfunni en blakiö verður leikið á Sunnudaginn. Þá leika Þróttur og UMFL i 1. deild karla og strax á eftir leika Þróttur og UBK 11. deild kvenna. Búast má við jöfnum leik i blakinu en leik- irnir hefjast kl. 13.30. SK.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.