Þjóðviljinn - 19.01.1978, Page 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. janúar 1978
Staða
f ramkvæmdast j óra
Orkubús Vestfjarða
Stjórn Orkubús Vestfjarða auglýsir eftir
framkvæmdastjóra Orkubús Vestfjarða.
Lögð er áhersla á haldgóða menntun og
starfsreynslu á sviði stjórnunar og fjár-
mála.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1978.
Með umsóknum skulu fylgja upplýsingar
um menntun og fyrri störf.
Umsóknir skulu stilaðar til stjórnar Orku-
bús Vestf jarða og sendar formanni stjórn-
ar, Guðmundi H. Ingólfssyni, Holti, Hnifs-
dal sem jafnframt gefur nánari upplýsing-
ar.
Isafirði 4. janúar 1978
Stjórn Orkubús Vestfjarða.
BLAÐBERAR
óskast 1 eftirtalin hverfi:
Vesturborg:
Hjarðarhaga
Kvisthaga
Háskólahverfi
Austurborg:
E;ikjuvog Sogamýri
Seltjarnarnes:
Lambastaðahverfi
Melabraut
Afleysingar:
Efri-Laugaveg
Okkur vantar tilfinnanlega blaðbera i
þessi hverfi, þó ekki væri nema til bráða-
birgða i nokkrar vikur.
ÞJÓÐVILJINN
Vinsamlegast hafið samband við af-
greiðsluna, Siðuinúla 6. — Simi 81333.
2
C
2
\gjf
Sjúkrahús á
Akureyri
Tilboð óskast i múrhúðun þriggja hæða
nýbyggingar Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri og skrifstofu bæjarverkfræðings á
Akureyri gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri
fimmtudaginn 2. febrúar 1978 kl. 11 fyrir
hádegi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
Su&ureyrarbátar
Hér fer á eftir yfirlit
um afla Súgfirðinga árið
1977.
Kemur þá fyrstur m/s Kristján
Guömundsson, 1S 77, keyptur
hingaö frá Noregi og kom þann
6/10 1970, þá tveggja ára gamall.
Stærð hans, samkvæmt siðustu
mælingu, er 170 brúttósmálestir.
Heildarafli hans árið 1977 varö
1158,9 tonn en árið 1976 1224,9
Sigurvon.Kom hingað að sunn-
an 9/10, 1971. Varsmiðuð i Noregi
1963. Stærð hennar samkvæmt
nýjustu mælingu er 189 brútto-
lestir. Heildarafli hennar árið
1977 varð 983,7 tonn. Arið 1976
1138,8 tonn.
Aflafréttir
frá Suðureyri
Ólafur Friðbertsson kom hing-
að frá Noregi áriö 1964, þá nýr.
Stærð hans samkvæmt fyrstu
mælingu er 193 ^brúttólestir.
Heildarafli hans árið 1973 varð
962.8 tonn. Arið 1977 1001,2 tonn.
Togskipiö Elin Þorbjarnardótt-
ir er 375 brúttólestir, smiðuð i
Stálvik. Kom hingað 21. mai i vor.
Fór á veiðar 22. mai. Heildarafli
hennar frá þeim tima og til ára-
móta varð 2.216,3 tonn. Auk þess
fékk Matthias ráðherra 3.5tonn
úr einum svokölluðum skraptúr.
Skiptaverðmæti aflans varð kr.
181.558.676.-. Hlutur með orlofi
varð kr. 3.848.847.-. Afli á úthalds-
dag varð 11,7 tonn. Meðalverð kr.
81.92 kg.
Og aö lokum er svo togskipið
Trausti. Hann kom hingað frá
Noregi 29/9 1974. Smfðaár hans
var 1968. Stærð hans 299 brúttó-
lestir. Afli hans fyrstu fjóra mán-
uði ársins 1977 varð 756.7 tonn.
Hannernútilheimilis áPatreks-
firði.
