Þjóðviljinn - 11.02.1978, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.02.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 11. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — 8tÐA 5 Hort og Larsen menn kvöldsins þegar þeir tefldu æsispennandi baráttuskák, sem fór í bið MOes sýndi snilldartaflmennsku á móti Kuzmin f gærkveldi Kvennamótið hófst í gærkveldl I gærkveldi hófst Reykjavíkur- meistaramót kvenna i skák, en það fer fram á Loftleiðahótelinu, samhliða Reykjavikurskákmót- inu. í gærkveldi fór fyrsta umferð fram og fóru leikar svo, að Guð- laug Þorsteinsdóttir sigraði Ólöfu Þráinsdóttur, Jana Hartston, sem keppir sem gestur, sigraði Sigur- laugu Friðþjófsdóttur og Aslaug Kristinsdóttir sigraði Svönu Samúelsdóttur. Þessmá geta að Jana Hartston er tékkneskrar ættar, en búsett i Englandi og hún er alþjóðlegur meistari kvenna i skák. -S.dór Það verður ekki annað sagt en að þeir Hort og Larsen hafi veriö menn kvöldsins i gærkveldi þegar 6. umferð Reykjavikurskákinóts- ins fórfram. Það var ekki bara að þarna mættust tveir frábærir stórmeistarar, heldur hitt að þeir börðust grimmilega og skák þeirra var æsispennandi baráttu skák en hún fór i bið kl. 23.00. Var staðan þá svo flókin að menn þorðu ekki að spá um úrslit. Onnur skák vakti einnig at- hygli, en það var skák þeirra Helga Ólafssonar og Browne. Helgi fór mjög geyst af stað pg galopnaði kóngsvæng sinn fyrir sóknarmöguleika og um tima töldu flestir stöðuna gjörtapaöa hjá Helga, en hann vissi hvaö hannvar að gera og réttistöðuna af og vel það. Skákin fór i bið og ekki vildu menn heldur spá um úrslit þar. Mjög skemmtileg skák. Kuzmin náði snemma betri stöðu gegn enska stórmeistaran- um Miles en Englendingurinn tefldi meistaralega framhaldið, sneri taflinu sér i vil og sigraði i 51. leik. Þótti taflmennska Miles snilldarleg. Lombardi og ögaard tefldu friðsamlega og svo fór að þeir sættust á jafntefli og það sama gerðu þeir Guömundur og Smejkal, þótt skák þeirra væri ekki eins friðsamleg og þeirra ögaards og Lombardys. Þeir Guðmundur og Smejkal hættu þó Skák Friðriks og lóns L. Þeir Friðrik og Jón L. Arna- son tefldu æsispennandi skák i gærkveldi, þá fyrstu sem þessir kappar tefla saman, þótt ótrú- legt sé. Hvitt Friðrik ólafsson Svart Jón L. Enski leikurinn 1. c4-e5 n. 2. RC3-RÍ6 18. 3 Rf3-Rc6 19. 4. g3-d5 20. 5. cxd5-Rxd5 21. 6. Bg2-Rb6 22. 7. 0-0-Be7 8. d3-0-0 9. a3-Be6 10. b4-f5 11. Bb2-Bf6 12. e4-f4 13. Re3-fxg3 14. hxg3-a6 15. Hc 1-De8 16. Dd2-Dh5 23. 24. 25. 26. 27. 28. 29. 30. 31. 32. Ilc5-Ra4 Rf4-Df7 Hxc6-exf4 Bxf6-bxc6 Be5-fxg3 Bxg3-De8 Rg5-Bd7 f4-h6 RÍ3-C5 f 5-1ÍC8 Re5-Bb5 Rg6-Hf6 Bh4-Hxg6 f xg6-Dxg4 De3-cxb4 axb4-jafntefli Hort aldrei á neitt semnamog jafntefli var samið. Friðrik og Jón L. hafa aldrei fyrr en i gærkveldi mæst við skákborðið og biðu menn spenntir eftir þeirri viðureign. Hún varð ekki friðsamleg, þvert á móti, skákin varö æsispennandi. Frið- rikfórnaði skiptamun fyrir sókn- arfæri, en Jón varðist vel, varð þó að gefa skiptamuninn til baka og jafntefli var samið, þótt Jón hefði peði meira. Polugaevsky beitti enska leikn- um gegn Margeiri og náði fljót- Larsen lega óstöðvandi sókn, sem lauk þann veg að hann stóð uppi með mann yfir og þá gaf Margeir skákina. Staðan er óljós eftir 6. umferð vegna 2ja biðskáka en menn geta séð stöðuna á töflunni hér á sið- unni. -S.dór. 7. umferðin tefld í dag 1 dag kl. 14.00 hefst 7. umferð Reykjavikurskákmótsins og þá tefla saman: ögaard og Larsen Browne og Lombardy Jón L. og Helgi Miles og Friðrik Polugaevski og Kuzmin Smejkal og Margeir llort og Guðmundur. Friðrik eða Guðmundi boðið á mót í Sovétr. hvorugur var tilbúinn til að svara því í gærkveldi hvort þeir myndu þyggja boðið 1 gærdag barst Skáksambandi fslands boð frá Skáksambandi Sovétrikjanna, um að annar hvor isiensku stórmeistaranna, Frið- rik eða Guðmundur tæki þátt i mjög sterku skákmóti i Sovétrikj- unum, dagana 31. ágúst tii 23. sept. n.k. en þarna er um að ræða minningarmót sovéska skák- meistarans Tschigorin, sem fram fer i borginni Sotzchi. Þetta mót verður af sömu styrkleikagráðu og Reykjavikur- skákmótið, eða af styrkleika- gráféu 11 og að sjálfsögðu er það mikill heiður fyrir þá Friðrik og Guðmund að fá þetta boð, en eins og áður segir er aðeins öörum hvorum þeirra boöiö. 