Þjóðviljinn - 24.01.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 24.01.1978, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJ6DVILJINN Þriðjudagur 24. janúar 1978. Talbot vann Englendingurinn Derek Talbet varö sigurvegari i badminton- móti sem haldið var i Englandi um helgina. Sigraði hann Hoilendinginn Rob Ridder^i úr- slitum 18:14, 12:15 og 15:6. 1 einliðaleik kvenna sigraði enska badmintonkonan Karen Bridge i úrslitum 11:5 og 11:4. SK Standard i bann Lið Asgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege, var i gær dæmt i þunga refsingu fyrir ólæti þau er uröu á leikvangi félagsins aö loknum leik liðsins og Carl Zeiss Jena. Liðiö má ekki leika leik i UEFA-keppninni á heimavelli sinum. Veröur liðiö að leika i minnst 150 km fjarlægð frá Stand- ard i næsta leik sinum. SK. Nastase tapaði Hinn skapriki tennisleikmaður 11 ie Nastase frá Rúmeniu mátti gjöra svo vel að þola tap i fyrra- dag. Þá lék hann gegn Tem Gor- man frá Bandarikjunum og sigr- aði Gorman 7:5, 6:7 og 6:1. Ekki fýlgdi frétt Reuters á sunnudaginn hvort Ile hafi gert eitthvað af sér aö loknum ósigrin- um en hann er nú óðum aö verða frægari fyrir skrilslæti en tennis- iþróttina sjálfa. SK. Real Madrid eist Ray Clemence mátli hirða knöttinn þrisvar úr eigin marki á laugardaginn en þá tapaöi Liver- pool 2:3 fyrir Birmingham. 18. umferðin i spönsku 1. deildarkeppninni i knattspyrnu var leikin á laugardaginn og urðu úrslit þessi: Espanol-Sevilla 2:1 Real Madrid-Salamanca 0:0 Burgos-LasPalmas 2:1 Sporting-Hercules 2:1 Elche-Racing 3:1 Vailence-Cadiz 6:1 Valencia-Athlet. Madr. 1:1 RealSocid.-Barcel. 1:2 Real Belis-Athlet.Bilb. 2:2 Staðan að loknum 18 umferðum er þessi; Real Madr. Barcelona Vallencano Valencia Atlet. Bilb. 18 13 2 3 42:17 28 18 9 5 4 27:13 23 18 9 4 5 36:2 3 22 18 8 4 6 28:18 20 18 7 6 5 29:21 20 SK. Enska knattspyrnan: Liverpooí tapaði fyrir Birmingham Notthingham Forest jók enn forskot sitt i 1. deild. Liðið sigraði nú Arsenal og hefur sex stiga forustu í 1. deildinni Mikil snjókoma og frost á Englandi um helgina urðu þess valdandi að fresta varö 28 leikjum á Bretlandseyjum um helg- ina. Varð skoska knatt- spyrnan verst úti af þess- um sökum og varð t.d. að fresta öllum leikjum úr- valsdeildar. 1. deildin enska gekk þó nokkuð samkvæmt áætlun og aðeins var einum leik frestað í deildinni. Það var leik Aston Villa og Bristol City. Nokkuð var um óvænt úrslit á laugardaginn og kom tap Liverpool einna mest á óvart. Liðið tapaði viðureign sinni gegn Birm- ingham og lék Liverpool þó á heimavelli. Einnig vekur tap Everton fyrir Wolves á heimavelli þeirra síðar- nefndu, athygli þar sem úlfarnir eru nú meðal neðstu liða deildarinnar en Everton aftur á móti í öðru sæti. En áður en lengra er haldiö skulum viö lita á úrslitin i leikjum helgarinnar: 1. deild. Chelsea-Ipswich 5:3 Leeds-Coventry 2:0 Leicester-QPR 0:0 Liverpool-Birmingh 2:3 Man. Utd.-Derby 4:0 Middlesbr.-WBA 1:0 Norwich-Man. City 1:3 Nott.Forest-Arsenal 2:0 WestHam—Newcastle 1:0 Wolves-Everton 3:1 2. deild. Bolton-Hull City 1:0 Brighton-Mansfield 5:1 Bri.Rovers-Blackp. 2:0 Charlton-Luton 0:0 CrystalPalace-Burnley 1:1 Oldham-Orient 2:1 Southamton-Notts County ■ 3:1 Sunderl-Sheffield Utd. 5:1 Tottenham-Cardiff 2:1 Leik Blackburn Rovers og Ful- ham, Stoke og Millwall var báð- um frestað. Efsta lið deildarinnar Notting- ham Forest sigraði enn á laugar- daginn, nú Arsenal. Það var dýr- mætur sigur fyrirForestþvi tvö af næstu liðum Everton og Liverpool töpuöu bæöi sinum leikjum. Það var David Neewham sem náöi forystunni fyrir Forest á 32. min- útu og stuttu siðar bætti hinn litli og snaggaralegi tengiliður Archie Gemmill ööru