Þjóðviljinn - 11.02.1978, Blaðsíða 11
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 11. febrúar 1978
Laugardagur 11. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
.
■ ;
.
Þann29. mars 1949 samþykkti norska þingið inngöngu
Noregs i NATO. Tæpri viku síðar, þ. 4. apríl, undirrituðu
Norðmenn Atlantshafssáttmálann í Washington. Þar
með var tæpra tveggja ára togstreitu lokið innan stjórn-
arf lokksins, um hvort Noregur ætti að vera hlutleysisríki
eða aðili að hernaðarbandalagi á friðartíma. Borgara-
legu fiokkarnir voru hins vegar sammála um aðild Nor-
egs að Atlantshafsbandalaginu allt frá upphafi um-
ræðna um málið. Frásögnin af hlutdeild Noregs í NATO
er því fyrst og fremst sagan af deilunni innan Verka-
mannaflokksins, og hvernig forustumönnum hans tókst
að útrýma breiðfylkingu andstöðunnar með því að færa
sér í nyt stöðu smáþjóðar gagnvart vopnaskaki tveggja
stórvelda.
Að byggja brú
Timabilið frá 1944 til 1948 er
nefnt „brúargerðartimabilið” i
sögu norskra utanrikismála.
Nafngiftin á rætursinar að rekja
til hinnar hjartahlýju vonar, að
takast mætti að byggja brýr milli
austurs og vesturs, m.ö.o. eins
konar hlutleysisstefna, þar sem
alþjóðleg misklið var rædd og
leyst i hinni nýstofnuðu heims-
stofnun, Sameinuðu þjóðunum.
Einnaf hornsteinum „brúargerð-
arinnar” var sá, að Noregur
skyldi forðast aöild að hernaðar-
bandalögum á friðartima. Þessi
að koma landinu á laggirnar eftir
strið og þar af voru 150 miljónir
gefins. En Adam var ekki lengi i
paradis.
Þróun alþjóðamála 1947 gerði
það aö verkum, að brúarsmiði
Norðmannanna reyndist óraun-
særri en nokkrusinnifyrr. I þessu
sambandi má nefna Trum-
an-kenninguna, pólitiska ein-
stefnu Sovétmanna i Aust-
ur-Evrópu, andkommúnismann i
Bandarikjunum, Marshall-aö-
stoðina og stofnun Kominform.
SÞ voru óvirkar. Sovétmenn not-
uðu neitunarvald sitt til að undir-
strika óánægju sina yfir hinni
Utanrikisráðherra held-
ur ræðu.
Hernaðarlegur áhugi stórveld-
anna á Noregi hafði látið á sér
bera, bæði i stríðinu og eftir lok
þess. Hér var aðallega um að
ræða Svalbaröa, Bjarnareyju og
Jan Mayen. Bandarikin og ekki
sist Sovétrikin höfðu mikinn
áhuga á að reisa herstöðvar á
þessum stöðum. Sovétmenn báru
framtillögu um norsk-rússneskar
herstöðvar 1944 og aftur 1946. Þó
að Norðmenn sýndu engan áhuga
á þessu dufli Sovétmanna, not-
færðu ýmsir borgaralegir stjórn-
málamenn tækifærið til aö benda
á rauðu hættuna. Verkamanna-
flokkurinn sýndi hins vegar sam-
einingu og sáttlyndi — útávið —
um kjarna utanrikisstefnunnar,
sjálfstæði og hlutleysi Noregs.
Engu að siður var það ljóst, að
andstæðingar brúargerðarstefn-
unnar, bæði meðal borgaralegu
flokkanna og innan verkamanna-
flokksins, biðu bara eftir tækifæri
til að koma óánægju sinni á fram-
færi, og geta boðið Noregi aöra
kosti. Að margra áliti kom það
tækifæri þ. 22. janúar 1948, þegar
breski utanrikisráðherrann Bevin
hélt hina frægu ræðu sina i breska
stefna virtist gefa góða raun
fyrstu árin eftir stríð; 1946 var
Norðmaðurinn Trygve Liekosinn
aðalritari SÞ og utanrikisversl-
unin viðUSA og Bretland fórupp i
17-18%. A sama tíma jókst út-
flutningur til Sovétrikjanna og
nam 9%, en til að bæta Rússum
mismuninn i útflutningsmálum,
stofnuðu Norðmenn til vináttu-
sambands við Ráðstjórnarrikin,
og áttu fjölmargir velmetnir
Norðmenn þar sæti. í öllum
veigameiri alþjóðadeilum stór-
veldanna á fundum Sameinuðu
þjóðanna undirstrikaði norska
sendinefndin hlutleysisstefnu
sina með því aö sitja hjá við at-
kvæðagreiðslu. Sambandið við
önnur Norðurlönd var einnig nær
lýtalaust; Sviþjóö veitti Noregi
919,5 miljónir sænskra króna til
vestrænu slagsiðu stofnunarinn-
ar. Fundir utanrikisráðherr-
anna leystust upp. Lausn Þýska-
landsdeilunnar virtist ekki vera i
sjónmáli og landið á leið með að
skiptast i tvo hluta. Verkföll og
óeirðir í Frakklandi og Italiu.
