Þjóðviljinn - 04.03.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 04.03.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 4. mars 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Alþýðubandalagið I Hafnarfirði Fundi frestað Æskulýðs- og skólamálafundinum sem halda átti 5. mars verður frest- að til 6. aprfl. — Stjórnin. Landbúnaðarfundi frestað Fundi um framtið islensks landbúnaðar sem Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði hugðist efna til sunnudaginn 5. mars hefur verið frest- að um óákveðinn tima vegna ófærðar. Reyðfirðingar — Opinn fundur um orkumál Opinn fundur um orkumál verður i Félagsluéfii á Reyðarfirði þriðju- daginn 7. mars kl. 20.30. Framsögu hafa Sigfús Guðlaugsson, rafveitu- stjóri, Reyðarfirði, og Hjörleifur Guttormsson, Neskaupsstaö. Umræð- ur og fyrirspurnir. Allir velkomnir. — Alþýðubandalagið á Reyðarfirði. Reyðfirðingar Opinn fundur um orkumál verður i Félagslundi þriðjudagin 7. mars kl. 20. 30. Meðal framsögumanna verður Hjörleifur Guttormsson. Umræð- ur og fyrirspurnir. Allir velkomnir. — Alþýðubandalagið á Reyðarfirði. Litið við á skrifstofunni'! Alþýðubandalagið i Kópavogi Skrifstofan að Hamraborg 11 er opin mánudag til föstudags frá kl. 17—19. Félagar — litið inn, þó ekki sé nema til að lesa blöðin og fá ykkur kaffibolla. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akureyri. Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 8. mars kl. 20.30 á Eiðs- vallagötu 18. Dagskrá: Inntaka nýrra félaga. Tillaga um bæjarmálaráð. Félagsmál Akureyrarbæjar. — Framsaga: Jón Björnsson félagsmálastjóri. Fyr- irsournir og umræður. — Stjórnin. Alþýðubandalagið á Akranesi Góugleði Góugleði félagsins verður haldin i Rein laugardaginn 4. mars og hefst kl. 20. Skemmtiatriði, matur og dans. Forsala aðgöngumiða er á fimmtudagskvöldið, 2. mars, I Rein. Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði Landbúnaðarfundur á Iðavöllum Alþýðubandalagið á Fljótsdalshéraði heldur fund um framtið islensks landbúnaðar á Iðavöllum sunnudaginn 5. mars kl. 16. Frummælendur Jón Viðar Jónmundsson og Þór Þorbergsson, tilraunastjóri á Skriðu- klaustri, og Helgi Seljan, alþingismaður. Lúðvik Jósepsson, alþingismaður, mætir á fundinn. ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum i fyrsta áfanga byggingarframkvæmda við Hrauneyjafossvirkjun i Tungnaá, sem er: Gröftur og sprengingar fyrir stöðvarhúsi, þrýstivatnspipum og frárennslisskurði að hluta, ásamt vatnsvörnum. Áætlaður gröftur nemur 500.000 rúmm. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavik, frá og með mánudeginum 6. mars 1978 gegn óafturkræfri greiðslu að fjárhæð kr. 60.000. Tekið verður á móti tilboðum i skrifstofu Landsvirkjunar til kl. 14:00 hinn 14. april 1978. Reykjavik, 4. mars 1978 LANDSVIRKJUN Lífeyrissjóður Félags garðyrkjumanna Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr sjóðnum til sjóðsfélaga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 15. mars 1978. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá Agnari Gunnlaugssyni, Stóragerði 28, simi 37785. Á skrifstofu Félags Garðyrkjumanna, Óðinsgötu 7, simi 19945. Skrifstofan er opin á fimmtudögum kl. 5-7, og i Hveragerði hjá Viktor Sigurbjörns- syni, Þelamörk 67, simi 99-4403. Stjórn Lifeyrissjóðs Félags Garðyrkjumanna Við ráðum Framhald af 3. siöu. er að ræða teljum við enga ástæðu til þess að það sé á valdi starfs- mannsins sjálfs hvernig á þvi er tekið. Með þvi að nema um- burðarbréfið úr gildi er meðferð fjarvistanna lögð alfarið i hendur rikinu og okkar meðferð á þeim mun gilda þar til bærir dómstólar hafa komist að annarri niður- stöðu. Hins vegar hefur engin ákvörð- un verið tekin um það enn hvernig á fjarvistunum verður tekið. — Nú hafa rikisstarfsmenn áð- ur farið i ólögleg mótmælaverk- föll af þessu tagi, og ekkert eða einföld dagvinna hefur verið dregin af þeim. Er þá ekki komið fordæmi og hefð fyrir túlkun rikisvaldsins á slikum fjarvist- um? — Nei, ég tel svo ekki vera. Um slikt