Þjóðviljinn - 11.02.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. febrúar 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÉÐA 15
Guðlaugur og Örn
BRIDGE
Uinf.ion
olaíi.! Ldiasbon
Úrslit landsliðs-
keppni BSl
Um siðustu helgi lauk keppni i
karla og ungl.fl. til landsliðs.
Úrslit urðu þessi (efstu pör):
Karlaflokkur:
Stig.
1. Guðlaugur R. Jóannss.
— Orn Arnþórsson, 17
2. Guðm. Pétursson
— Karl Sigurhjartars. 90
3. Jóhann Jónsson
— Stefán Guðjohnsen 57
4. Jón P. Sigurjónss.
— Guðbr. Sigurbergss. 31
5. Asmundur Pálsson
— Einar Þorfinnss 23
6. Björn Eysteinss.
— Magnús Jóhannss. 20
7. Gestur Jónsson
— Sigurjón Tryggvas. 13
8. Bragi Erlendsson
— Rikharður Steinbergss. 8
UL-fiokkur:
stig
1. Guðm. Sv. Hermannss.
— Sævar borbjörnss. 89
2. Páll Valdimarss.
— Tryggvi Bjarnas. 56
3. Jón Baldursson
— ólafur Lárusson 44
4. Haukur Ingason
— Þorlákur Jónsson 32
5. Hrólfur Hjartarson
— Runólfur Pálsson 26
6. Jón Gislason
— Snjólfur ólafss. 5
Framhaldið á þessu er sveita-
keppni milli fjögurra sveita inn-
byrðis. Þessar sveitir veljast
þannig, að bridgesambands-
stjórn velur fyrst einhver tvö
pör saman, og siðan velja þau
pör sem þá eru efst með sér
annað par þar til 4 sveitir eru
myndaðar. Sambandsstjórnin
hefur þegar valið lið úr UL-
flokknum og er það þannig skip-
að: Guðmundur Sv. Hermanns-
son, Sævar Þorbjörnsson, Jón
Baldursson og Ólafur Lárusson.
önnur pör fá vikufrest til vals.
t karlaflokki mun val liggja
fyrir i vikulokin. Trúlega munu
sveitakeppnisúrslitin hefjast i
byrjun mars. Keppnisstjóri i
keppni BSl, var Agnar Jörgen-
son.
Frá Hafnarfirði
Úrslit I næstsiðustu umferð
sveitakeppninnar: Sævar-Björn 16-4
Þórarinn-Oskar 16-4
Dröfn-Albert 12-8
ÓlafurI-Ólafur G. 17-3
Flensborg B-Flensborg A 14-6
Staða 6 efstu sveita: stig
1. Sævar Magnússon 129
2. Þórarinn Sófusson 110
3. Björn Eysteinsson 103
4. Albert Þorsteinsson 102
5. Ólafur Gislason 95
6. ólafur Ingimundarson 91
Greinilega er Sævar á grænu
ljósi.
Næsta mánudag verður keppt
við Asa og reynt að kristna lýð-
inn. Siðasta umferð sveita-
keppninnar fer fram þriðjudag-
inn 21. febrúar.
Og stutt frétt:
Minnt er á, að Reykjanesmót-
ið i sveitakeppni verður fram-
haldiðá morgun, 12. febr. Spilað
er i Þinghól, Kópavogi.
Af
Fljótsdalshéraði
Nú er lokið tveimur umferð-
um i Monrad-sveitakeppni fé-
lagsins. Þátttaka er 12 sveitir.
Úrslit:
Bergur S-bórunn 20-C
Björn-Þorbjörn 20-0
Þórarinn-Ari 20-0
Hallgrimur-Asdis 20-0
Aðalsteinn-Þráinn 20-0
Kristján-Bergur Ó1 20-0
2. umferð:
Kristján-Hallgrimur 17-3
Bergur S-Aðalsteinn 10-10
Björn-Þórarinn 11-9
Þráinn-Þórunn 20-0
Ari-Þorbjörn 20-0
Bergur ó-Asdis 11-9
efstir
Og staða efstu sveita:
stig
1. Kristján Kristjánss. 37
2. Björn Pálsson 31
3-4. Bergur Sigurbjörnss. 30
3-4. Aðalsteinn Jónsson 30
5. Þórarinn Hallgrimsson 29
(Frá Hallgrimi Hallgrimssyni)
Frá Ásunum
Aðalsveitakeppni félagsins er
lokið. Sveit Jóns Hjaltasonar
sigraði eftir harða keppni við
sveit Sigtryggs Sigurðssonar.
