Þjóðviljinn - 14.02.1978, Síða 5

Þjóðviljinn - 14.02.1978, Síða 5
Þriftjudagur 14. febrúar 1978 ÞJOÐVILJINN — StÐA 5 Naumast llftur svo dagur aft ekki birtist I blööum frásagnir um ný fjársvik. Skæftadrifan er svo þétt aö fólk gleymir flestum mál- um á svipstundu: ein frétt birtist i blöftum og siöan ekki söguna meir, fólk fylgist ekki einu sinni meft þvi hvort dómur er nokkru sinni kveftinn upp. Eitt þeirra mála sem mikiö hefur verift skrif- aft um i blöftum er ákæra á Pál Lindal, fyrrum borgarlögmann, um þaft aö hann hafi dregiö af sér 5-6 miljónir króna á löngu árabili af fé borgarbúa. Málift hefur vak- iö almenna athygli vegna þess aö Páll hefur ekki setift þegjandi undir ákærunum, heldur svaraö fullum hálsi og ákært borgar-^ stjóra og suma embættismenn' hans fyrir visvitandi lygar um einföldustu staftreyndir. Þar stendur staöhæfing gegn staöhæf- ingu. Málift gegn Páli hefur veriö rekift af mikilli hörku i fjölmiöl- um af borgarstjóra, m.a. hefur verift birt skrá um einstaklinga og fyrirtæki sem Páll á aft hafa tekift fé af og stungift i eigin vasa I staft þess aft láta þaft renna i borgar- sjóö: þegar fjallaö er i fjölmiftlum um bankaræningjann i Lands- bankanum heita menn sem mál hans snertir hins vegar „ýmsir aftilar”. Menn eru greinilega ekki jafnir fyrir lögum. Ekkert veit ég um mál Páls Lindals umfram þaft sem I blöö- um hefur staöift, en mér hefur Hvort kom / a undan Skýrslur og greinargerðir vegna máls Páls Lindals, fyrrverandi borgarlögmaiins Rúmum 5 miljónum ekki skilað til borgarejióðs^ /*/■ tt»«/i-Sií, -* /y/ að fyfönsh 50^iííónírT|árum frá einu tynriæKir^ eða hænan? eggið þótt umfjöllunin ákaflega ein- hlifta, ekki siftur en meftferft Landsbankamálsins, en um ein- hlifta umfjöllun þess hef ég áöur skrifaö blaftagrein. Stjórn Heykjavikur er þannig háttaö aft borgarbúar kjósa borgarfulltrúa sem eiga aö fara meft sameigin- leg f jármál borgarbúa, ekki siftur en annaö. Borgarfulltrúarnir kjósa borgarstjóra sem er æftsti embættismaftur þegnanna i Heykjavik, hann velur sér em- bættismenn eftir atvikum og stjórnar daglegum rekstri borg- arinnar i samvinnu vift borgar- ráft. Mér hefur frá upphafi fundist ákæra borgarstjóra á Pál Lindal um miljónaþjófnaö um margra ára skeift af fé borgarbúa vera aft sama skapi harkaleg sjálfs- ákæra. Birgir Isleifur Gunnars- son borgarstjóri hefur lýst yfir þvi aft undir yfirstjórn sinni hafi það viögengist aft einn af embætt- ismönnum borgarinnar hafi getaft hirt eina miljónina af annarri ár- um saman án þess aö húsbóndinn hafi nokkuö vitaö. Samt er ekkert minnst á þessi hrikalegu stjórn- sýsluafglöp: ekki hefur heyrst aft félagsmálaráftherrann hafi hrokkiö viö og hefur þaft þó oft áft- ur gerst aft félagsmálaráftuneytiö hefur hlutast til um fjármálamis- ferli I sveitarfélögum: ekki bólar heldur á þvi aö dómsmálaráö- herrann hafi rumskaö. Væntan- lega verftur máliö rannsakaft til hlitar, þannig aft nifturstöftur séu aö minnsta kosti tiltækar áftur en öldin er liftin, en eitt er ljóst nú þegar. Birgir tsleifur Gunnarsson hefur játaft opinberlega aft hann sé ekki fær um aö gegna stjórn Heykjavikurborgar: hann virftist vera fórnarlamb þess lögmáls sem Parkinson hinn breski hefur gert grein fyrir aft i skriffinnsku- pýramidanum þokist menn hærra og hærra, þar til þeir eru komnir á þrep.þar sem þeir ráfta ekki vift viöfangsefni sin. Birgir Isleifur Gunnarsson ætti aft hafa fyrir- hyggju til þess aft færa sig þrepi neöar: aft öörum kosti þurfa borgararnir aft hafa vit fyrir hon- um. Spriklaði í fúafeni I þjófnaöarskæftadrifunni miklu hafa ýmsir menn reynt aft láta bera á sér, ekki sist ungir framagosar i Alþýftuflokknum, m.a. Sighvatur Björgvinsson og Vilmundur Gylfason. Þeir ættu aö hugleiöa þá gömlu og góftu Is- lensku reglu aö rétt sé aö þrifa fyrir sinum eigin dyrum áftur en fjallaft er um umgengni annarra. Eitt þeirra mála sem sofnaö hafa i réttarkerfinu i meira en áratug hét á