marki við og sigur Forrest var i höfn. Leikmenn Liverpool máttu bita i það súra epli aö tapa fyrir Birm- ingham á heimavelli sinum An- field Road. Það voru þeir Gary Emanuel, Keith Bertschin og Trevor Francis sem skoruöu mörk Birmingham og skoraði Trevor Francis mark sitt úr viti. Mörk Liverpool skoruðu þeir Kenny Dalglish og Phil Tomson. Everton gerði ekki góða ferö til Volverhamton. Þeir máttu sætta sig við 1:3 ósigur. Mörk úlfanna skoruðu þeir Kenny Hibbitt tvö og Steve Daley. Norwich tapaði sinum fyrsta leik á heimavelli á þessu keppnis- timabili fyrir Man. City. Þar var Brian Kidd i miklu stuöi og skor- aði tvö mörk. Þessi sigur skaut City upp i annaö sætið i deildinni. Mikið markaregn var á „Brúnni” þar sem Chelsea og Ipswich áttust við og lauk leikn- um með öruggum sigri Chelsea sem skoraði 5 mörk gegn 3 mörk- um Ipswich. Virðist svo sem Chelsea sé nú að sækja I sig veðr- ið og takist að forðast fall að þessu sinni. En staða efstu liðanna eftir leiki helgarinnar er sú að Nott.Forest er efst, hefur hlotið 40 stig I 26 leikjum en I öðru sæti kemur svo Man. City með 34 stig að loknum 26 leikjum. Liverpool og Everton eru einnig með 34 stig og i fimmta sæti er svo Arsenal meö 33 stig. QPR er i þriðja neðsta sæti meö 18 stig að loknum 26 leikjum, þá kemur Newcastle með 14 stig að loknum 25 leikjum og I neðsta sætinu er svo Leicester meö að- eins 13 stig aö loknum 26 leikjum. öllurn leikjum úrvalsdeildar- innar skosku var frestað vegna óhagstæða veðurs og erfiðara að- stæðna. Efst i 2. deild er Bolton með 38 stig eftir 26 leiki en Tott- enham fylgir fast á eftir með 37 stig eftir sama leikjafjölda. SK. :.si Nýtt heimsmet í skriðsundi 15 ára gömul áströlsk skólastúlka Michelle Ford setti um helgina nýtt heimsmet i 800 m skriðsundi. Hún synti vegalengdina á 8,31,30 min og bætti eldra metið sem hún átti sjálf um tæpar f jórar sekúndur. Þegar hún aföi synt 100 metra var klukkan búin aö ganga i eina minútu og tvær sekúndur. Hún lét ekki deigan siga og þegar sundið var hálfnað var millitim- inn 4,15,83 min. Hún kom svo i mark rúmlega laugarlengd á undan næstu manneskju og setti nytt heimsmet eins og áður sagði synnti á 8,31,30 min. SK. Standard náði jöfnu Asgeir Sigurvinsson og féiagar hans i Standard Liege stóðu sig vel um helgina i belgisku knatf- spyrnunni. Þert- mættu efsta liö- inu FC Brugge á heimavelli Brugge og náðu jöfnu. Annars urðu úrslitin þessi: Charieroi-Lierse 0:2 Staðan að loknum 21 umferö er Anderlecht-Molenbek 1:1 þessi: Winterslag-Waregem 2:2 Fc Brugge 21 14 3 4 50:32 32 FCBrugge -Standard Liege 1:1 Standard 21 12 4 5 40:23 29 Liegeois-Brugeois 1:1 Anderleeht 21 11 5 5 36:20 27 Beveren-Beerschot 1:1 Beveren 21 11 5 5 31:17 27 Antwerpen-Louviere 0:0 Winterslag 21 9 4 8 33:24 26 Courtrai-Lokeren 2:2 Beershot 21 8 3 10 38:26 26 Boom-Beringen 1:1 Lierse 21 11 6 4 36:25 26 Stenmark tapaði Klaus Heiddegger frá Austur- riki vann sætan sigur i svigi á heimsmeistarakeppninni á skið- um sem fram fór i Kitzbuehel i Austurriki. Klaus sem var á heimavelli að þessu sinni renndi sér mjög vel og sigraöi að visu tæplega en sigur er alltaf sigur. Timi Klaus Heidegger var að þessu sinni 1.43,95 min en i örðu sæti hafnaði Búlgari nokkur að nafni Peter Popagelov hlaut tim- ann L.43,99 min svo sjá má að sigur Heidegger var tæpur að þessu sinni. Ingmar Stenmark frá Sviþjóö fékk ekki stig að þessu sinni þar sem hann rakst i hlið og var þar með úr leik. . 1 kvennakeppninni var keppt i svigi i Maribor i Júgóslaviu. Þar sigraði Hanni Wenzel frá Lichten- stein á timanum 1.25.37 min. I öðru sæti var V-þýska stúlkan Maria Eppel. SK.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.