Þjóðviljinn - 13.01.1978, Síða 13

Þjóðviljinn - 13.01.1978, Síða 13
Föstudagur 13. janúar 1978 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 13 Kærleiksheimilid Bil Keane „Þú verður pabbinn og ég mamman”. „All með börnin að versla og ég horfi á sjónvarpið sfónvarp t>elr r«ða um hagtmunamál neytenda f Kastljósi I kvöld. Frá vinstrl: Björgvln Guðmundsson, Gunnar Snorrason og Jónas Bjarnason. "W" . -m — -m gera samanburö á þvi og hvern- I -m ■ r ■ _ __ _ _ ^ I igþessum málum er háttað i ná- I fe t|l I grannalöndum okkar. Að likind- y W y ■ ■ 11/1 III I um verða dregin fram dæmi um "*■ ” ^ - 7 ^ ®ýmislegt, sem betur má hér fara i máílefnum neytenda. Mun enda ekki vanþörf á að taka neytendamál til rækilegrar um- ræðu, þvi þau hafa allt of lengi verið i skötuliki hér á landi. Ekki hafa hinir siðustu og verstu óðaverðbólgutimar bætt þar Ur skák; verðskyn'allt hefur brenglasteða rokið út i veður og vind, samtök neytenda eru van- megnug og opinberir aðilar hafa ekki tekið neytendamál upp á sina arma, svo sem gert hefur verið á Norðurlöndum i auknum mæli. —eös Hinar ýmsu hliðar neytenda- mála verða uppi á teningnum I Katljósi i kvöld kl. 20.55. Um- sjónarmaður Kastljóss, Guð- jón Einarsson fréttamaður, sagðist hafa boöið Jónasi Bjarnasyni, varaformanni Neytendasamtakanna, að koma i sjónvarpssal og reifa þessi mál ásamt Gunnari Snorrasyni for- manni Kaupmannasamtakanna og Björgvin Guðmundssyni skrifstofustjóra i viðskipta- ráðuneytinu. iþættinum verður einnig rætt við Hrafn Bragason borgar- dómara um lagalegan rétt neyt- enda,og auk þess verður viðtal við Guðlaug Hannesson for- stöðumann Matvælarannsókna rikisins. Vilhelm G. Kristinsson féttamaður á útvarpinu verður Guðjóni Einarssyni til aðstoðar við stjórn þáttarins. Ætlunin er, að sögn Guðjóns, að reyna að draga upp mynd af ástandinu i neytendamálum og Gestagluggi kl. 20.55: Chaplin, kirkju- munir og þulur i kvöld kl. 20.50 er á dagskrá útvarpsins vikulegur þáttur Huldu Valtýsdóttur, Gesta- gluggi. Hulda hefur leitast við að hafa efni þáttarins sem fjöl- breyttast og fær ýmsa sérfróða gesti til að kynna málefni, sem efst eru á baugi hverju sinni. Erlendur Sveinsson hefur starfað sem klippari hjá Sjón- varpinu og fjallað um kvik- myndir i blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Hann mun i þættin- um i kvöld flytja pistil um Charlie Chaplin, sem lést þann 25. desember siðastliðinn að heimili sinu i Sviss. Hulda ræðir einnig við Þór Magnússon þjóð- minjavörð og Jóhannes Jó- hannesson vegna sýningar á kirkjumunum, sem nú stendur yfir i Bogasal Þjóðminjasafns- ins. Loks mun Óskar Halldórs- son prófessor fjalla um þulur. Lesnar verða þulur frá fyrstu tið, eftir óþekkta höfunda, og Chaplin sem Hnudansarl einnig þulur eftir þau Sigurð Nordal, Theódóru Thoroddsen og Jóhannes úr Kötlum. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Fréttaauki. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðriður Guðbjörns- dóttir byrjar lestur sögunn- ar Gosi eftir Carlo Collodi i þýöingu Gisli Asmunds- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Ég man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleik- arkl. 11.00: Loránt Kovács og Filharmoniusveitin i Györ I Ungverjalandi leika Flautukonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn; János Sándor stj. Filharmoniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniu nr. 2 eftir Franz Schubert. Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,A skönsunum” eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónieikar. Filharmoniusveit Lundúna leikur „Scapino”, forleik eftir Wiliiam Walton; Sir Adrian Boult stjórnar. Zenaida Pally syngur ariur úr óperunni „Samson og Dalila” eftir Saint-Saéns. Josef Suk yngri leikur með Tékknesku filharmoniu- sveitinni Fantasiu i g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 24 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá nestu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Hottabych” eftir Lazar Lagin.Oddný Thorsteinsson les þýðingu sina (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L) Leikbrúðurnar skemmta ásamt gamanleikaranum Steve Martin. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 19.35 Söguþáttur. Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Glsli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands i Háskólabiói kvöldið áður, — fyrri hluti. Stjórnandi: Vladimfr Ashkenazý Einleikari á planó: Joseph Kalichstein frá Bandarikj- unuma. „Tvær myndir” op. 5 eftir Béla Bartók. b. Pianókonsert nr. 2 i f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Gestagiuggi. Hulda Valtýsdóttir stjómar þætt- inum. 21.40 Orgelkonsert i g-moll eftir Francis PoulencAlbert de Klerk leikur með Hol- lensku útvarpshljómsveit- inni; Kenneth Montgomery stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnaids.Einar Laxness les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ■BMHHi ■ ■ 21.55 Sumarást (Lumiére d’été) Frönsk biómynd frá árinu 1943. Leikstjóri Jean Grémillon. Aöalhlutverk Paul Bernard, Madeleine Renaud og Pierre Brasseur. Ung stúlka kemur til stuttr- ar dvalar á hóteli i Suð- ur-Frakklandi og kynnist fólki úr ýmsum stéttum þjóðfélagsins. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok iiuu<a % V%AEt0 ■^roMO&' Ferðist erlendis / • • i ot» *x a eigm bifreið Félag islenzkra bifreiðaeigenda hyggst skipuleggja þrjár til fjórar, fjögurra vikna ferðir til Rotterdam i sumar. Bif- reiðar verða fluttar með M.s. Bifröst til Rotterdam, en farþegar fara þangað flugleiðis. Brottför verður um miðjan júni, júli og ágúst. Þeir sem áhuga hafa á ferðum þessum, hafi samband við skrifstofu F.Í.B. sem veitir nánari upplýsingar. Félag islenskra bifreiðaeigenda, Skúlagötu 51, simi 2 99 99 Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garðabæ önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verðtilboð SIMI53468 BLAÐBERAR óskast í eftirtalin hverfi: Vesturborg: Hjarðarhaga Kvisthaga Háskólahverfi Miðsvæðis: Neðri Hverfisgötu Efri Skúlagötu Austurborg: Eikjuvog Seltjarnarnes: Lambastaðahverfi Melabraut Afleysingar: Efri-Laugaveg Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i þessi hverfi, þó ekki væri nema.til bráða- birgða í nokkrar vikur. ÞJÓÐVILIINN Vinsamlegast hafið samband við af- greiðsluna, Siðumúla 6.— Simi 81333. í KASTLJÓSI í KVÖLD

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.