sinum tima Jörgensen-mál- iö. Sakborningurinn haffti stundaft mjög annariega fjármálastarf- semi i skjóli þáverandi formanns Alþýftuflokksins og hann haffti látift hluta af þýfi sinu renna til Aiþýftuflokksins svo aft hægt væri aö halda Alþýöublaftinu úti. Þaö hefur sannast fyrir hæstarétti aö Alþýöublaftinu var um skeiö hald- iö úti fyrir fé sem stolift var úr sjóftum skólabarna i Heykjavik. Alþýftublaftift haföi um langt skeiö aftsetur i húsi sem leifttogar flokksins stálu frá verklýftshreyf- ingunni, aft visu I skjóli dómstóla. Þvi hefur aft undanförnu veriö lýst opinberlega sem stefnu Al- þýftuflokksins aö leysa útgáfumál Alþýöublaftsins meft þvi aft betla fé frá toppkrötum annarstaftar á Norfturlöndum. Toppkratar hafa væntanlega verift tilnefndir vegna þess aft þeir séu öndvegismenn, en ég þekki þess engin dæmi aft betlarar biftji um siftgæöisvottorft þegar þeir snapa fé: ætli leiötog- ar Alþýftuflokksins myndu ekki hrifta fé frá hverjum sem gæfi, og gefandinn aft sjálfsögöu ætlast til einhvers á móti. Ekki hefur þess orftift vart aö málgögn núverandi rikisstjórnar hafi hneykslast neitt á þessum fjáröflunaráformum Alþýftuflokksins, enda þá Morg- unblaftiö meö áfergju sterlings- pund fyrir aft birta áróftursgrein- ar I auglýsingarformi frá bresk- um veiftiþjófum þegar landhelg- isdeilan var sem tvisýnust. Vænt- anlega hefur þeim sterlingspund- um veriö skipt I Islenskan gjald- eyri. Enginn Islenskur stjórnmála- flokkur hefur gert sig sekan um jafn mikift siftleysi I peningamál- um og Alþýftuflokkurinn. Þvi hef- ur umvöndunartal þeirra Vil- mundar, Sighvatar og fleiri alltaf minnt mig á óp þeirra sem lent hafa I fúafeni og átta sig á þvi aft þeir sökkva þeim mun dýpra sem þeir sprikla meira og aft þaö er ekkert gagnlegra aft sparka meö hægri fætinum en þeim vinstri. Hver stal irá hverjum? Þegar frásagnir um Lands- bankaþjófnaftinn mikla voru birt- ar skömmu fyrir jól, tóku fljót- lega aft sækja á mig undarlegar hugsanir. 1 lauslegri lýsingu bankastjóranna kom fram aft bankaræninginn heffti haft tvöfalt bókhald, annaft gagnvart fyrir- tækinu Sindra, hitt gagnvart Landsbankanum. Ég ályktafti svo án þekkingar aö bankaræninginn heffti látift fyrirtækift Sindra greiöa of há gjöld af margvislegu tagi, siftan heffti hann stungift mismuninum i eigin vasa, en haft réttar tölur i reikningum bank- ans. Og þá vaknafti sú spurning hjá mér, frá hverjum bankaræn- inginn heffti eiginlega stoliö. Ekki frá fyrirtækinu Sindra: auftvitaft hefur þaft velt auknum tilkostnafti sinum út i verölagift og hagnast á öllu saman, þvi aft álagningin er hlutfall af tilkostnaöi og álagn- ingarupphæöin þeim mun hærri sem tilkostnaöurinn er meiri. Bitnafti þjófnaöurinn þá á al- menningi? Samkvæmt gildandi reglum á aft bæta veröhækkanir meö visitölubótum á kaup. Hækk- un á vörum og þjónustu Sindra hefur þvi stuölaft aft sinu leyti aft krónuhækkun á kaupgjaldi og ef visitalan er „rétt” á aft nást jafn- vægi. Þannig heldur hringiöan áfram, hraöari og hraftari, og lærftustu hagspekingar kunna ekki lengur aö gera greinarmun á orsökum og afleiöingum. Vift blasir spurningin sigilda: Hvort kom á undan, eggiö efta hænan? Samkvæmt nýjustu skýrslu bankastjóra Landsbankans hefur ferillinn hins vegar ekki veriö þessi. Þeir segja i plaggi sem dagsett var 28da janúar I ár: „Enn er ekki fullkannaft aö hve miklu leyti féft hefur verift dregift af bankanum og aö hve miklu leyti af viftskiptafyrirtækinu, en flest bendir þó á þessu stigi til þess, aft þaft sé aft mestu af bank- anum. Ekkert bendir til þess aft neinn innan bankans sé samsekur Hauki I máli þessu.” Samkvæmt þessu viröist bankaræninginn alls ekki hafa stolift frá fyrirtækinu Sindra, heldur frá bankanum sjálfum. Sindri hefur ekki fengiö falsafta reikninga heldur hafa þeir veriö færftir inn i talnakerfi bankans sjálfs. En hvaö hefur þá hift þri- greinda endurskoftunarkerfi Landsbankans veriö aft aöhafast? Svikin eru