er ekki hægt að tala, sérstaklega þeg- ar vakin er jafn rækilega athygli á ákvæðum laganna eins og nú var gert. Tilgangurinn var einungis sá að enginn gengi að þvi i óvissu hvernig lögin hljóða. Auðvitað hefði verið best að geta strax i upphafi sagt til um hvernig á þessu verður tékið, en sú ákvörðun hefur ekki verið tek- in enn. — Telurðu að tvöfalt yfirvinnu- kaup verði dregið af þeim rikis- starfsmönnum sem tóku þátt i verkfallinu? — Ég vil ekkert segja um það. — Treystirðu þeim upplýsing- um um fjarvistir, sem forstöðu- menn stofnananna láta þér i té? — Já, ég hef ekki ástæðu til annars. —AI. Vandamál Framhald af bls. 9. Halldórsson fór fallega með hlutverk hjarðmannsins og Há- kon Waage lagði sig allan fram við að segja okkur váleg tiðindi af örlögum konungshjónanna i Þebu. Þó að ég hafi sett Ut á leikmynd Gunnars Bjarnasonar er hún haganlega unnin og vel þénleg til að leika á henni. Bún- ingar Guðrúnar Svövu Svavars- dóttur voru yfirleitt mjög fal- legir og vel við hæfi: þó fannst mér rauði liturinn á kórnum stinga of i augun, og gervi Bald- vins var ofhlaðið. Það er vissulega til fyrir- myndar af leikhússins hálfu að takast á hendur verkefni sem þetta og afla okkur slikrar ágætisþýðingar sem hér er á ferðinni. En það er miður þegar sýningin ber það með sér, að þvi er mér sýnist, að þau vandamál sem henni eru samfara hafi i rauninni aldrei verið tekin til al- varlegrar meðferðar. Sverrir llólmarsson íþróttir Framhald af bls. 16 léku undir getu og þar á meðal Torfi Magnússon sem nú lék einn sinn lélegasta leik með Val, og munar þar að sjálfsögðu miklu. Rick var stigahæstur með 30 stig, en Kristján skoraði 29 stig. Leikinn dæmdú'þeir Erlendur Eysteinsson og Sigurður Valur Halldórsson, og var þeirra hlutur frábær. Þeir voru samkvæmir sjálfum sér allan leikinn og dæmdu hann alveg sérstaklega vel þegar tillit er tekiö til þess að hann var allt annað en auðdæmd- ur. Er greinilegt að þeir eru að verða sterkasta dómarapar sem við eigum. — SK. Engin fordæmi Framhald af 3. siðu. 1BHM félagsmenn til að leggja niður vinnu i einn dag til að leggja áherslu á sömu kröfu. Þá var aft- ur haldinn fundur, sem um 800 manns sóttu og af þeim var dreg- ið einfalt dagvinnukaup. Guðriður Þorsteinsdóttir hjá BHM sagði i samtali við Þjóðvilj- ann i gær að þátttaka rikisstarfs- manna i BHM i mótmælaaðgerð- um verkalýðsfélaganna nú i vik- unni hefði verið um 75% ef frá eru taldir læknar, dómarar og prest- ar. Þetta er mikill fjöldi, sagði Guðriðu^ og við vonum i lengstu iög að refsiaðgerðunum, sem hót- að hefur verið verði ekki beitt. —AI. Hlj óðf æraleikarar Aðalfundur Félags islenskra hljómlistar- manna verður haldinn i Lindarbæ laugar- daginn 11. mars kl. 13.15. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Tekin ákvörðun um jarðarkaup orlofs- heimilasjóðs 3) Samningur við Rikisútvarpið — Sjónvarp (viðauki) 4) Samningar við Islandsdeild Alþjóða- sambands hljómplötuframleiðenda. 5) önnur mál Aðalfundur Kennaradeildar F.í.H. verður haldinn strax að aðalfundi F.l.H. loknum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. V._______________________________________J viégeréaþjónusta e JltlasCopco LANDSSMIDJAN annast viðgerðaþjónustu á öllum tegundum loftpressa, loftverkfæra og tækja. Ef óskað er sjáum við einnig um fyrirbyggjandi viðhald. METALOCK Mjög góð aðferð, þegar gera skal við sprungur eða brotna vélahluti úr járnsteypu, stáli og áli. Höfuðkostir METALOCK viðgerðar eru þeir að hana má jafnan fram- kvæma á skömmum tíma og á staðnum. ALFA-LAVAL LANDSSMIDJAN getur nú annast allar viðgerðir á öllum tegundum skilvinda. blásara og rafmótora. LANDSSMIDJAN hefur fengið jafnvægisvél frá Þýskalandi og sérstök verkfæri til viðgerðanna. Vélin er mjög fullkomin og fljótvirk. Sýning áfranskri nútima lithografiskri list er í franska bókasafninu að Laufásvegi 12. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 17.00 til kl. 22 — til 12. mars. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.