Dunkirk-samningurinn milli
Bretlands og Frakklands, sem
undirritaður var i mars 1947, var
fyrsti vísir að stofnun hernaðar-
bandalags i Vestur-E vrópu.
Evrópa var á leið með að skiptast
i tvennt. Það var ekki auðvelt að
smiða brýr á þessum timum.
Þessi umsvif i alþjóðamálum
höfðu mikil áhrif umræðu um
norsk utanrikismál. Það var ljóst,
að stórveldin höfðu ekki áhuga á
volgum brúarsmiðum. Þau vildu
skoöanabræður og allra helst —
hluttakendur.
orðað það þannig i ræðu sinni, aö
hér væri um vestur-evrópskt
bandalag að ræða, var það engu
að siður bersýnilegt, að hann ætl-
aði USA hlutverk stóra bróður i
hersamtökunum. „The power and
resources of all countries of
America, — will be needed if we
are to create a solid, stable and
heaithy world”, sagði Bevin af
festu. („Vald og auðævi allra
landa Ameriku eru nauðsynleg til
þess að hægt sé að skapa sterkan,
stöðugan og heilbrigðan heim.”)
Þess ber einnig að geta, að
Bandarikin (ásamt Frakklandi
og Benelux-löndunum) fengu af-
ritaf Bevin-ræöunni, áður en hún
var flutt. Það lá talsverð her-
kænska bak við þá ákvörðun að
láta Bretland kasta teningunum.
I fýrsta lagi var bandariskt al-
menningsálit ekki viðbúið þvi, að
Bandarikin stofnuðu til her-
bandalags með Vestur-Evrópu.
Ameriskir einangrunarsinnar
stóðu vissulega völtum fótum, en
voru ennþá sterkt afl i þjóðfélag-
inu. Þess vegna álitu margir
Bandarikjamenn það varhuga-
samvinnunnar er friður og af-
vopnun.” Einnig var það undir-
strikað, að „markmið Bevins
væri að skapa evrópska samein-
ingu, sem er óháð Sovétrikjunum
og USA”. Þrátt fyrir óþolinmæði
„athafnamannanna” eins og
valdaklikan var fljótlega kölluð,
urðu þeir fljótlega að draga sam-
an seglin og fara sér öllu hægar.
Það voru þrenns konar ástæður
fyrir þvi. 1 fyrsta lagi neituðu
danskir og sænskir kratar að
ganga i vestrænt varnarbanda-
lag.löðrulagivarmikil andstaða
meðal meölima Verkamanna-
flokksins gegn of skjótri stefnu-
breytingu. I þriöja lagi greip ut-
anrikisráðherrann Halvard
Lange i taumana.
Leikur Langes
Yfirlýsing fulltrúarnefndar
kom mjög flatt upp á Halvard
Lange. Þýðingarmikil tillaga
haföi verið samin og ákvörðuð af
litlum hópi forustumanna flokks-
ins og samþykkt i einu virtasta
ráði innan Verkamannaflokksins
án þess að rikisstjórrinnieða\utai>'
Samtimis varaði Lange sig á að
veraofharðoröur I garð Breta, og
hélt þannig opnum glugga til
vesturs. Lange barðist fyrst og
fremst fyrir tima. Hann var hat-
rammur „brúarsmiður”, og vildi
ekki kasta þeirri stefnu fyrir
róða, fyrr en i fulla hnefana.