1 sigursveitinni eru: Jón
Hjaltason, Sverrir Armannsson,
Sigurður Sverrisson, Jón Bald-
ursson og Jakob R. Möller.
1 sveit Sigtryggs eru: Sig-
tryggur Sigurðsson, Einar Þor-
finnsson, Asmundur Pálsson og
Guðm. Pétursson.
Úrslit:
stig
1. Jón Hjaltason 147
2. Sigtryggur Sigurðss 146
3. Sigriður Rögnvaldsd. 105
4. Ólafur Lárusson 99
5. Gunnl. Kristjánss. 95
6. Jón P. Sigurjónss 93
Næsta mánudag verður keppt
við Hafnfirðinga á heimavelli og
eiga Asarnir harma að hefna.
Spilað verður á 10 borðum.
Annan mánudag hefst svo aðal-
tvimenningskeppni Asanna,
sem er með barometers fyrir-
komulagi. Spil verða tölvugefin.
Nv. tvimenningsmeistarar eru
Ármann J. Lárusson og Sigurð-
ur Sverrisson.
Stjórnarmeðlimir taka við
þátttökutilkynningum og eru
menn hvattir til að láta skrá sig
hið fyrsta. Að venju er veittur
hjóna- og skólaafsláttur. Spilað
er i Félagsheimili Kópavogs á
mánudögum.
Frá BR
Sl. miðvikudag hófst hjá fé-
laginu keppni, sem kallast ,,Bo-
ard a match”. Fyrirkomulagið
er þannig, að spiluð er sveita-
keppni, 10 spil milli sveita, allir
við alla og er hvert spil sem
leikur. (Stigagjöfin er 2-0 1-1 0-
2) Þannig að hver leikur getur
unnist 20-0. Fyrstu 3 umferðirn-
ar voru spilaðar og er staða
efstu sveita þessi:
stig
1. Sv. Jóns Gislasonar 42
2. Sv. Sigurðar B. Þorst. 35
3-4. Sv. Stefáns Guðjohns 33
3-4. Sv. Simonar Simonars 33
5. Sv. Jóns P. Sigurjónss 31
Næstu umferðir verða spilað-
ar næsta miðvikudag.
Frá TBK
Nú er lokið 6. umferðum af 9, i
aðalsveitakeppni félagsins.
Staða efstu sveita að loknum 5
umferðum var þessi
M.fl.: stig
1. Björn Kristjánss. 74
2. Gestur Jónsson 68
3. Helgi Einarsson 66
l.fl.: stig
1. Guðm. Júliusson 89
2. Bragi Jónsson 73
3. Eirikur Helgason 62
Frá Selfossi
Úrslit i einmenningskeppn-
inni, sem lauk 2/2.
stig
1. Bjarni Jónsson 238
2. Sigurður Hjaltason 223
1 Brynjólfur Gestss. 220
4. Kristmann Guðmundss. 220
5. Gunnar A.idrésson 209
6. Friðrik Larsen 205
7. Halldór Magnússc n 205
8. Orn Vigfússon 201
9. Jónas Magnússon 201
10. Sigurður S. Sigurðss 201
11. Sigfús Þórðarson 199
12. Hannes Ingvarsson 198
Keppnin var jafnframt firma-
keppni félagsitrs, og eru eftirtal-
in firmu efst i keppninni:
stig
1. Trésm. Þorsteins og Árna
(BjarniJ) 80
2. Glettingur h/f
(ÓliOlsen) 74
3. Dynjandi s/f
(Kristmann Guðm.) 73
3. Suðurgarður h/f
(Sigurður Hjaltason) 72
5. Hópferðabilar Reykdals
(Gunnar Andr.) 72
6. Hitaveita Selfoss
(Sigfús Þórðarson) 72
7. Plastiðjan Eyrarbakka h/f
(Bry n j. Gestsson) 70
8. Mjólkurbú Flóamanna
(Halldór Magnússon) 70
9. Samvinnutryggingar
(Sigurður S. Sigurðss.) 70
10. Siggabúð
(Ing var J ónsson) 70
Félagið þakkar fyrirtækjun-
um fyrir stuðninginn. Og um
leið minnum við á, að tvimenn-
ingsheppni, Höskuldarmót,
hefst fimmtudaginn 9. febr.
