Þjóðviljinn - 16.02.1978, Page 8

Þjóðviljinn - 16.02.1978, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 15. febrúar 1978 Eövarö Sigurösson í útvarpsumræðunum á alþingi: Fráleitt aö launafólk styöji stjórnarflokkana Eðvarð Sigurðsson var siðari ræðumaður Alþýðubandalagsins við útvarpsumræðurnar i gær- kvöid. Eðvarð sagði: Til of mikils er mælst „Hér er til umræðu lagafrum- varp um ráðstafanir i efnahags- málum flutt af þeirri rikisstjórn, sem lengst allrahefur gengiði þvi að þrýsta niður kaupmætti vinn- andi fólks og efni þessa frum- varps sker sig ekki úr þeim verk- um hennar. Höfuðefni þess er ný árás á samningsfrelsi verkalýðs- samtakanna og stórfelld kjara- skerðing fyrir allt launafólk. 011- um ákvæðum i kjarasamningum launþegasamtakanna sem gerðir voru sl. sumar og haust og kveða á um verðbætur á kaupið vegna hækkandi verðlags á nú að rifta. Fyrir fáum mánuðum var þessi sama rikisstjórn beinn aðili að gerð þessara samninga svo sem við starfsmenn rikisins og einnig aðili að samningum ASI þótt með öðrum hætti væri. Nú ætlar rikis- stjórnin að ómerkja undirritun ráðherra á þessa samninga og rifta þeim. Samtimis er svo leitað eftir stuðningi alls launafólks og samtaka þess við þennan gern- ing, en i' þvi efni munu þeir áreið- anlega sannreyna að til of mikils er mælst.” Kauphækkun til að vinna upp kjaraskerð- ingu Eðvarð minnti siðan á, að sá vandi sem við er að etja i efna- hagsmálum ætti fyrst og fremst rætursinar að rekja til stefnu rik- isstjórnarinnar sjálfrar. Þá lagði hann áherslu á að verkalýðs- eftir árásirnar sem felast i efnahagsrád- stöfunum ríkis- stjórnarinnar hreyfingin hefði orðið að knýja fram kauphækkun á sl. ári til þess að vega upp kjaraskerðinguna sem rikisstjórnin hafði áður beitt sérfyrir. „Kauphækkunin var af- leiðing og andsvar verkalýðs- hreyfingarinnar við kjaraskerð- ingarstefnu rikisstjórnarinnar. Með tveim gengisfellingum, lát- lausu gengissigi og öðrum verð- hækkunum hafði tekist að lækka svo kaupmátt launanna árin 1975 og 1976 að leita verður f jölda ára aftur i timann til að finna hlið- stæðu. Það var til að vinna upp þessa gifurlegu kjaraskerðingu sem launin voru hækkuð sl. sum- ar. En verkalýðshreyfingunni var ljóst að til þess aö skapa þessari kauphækkun svigrúm og hamla gegn verðbólgu þurfti að gera sérstakar ráðstafanir og i þvi efni benti hún á leiðir og setti fram kröfur til rikisstjórnarinnar jafn- hliða kaupkröfum sinum til at- vinnurekenda. A þetta var ekki hlustað og engar ráðstafanir gerðar og nú þegar þessi stefna rikisstjórnarinnar hefur leitt til vandræða er verkafólk beðið að taka með þögn og þolinmæði nýrri kjaraskerðingu, nýrri kaup- lækkun. Það er sama gamla sag- an, rikisstjórnin sér engin ráð nema kauplækkun, að leysa vandann á kostnað verkafólks.” 