Samtimis æskti hann að fylgjast
með þróun alþjóðamála og ræða
um nýjar lausnir. Hannáléit einn-
ig, að andstaðan gegn vestrænu
herbandalagi væri of sterk, og
hætta væri á, að flokkurinn klofn-
aöi, ef ofgeystværi farið i sakirn-
ar. Ennfremur óskaði hann eftir
sameiginlegri stefnu Noröur-
landa i utanrikismálum. Hin yfir-
vegaða og hægfara stefna Langes
mætlist illa fyrir meðál banda-
lagssinna. Hann var ávitaður og
skammaður bæði af háttsettum
flokksbræðrum sinum og borg-
aralegum stjórnmálamönnum.
Allt var notað til að gera ræðu
hans sem tortryggilegasta. Ætl-
aði utanrikisráðherrann aðláta 9.
mai 1940 (innrásardag Þjóð-
verja) endurtaka sig? Hafði hann
áhuga á að hljóta sömu örlög og
hluti þingmanna Verkamanna-
flokksins aðhylltist óbreytta
stefnu i utanrikismálum og flest
málgögn flokksins veittu honum
stuðning sinn.
Þaðereinnig trúlegt, að fund-
urinn i Samvinnunefnd norrænna
Sosialdemókrata i Stokkhólmi
7-9. febrúar, eða nokkrum dögum
áður en Langehélt ræöusina, hafi
haft áhrif á hugsunargang
norskra krata. Bæði danski og
sænski Verkamannaflokkurinn
visuðu á bug hugmyndum Bevins
um hernaðarbandalag i Vest-
ur-Evrópu og hörmuðu þær góöu
undirtektir, sem þessi hugmynd
hafði bersýnilega fengið meðal
sósialdemókratiskra ieiðtoga i
Noregi. En hvað sem þvi leið, þá
urðu hernaöarbandalagssinnar
. að léggja árar i bát og biða
átekta. Og þeir þurftu ekki að
biða lengi.
Ný viðhorf
Þau umsvif, sem áttu sér stað i
alþjóðamálum fyrstu mánuðina
1948, gjörbreyttu hugarfari
Ótti við hlutlevsi
þinginu. Ræða Bevins gekk i
stuttu máli út á það, að nú væri
timi kominn, aö þjóðir Vest-
ur-Evrópu stofnuðu með sér
hernaðarbandalag gegn fram-
sókn Sovétkommúnismans, og að
breska stjórnin yrði að eiga frum-
kvæðið að sliku bandalagi. Þau
lönd, sem rugluðu saman reitum
sínum i fyrstu atrennu væru
Benelux-löndin, Frakkland og
Bretland. En fleiri þjóðir mundu
ganga i hernaðarbandalagið.
„We are thinking of Western
Europe as a unit,” sagði Bevin.
(„Um Vestur-Evrópu hugsum
við sem eina heild”)
Hann minntist ekki á Norður-
lönd, en það var Ijóst af ræðu
hans, að þau máttu búast við til-
boði um að ganga i hernaðar-
bandalagið. Þó að Bevin hafði
vert, að Bandarikin færu á fjör-
urnar við tvistraða Evrópu. Ef
hins vegar sameinuð Evrópa
sneri sér i bónarhug að Banda-
rikjunum, mátti Truman búast
við minni andstöðu á þinginu, —
einnig gegn Marshall-hjálpinni. I
öðru lagi var Evrópa móttæki-
legri fyrir breskri hugmynd af
þessu tagi, heldur en ef banda-
lagstilboðið hefði komið frá USA.
Þar að auki var verkamanna-
stjórn við völd i Bretlandi, og aðr-
ar kratastjórnir i Vestur-Evrópu
túlkuðu bónorð Bevins sem aukna
samvinnu vesturevrópskra verka
mannaflokka. Alla vega notaði
hinn fámenni hópur forustu-
manna norskra sósialdemókrata
þau rök i fyrstu atrennu við að
koma Noregi i NATO.
„Athafnamennirnir”
Ræðu Bevins var tekið kulda-
lega af krötum i Danmörku og
Sviþjóð. Það vakti þvi athygli, að
flokksblað sósialdemókrata i
Osló, Verkamannablaðið, hvatti
eindregið til þátttöku Noregs i
vesturevrópsku varnarbanda-
lagi. Það sem öllu meiri athygli
vakti, var aðfulltrúanéfnd norska
Verkamannaflokksins i Osló
samþykkti einróma tillögu þess
efnis, að rikisstjórn Noregs veitti
Marshallákvörðuninni og Be-
vin-ráðagerðinni stuðning. Bak
við þessa tilraun,til að gjörbreyta
stefnu norskra utanrikismála,
stóðu aðeins nokkrir menn. Það
var formaður Alþýðusambands-
ins, Konrad Nordahl, ritstjóri
Verkamannablaðsins, Martin
Tranmæl,og ritari Verkamanna-
flokksins Haakon Lie. Sá siðast-
nefndi samdi og skrifaði tillöguna
að undirlagi forsætisráðherrans
sjálfs, Einars Gerhardsens. Hins
vegar voru drögin að tillögunni
hvorki samþykkt af rikisstjórn né
af miðstjórn Verkamannaflokks-
ins. Það var þvi fámenn toppklika
i Verkamannaflokknum, sem not-
færði sér vald sitt og myndug-
leikatilaðþvinga tillöguna i gegn
á fundi fulltrúaráðs, þar sem
flestir félaganna trúðu blint á for-
ustumenn sina og höfðu þar að
auki nær engar upplýsingar um
málið.
