Þjóðviljinn - 14.02.1978, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 14.02.1978, Qupperneq 20
Alþýðubandalagið í Reykjavik: Fulltrúaráðs- fundur á fimmtu- dagskvöldið „Þeir falla vonandi í vor” nýjum verkefnum vegna fjárskorts Framkvæmdastjórnir Sjó- mannasambands islands og Far- manna- og fiskimannasambands Islands samþykktu á sameigin- legum fundi sl. föstudag, að skora á öll sambandsfélög innan þessara samtaka að segja nú þeg- ar upp gildandi kjarasamningum og alls ekki siðar en 1. mars. Á fundinum var gerð eftirfarandi ályktun: Sameiginlegur fundur fram- kvæmdastjórna Sjómannasam- bands Islands og farmanna- og fiskimannasambands islands haldinn föstudaginn 10. febrúar 1978, mótmærir hárðlega kjaraskerðingaráform- um þeim sem fram koma í fraumvarpi þvi, sem lagt hefur verið fram á Alþingi um ráðstaf- anir i efnahagsmálum. Fundur- inn lítur svo á, aö ekkert það hafi gerst I viðskiptakjörum eða öðrum þáttum þjóðarbúsins frá þvl að kjarasamningar við sjó- menn voru undirritaðir á s.l. ári, sem réttlæti það að með lagaboði sé gildandi kjarasamningum kollvarpað eins og áformað er með frumvarpi þessu. Jafnframt mótmælir fundurinn harðlega þeirri ákvörðun rikis- stjórnarinnar, að krefja endur- greiðslu framlags rikissjóös til Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðnað- arins á s.l. ári af gengismunar- sjóði, sem nú hefur verið ákveðið að mynda af sölu sjávarafurða sem framleiddar voru á s.l. ári, A meðan forsætisráöherra þjóðarinnar er slfellt aö tala um nauðsyn þess að halda uppi fullri atvinnu I landi og hversu vel hafi til tekist i þeim efnum i tið núver- andi rikisstjórnar er mönnum að berast uppsagnir úr vinnu án nokkurs fyrirvara. Við hér á blað- inu höfum haft spurnir af nokkr- um slikum tilfellum nú undanfar- ið. Við höfum m.a. fengið i hendur uppsagnarbréf frá Stálverk h.f. sem stendur: „Okkur þykir leitt að þurfa að tilkynna yður upp- sögn á atvinnu með 0 daga fyrir- vara, þann 10/02 1978. Orsök upp- sagnar: verkefnaskortur.” og fluttar verða út eftir að gengi krónunnar var fellt. Samþykkir fundurinn að skora á öll sambandsfélög Sjómanna- sambands Islands og Farmanna- og fiskimannasambands Islands, að segja nú upp gildandi kjara- samningum og alls ekki siðar en 1. mars n.k. Þaö verður að teljast nokkuð hastarlegt að fá slika uppsögn alveg fyrirvaralaust. Við leituð- um til Þóris Danielssonar hjá Verkamannasambandi tslands og spurðum hann álits á þessari upp- sögn. Hann sagði: „Ef maöurinn hefur verið búinn að vinna skem- ur en 3 mánuði (sem var i þessu tilviki, innsk. blm.) þá er þetta i fullu samræmi við samninga. En aftur á móti heyra uppsagnir sem þessi, sem betur fer, til hreinna undantekninga og eru að sjálf- sögðu algerlega siðlausar. Ég man varla eftir að hafa heyrt urn slikt i langan tima.” —IGG. Með 0 daga fyrirvara Fundur verður haldinn I full- trúaráði Alþýðubandalagsins I Reykjavik fimmtudaginn 16. febrúar. Hefst fundurinn klukk- an háifniu og verður haldinn I Tjarnarbúö. Dagskrá: 1. Skýrt frá störfum kjörnefndar vegna borgar- stjórnarkosninganna. — 2. Kosin kjörnefnd vegna fram- boðs til alþingis. — 3. Greint frá stöðu kjaramálanna.Framsögu- menn Benedikt Daviðsson,for- maður verkaiýðsmálaráös Alþýðubandalagsins og Harald- Skólastjórar grunnskóla I Reykjavik hafa boðað blaðamenn á sinn fund i dag, þar sem þeir munu gera grein fyrir þeim vand- kvæðum sem blasa við I náms- skrárgerð og samningu nýs námsefnis vegna niðurskurðar á fjárveitingu til skólarannsókna- deildar menntamálaráöuneytis- ins. Hörður Lárusson, deildarstjóri sKólarannsóknadeildarinnar, sagði i viðtali viö Þjóðviljann i gær, að vegna hinnar naumu f jár- veitingar sem deildin fær nú á fjárlögum, hefðu komið upp ýmis vandamál, sem ekki væri sýnt hvernig hægt væri að leysa. „Við fórum fram á tæpar 100 miljónir til námsefnisgerðar, en það var skorið niður um tæp 48%, og fjár- veitingin sem við fáum nemur rúmum 50 miljónum,”sagði Hör'ð ur. „Af þvi leiðir, að við verðum að fresta ýmsum aökallandi verkefnum. Þessi fjárveiting fer öll i að fleyta þvi áfram sem við vorum byrjaöir á, en ný verkefni verða að sitja á hakanum.” Fjárskortur skólarannsókna- deildarinnar bitnar m.a. á náms- efnisgerð fyrir verklegar greinar og valgreinar i grunnskóla, sem