Þjóðviljinn - 24.01.1978, Side 11

Þjóðviljinn - 24.01.1978, Side 11
Þriðjudagur 24. janúar 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Mjög góö afrek í frjálsum á móti í Ástralíu Mörg góð afrek voru unnin á alþjóðlegu frjáls- íþróttamóti sem haldið var í Ástralíu um helgina. Helstu úrslit urðu þessi: Jamaicamaöurinn Don Quarrie sigraöi örugglega i 100 og 200 metra hlaupi. Hann hljóp 100 metrana á 10,51 sek og 200 metr- ana á 20,81 sek. Annegret Richter frá V-Þýska- landi sigraöi i 100 metra hlaupi kvenna hljóp á 11,40 sek. 1 200 metra hlaupi sigraöi pólska stillk- ap Irena Szewinska,fékk timann 23,64 sek. í 1500 metra hlaupi sigraöi irinn Eamenn Coughlan hlaut timann 3,40 min en John Walker varö annar á 3.40,4 min. 1 800 metra hlaupi sigraöi italinn Carlo Grippe fékk timann 1.47,3 min. Sigurvegari i 400 metra hlaupi var Bevan Schmith á 47,23 sek. I 400 metra hlaupi kvenna sigraöi Beth Nail frá Astraliu. Timi hennar var 54,00 sek. í 1500 metra hlaupi kvenna sigraöi Mary Decker frá Bandarikjunum á 4,08,9 min. En i 1500 metra hlaupi karla sigraöi Ari Paunon- en Finnlandi á 3,41,7 min. í 400 nietra grindahlaupi karla sigraöi Phillip Mills frá Nýja Sjálandi á 51,77 sek. I kúluvarpi sigraöi góö- kunningi okkar Wladislaw Kemar frá Póllandi, varpaöi 19,50 metra. I stangarstökki sigraöi Pólverj- inn Wojciech Buclarski stökk 5,20 metra. í 5000 metra hlaupi sigraöi Rod Dixon frá Nýja Sjálandi og hann fékk tlmann 13,25,2 mln. Þess má geta aö Lasse Viren frá Finnlandi fyrrverandi Ólympiumeistari varö nlundi og siöastur hljóp vegalengdina á 13,58,7 mln og má hann svo sannarlega muna sinn fifil fegri. SK. Ísland-Noregur í handknattleik: / Island vann stórsigur og bjartar vonir vakna ✓ c Islendingar sigruðu Norðmenn örugglega á sunnudag 18:14 (5:5) tslenska landsliöiö, sem nú er á förum til Danmerkur þar sem liö- iö tekur þátt i HM keppninni sem hefst á fimmtudaginn, sigraöi norska landsliöiö giæsilega f Nor- Axel Axelsson egi á sunnudagskvöldiö. Leiknum lauk meö sigri tslands 18:14 eftir aö staöan i hálfleik haföi aöeins veriö 5:5. Aö sögn Gunnlaugs Hjálmars- sonar, sem simaöi upplýsingar til Þjóöviljans eftir leikinn, var hann vel leikinn af tslands hálfu. t byrjun gætti þó nokkurrar taugaspennu sem eölilegt er og samfara henni var um mikla hörku aö ræöa. Lltiö var um mörk og þegar leiknar höföu veriö fimm minútur af leiknum var staöan aöeins 1:1. Og eftir 10 mln- útur var staöan 3:1 Noregi i vil. Islendingarnir sóttu sig siöan á lokamlnútum fyrri hálfleiks og I leikhléi var staöan 5:5. Þessar tölur 5:5 gefa þaö til kynna aö um sterkan varnarleik af beggja hálfu hafi veriö aö ræöa. Einnig var markvarsla Gunnars Einars- sonar mjög góö og er þaö mjög ánægjulegt og ekki seinna vænna aö hann skuli vera aö ná sér á strik. En höldum áfram meö gang leiksins. Norömenn byrjuöu slöari hálf- leikinn meö þvl aö skora tvö fyrstu mörkin og komast I 7:5. En Islendingar voru ekki á þvi aö gefast upp og meö mikilli baráttu samfara góöum varnarleik og góöri markvörslu tókst þeim aö komast I 15:12 um miöjan siöari hálfleik. Þá er staöan var 15:12 tslandi I vil var þeim Geir Hall- steinssyni og Einari Magnússyni vísaö út af I tvær mlnútur og léku tslendingarnir þvi aöeins fimm mikinn hluta þess tima sem eftir var. En þeim tókst þaö sem þeir ætluöu sér og sigruöu glæsilega eins og áöur segir 18:14. tslenska landsliöiö lék vel aö þessu sinni. Einkum var þaö markvarslan sem skaraöi fram úr. Gunnar Einarsson stóö I markinu allan leikinn og varöi alls 17 skot sem er frábært þegar um landsleik er aö ræöa. Þá átti Axel Axelsson einn sinn besta leik fyrr og siöar skoraöi 9 mörk hvert ööru glæsilegra og er greinilegt aö hann er óöum aö komast I sitt gamla góöa form ef hann er þá ekki kominn I þaö nú þegar. Þaö er ánægjulegt. Þessi sigur Islands er nokkuö athyglisveröur þegar tillit er tek- iö til þess aö þeir léku einum og tveimur færri I 18 minútur samanlagt af 60. Þaö eina sem finna má aö leik Islands aö þessu sinni var hve nýtingin I sókninni var léleg. Liöiö fékk 42 sóknarlot- ur en skoraöi aöeins úr 18 sem gerir 48,8 og er þaö ekki nógu gott þó aö þaö hafi nægt til sigurs aö þessusinni. Jón Karlsson fyrirliði liösins lékekkimeöaö þessu sinni vegna meiðsla sem ekki eru þó talin alvarlegs