Tillagan var einnig kænlega
orðuð. Það var talað um „bresku
verkamannastjórnina”, um
„pólitiska samvinnu” (ekki hern-
aðarlega) milli „lýðræðisrikja”.
Einnig stóð, að „slik samvinna
felur ekki i sér neina fjandsemi
gegn nokkurri þjóö. Markmið
rflcisráðherra (sem einnig var
meðlimur miðstjórnar) hafði ver-
ið tilkynnt um málið. Lange brá
þáverandi utanrikisráðherra
Koht, að hrökklast úr landi,
flæmdur af óvinaher, sem engri
einnig hart viö. Hann hafði enga
hugmynd um þá, að sjálfur for-
sætisráöherrann stjórnaði leikn-
um bak við tjöldin, en áleit, að
ritarinn Hakon Lie væri bófinn.
Eftir að hafa úthúðað ritaranum
rækilega i einrúmi, hélt Lange
ræðu á þinginu þ. 12. febrúar 1948.
i ræðu sinni sagði Lange, að fara
þyrfti með gát i þróun norskra ut-
..........i. „SIi’— -----•-•••••
þurfa tima, þær krefjast alvöru,
þær kref jast ábyrgðar af öllum og
þurfa að vera þannig af hendi
leystar, aðalluralmenningur taki
þátt iskoðanamynduninni”, sagði
Lange.
Hann benti á, að ræða Bevins
væri bara hugmyndadrög, og
ótimabært væri að taka ákvarð-
anir um jafn ómótað uppkast.
mótspyrnu mættr? Skildi maður-
inn ekki hina raunsæju túlkun Be
vins á Rússahættunnr.' Atti Nor-
egur að standa varnarlaus uppi,
enn einu sinni? Og hvað með vel-
vild Vesturlanda? Var ráðherr-
ann viðbúinn aö fórna öllu þvi
samstarfi, sem Noregur hafði átt
við Bretland og USA á striðsárun-
um? Hafði hann gert sér grein
fyrir, hvaða afleiðingar slik póli-
tik gæti haft fyrir þjóðartekjurn-
ar? Fyrir utanrikisverslunina?
Fyrir útflutninginn? Það er óhætt
að segja, að Halvard Lange hafi
aldrei, hvorki fyrr né siöar, verið
gagnrýndur jafn harðlega heima
fyrir eins og þá. En hann gaf sig
ekki. Hann stóð heldur ekki einn
sins liðs. Meirihluti rikisstjórnar-
innar var honum sammála, stór
Bandarflcjanna var einnig for-
dæmd. Aftur á móti voru kratar
og borgaralegir stjórnmálamenn
sammála um eitt atriði i ræðu og
riti: aö á liðandi stund væri Nor-
egi ógnað mest af „innri hættu”.
Nefhilega NKP — Kommúnista-
flokki Noregs.