110.000 kr. á mánuði Eðvarð ræddi siðan um það kaup sem rlkisstjórnin telur nú nauðsynlegt að lækka: „Hvað er kaupið i fiskvinnslunni? Það er núna frá tæpum 111 þús. kr. á mánuði fyrir dagvinnu og getur hæst komist i tæplega 115 þús. kr. á mánuði. En vinni þetta fólk alla virka daga frá kl. 8 að morgni til kl. 7 að kvöldi verður mánaðar- kaupið frá tæpum 150 þús. kr. og getur komist i 155 þús. kr. Dettur nokkrum manni i hug að það sé réttlætanlegt eða að það bjargi atvinnuveginum að skerða þetta kaup?” Vantar 40 þúsund Þá sagði Eðvarð: „Alþýðusambandsþing i nóvember 1976 mótaði þá megin- kröfu i komandi samningum að lágmarkskaup skyldi vera 100 þúsund krónur á mánuði miðað við verðlag i nóvember 1976 og siðan fullar verðbætur á það. Við- skiptaráðherra, Ólafur Jóhannes- son, lýsti yfir fylgi sinu við þessa kröfu i fyrravetur og taldi hana réttmæta. Lágmarkskaupið sem verkalýðsfélögin sömdu um 22. júní sl. er i dag 106 þús. kr. á mán- uði, en ef þau hefðu náð kröfum sinum iram að fullu i einum áfanga þá væri þetta kaup i dag nærri 145 þús. kr. Það vantar semsé hátt i 40 þúsund krónur á mánuði til að ná þvi kaupi sem Ólafur Jóhannesson lýsti fylgi við fyrir tæpu ári. Nú rembist þessi ráðherra og öli rflússtjórnin við að lækka þetta 106 þús. kr. kaup. Ég læt hlustendum eftir að nefna þau lýsingarorð sem hæfa sllku hátterni.” óframkvæmanlegt ákvæði Þá rakti Eðvarö helstu efnisat- riði frumvarpsins. Vék hann meðal annars að 2. grein þess,en þar segir að launamaður skuli aldrei fá minna en sem svarar 880 kr. á mánuði fyrir hvert 1% sem verðbótavisitalan hækkar hverju sinni: „Tilgangur þessarar grein- ar mun vera sá að þeir lægst launuðu fái hlutfallslega heldur meira en hálfar bætur, en öll er greinin og þær skýringar, sem fram hafa komið við hana, svo óljósar og ruglingslegar að telja má þessi ákvæði óviðunandi fyrir verkafólk sem vinnur ójafnan vinnutima á tima- og vikukaupi og jafnframt munu þessi ákvæði vera óframkvæmanleg fyrir at- vinnurekendur. Engin leiö er að gefa út kauptaxta, sem fela i sér verðbætur samkvæmt 2. grein frumvarpsins og hvernig á þá verkafólk að fylgjast með þvi að það fái réttar greiðslur?”. Eðvarð sagði að fyrstu tvær greinar frumvarpsins gerðu ráð fyrir 10-12% kjaraskerðingu og er þá miðað við 31% verðbólgu frá 1.12.77 — 1.12.78. Verði verðbólg- an meiri verður kjaraskerðingin ennþá meiri, sagði ræðumaður. Ósvifnasta árásin Þá vék hann að 3. grein frum- varpsins þarsem gert er ráð fyrir þvi að fella óbeina skatta út úr visitölu framfærslukostnaðar: „Þetta ákvæði frumvarpsins er einhver allra ósvifnasta árás sem Lúövík Jósepsson, formaöur Alþýdubandalagsins í útvarpsumrædum: Mælirinn er fullur Núverandi ríkisstjórn stendur frammi fyrir gjaldþroti verkafólks lækki um 10—12% frá þvi sem verið hefir i janú- ar/febrúar á þessu ári. Þetta þýðir i reynd, að kaup þess verkafólks, sem nú hefir 117 þúsund krónur á mánuöi fyrir fulla dagvinnu á, þegar við það hefir bæ st venj uleg y firvinna, eða vinnuálag, að lækka að raungildi um 10—12% frá þvi sem samning- ar gerðu ráð fyrir. 