Hörður sagði að væri margþætt og kostnaðarsöm. Þá verður ekki unnt að ráða mann til að sinna námsefni fyrir byrjendakennslu, en enginn starfar nú við það verk- efni. Grunnskólalögin kveða á um gerð sérstakrar námsskrár fyrir þá nemendur sem eru I sér- kennslu, en ekki verður hægt að sinna þvi heldur. Nú eru 12 námsgreinar á stundaskrá grunnskóla, og kemur þvi litiö i hlut hverrar greinar. Höröur Lárusson sagði, að mest- ur hluti þessarar fjárveitingar færi i að borga þeim,sem náms- efnið semja, höfundarlaun. Allt bendir lika til þess, að draga verði saman seglin i starfi námsstjóranna. Ferðir þeirra út á land hafa verið mikilvægur þáttur i starfi þeirra, ekki sist þar sem tið kennaraskipti hafa átt sér stað viða um land. En nú verður að fækka þessum ferðum verulega vegna fjárskorts. »eöis Spjallað við verkafólk á vinnustöðum Hvar scm gengið er inn á vinnustaði þessa daga andar köldu i garð rikisstjórnarinnar. Ef gengið er að mönnum er henni óskað norður og niður fyrir efna- hagsaðgerðirnar, sem nú standa yfir, og óstjórnina.Þjóðviljinn leit inn á tvo staði i gær og tók 7 manns tali af algjöru handahófi. Það var þungt hljóðið I þeim öllum. Enginn mælti stjórninni bót. Fyrst fórum við á Böggla- póststofuna I Hafnarhvoli, siðan i Slippfélagið þar rétt hjá. Fyrst hittum við þá Eðvarð Sigurjónsson og Gunnar Krist- jánsson á Bögglapóststofunni. „Það er mikið búið að ræða þessar efnahagsaðgerðir á þess- um vinnustað og allir eru óánægðir”, segja þeir. „Þetta er helber ruddaskapur af.rikinu. Nú kemur það fram hvers vegna það var ósveigjanlegt gegn þvi að opinberir starfsmenn fengju endurskoðunarrétt með verk- fallsheimild, ef grundvöllurinn raskaðist, þegar samið var fyrir skemmstu. Þetta atriði lengdi verkfallið um viku en þá hafa þeir þegar verið búnir að ákveða að svikja samningana. Þetta er ekk- ert annað en óþverraskapur”, segja þeir félagar. „Þeir falla vonandi i vor þessir mafiufor- ingjar”. Við hittum lika Ármann Guðmundsson póstmann þarna i afgreiðslunni og það er svipað hljóðið i honum. Þeir fara þessa venjulegu leið að reita af oldcur sem minna höfum þegar þarf að gera einhverjar ráðstafanir”, segir hann. 1 iskuldanum I Slippnum göngum við að Jóhannesi Eggertssyni verkstjóra og spyrjum hann álits á efnahags- aðgerðum rikisstjórnarinnar. „Þetta er ekkert annaö en áfram- haldandi kák”, segir hann. „Eilifar skyndihjálpanir sem Skólarannsóknadeild: Getum ekki sinnt þremur verkamönnum sem eru i kaffitima. Tveir þeirra eru að tefla. Þeir eru Karl Þ. Löve, Tryggvi Hallvarðsson og Bjarni Sigurðsson. Þeir tala enga tæpi- tungu en það er Karl sem hefur einkum orð fyrir þeim. „Eftir þvi sem ég hef kynnt mér þetta efna- hagsfrumvarp líst mér vægast sagt illa á það. Okkur list ekki Armann Guðmundsson póstmað- ur: Þeir fara þessa venjulegu leiö að reita af okkur sem minna höf- um frekar á þetta en annað sem þessi rikisstjórn gerir”, segir hann einnig og hinir taka undir. Þannig er hljóðið hvert sem farið er og má mikið vera ef ekki er hægt að draga ýmsa lærdóma af þvi. —GFr Jóhannes Eggertsson verkstjóri i Slippnum: Ekkert annað en áframhaldandi kák. ur Steinþórsson, varaformaður BSRB. —4. önnurmál. —Mætið vel og stundvislega. — Stjómin. ekkert hafa að segja. Mér list engan veginn á þessar ráð- stafanir og finnst þær ekki vera neitt neitt. En þetta verður alltaf svona hjá þessum mönnum”. Ekki verður um villst við hvern Jóhannes á þegar hann talar um „þessa menn”. Inni i einni kaffistofunni hjá Slippfélaginu göngum við að Eðvarð Sigurjónsson og Gunnar Kristjánsson á Bögglapóststof- unni: Þetta er ekkert annað en óþverraskapur Haraldur Benedikt Þriðjudagur 14. febrúar 1978 Aöalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. Utan þessa tlma er hægt að ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527, 31257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaöaprent 81348. 81333 Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans I slma- skrá. Karl Þ. Löve, Bjarni Sigurðsson og Tryggvi Hallvarðsson: Lfst ekki frekar á þetta heldur en annað sem ríkisstjórnin gerir (Myndir tók eik) Áskorun framkvæmdastjórna Sjómannasambandsins og Farmanna- og fískimannasambandsins: FÉLÖGIN SEGI UPP SAMNINGUM

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.