Þjóðviljinn - 18.03.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 18.03.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. mars 1S78 Heimdellingar áttu fáa málsvara á kappræðufundinum á Selfossi Þorvaröur Hjaltason var einn af ræðumönnum Æskulýösnefndar um 170 manns voru á kappræöufundinum á Selfossi. Alþýöubandalagsins á fundinum á Selfossi,og var góöur rómur geröur aö máli hans. Geir hló að stutt buxnastrákunum — þegar þeir kynntu honum tillögur sínar um aö steypa undan valdagrundvelli Sjálfstœöis- flokksins i fyrrakvöld hófst kappræðu- fundaröö i öllum kjördæmum landsins, milli Æskulýðsnefndar Alþýöubandalagsins og Samtaka ungrasjalfstæðismanna. Fundar- efnið er: Höfuðágreiningur is- lens kra stjórnmála, utanrikisniál, efnahagsmál. Fyrsti fundurinn var sem fyrr segir i fyrrakvöld og var hann haldinn á Selfossi. Ræðumenn af hálfu ÆnAb voru Baldur óskarsson, Rúnar Ar- mann Arthúrsson og Þorvarður Hjaltason. en fvrir ihaIdið töluðu þeir Kaldur Guðlaugsson. Friðrik Sophusson og fiilmar Jónasson „verkalýðsleiðtogi" á Heliu. A fundinn mætti um 170 manns og var það fullt hús. Ihaldið hafði tekið með sér tveggja manna klappliö úr Heimdalli og sat það á fremsta bekk, æpti, pipti og öskraðiílok hverrar ræðu ihalds- mannanna. Auk þessa tveggja manna klappliös var um þaö bil 10 manna klapplið á öftustu bekkjum. Frekari undirtektir var ekki um aö ræða við málflutning ungra sjálfstæðismanna. Hið raunverulega bákn I upphafi fundarins var dregið um röð fundarmanna og byrjaði Friðrik Sophusson. Friðrik endurflutti æð mestu ræðu þá er hann hélt á kappræðufundinum i Sigtúni i janúars.l. en hún fjallaði um „hinarnýju og fersku tillögur ungra Sjálfstæðismanna, báknið burt”, svo notuð séu orð Friðriks. Eftir að Friðrik hafði skýrt það fyrir Sunnlendingum hvernig hann hyggst afhenda kapitalist- um og bröskurum arðvænleg og vel rekin rikisfyrirtæki, eða öllu heldur berjast fyrir þvi þegar hann kemst á þing, þá tók Þor- varður Hjaltason til máls. Hann sýndi fram á það hvernig fhaldið hefur byggt upp það bákn sem stuttbuxnadeildin er að berjast fyrir niðurrifi á, en Sjálfstæðis- flokkurinn hefur verið i stjórn i 28 ár af 34 árum islenska lýðveldis- ins. Þorvaldur rakti næst hvert væri hið raunverulega bákn, sem ihaldið hefur byggt upp á þessu timabili, það bákn sem ber að leggja niður, þ.e. yfirbygg- ingin i þjóðfélaginu, milliiiða- kerfið heildsölurnar, banka- kerfið. vátryggingafélögin og oliudreifingin. Kommar á móti frjálsri verslun Baldur Guðlaugsson lög- fræðingur Vinnuveitendasam- bandsins talaði næstur. Hans ræða vakti kátinu fundamanna þvi enginn skildi hana. Baldur byrjaði á þvi að rekja sögu sovéskrar utanrikisstefnu frá keisara til Krjúsjeffs. Siðan sagði hann okkur, að kommarnir hefðu veriðá móti hernámi Islands árið 1940. Siðan upplýsti hann fundar menn um það að ef stefna komma hefði fengið að ráða i landhelgis- málinu þá væru Islendingar enn að berjast fyrir 12 milunum. Að lokum klykkti hann út með gull- korninu „Kommar eru á móti frjálsri verslun.” Allir klöppuðu nema öskurkórinn. Rúnar Armann rakti á bráðsmellinn hátt eðli verðbólg- unnar með samlikingum við brimið á Landeyjasandi og vind- hraöann á Stórhöfða i Vest- mannaeyjum. Þá fór RUnar nokkrum orðum um „varnar- liðið” og sýndi mönnum fram á það að hjálparsveit skáta á Akra- nesi væri mun betra varnarlið en heimsvalda-herinn á Keflavikur- flugvelli. Rúnar reifaði næst hug- takið tjáningafrelsi og þann skiln- ing sem ihaldiö leggur i það. Undirskriftasöfnunin Varið Land ogréttarofsóknirnarsem fylgdu i kjólfarið sýna, að í augum ihalds- ins mega þeir einir rifa kjaft sem hafa efni á að sletta út stórfúlgum fyrir það. Runninn og hænan Hilmar Jónasson var sannköll- uð rUsina i pylsuenda ihaldsins á þessum fundi, en hann er svo- Snorri A myndinni eru Gisli Karlsson, ófeigur Gestsson Hjálmarsson i hlutverkum sínum I Delerium Búbónis. Ungmennafélagið