Heildarafli þessara fimm ofan-
greindra skipa varð samtals á ár-
inu 6.078,4 tonn. Atta smábátar,
sem við köllum trillur, fiskuðu
alls 287,6 tonn. Er þá samanlagð-
ur afli Fiskiðjubátanna árið 1977
6.366,0 tonn. Hann var árið 1976
5.615,8 tonn.
Eitthvað kom hingað af fiski frá
aðkomubátum og einna helst frá
Bildudal.
Gisli Guðmundsson
Adalfundur
Sambands
gardyrkju-
bænda
Nýlega var haldinn i Heykja-
vík aðalfuiidur Sainbands garö-
vrkjubænda. Félagsmenn eru
128 og i 4 félögum. A fundinum
mættu fulltrúar frá þessum
félögum. Undir umræðum um
hagsmunamál garöyrkjubænda
kom eftirfarandi fram:
Rekstrarörðugleika garð-
yrkjustöðvar má rekja til þess
hve litlar þær eru, sem veldur
þvi, að erfitt verður um alla
tæknivæðingu og þar af leiöandi
aukna rekstrarhagkvæmni.
Lánakjör til garðyrkjubýla eru
mun óhagstæðari en til útihúsa-
bygginga isveitum, en til þeirra
er lánað til 20-30 ára meðan lán
til byggingar gróðurhúsa eru
aðeins til 10 ára, þótt húsin séu
það vönduð, að þau endist i 50-60
ár.
Fundurinn taldi óeðlilegt að
ekki fengist Viðlagatrygging á
gróðurhús nema þvi aðeins að
þau væru brunatryggð, jafnvel
þótt þau séu eingöngu byggð úr
járni og gleri.
Fundarmenn voru sammála
um hættu þá, sem stafar af inn-
flutningi pottablóma, en með
þeim geta borist plöntusjúk-
dómar, sem ekki eru fyrir i
landinu. Þá var vakin athygli á
þvi, að til landsins eru fluttar
stórar pottaplöntur, sem tollað-
ar eru eins og græðlingar.
Fundurinn fa^naði auknu
samstarfi við Stettarsamband
bænda og við hin ýmsu búnaðar-
sambönd og væntir þess, að það
muni aukast á næstu árum.
Mjög mikilll áhugi kom fram
á fundinum um aukna kynn-
ingarstarfsemi á vegum sam-
bandsins á gróðurhúsaafurðum,
hollustu þeirra og næringar-
gildi. Þá var ákveðið að taka
þátt i landbúnaðarsýningunni,
sem haldin verður á Selfossi i
ágúst næsta sumar.
í stjórn Sambands garðyrkju-
bænda eru: Gústaf Sæland, for-
maður, Erlingur ólafsson,
gjaldkeri, örn Einarsson, ritari
A baksiöu sunnudagsblaös
var birt frétt af þeirriaðferö, aö
láta kisilgúr, sérstaklega meö-
höndlaðan, hreinsa oliu af yfir-
borði sjávar meö þvi að sökkva
henni til botns.
Magnús Jóhannesson hjá
Siglingamálastofnun hafði sam-
band við blaðið út af þessari
frétt. Hann sagði, að þessi aö-
ferö, aö sökkva oliu t.d. með
kisilgúreða öðrum efnum, væri
nú mjög á undanhaldi enda
skaðleg talin.
en meðstjórnendur eru Björn
Sigurðsson og Reynir Pálsson.
—mhg
Olfan veldur meiri skaða eftir
á en ef hún væri látin kyrr
liggja. Hún veldur tjóni á lifriki
hafsbotns, og auk þess er þessi
lausn að þvi leyti timabundin,
að fyrr eða siðar losnar olian
aftur úr sambandi við „sökkul”
sinn og veldur óskunda.
Reyndar getur þessi aðferð
komið að notum i einstaka til-
vikum, sagði Magnús ennfrem-
ur. Til dæmis má nota hana til
að hreinsa oliumengað vatn áö-
ur en það rennur til sjávar. En
yfirleitt er þetta aðferð sem er á
undanhaldi og kemur litt til
álita.
Úrelt aö sökkva
olíu á hafebotninn