eölis. Björgvin Björgvinsson var fyrirliöi I hans staö. Þessi sigur eykur mjög vonir manna um góöa útkomu I Dan- mörku. Liöiö viröist vera aö smella saman og er vonandi aö Gunnar Einarsson strákarnir haldi áfram á þessari braut. Mörk tslands: Axel Axelsson 9 (5v), Janus Guölaugsson og Geir Hallsteins- Framhald á 14. siöu Island Refstad í gærkvöldi: Ólafur brotlnn Island sigraði tslenska landsliöiö I handknatt- leik sem nú er á leiöinni til Dan- merkur á HM lék I gærkvöldi gegn 1. deildarliöinu Refstad og lauk leiknum meö sigri Islenskjai liösins sem skoraöi 22 mörk gegn 18. Staöan I leikhléi var 12:9 ts- landi I vil. Ólafur Einarsson úr Vlkingi varö fyrir þvi óhappi aö handarbrotna og er útséð um þátttökuhans I HM. Jón Karlsson var einnig meiddur en hann verö- ur þó meö I HM. Þaö veröur aö teljast til tlöinda aö Viggó Sigurösson var þrivegis rekinn af leikvelli og I siöasta skiptið var hann útilokaöur frá leiknum. Leikurinn var jafn framanaf en er liöa tók á hann fór Islenska liö- iöaö siga hægt og bitandifram úr og tókst aö sigra eins og áöur er sagt 22:18. Telja veröur þetta nokkuö góöa útkomu hjá liöinu þegar tillit er tekiö til þess aö slakari leikmenn liösins fengu mikiö aö spila. Leik- iö var á steingólfi og voru Is- lensku leikmennirnir hræddir viö meiösli og annaö þess háttar. Inorska liöinu Refstad eru fjór- ir landsliösmenn. Þorbergur Aöalsteinsson var markhæstur hjá tslandi. Hann skoraöi fimm mörk. Gunnar Einarsson skoraöif jögur og aörir minna. Upplýsingar þessar feng- um viö frá Gunnlaugi Hjálmars- syni i gærkvöldi. SK. / Island tapaði tslendingar léku þrjá lands- leiki gegn Noregi í körfuknatt- leik á fóstudag, laugardag og sunnudag og fóru leikirnir þannig aö norska liöiö sigraöi tvisvar en þaö Islenska einu sinni. A föstudaginn sigraöi tsland meö 76 stigum gegn 70. A laugardaginn sigraöi Noregur 86:72 og svo aftur á sunnu- daginn þá 108:92. Ekki hafa okkur borist nánari upplýsingar af leikjunum og er svikum landsliösmanns sem hugöist hringja I okkur þar um aö kenna. Einnig vitum viö aö fleiri dagbiöö sem hugöust fá upplýsingar frá Noregi sim- leiöis gegnum þá# annaöhvort landsliösmenn eöa formann KKl, Sigurö Ingólfsson, fengu þær ekki, þar sem umræddir aöilar sem lofuöu aö hringja hringdu ekki. Þessi framkoma landsliös- manna og fararstjóra liösins er fyrir neöan allar hellur og ættu þeir aö skammast sin mikiö fyrir. Þaö er greinilega eitthvað mikiö aö þegar enginn fjölmiöill á tslandi nær sambandi við landsliöiö I Noregi. Til þess voru geröar itrekaðar tilraunir án árangurs. Er manni næst aö halda að landsliöiö hafi ekki veriö landi ogþjóö til sóma aö þessu sinni. Framkoma þeirra leiöir ekki til annarrar álykt- unar. En þrátt fyrir hina lúöalegu framkomu leikmanna og farar- stjóra liösins reynum viö aö segja meira frá leikjunum á morgun. SK Keegan Enski knattspyrnusnillingur inn Kevin Kegan spilar vináttu- landsleik meö Englandi gegn V- Þjóöverjum þann 22. febrúar n.k. Hann var I gær dæmdur I átta leikja bann þar sem honum var vlsaö út af I leik Hamburgar Sv og áhugamannaliösins Vfh. Luebeck fyrir nokkru. En engu aö slöur má hann leika fyrir England gegn V-Þjóöv. SK. Craig seldur I gær seldi Newcastle einn sinn besta leikmann Tommy Craig. Þaö var Aston Villa sem keypAi Craig. Astæöan fyrir þvl aö Craig var seldur var sú aö eftir aö hinn nýi framkvæmdastjóri Bill Mc- Garry tók viö liðinu mis'sti Craig fyrirúöastööuna og óskaöi þvi eft- ir aö veröa settur á sölulista. Kaupverðiö var 250 þúsund pund. SK. Haslam Harry Haslan sem undanfarin fimm ár hefur stjórnaö liöi Luton i 2. deild hætti störfum hjá félag- inu I gær. Hann tekur nú viö framkvæmdastjórastööunni hjá Sheffield Utd. Luton er sem stendur I sjöunda sæti I 2. deild meö 27 stig. Sheffield Utd. er hins vegar I ell- efta sæti meö 26 stig. SK. Þróttarar efstir Staöan I 2. deild tslandsmótsins i handknattleik eftir leiki helgar- innar er nú þessi: Þróttur 10 6 1 3 213:199 1 3 Fylkir 8 5 1 2 158:143 11 HK 9 4 2 3 204:184 10 Stjarnan 8 4 1 2 177:159 9 KA 9 4 1 4 194:184 9 Þór 8 3 0 5 159:182 6 Leiknir 8 3 0 5 175:190 6 Grótta 7 1 0 6 132:169 2 Næstu leikir eru á fimmtudag I Laugardalshöllinni og leika þá Leiknir og Grótta og siðan HK og Fylkir. SK.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.