Þjóðviljinn - 24.01.1978, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1978, Blaðsíða 1
Alfreð Þorsteinsson, borgarf.tr: Þórarni Þórarinssyni þökkuö áratuga störf Einar Agústsson — Nú er greinilegt aö nokkur breyting veröur á framboðslista ykkar frá þvi sem var viö siðustu kosningar. Hvaö hefurðu um þær aö segja? „Breytingin verður ærið mikil, held ég, en ég á ekki hægt meö að tjá mig um það fyrr en ég veit endanlega hvernig hún veröur.” — Ertu ánægöur eöa óánægöur með framkvæmd prófkjörsins? ,,Ég held aö hún hafi tekist mjög vel.” — Hefuröu eitthvaö aö segja um þá yfirlýsingu Guömundar G. Þórarinssonar aö hann hafi unnið sinn sigur vegna þess aö hann var að berjast við flokks- maskinuna? „Ég þekki ekki neina flokks- maskinu hér. Ég hef, þaö ég held, unniö fyrir minum hlut, og með minum stuðningsmönnum. Ég þekki ekki neina flokksvél.” — Nema að þú sért flokks- vélin? ,,Já, ef ég er hún þá mætti segja sem svo aö hann hafi haft flokksvélina á móti sér.” ■ I ■ I ■ I ■ B ■ I ■ I ■ 8 ■ B ■ B ■ B SB —úþ S Sandvíkur- hreppur keypti Votmúlann Hreppurinn hefur tryggt ungum bónda ábúð á jörðinni Sandvikurhreppur neytti for- kaupsréttar sins og gekk inn I til- boö, sem Búnaöarbankinn haföi gert hrossaspekúlöntum og fast- eignasölum úrReykjavik i kaup á jöröinni Votmúia sunnan Selfoss og mun hreppurinn tryggja ung- um manni ábúö á jöröinni. Aö sögn Páls Lýössonar I Litiu-Sandvik var frá þessu geng- ið á hreppsnefndarfundi sl. fimmtudag, og frá kaupunum veröur gengiö viö Búnaöarbank- ann nú um mánaðarmótin. I samningi þeim sem Búnaöar- bankinn haföi boðið hrossa- spekúlöntunum var um aö ræöa aö kaupa alla Votmúlajöröina aö undanskyldum allt aö 50 hektör- um nyrst. Veröur gengiö inn i þetta tilboö aö sögn Páls, og er um aö ræöa aö greiöa 25 miljónir fyrir jöröina. Eina miljón á aö greiöa viö undirskrift en fjórar miljónir, vaxtalausar, á næstu 18 Framhald á bls. 14. Alþingi kom saman í gær Alþingi kom saman til fram- haldsfundar i gær eftir rúmlega mánaöarfri. Þessi fyrsti fundur eftir jólafri var haldinn i samein- uöu Alþingi og var hann fremur stuttur. Utan dagskrár var litilega rætt um Landsbankamál- iö svokallaöa og er greint frá þvi á þingsiöu blaösins I dag. Fólk, sem ekki kýs F ramsóknar flokkinn feldi Formaður þingflokks Framsóknarf lokksins og aðalritstjóri Tímans, Þór- arinn Þórarinsson, var felldur úr þingsæti sinu í prófkjöri Framsóknar- manna til framboðslita við alþingiskosningar, en það fór fram um helgina. Alfreö Þorsteins- son9 borgatfull- trúi, í sjötta sœti i borgarstjórnar- prófkjörinu. Sexþúsund tvö hundruö tuttugu og sjö kusu i prófkjöri Framsóknar- manna i Reykjavik um helgina og voru ekki allir fylgismenn flokksins. Ljósmyndara Þjóöviljans var bannaö að taka myndir á kjörstaö aö Rauöarárstíg 18, og varð að láta sér nægja baksvipinn á væntanlegum kjósanda. — Ljósm. eik. Þátttaka i prófkjörinu, sem bæði snérist um borgarstjórnar- lista og þinglista, var meiri en bú- ist var viö af Framsóknarforyst- unni I Reykjavik og fullyröir m.a. einn af frambjóöendum i próf- kjörinu að utanflokksmönnum hafi verið smalaö á kjörstaöi. Taliö er fullvist aö Þórarinn Þórarinsson muni ekki taka þaö sæti á lista Framsóknarmanna til alþingiskosninga sem prófkjöriö hefur dæmt hann i. Hann hefur setiö á þingi fyrir Framsóknar- flokkinn i 19 ár og gegnt ritstjóra- starfi á Tlmanum i 41 ár. Alls voru þátttakendur i próf- kjörinu 6227. Einar Agústsson ut- anrikisráðherra, hlaut aöeins um þriöjung heildaratkvæöafjöldans i I. sætiö og rúman helming i fyrstu tvö sætin. Han skipar efsta sæti lista flokksins i Reykjavik viö alþingiskosningarnar I vor og voruatkvæöatölurhans þessar: I. 2256,2. 1354,5611 og 4.494. Guömundur G. Þórarinsson verkfræöingur skipar annaö sæti listans og verður aö teljast sigur- vegari i prófkjörinu. Atkvæöatöl- ur hans voru þessar. 1. 1776, 2. 811, 3. 642 og 4. 