íslendingur Frumsýnir Deleríum búbónis í Bæjarsveit Ungmennafélagið Islendingur i Borgarfiröi hefur undanfarið æft gamanleikinn Delerium búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni, i félags heimilinu Brún i Bæ- jarsveit. Onnur sýning verður þar n.k. sunnudagskvöld. Leikstjóri er Jón Júliusson, leikmynd er eftir Vigni Jóhannsson en ólafur Guð- mundsson æfði söngva og leikur undir með hljómsveit sinni. Með helstu hlutverk fara Snorri Hjálmarsson, Gisli Karlsson og Sigriður Héðinsdóttir. Fyrr i vetur gekkst ungmenna- félagið fyrir leiklistarnámskeiði sem Jón Júliusson stjórnaði. Um 30 manns tóku þátt i námskeið- inu en það er um það bil tólfti hver maður á félagssvæðinu. Hilmar Jónsson flutti athyglisveröar ræöur um klippingu runna og spuröi spurninga sem honum var bent á aö snúa sér til Sovéska sendi- ráösins meö. nefndur verkalýðsleiðtogi úr hreiðri Ingólfs Hellujarls. Hilmar þessibyrjaði að gera greinarmun á einræði og lýðræði. Þá reifaði hann hvað fasistar og kommar eru skyldir að hans dómi. (Hvað kemur það höfuðágreiningi is- lenskra stjórnmála viö hvortSta- lin stútaði fleirum en Hitler?) Nokkur gullkorn hrutu af vörum þessa sunnlenska „verkalyðsfor- ingja”. Hann sagði m.a: „Kommar lita á fjöldann eins og ^vélvirkinn litur á efniö sem hann ætlar að fara að smiða úr. Allir sem eru á móti kommum eru skotnir eða settir í fangabúðir, þannig er það a.m.k. i Sovét”. Hilmar lét að lokum frá sér fara setningu kvöldsins: „Það er hægt að klippa til runna svo hann liti út eins og hæna. A sama hátt nota kommar fjöldann.” íhaldið verndar kerfið sitt Baldur öskarsson talaði siðastur i fyrstu umferð, og hóf hann mjög snarpa árás á ræðu- menn íhaldsins sem greinilega kom þeim i opna skjöldu. Baldur kom viða við i hinni blaðalausu 7 minútna ræðu sinni. Einkum rakti hann það hvernig ihaldið hefði byggt upp og bæri ábyrgð á hinu gegndarlausa spillingar- og braskaraþjóðfélagi sem viö lifum i auk þess að Sjálfstæðisflokkur- inn væri stöðugt aö vernda þetta kerfi sitt. Baldur tók siðan til við að svara þvi helsta sem fram heföi komið I ræöum stuttbuxna- deildarinnar. I þvi sambandi minnti hann á, að ef ihaldið heföi ráðið stefnumótuninni i land- helgismálinu, þá væru hér enn 4 milur og sennilega enginn togari til i landinu. Viðreisnarárin sýndu hvert hefði stefnt i uppbyggingu atvinnulífsi landinu. Baldur rakti siðan uppgjöf ihaldsins við aö byggja upp atvinnulif á íslandi, sem birtist í þvi að hlaupa i faðm- inn á erlendu fjármagni og treysta á stóriðjustefnu, á meðan islenskar frumvinnslugreinar dröbbuðust niður, en jafnframt aukast umsvif heildsala og braskarastéttarinnar. Spurningar til sovéskra sendiráðsins t siðari umferðum fundarins endurtóku ihaldsmenn aöallega ræður sinar. Baldur Guölaugsson varði gjaldeyriseignir (lögbrot) Jóns Sólness og Alberts Guð- mundssonar i erlendum bönkum. Friðrik Sóphusson auglýsti tima- ritið Rétt með þvi að lesa upp úr þvi nokkra kafla. Merkilegt þetta áhugamál Frikka að útbreiða RétLþvi hann auglýsti það einnig á kappræðufundinum i Sigtúni. Hilmar frá Hellu eyddi sinum tima i það að lesa upp úr Þjóðviljanum frá árinu 1974,en að þvi loknu spurði hann nokkurra spurninga t.d. þessara: Af hverju getur hin frjósama jörð Úkralnu ekki brauðfætt ibúana? Af hverju betla Sovétmenn korn i Banda- rikjunum?” Ræðumenn ÆnAb bentu honum á að leita svara i Sovéska sendiráðinu eða kapp- ræðufundi við starfsmenn þess. Og Geir hló... t lokaræðu sinni á þessum fundi fletti Baldur óska^sson ofan af delluhugmyndum stuttbuxna- deildarinnar um báknið burt. Hann sagði að lokum þá sögu að eftir aö drengirnir I SUS höföu haft tillögurnar i smíöum i ein 4 ár, þá löbbuðu þeir með þær til Geirs flokksformanns. Geir las þær yfir, en fór siðan aö skelli- hlæja sennilega i fyrsta og síð- asta skipti á ævinni. Þarmeð lauk þessum fundi. —Þig

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.