Þjóðviljinn - 20.01.1978, Síða 16
DJÚDVIIJINN
Föstudagur 20. janúar 1978
Aöalsimi bjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
slma starfsmanna undir
nafni bjóðviljans i sima-
skrá.
Enn er allt í óvissu med fiskverðið:
Máliö strandar
hjá ríkisstj órninni
þar sem uppi er ágreiningur um hvaöa rádstafanir skuli gera
Útvarps-
maður
til Afríku
Páll Heiðar Jónsson dagskrár-
maður hjá Ctvarpinu er farinn til
Grænhöfðaeyja (Cape Verde) og
Gineu-Bissau i boði Aðstoðar ls-
lands við þróunarlöndin.
bað kom fram i samtali viö
Hjört Pálsson dagskrárstjóra, aö
Aöstoð Islands við þróunarlöndin
ásamt systurstofnunum sinum á
Norðurlöndunum býður árlega
fréttamönnum og öðrum fulltrú-
um fjölmiðla að fylgjast með þvi
starfi, sem þessar stofnanir inna
af höndum.
Páll Heiðar mun koma aftur
heim um næstu mánaðamót og er
ætlunin, að hann geri þá dag-
skrárþætti úr þessari ferð og segi
hlustendum frá þvi sem hann hef-
ur séð og heyrt og f jalli um ástand
mála i þessum löndum. Jafn-
framt mun hann kynna starfsemi
þróunaraðstoðarinnar á Noröur-
löndum i þessum löndum.
— betta er óvenjulegt tækifæri
fyrir dagskrárgerðarmann frá
okkur, að ferðast svo langa leiö til
að afla efnis, og ég á von á aö
þetta geti orðið fróðlegir þættir,
þegar þar að kemur, sagði Hjört-
ur Pálsson að lokum. — eös
Heildar-
fiskaflinn
1977 nær
1400
þúsund
lestir
Heildar fiskafli landsmanna ár-
ið 1977 varð 1.365.194 lestir, sem
er lang mesti afli sem nokkru
sinni hefur borist á land á Islandi.
Arið 1976 varð heildaraflinn
985.663 lestir, munar þarna nærri
400 þúSund lestum.
I heildaraflanum er hlutur
loðnunnar stærstur, en árið 1977
veiddust 809.000 lestir af loðnu, á
móti 458.731 lestum árið áður.
Botnfiskaflinn varð einnig meiri
1977 en árið á undan eða 471.379
•lestir á móti 436.940 lestum árið á
undan.
— S.dór
Páll Heiðar Jónsson.
Hættíð
Nemenda/undur Myndlista- og
handíðaskóla tslands samþykkti
eftirfarandi áiyktun i gær:
Vegna þeirra hugmynda, er
borgarráö hefur samþykkt á
skipulagi „Hallærisplansins” og
Enn er allt i óvissu meö nýtt
fiskverð. og þrátt fyrir nær dag-
lega fundi hjá yfirnefnd, sem er
sá aðilinn, sem formlega ákvarð-
ar fiskverðið, gengur hvorki né
rekur. Eins og Kristján Ragnars-
son, formaður LltJ, sagði i sam-
tali við bjóðviljann fyrr i vikunni,
á rikisstjórnin næsta leik, afskipti
hins opinbera verða að koma til.
nærliggjandi svæöis, viljum viö
taka fram eftirfarandi:
Undanfarin ár hefur þal) gers't
æ tiöar að gömul hús eru látin
vikja fyrir peningakössum versl-
unar- og skrifstofuveldisins.
Og nú er máliö strand hjá rikis
stjórninni.
bjóðviljinn hefur þaö eftir á-
reiöanlegum heimildum, að á-
greiningur sé innan rikisstjórnar-
innar um þaö hvaöa ráöstafanir
skuli geröar og aö þessi ágrein-
ingur sé ástæðan fyrir þvi aö á-
kvöröun um fiskverö dregst svo
mjög, sem raun ber vitni.
bessir glerkassar hafa risið
upp I berhögg viö umhverfi sitt.og
meira hefur verið hugsaö um
hagkvæmni fjárgróöans en sjálf-
sagöa fegrun umhverfisins.
Gömui hús i gamla miðbænum
Framhald á 14. siðu
Viö inntum Olaf Jóhannesson,
viöskiptaráðherra, eftir þvi i gær
hvort rétt væri aö ágreiningur
væri um máliö innan rikisstjórn-
arinnar. Ólafur geröi hvorki aö
játa þvi né neita, sagöist ekki
vilja ræða það mál. En aöspuröur
um hvenær vænta mætti ákvörö-
unar hjá rikisstjórninni, sagöi
hann aö nú færi að styttast I nýtt
fiskverö, þaö ætti aö vera komiö i
næstu viku.
,,En þarna er við óskaplega
mikinn vanda aö glima”, sagði
ráðherra, en vildi ekki nefna þá
fjárupphæðsem um væriaö ræöa,
en hún væri há.
— Miljarðar?