1 boði eru há verðlaun, 1000 rúblur i fyrstu verðlaun en 200 rúblur eru lægstu verðlaun. Þeir Friðrik og Guðmundur svöruðu þvi til þegar þeir voru inntir eftir þvi i gærkveldi hvort þeir hefðu áhuga á þessu móti að boðið hefði alveg verið að berast og þeir heföu fengið að vita það i gærkveldi meðan á skákunum stóð, þannig að þeir gætu ekki svarað þvi ákveðið á þessari stundu hvort þeir myndu þyggja boðið. -S.dór. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 1Ð 11 12 — 13 14 VINN. S.B. n 1 Helgi ðlafsson B & O 'Á Á 2 william Lotiíbardv L w 0 'A X O 3 Rpnt T.ar’spn 7 / n 7 Ö T 4 Vlastimil Hort & / B T i 'Á 5 Leif Ógaard 'A 'A B T 'A 0 O ""X 6 V/alter Brown .... 7 / L K % 7 Jón L. Arnason B O o 'A o / 'A 8 Anthony Miles / 'A / / L 'Á 9 Lev Polugaevsky _ ! Ó / 'A M o L / 10 Jan Sme.ikal 0 'A 0 L B 'Á 11 Margeir Pétursson % 0 / o j 12 Gannedy Kuzmin 0 'L L 'A O o B 13 Friörik ölafsson T* T 'Á / 'A % n 14 Guðmundur Sigur.is, E o ~ L Æ 0 I n Islendingar bjóða ekki í HM ein vígið í skák ríkisstjórnin hefur gefið málið frá sér og þar með er draumurinn búinn A fundi sem stjórn Skáksam- bands Islands efndi til i gær, með þeim aðilum, sem sýnt hafa áhuga á þvi aö boðið verði i einvigið um heimsmeistaratitil- inn i skák, milli þeirra Karpovs og Kortsnojs, sem fram fer næsta sumar, kom svar frá menntamálaráðuneytinu, um að það myndi ekki senda full- trúa til þessa fundar. Þetta þýð- ir i raun, að rikisstjórnin hefur ákveöið að styðja ekki við bakið á þeim aðilum, sem bjóða vilja i mótið og án aöstoðar rikis- stjórnarinnar er ógerlegt að bjóða i einvigið, svo dýrt verður það fyrirtæki. Það er hinn 16. febrúar nk. sem tilboð i einvigið eiga að vera komin til FIDE og það er ljóst að þar verður ekki islenskt tilboð. Fyrir skákunnendur hér á landi er þetta mikið áfall, þar sem menn hafa vonað til þessa, að boðið yrði i mótið, þótt ljóst væri að Skáksamband tslands réði ekki eitt við það, en sam- bandið hafði boðist til að annast um framkvæmd einvigisins, ef boðið yrði i það. Þeir aöilar sem sýnt höfðu málinu áhuga, voru Ferðamálaráð, Reykja- vikurborg, Flugleiðir og rikis- stjórnin haföi gefið ádrátt um að hún viidi styðja þá sem áhuga hefðu á þessu máli. En eftir að ljóst var að svo var ekki, fellur málið upp fyrir sig eins og áður segir. Einar S. Einarsson forseti Skáksambands tslands, skýrði frá þessu i gærkveldi. Aðspurð- ur sagði Einar að honum þætti það ekki miður að svona fór, þetta einvigi og kostnaðurinn við það væri svo mikiö fyrirtæki að erfitt yrði við það aö eiga, og ekki sist það ákvæði að skákir væru ótakmarkaðar. Það atriði ylli svo mikilli óvissu, að ill- mögulegt væri fyrir tslendinga að halda mótið. Einar sagði það sina skoðun, að Islendingar ættu frekar að einbeita sér að þvi að halda ár- lega sterk skákmót hér á landi, likt þvi sem nú stendur yfir i Reykjavik, og eyða frekar tima og fjármunum i það heldur en kasta öllu til á HM einvigið. Þetta er vissulega sjónarmið útaf fyrir sig en eigi að siður er það eflaust sárt fyrir margan skákáhugamanninn að i einvig- ið skuli ekki boðið, hvort sem það hefði svo dugað til að fá það til tslands. -S.dór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.