1 útvarpsumræðum um efna- hagsaðgerðirrflcisstjórnarinnar á þriðjudagskvöld var Lúðvik Jó- sepsson fyrri ræðumaður Alþýðu- bandalagsins. Hann sagði ma.: 8-9% kauphækkun breytt í 60% verðbólgu „Gengislækkunin, sem sam- þykkt var fyrir fáum dögum og orsakar 14.9% hækkun á erlend- um gjaldeyri, eða um 15% verð- hækkun á öllum innfluttum vör- um, var aðeins formleg tilkynn- ing um ákvörðun sem rikisstjórn- in hafði tekið fyrir mörgum mán- uðum. Þegar fjárlög fyrir árið 1978 vorutil afgreiöslu i desembers.l. var upplýst af forstöðumanni Þjóðhagsstofnunar, að við út- reikning á tekjum og gjöldum fjárlaga væri reiknað með geng-- issigi sem næmi 1 1/2% á mánuði, eða 18% á árinu. Gengislækkun- arstefnan var valin snemma á ár- inu 1977, þegar rikisstjórnin neit- aði aðilum vinnumarkaðarins um að veita svigrúm fyrir óhjá- kvæmilegum kauphækkunum, sem þá voru að ganga yfir. 1 stað þess þá að lækka skatta, hækkaði rikisstjórnin enn skatta- álögur með þvi m .a. að taka i rik- issjóð Viðlagasjóðsgjaldið, oliu- gjaldið, hækka sjúkragjald og halda áfram 18% vörugjaldinu. 60—70% hækkun kauptaxta i krónum frá upphafi árs til loka þess, varð ekki vegna þess að verkalýðsfélögin krefðust slikrar krónutölu-hækkunar. Þau sömdu aðeins um 8—9% kaupmáttar- aukningu á árinu og um verð- tryggingu gegn verðlagshækkun- um. Þaö var verðhækkunarstefna rikisstjórnarinnar sem margfald- aði 8—9% kaupmáttaraukningu upp i 60—70% krónutöluhækkun kauptaxta og sem siðan leiddi af sér eina gengislækkunarkoll- steypuna enn. Eitt meginatriði Það frumvarp, sem hér liggur fyrir, um ráðstafanir i efnahags- málum, felur i sér eitt meginatr- iði; öll önnur atriði frumvarpsins skipta litlu máli. Þetta meginatriði er að ákveða með lögum að greiddar skuli að- eins hálfar visitölubætur á laun og þar með að rofnir skuli allir þeir kjarasamningar, sem gerðir voru á s.l. ári. Akvæði frumvarpsins um að dregið skuli nokkuð úr þessari kjaraskerðingu á lægstu launum skiptir sáraiitlu máli, þvi þar er tekjumarkmiðsettsvolágt,að al- mennir kjarasamningar gera ekki ráð fyrir svo lágum tdcjum. Samkvæmt ákvæðum frum- varpsins er við það miðað að kaupmáttur meðalkauptaxta Skýring íhaldsaflanna Þarna lá hundurinn grafinn aö dómi rikisstjórnarinnar. Þarna var aö finna skýringuna á efna- hagsvanda þjóðarinnar, — vand- inn lá þá i þvi að fólkið i frystihús- unum hafði of mikið kaup, aö fólkiö sem vinnur I islenskum iðn- aði hafði of mikið, að launafólk í landinu hafði fengið of mikið i sinn hlut. Þetta hefir alltaf verið skýring ihaldsaflanna á öllum efnahags- vanda. Þetta er skýring atvinnu- rekenda og þetta er nú skýring Framsóknarforingjanna á þess- um vanda sem við er að fást. Nú segja þeir m.a. við bændur, að skera verði niður umsamin kjör þeirra um 10—12% eins og laun viömiðunarstéttanna.” Siðan rakti Lúðvik feril rikis- stjórnarinnar við stj. efnahags- mála, rakti það að Bandarikja- dollar hefur hækkað um 156.7% á valdatimabili hennar og annar gjaidmiðill enn meir og þar af leiðandi verð innfluttrar vöru um 150—170% á rúmum 3 árum. Framfærsluvisitalan hefði hækk- að um 214% og þar af leiðandi verðlag meir en þrefaldast, er- lendar skuldir námu 130 miljörð- um um áramót og enn á að taka 20 miljarða að láni á þessu ári. Þá minntist Lúðvik á tap rfkis- sjóðs, skuidaaukningu hans við Seðlabankann um 13 miljarða, og viðskiptahalla þrátt fyrir metafla og sihækkandi verðlag á útflutn- ingsvörum. Á timabili rikis- stjórnarinnar hefði kaupmáttur samt farið minnkandi fram á sið- ari hluta ársins 1977 og veröbólga hefði náð hámarki á árinu 