„bað myndi liöa yfir þig ef ég
nefndi upphæöina’’ sagöi Ólafur
Jóhannesson.
Ekki náöist i forsætisráöherra i
gær eða fyrradag, og sjávarút-
vegsráöherra var sagður i frli og
kæmi ekki til vinnu fyrr en i dag,
20. janúar.
— S.dór
Flug-
freyjur
hafa
samið
Nýir kjarasamningar hafa ver-
ið undirritaðir milli Flugfreyjufé-
lags tslands og Flugleiða h.f.
Samningaviðræöur milli þess-
ara aðila hafa staðið yfir siöan i
október og hafa á þessum tima
verið haldnir 9 samningafundir.
Að sögn eru þessir nýju samn-
ingar svipaðir þeim sem aörar
stéttir hafa gert frá þvi i vor, en
þar sem ekki var búið aö bera
nýju samningana undir félags-
fund (það átti að gera i gær-
kvöldi) er ekki hægt að skýra frá
efnisatriðum þeirra.
— S.dór.
Margir telja að Hótel Vik, Vallarstræti 4, sé eitt fegursta timburhús miðbæjarins. Framhliðin sem snýr
aö Ilallærisplaninu er fagurlega skreytt eins og sjá má. — Mynd AI.
S
Nemendafundur Myndlista- og handíðaskóla Islands:
við nlðurrlfið
leggja
VL-málið gegn Þjóðviljanum dómtekið:
VL-ingar neita ad
fram tölvugögnin
Hér er verið að niðast á sak-
lausum mönnum, hér er borin
fram af illum hvötum rakalaus
gagnrýni. bannig komst hinn
prúði og kurteisi lögmaöur
VL-manna aö oröi fyrir Hæsta-
rétti I gærmorgun er hann svar-
aði ýtarlegri varnarræðu Inga
R. Helgasonar, hrl. Lögmaöur
VL-inga, sem sækja menn til
saka fyrir meiöyröi, kaus þann-
ig aö beita oröalagi sem um-
bjóöendur hans kalla meiöyröi
og krefjast fyrir refsingar,
sekta og tugthúss.
1 ræöu sinni neitaöi VL-lög-
maöurinn aö leggja fram tölvu-
gögn Varins lands.
Ingi R. Helgason lauk ræöu
sinni i gærmorgun og talaöi
hann alls i þrjár og hálfa
klukkustund. Rakti hann ýtar-
lega þær venjur sem tiökast i
meiðyrðamálum i grannrikjum
okkar þar sem lagagrundvöllur
er þó svipaöur og hérlendis.
Rakti hann siöan ummælin sem
eru alls 69 talsins og rökstuddi
þau. Minnti hann á aö héraðs-
dómur heföi taliö aö 59 þessara
meintu meiöyröa ættu aö vera
refsilaus meö öllu.
I ummælum þeim sem Ingi
fjallaöi um i gærmorgun voru
meðal annars nokkur atriöi úr
forystugreinum og fréttum
bjóöviljans voriö 1974, réttfyrir
kosningar, er stefnurnar komu
fram i þessum umfangsmestu
meiöyröamálaferlum hér á
landi. t þeim ummælum likti
bjóöviljinn stefnunum viö
galdraofsóknir, og stefna
VL-ingar fyrir þá Samlikingu.
Minnti Ingi á I þessu tilefni sem
oftar aö hér væri um pólitiskt
likingamálað ræöa. Jafnframt
minnti hann á aö ekki heföi
dómara skort lagastoö er þeir
felldu galdradóma sina á fýrri
öldum Islandssögunnar. baö
voru ofsóknir samt þó aö þær
styddust við lagabókstafinn.
Ingi vitnaöi i ræöu sinni til
vlsu er Bjarni Asgeirsson kvaö
þegar meiöyrðalöggjöfin var til
meöferöar á alþingi: „bó
maöur brigsli manni/um magn-
aösvinarí/ ogallarsakir sanni/
hann sektist fyrir þvi.”
bá kom hann aö ummælum
sem bjóöviljinn haföi birt um
hugsanleg tengsl VL-inga viö
CIA, bandarisku leyniþjónust-
una. Minnti hann I þvi sambandi
á aö þessi stofnun heföi jafnan
komiö viö sögu I löndum þar
sem hágsmunir Bandarikjanna
heföu veriö i húfi og þvi ekki
óeölilegt að menn ályktuöu sem
svo aö slikt heföi einnig gerst
hér á landi.
Loks lagöi Ingi R. Helgason
áherslu á nauðsyn þess aö gera
skarpan greinarmun á persónu-
æru manna og þvi hlutverki sem
þeir heföu kosið sér i qjinberu
lifi. Minnti hann á erlenda dóma
i þessu sambandi.
Gunnar M. Guömundsson
kvartaöi fyrst undan svivirði-
legum aðdróttunum i ummæl-
um bjóöviljans, meöal annars
um tengsl undirskriftarsöfn-
unnar Varins lands viö Sjálf-
stæöisflokkinn. Hann lagði
áherslu á að erlendir héraðs-
Framhald á 14. siðu