598. Æsileg talning Léngi vel var i gær allt i óvissu meö skipan næstu þriggja sæta á listanum, og þurfti nákvæmrar endurtalningar meö. Fljótlega var þó ljóst aö Sverrir Bergmann, læknir, væri öruggur meö 4. sæt- iö, en slagurinn stóð um 3. og 5. sætiö milli Þórarins og Kristjáns Friörikssonar, iönrekenda. Skakkaði sex atkvæöum á þeim við fyrstu talningu. Úrslit lágu fyrir seint i gær- kvöldi og urðu þessi: 3. sæti Þórarinn Þórarinssoni I. sæti 602 atkv. II. sæti 689 atkv. III. sæti 640 atkv. (Samt. i þrjú fyrstu 1931 atkv.) IV. sæti 569 atkv. sam- tals 2500 atkv. 4. sæti Sverrir Bergmann i I. sæti 192 atkv. II. sæti 631 atkv. III. sæti 1093 atkv. og i IV. sæti 1064 atkv. Samtals 2983 atkv. 5. sæti Kristján Friðriksson i I. sæti 58 atkv. II. sæti 848 atkv. III. sæti 707 og i IV. sæti 764 atkv. Samtals 2677 atkv. I sjötta sæti hafnaði Sigrún Magnúsdóttir kaupmaður með 2.501 atkvæði samanlagt og i sjö- unda Jón Aðalsteinn Jónsson, starfsbróðir hennar með 1632 at- kvæði, þaraf 529 i fyrsta, 321 i annað, 360 i þriðja og 422 i fjórða. Framhald á 14. siðu Þórarfim vill ekkert segja Þórarinn Þórarinsson, for- maður utanrikismálanefnd- ar alþingis og formaöur út- varpsráös, skipaöi lsta sæti á lista Framsóknarflokksins I Reykjavik við siðustu al- þingiskosningar sem og margar fyrri, varö hart úti i prófkjöri Framsóknar- flokksins. Blaöamaöur hitti Þórarinn aö máli niöur á al- þingi I gær og spuröi hann álits á úrslitunum. Vildi hann ekkert um prófkjöriö né úrslit þess segja aö svo komnu, sagðist vilja sjá út- komuna endanlega og sIBan hverju fram yndi áöur en hann legöi dóma hér á. —úþ Alfreö Þorsteinsson né alþingislistann. Ég tel þaö mjög miður aö einn ágætasti og mikilhæfasti þingmaöur Fram- sóknarflokksins, Þórarinn Þór- arinsson, skulihafa veriö felldur i prófkjörinu af þvi fólki, sem aldrei kemur til meö aö kjósa flokkinn og ég óttast aö þaö muni bitna á flokknum i kosningunum i vor. Þessi úrslit i prófkjörinu breyta litlu fyrir mig. Ég hafði hvort eö er hugsaö mér aö draga úr störf- um mínum aö borgarmálum. Starf borgarfulltrúa er erilsamt og meö þvi aö sleppa þvi hef ég betri tima til aö sinna öðrum hugöarefnum.” -Menn hafa veriö að velta þvi fyrir sér eftir þessi úrslit, þar sem þú býrö í Breiöholtinu, hvort þú munir svara kalli frá þeim, sem vinna aö framboöi sérstaks lista Breiöholtsbúa viö borgar- stjórnarkosningarnar i vor, ef til þess kæmi? „Ég hef ekkert hugsað út i þaö ennþá”. Alfreö Þorsteinsson hefur átt sæti i borgarstjórn siöan 1971 er Einar Agústsson gekk frá starfi borgarfulltrúa og i sæti utanrikis- ráðherra. Alfreö hlaut sjötta sæti i prófkjörinu um helgina, en hann skipaði annaö sæti á listanum viö siöustu borgarstjórnarkosningar. -úþ Þórarinn Þórarinsson „Miöaö viö þá rógsherferö, sem haldiö hefur veriö uppi gegn mér siöustu vikur má ég vel viö una, aö hafa hlotiö næst flest atkvæöi f fyrsta sæti á borgarstjórnarlist- anum, á ellefta hundraö”, sagöi Alfreð Þorsteinsson, borgarfull- trúi Framsóknarflokksins um úrslit prófkjörs Framsóknar- flokksins um rööun á borgar- stjórnarlista flokksins viö kosn- ingarnar i vor. „Almennt um prófkjöriö vil ég segja það”, sagði Alfreö, „aö það var ekki Framsóknarfólk, sem réöi úrsiitum í þvi, hvorki f sam- bandi viö borgarstjórnarlistann ÞJuÐVIUINN Þriðjudagur 24. janúar 1978—43. árg. 19. tbl. Einar Ágústsson um prófkjörið: I Þekkienga | flokksvél fl a fl ■ fl sa fl ■ fl M 1 B 8» ,,Ég er ekki buinn aö heyra endanlegar niöurstööur ennþá, en mér skilst að ég hafi hlotiö efsta sætiö, og er að sjálfsögöu mjög ánægöur meö þaö, og þakka þaö þeim stuðnin gs- mönnum, sem ég á og hef átt,” sagöi utanrikisráðherra, Einar Ágústsson, er blaöið spuröi hann álits á úrslitum prófkjörs Framsóknarmanna fyrir uppstillingu framboðslista flokksins til alþingiskosninga. Ráöherrann sagöist ekki vera hissa á úrslitunum, og sagðist ekki telja aö þaö hafihaft afger- andi áhrif þar á að hann hefði lýst þviyfir aö hann stefndi ein- dregið aö fyrsta sætinu á listanum og engu öðru. „Þaö var bara lýsing á staö- reyndum”, sagöi hann. ,,Ég er vanur þvi aö berjast fyrir minum hlut og hef ekki vanist þvi aö steiktar gæsir kæmu fljúgandi inn um gluggann.”

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.