1975. „Gengislækkunarastefnan er röng; verðhækkunarstefnan er röng. Stjórnin á ríkisfjármálun- um hefur verið fráleit. Vaxta- hækkunarstefnan hefir magnað vand^nn”, sagði Lúövik. Hann rakti dæmi um óstjórn og ranga fjárfestingu svo sem við Kröflu, á Grundartanga, i Viðishúsinu. Landsmenn ruglaðir i riminu Siðar i ræðu sinni sagði Lúðvik: „Si'felldur vandi i efnahagsmál- um er satt að segja að gera flesta landsmenn gjörsamlega ruglaða. Efnahagsaðgerðir eru gerðar einu sinni til tvisvar á ári. Gengið er lækkað eða látið siga. Rikisstjórnin segist gera marg- háttaðar ráðstafanir gegn verð- bólgunni, en samt sækir verð- bólgan á. Kaup er lækkað eða launa- samningar rofnir — og allt kemur fyrir ekki. Vextir eru hækkaðir og látnir elta verðbólguna. Þeir eru nú 25—30% það algengasta; og vaxtagreiðslur, aðeins vaxta- greiðslur, af nýrri ibúö I blokk eruorðnar um 100 þús. krónur á mánuöi. — Já, ég endurtek, um Eðvarð Sigurðsson. gerð hefur verið á verkalýðs- hreyfinguna. Með þessu ákvæði er rikisstjórn fengið vald á hend- ur til að gera að engu þær kaup- hækkanir sem verkalýðshreyf- ingin semur um. Hún gæti um- svifalaust tekið kauphækkanir aftur með hækkun á óbeinum sköttum og engar bætur kæmu fyrir. Þetta felur i sér nær ótæm- andi möguleika til kjaraskerðing- ar og samningsréttur verkalýðs- félaganna væri i reynd mjög tak- markaður. Það væri aldeilis frá- leitt aðlaunafólk léði þeim stjórn- málaflokkum kjörfylgi sem ganga til kosninga með slika stefnuskrá. Það er lífsnauðsyn að þeir fái skellinn i vor.” Eðvarð sagði að lokum að eng- inn þyrfti að vera i vafa um að verkalýðshreyfingin liti á ráð- stafanir rikisstjórnarinnar sem þvingunarlögog viðbrögð hennar verða i samræmi við það. Kaup- gjaldsákvæðum samninga verður sagt upp fyrir 1. mars og gagn- sókn verkalýðsfélaganna undir- búin. „Miðstjórn ASt hefur einróma lýst yfir að verði frumvarp þetta að lögum séu með þvi þverbrotn- ar allar heiðarlegar leikreglur varðandi sambúð verkalýðssam- takanna og atvinnurekenda og rikis v aldsins og jafnframt að vcrkalýðsfélögin og allir einstakl- ingar innan þeirra séu siðferði- lega óbundnir af þeim ólögum. Þessi orð eru hvatning til verka- lýðsfélaganna og alvarleg aðvör- un til stjórnvalda.” Lúðvlk Jósepsson 100 þús. krónur aðeins i vexti af umsömdum lánum á mánuði. Og þó er talið að 117 þús. krónur á mánuði i kaup fyrir 8 klukku- stunda vinnu á dag sé of mikið. Er nema vonaðhlutirnirfari að snúast fyrir augum manna?” Tillögur Alþýöubandalagsins Þvi næst rakti Lúðvik tillögur Alþýðubandalagsins i efnahags- málum, að nokkurt átak yrði gert til verðlagslækkunar, að komið verði i veg fyrir ranga fjárfest- ingu, að yfirbyggingin verði minnkuð m.a. með fækkun banka og vátryggingarfélaga og dregiö verði úr óþarfa miliiliðarekstri t.d. i innflutningi, að sparað verði i rikisrekstrinum án minnkandi félagslegrar þjónustu, aö verð- lagseftirlit verði eflt, að erlendri stóriðju og erlendum virkjunar- framkvæmdum verði hafnað, en innlendur iðnaðurefldurog aukin framieiðsla i sjávarútvegi á skynsaman hátt. Þá sagði Lúðvik að ekkert hefði Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.