Hafnar krossferðir
Fyrsta ályktunin, sem formað-
ur Verkamannaflokksins dró af
valdatöku kommúnista i Tékkó-
slóvakiuogsovéskum þrýstingi á
Finnland, var sú, að Noregi staf-
aði aðallega hætta af innri þjóðfé-
lagsöflum. Kommúnistaflokkur
Noregs ógnaði fyrst og fremst
frelsi og lýöræði landsins. Höfðu
þeir ekki réttlætt valdniðslu
Rússa i Tékkóslóvakíu? Voru þeir
ekki meðlimir i Alþýðuasam-
bandi kommúriista og hlynntir of-
beldisaðgerðum og einræði eins
og flokksbræðurnir i öðrum lönd-
um? Eina leiðin til að tryggja ör-
yggi landsins og standa vörð um
lýðræði Noregs var að minnka
áhrif NKP, en „með lýðræöisleg-
um aðferöum og andlegum vopn-
um”, eins og formaðurinn komst
að oröi. Það varð að kunngera
þjóöinni þessa komandi kross-
tökukommúnista I Noregi. I öðru
lagi var ekki hægt að treysta
þeim á friðartima. Hér var átt
við, að kommúnistarnir stunduðu
neðanjarðarstarfsemi (fimmta
herdeildin) til að greiða fyrir inn-
rás Rússa. Þeir höföu verið fylgj-
andi norsk-rússneskum herstöðv-
um á Svalbarða, þeir höföu barist
á móti Marshall-hjálpinni (og
þarmeð reynt að eyðileggja fyrir
endurbyggingu Noregs eftir
strið), og hvatt tíí ólöglegra verk-
falla. Þar að auki voru þeir grun-
aöir um njósnir i þágu Sovét-
manna, og að hafa látið Sovét-
rikjunum i' té upplýsingar um
norsk varnar- og utanrikismál. í
þriöja lagi voru kommúnistar
taldir líklegir til landráða, ef til
striðs við Sovétrikin kæmi. Þetta
var ekkert smáræði.
En kommúnistar voru ekki aö-
eins hundeltir i blöðunum. Verka-
mannaflokkurinn beitti sér einnig
fyrir þvi að grafa undan áhrifum
þeirra i verkalýðsfélögum og á
vinnustöðum. Reynt var með öll-
um brögðum að fjarlægja alla
kommúniska verkalýösleiðtoga
og trúnaðarmenn úr stööum sin-
um. Þar með er ekki öll sagan
sögð. Af þeim 100 miljónum, sem
stjórnin veitti aukalega til vacn-
rikisráðuneytið og utanrikisráð-
herra. Meö öllum þessum aðgerð-
um tókst krötum að slá tvær flug-
ur i' einu höggi. Samtimis þvi, að
þeir ofsóttu kommúnista undir
merki iýðræðis og þjóðaröryggis,
losnuðu þeir viö erfiðan keppi-
naut á þingi og i verkalýðsfélög-
um. Bak viö krossferðirnar
leyndist þvi langþráð ósk: að sjá
norskan verkalýð flyggja sér
undirfána sósialdemókratiunnar.
Lange gengur af trúnni
Krötum varð að ósk sinni, —
eða allt að þvi. NKP, sem hlaut
12% kjörfylgi við kosningarnar
eftir striöslok, og 11 þingmenn
(áttu aö fá 18, samkvæmt stærö-
fræðilegu réttlæti), áttu engan
mann á þingi eftir næstu kosning-
ar, 1949. Frá þvi að vera fjórði
stærsti flokkur Noregs, með tvo
ráðherra (i samsteypustjórn Ger-
hardsens), var Kommúnista-
flokkur Noregs orðinn að litlum
og máttvana flokki. Flokkurinn
missti itök sin i Alþýðusambandi
Noregs og i flestum verkalýðsfé-
lögum og nær helmingur meðlim-
anna sagði sig úr flokknum. Nöfn
þeirra voru reyndar birt i borg-
margra norskra stjórnmála-
manna. 1 febrúarlok taka komm-
únistar völdin i Tékkóslóvakiu og
á sama tfma hefjast umræður um
finnsk-rússneskan varnarsátt-
mála. 5-8. mars berast tilkynn-
ingar til norska utanrikisráðu-
neytisins frá Helsinki, Varsjá og
Moskvu um, að Sovétmenn
hyggjast bjóða Noregi sams kon-
ar sáttmála. Þann 17. mars und-
irrita utanrikisráðherrar Bret-
lands, Frakklands og Bene-
lux-landanna Vesturrikjasamn-
inginn. I marslok brýst Berlinar-
deilan út, og Sovétmenn yfirgefa
ef tirlitssvæöi Bandamanna.
Finnsk-rússneski stuðningssamn-
ingurinn er undirritaöur 5. april
og Marshall-ákvörðunin sam-
þykkt 16. april. Kalda striðið var
hafiö.