(Þvi miður er mótið hafið, en
þátturinn minnir á, að allt efni
til hans, verður að hafa borist
fyrir fimmtudagskvöld i þeirri;
viku sem stefnt er að birtingu.)
Frá Reykja-
yikurmótinu
1. umferð i M.fl., var spiluð á
þriðjudaginn.
Úrslil urðu þessi:
Dagbjartur Grimsson
- - Guðm. l'errnannss 19-1
Jón Asbjörnsson
- Stefán Guðjohnsen 14-6
Hjalti Ehasson
— Sigurjón Tryggvason 13-7
Sv ;it Jóns Hjaltasonar sat yf-
ir.
Næsta umfe ð verður spiluð á
þriðjudaginn 1 emur og leika þá
m.a. sveitir Kjalta og Jóns Hj.
Minning
Þorbjörg Pálsdóttir
frá Gilsá
F. 11.12. 1885 — D. 6.2. 1978
— Verður jarðsungin frá
Eydalakirkju 11/2 1978)
Þorbjörg Pálsdóttir frá Gilsá i
Breiðdal, andaðist að Sólvangi i
Hafnarfirði 6. þessa mánaðar.
Við fráfall Þorbjargar á Gilsá
einsoghúnvarætið nefnd i Breið-
dal sjá sveitungar á bak einum
sinna mestu mikilmenna og þjóð-
in tapar enn einum hlekluium
sem tengdi nútiman við liðna tið
og sögu hans á þeim miklu breyt-
ingatímum sem siðustu áratugir
hafa verið ? íslensku þjóðlifi.
Þorbjörg á Gilsá bar gæfu til
þess á lifshlaupi sinu að vera
mikill bjargvættur á þessum
breytingatimum i margþættum
skilningi þess orðs.
I huga þeirra sem þekktu þessa
stórbrotnu konu litið meira en
nafnið tengist þaö liklega aðal-
lega útvarpsþættinum um
islenskt mál. A þeim vettvangi
mátti heyra hennar nefn nefnt
viku eftir viku, þar sem hún var
með bréfum sinum til þáttarins
að fylla upp i eyður málvisnda-
manna um eitt og annaö sem
málfar snerti- Stundum á svo
rausnarlegan hátt að orðskýring-
unni fylgdi heil þjóðsaga sem
skýrði orðið betur og bjargaðist
sjálf i leiðinni frá glatkistunni.
Stutt er siðan að ég heyrði
islenskufræðing vitna i bréf frá
Þorbjörgu á Gilsá er hann var að
ræða islensktmál i útvarpinu. Og
sjálfsagt áofteftir aðleita i henn-
ar viskubrunni þegar brjöta skal
íslenskt mál til mergjar. En enda
þótt þessi þáttur i tífsstarfi Þor-
bjargar eigi eftir að halda nafni
hennar á lofti um ókomin ár ber
annað enn hærra i hugum sveit-
unga hennar og annarra ná-
granna.
Þorbjörg á Gilsá var ósérhlif-
inn frumkvöðull i félagslegu
starfi i sinum átthögum. Hún
gekkst fyrir stofnun liknarfélags-
ins Eining árið 1911 og var lengst
af formaður allt fram til 1948 eða
svo og potturinn og pannan i hinu
blómlega starfi félagsins um ára-
tuga skeiö.
Ollum eldri Breiðdælingum og
nágrönnum eru i fersku minni
enn i dag Einingarsamkomurnar
sem haldnar voru i Breiödal um
áratuga skeið. Þær voru annað og
meira en „skrall”, Einingarsam-
komurnar voru áreiðanlega
menningarauki fyrir þær byggðir
sem þangað sóttu. Til þess var
tekið hve mikill stórhugur fylgdi
þessufélagi á sinum tima og átti
Þorbjörg þar stóran hlut ásamt
fleiri góðum liösmönnum. Ég
varð þeirrar gæfu aðnjótandi að
vera Þorbjörgu samtiöa i Breið-
dal sem fullorðinn maður á árun-
um 1958—71. Þá var Þorbjörg á
Gilsá um og yfir áttrætt en ekkert
„gamalmenni”. I það minnsta
ekki i anda.