skjalfest i plöggum bankans, en hálærftir endurskoft- endur sjá ekki neitt. Hvaft gera þeir ágætu menn i raun? Fylgjast þeir einvörftungu meft þvi hvort starfsmennirnir kunna aft leggja saman, draga frá, margfalda og deila efta réttara sagt stjórna vél um sem framkvæma slikar at- hafnir? Yfirlýsing bankastjór- anna bendir til þess aft ástæöa sé aft beina athyglinni aft bankanum sjálfum i miklu rlkara mæli en gert hefur verift. En banka- og dómsmálaráftherrann má auftvit- aö ekki vera aft þvi; hann hefur veriö önnum kafinn vift þaft aft undanförnu aft bjóöa gjaldeyris- þjófum vernd I skjóli islenskra gjaldey risbanka. Hvaft merkir setningin „Ekkert bendir til þess aft neinn innan bankans sé samsekur Hauki I máli þessu”? Bankaræninginn hefur starfaft innan bankans i meira en tvo áratugi; á synda- kvittunin vift alla þá sem starfaö hafa innan bankans á þessu tima- bili? Höfundi þessarar greinar er kunnugt um aft fyrir allmörgum árum var einum yfirmanni bank- ans falift aft kanna mál bankaræn- ingjans, þegar ljóst var aö hann liffti margfalt meira bilifi en eöli- legar tekjur hans gáfu tilefni til. Þessi bankaleiötogi var jafn- framt einn helsti fjármálamaftur Alþýftuflokksins og Alþýftublafts- ins, og aö rannsókn sinni lokinni lýsti hann yfir þvi aft bankaræn- inginn væri einn hæfasti, sam- visusamasti, greindasti og full- komnasti starfsmaftur bankans. Ókunnugur hlýtur aö spyrja, hafa fjárreiöur Landsbankans og Al- þýöublaftsins veriö bornar sam- an, en Alþýftublaðið haffti um langt árabil óvenjulega mikift lánstrausti þeim banka. I þessari spurningu felast engar dylgjur, heldur er einvörftungu bent á leift sem augljóst er aö fara veröur, ef dómsmálaráöherra og banka- málaráöherra vill gera hreint fyrir dyrum sinum. Hvort kom á undan, eggið eða hænan? En meftal annarra oröa: Hefur bankaræninginn skaftaft Lands- bankann fjárhagslega á nokkurn hátt? Arsreikningar sýna aö Landsbankinn er vel rekift fyrir- tæki, aldrei hefur neitt komift fram i reikningunum sem bendi til þess aft einn starfsmaftur hafi leikift sér aft þvi aft stela svo sem lOOmiljónum króna miöaö vift nú- verandi verftgildi krónunnar. Bankastjórar Landsbankans kunna ekki aöeins aft láta tekjur og gjöld standast á, heldur skila ævinlega vænum tekjuafgangi. Miljónatugunum sem stolift var hefur auftvitaft verift velt út i verölagiö meft réttri hagræöingu á innlánsvöxtum og útlánsvöxt- um og öftrum hliftstæftum ráftum hálæröra manna. Siftan hefur vistitölukerfift velt bagganum fram og til baka, svo aö sama spurningin kemur upp á nýjan leik: Hvort kom á undan, eggift efta hænan? Föst jörð til að ganga á Eins og ég hef margsinnis bent á er þjófnaftarfaraldurinn á ís- landi ein af afleiöingum peninga- hyggju og óftaverftbólgu. Þau sift- gæöisvifthorf sem þjóftin innrætti sjálfri sér meftan hlutskipti Is- lendinga var fátæktarbasl hafa fokiö út i veftur og vind, þvi aft sift- gæöj er ævinlega afurð af þjóöfé- lagsháttum. I kviksyndi óöaverö- bólgunnar er ekki um nein siö- gæöisviöhorf aö ræfta, þvi aft þjóftfélagift allt er fen efta hol- klaki. An siftgæftisvifthorfa fær hins vegar ekkert staöist, hvorki einstaklingar né þjóftfélög. Þaft er vissulega mikilvægt aft þjófnaft- armál séu rannsökuft til fullkom- innar hlitar og samhengi þeirra vift þjóöfélagsástandift rakift. En refsingar eru aft minu mati afteins vitnisburöur um vanmátt þjóftfé- lagsins sjálfs. öll hagfræfti er fá- nýt ef hún styftst ekki vift siðgæfti. Ekki kann ég neina formúlu til aft leysa þennan vanda enda lítill formúlumaftur, en framtift Is- lendinga er undir þvi komin aft unga fólkiö læri aft finna sér fast- ari jörö til aö ganga á en peninga- hyggjuna eina. Birgir tsleifur borgarstjóri ber ábyrgft á borgarkerfinu og þar meft þcim fjárdráttarmálumsem þar hafa verift á dagskrá. — Sighvatur og Vilmundur ættu aft gera hreint fyrir sinum dyrum fyrst.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.