óró og angist
Norskir stjórnmálamenn og rit-
stjórar skelltu nær allri skuldinni
á Sovétrikin. Mikil tilfinninga-
skrif einkenndu leiðarablaðanna,
og hvarvetna var hin sovéska
kerfispólitik i Evrópu gagnrýnd
og fordæmd. Rikisstjórnin og
Verkamannaflokkurinn var engin
undantekning. Heimsatburðirnir
breyttu töluvert útlinum norskra
varnamála og sjálfri utanrikis-
stefnunni. tJtgjöld til varnamála
voru aukin um 100 miljónir
norskra króna og „brúargerðar-
stefnan” var kistulögð fyrir fullt
og allt. Forusta utanrikismála
ákvað ihasti.að hlutleysisstefnan
væri með öllu óhugsanleg.
Hræðslan við rússneska innrás
var svo mikil, að stjórnin hafði
sambandvið Bandarikin og Bret-
land um heraðstoð, ef innrás úr
austri ætti sér stað. Engin loforð
vorugefin,en Vesturveldin hugg-
uðu norsku stjórnina meö þvi að
segja, að þau mundu fylgjast með
þróuninni i Noregi af „virkri vel-
vild”.
Borgaralegu blöðin lágu ekki á
liði sinu. Blásið var óspart i glæð-
ur óróleika og kviða, og gefið
ótvirætt i skyn, að Norégur yrði
brátt hertekinn af Sovétrikjun-
um, ef landið geröist ekki aðili að
vestrænu hernaðarbandalagi.
„Hættan nálgast”, „Siglt i þoku
að nýju stórslysi” „Hvert stefnir
rússneska hervéliri næst”; allt
voru þetta fyrirsagnir blaðanna á
þessum timum. Málgögn Verka-
mannaflokksins voru hins vegar
rólegri i tiðinni. Bent var á hina
ógnverkjandi stefnu Sovétmanna
i Evrópu, en heimsvaldastefna
Wf,
SWW
- >r."
.
ferð. Og formaðurinn hélt ræðu.
Krákeröy-ræða Einars Gerhard-
sens, þ. 29. febrúar 1948, er
kannski frægasta ræða þessa
norska st jórnmálaskörungs, og
húnbatt endi á samvinnu NKP og
Verkamannaflokksins fyrir fullt
og allt.
Málgögn krata og borgaralega
pressan hófu nú sameiginlega
herferð gegn norskum kommún-
istum. Og púðrið var ekki sparað.
Þeim var líkt saman við norska
nasista fyrir strið, þeir voru kall-
aðir landráðamenn, svikarar og
einræöissinnar. Ef greitt er úr
flókum ofuryrðanna á þessum
tima, eru það aðallega þrjár
hættur, sem stöfuðu af NKP, að
áliti ritstjóra og stjórnmála-
manna.
1 fyrsta lagi var hætta á valda-
armála, var 8 miljónum varið til
baráttu gegn „hættulegum innan-
rikisöflum”, m.a. voru lögregl-
unni veittar aukafjárveitingar. Þ.
9. apríl 1948 var sérstök utanrikis-
og varnarmálanefnd stofnuð, og
áttu kommúnistar ekki sæti i
henni. Hin eiginlega utanrikis-
nefnd, þar sem einn þingmaður
NKP átti sæti, fékk ekki lengur
upplýsingar frá utanrikisráðu-
neytinu um gang mála i utanrik-
ismálum. Kommúnistar voru
gerðir útlægir frá sendinefndum
Noregs i SÞ, og utanrikisráðherra
lagði niður sameiginlega blaða-
mannafundi. Að forminu til, var
málgagni Kommúnistaflokksins
gert jafn hátt undir höfði og öðr-
um blöðum, en átti hins vegar
ekki þess kost, eins og hin blöðin,
að eiga einkaviðræður við utan-
aralegu blööunum, og voru þeim
þar með gefnar upp sakir.
Þó að Verkamannaflokkurinn
hafi verið sameinaður i kross
ferðunum gegn kommúnisman-
um, var flokkurinn siður en svo
reiðubúinn að kasta sér i faðm At-
lantshafsbandalagsins. Forusta
flokksins teygði sig að visu ákaft i
vesturátt, en stór hluti flokksins
aðhylltist enn óbreytta stefnu i ut
anrikismálum. „Athafnamönn-
um” bættist þvi' mikill styrkur
þegar utanrikisráðherrann, Hal-
vard Lange, gekk af hlutleysis
trúnni. Atburðirnir i Tékkósló-
vakiu höföu haft mikil áhrif á
Lange. Hann var persónulegur
vinur utanrikisráðherrans, Jans
Mazaryks,og hann hafði áttmikiö
samstarf við aðra félaga tékkn
Framhald á 18. siðu
.
Wmmm
mm
WKm
■
.
II