Þorbjörg gerði mér stundum
heimsókn á þessum árum og gisti
þá gjarnan samkvæmt minni ósk.
Dýrmætum tima var þá ekki var-
ið i að ræða hégóma. Sem eðlilegt
var varð islensk tunga oft um-
ræðuefnið. Einnnig uppeldis- og
skólamál. Þarna fór oftast þannig
að ég, kennarinn, varð þiggj-
andinn, en alþýðukonan innan úr
dal, fræðarinn.
Undir það siðasta var okkur
kannski svipað innanbrjósts eins
og þeim sem eru að búa sig undir
brimlendingu þar sem ferjumað-
urinn hyggst leggja út á hafið
aftur en farþeginn verður eftir á
ströndinni og brimgnýrinn hindr-
ar frekari oröaskipti.
Mér er sérlega minnisstæð
heimsókn Þorbjargar á Gilsá til
okkar hjónanna i Staðarborg dög-
unum áður en við fluttumst bú-
ferlum úr Breiðdalá haustdögum
19' 1.
Það voru i rauninni ekki orð
hennar er hún mælti til okkar i
litlu kveðjusamsæti, sem gerðu
mér þessa heimsókn mjög
minnisstæða þótt þar væri vel og
fallega mælt. Heldur það að ég
sannfærðist enn betur en nokkru
sinni áður að góðir samferðar-
menn á lifsleiðinni eru ekki að-
eins öllu gulli verðmætari á með-
an þeirra nýtur á samverustundu
heldur skilja þeir llka eftir i
manni hluta af sjálfum sér sem
Garði 10.2.78.
i fyrravetur var stofnaður fjöl-
niennur starfshópur herstööva-
andstæöinga í Mývatnssveit með
þátttöku úr Rcykjadal. Komið
var saman minnst mánaðarlega,
málin rædd og ályktanir geröar
og haldið uppi sem bestu sam-
bandi við miðnefnd herstöðva-
andstæðinga. Starfshópurinn stóð
fyrir baráttusamkomu að kvöldi
30. mars 1977 að Breiðumýri i
Reykjadal, sem var vel sótt þrátt
fyrir vont færi á vcgum og óhag-
stætt veður.
Strax á siðastliðnu hausti var
þráðurinn tekinn upp að nýju. 1
gærkvöldi 9. þ.m., komu her-
stöðvaandstæðingar saman til
fundar að Lautum i Reykjadal.
Þar mæt^u milli 30 og 40 manns úr
þrem sveitum, Mývatnssveit,
Reykjadal og Fnjóskadal. Þar
rikti mjög góður félagsandi.áhugi
og baráttuhugur. Akveðið var að
maður nýtur góðs af um ókomin
ár.
Þorbjörg hefur reist sér bauta-
stein i mlnum huga sem verða
mun mér vegvisir um ókomin ár.
Ég votta börnum og öðrum ást-
vinum Þorbjargar Pálsdóttur
samúð mina.
Heimir Þór Gislasor
stofna starfshópa bæði i Reykja-
dal og Fnjóskadal, en auðvitað
starfa þessir hópar einnig saman
sem ein heild.
Fjölgað var i framkvæmda-
nefnd með þátttöku félaga úr
Reykjadal og Fnjóskadal.
Akveðið var á fundinum að
halda almenna baráttusamkomu
á Breiðumýri 30. mars n.k. og vai
hinni nýju framkvæmdanefnd
falið að sjá um undirbúning henn-
ar.
A fundinum rikti mikill og góð-
ur baráttuvilji. Það hefur komið
glöggt i ljós að stgrfsemi starfs-
hópsins fellur i góðan jarðveg i
Héraðinu og nýtur eindregins
stuðnings og þátttöku langt út
fyrir raðir þeirra sem skráð hafa
sig i starfshópinn. A fundinum að
Lautum i gærkvöldi söfnuðust um
50 þúsund krónur i Málfrelsissjóð.
—Starri
Pfpulagnir
Nýlagnir, breyting
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
J2 og 1 og eftir kl. 7 á
^kvöldin)
Herstöðvaandstæðingar í S-Þing.
söfnuðu 50 þúsund i Málfrelsissjóð
Öflugt starf
Starfshópar stofnaöir í Fnjóskadal
og Reykjadal