Þjóðviljinn - 11.02.1978, Blaðsíða 17
sjónvarp
Laugardagur 11. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 1>
Nadia
— rúmenska
undra-
barnið
A myndinni eru Nadia
Comanechi, rúmenska stúikan
sem er ólimpiumeistari i fimleik-
um kvenna, og bandariski
gamanleikarinn Flip Wilson.
Bandariskir sjónvarpsmenn
heimsóttu Nödju til heimabæjar
hennar i Karpatafjöllunum. og
segir myndin sem sýnd veröur i
sjónvarpinu kl. 20.45 frá þeirri
heimsókn.
Vinsælustu
popplögin
Hver eru vinsælustu poppiögin
þessa vikuna? Vignir Sveinsson
inun kynna þau i dag kl. 16.20 i 40
minútna beinni útsendingu. Þætt-
irnir verða i beinni útsend-
ingu fram á vor.
Hvað er svo vinsælast i popp-
heiminum i dag? Efst trónar
sænska stjörnuhljómsveitin Abba
með lög af nýju breiðskifunni The
Album. Af henni eru vinsælust
lögin Thank You For The Music,
Take A Chance On Me og lagiö
Name Of The Game, en annars
eru önnur lög plötunnar öll mjög
góð.
önnur þau lög sem vinsæl eru
nú og Vignir kynnir i dag eru Kiss
me með George McCrae, Devil’s
Gun með C.J. & Co. og Zodiacs
með blökkukonunni Robertu
Kelly, en þetta siðastnefnda lag
útvarp
Vignir Sveinsson kynnir vinsæl-
ustu popplögin i beinni útsend-
ingu kl. 16.20 í dag.
hefur átt geysilegum vinsældum
að fagna á diskótekum Vestur-
Evrópu undanfarið. Þá má lika
nefna lagið Disco-beatlemania,
sem er syrpa af bilalögum i
diskóútsendingu, en þetta lag er
mjög vinsælt hér á landi nú.
Einnig verða leikin lög eins og
San Fransisco með bandariskri
hljómsveit sem kallar sig The
Village People og eru meðlimir
hennar allir hómósexúalistar, og
lagið Native New Yorker með
Odyssey. Lag þetta hefur verið
mjög vinsælt vestanhafs, enda
létt og skemmtilegt með góðum
texta.
Að siðustu nefnum við gömlu
góðu Bee Gees, Gibbs-bræðurna
frá Astraliu, en nafn þeirra sést
nú viða hátt á vinsældalistum,
þar sem þeir hafa reyndar verið
af og til undanfarin 16 ár, — og
geri aðrir betur.
Pétur og vélmermið
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 Og 10.00. Morgunbænkl.
7.55. Tilkynningar kl. 9.00.
Létt lög milli atriða.
óskalög sjúklinga kl. 9.15:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. Barnatimikl. 11.10:
Dýrin okkar. Jónfna
Hafsteinsdóttir talar um
fiska i búrum, fóðrun þeirra
og umhirðu. Lesið úr bók-
inni„ Talað við dýrin” eftir
Konrad Lorenz i þýðingu
Simonar Jóhannesar
Agústssonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan.
Sigmar B. Hauksson sér um
þáttinn.
15.00 Miðdegistónleikar,
Ervin Laszlo leikur
pi'anótónlist eftir Jean
Sibelius. Elly Ameling
syngur ljóðasöngva eftir
Franz Schubert; Jörg
Demus leikur með á pianó.
15.40 tslenzkt mál, Asgeir
Blöndal Magnússon flytur
þáttinn.
16.20 Vinsælustu popplögin,
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsia (On We
Go). Leiðbeinandi: Bjarni
Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: „Antilópu-
söngvarinn”. Ingebrigt
Davik samdi eftir sögu
Rutar Underhill. Þýöandi:
Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurðs-
son. Fjórði þáttur: „Fjalla-
þorpiö”. Persónur og leik-
endur: Ebbi / Steindír
Hjörleifsson, Sara / Krist-
björg Kjeld, Toddi / Stefán
Jónsson, Malla/ Þóra
Guðrún Þórsdóttir, Emma /
Jónina H. Jónsdóttir, Jói /
Hákon Waage, Nummi /
Arni Benediktsson, Tióla /
Asa Ragnarsdóttir, Sólblóm
/ Kjuregej, Alexandra,
Langfótur / Jón Sigur-
björnsson. Sögumaður:
Þórhallur Sigurðsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Vatnajökull.Fyrsti þátt-
ur: Is og vatn: Umsjón:
Tónas Einarsson. M.a. rætt
við Helga Björnsson jökla-
fræðing og Sigurjón Rist
vatnamælingamann.
20.05 Öperutónlist: Atriði úr
óperunni „Mörtu” eftir
Flotow. Anneliese
Rothenberger, Hetty
Pllimacher, Georg Völker,
Fritz Wunderlich, Gottlob
Frick og Robert Koffmane
syngja meö kór og hljóm-
sveit Borgaróperunnar i
Berlinj Berislav Klobucar
stjórnar. Guömundur Jóns-
son kynnir.
2 0.5 5 U m r æ ð u r u m
umhverfismál á
Norðurlöndum. Borgþór
Kjærnested stórnar þætti
með viðtölum við
umhverfisverndarmenn, og
tónlist frá mótum þeirra.
Lesari: Björg Einarsdóttir.
21.40 Vinarvalsar. Rikis-
hljómsveitin i Vin leikur:
Robert Stolz stjórnar.
22.00 Or dagbók Högna
Jónmundar. Knútur R.
Magnússon les úr bókinni
„Holdið er veikt” eftir
Harald A Sigurðsson.
22.20 Lestur Passiu-
sálmaHlynur Arnason guð-
fræðinemi les 17. sálm.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.30 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
18.15 On WeGoEnskukennsla.
Fimmtándi þáttur endur-
sýndur.
18.30 Saltkrákan (L) Sænskur
sjónvarpsmyndaflokkur. 6.
þáttur. Þýðandi Hinrik
Bjarnason. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
19.00 Enska knattspyrnan (L)
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Alþjóðlega skákmótið i
Reykjavik (L)
20.45 Nadia (L) Nýlega fóru
bandariskir sjónvarps-
menn, með gamanleikarann
Flip Wilson i broddi fylking-
ar, til Rúmeniu og heim-
sóttu ólympiumeistarann i
fimleikum kvenna, Nadia
Comanechi en hún býr i litlu
þorpi i Karpatafjöllum. Þar
gengur hún í skóla, æfir
iþróttsina og skemmtir sér
með jafnöldrum. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson.
21.35 Janis Carol (L) Söng-
konan Janis Carol hefur um
nokkurt skeiö starfað i Svi-
þjóð. Þessi þáttur var gerð-
ur meðan hún var hér á
landi i jólaleyfi. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.55 „Gleöin Ijúf og sorgin
sár” (Penny Serenade)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1941. Aðalhlutverk Gary
Grant og Irene Dunne. Ung
stúlka sem vinnur i
hljómplötuverslun, verður
ástfangin af blaðamanni.
Þau gif tast, þegar hann á að
fara til Jápans vegna at-
vinnu sinnar. Þýðandi
Ragna Ragnars.
23.50 Dagskrárlok
eftir Kjartan Anórsson
t