Þjóðviljinn - 18.03.1978, Blaðsíða 16
16 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. mars 1978
LANDSSAMBAND
IÐNAÐARMANNA
boðar til fundar um atvinnumál á höfuð-
borgarsvæðinu að Hótel Loftleiðum
(Kristalsal) sunnudaginn 19. mars kl.
14.00.
FUNDAREFNI:
1. Borgarstjórinn i Reykjavik, Birgir Is-
leifur Gunnarsson, flytur ræðu um at-
vinnumálastefnu sina.
2. Þórður Gröndal, verkfræðingur og
GunnarS. Björnsson, húsasmiðameistari,
flytja erindi um afstöðu Landssambands
iðnaðarmanna til atvinnumála á svæðinu.
3. Almennar umræður.
Félagsmenn aðildarfélaga Landssam-
bandsins eru hvattir til að mæta á fundinn.
Laust embætti er forseti íslands veitir
Prófessorsembætti í dönsku i heimspekideild Háskóla Is-
lands er laust til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. mai 1978.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsækjendur um embættið skulu láta fylgja umsókn
sinni itariega skýrslu um visindastörf, er þeir hafa unnið,
ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf.
Menntamálaráðuneytið, 9. mars 1978.
f Lausar stöður
Störf ritara, m.a. læknaritara, eru lausar
til umsóknar. Starfsreynsla og góð vélrit-
unarkunnátta nauðsynleg.
Umsóknir á þar til gerðum eyðublöðum
skulu sendar skrifstofu spitalans fyrir 29.
mars n.k.
Reykjavik, 17. mars 1978.
Borgarspitalinn.
Lausar stöður
Hlutstaða lektors i almennri handlæknisfræði og hluta-
staða lektors i lyflæknisfræði við tanniæknadeild Háskóla
íslands eru lausar tii umsóknar.
Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum skulu fylgja itarlegar upplýsingar um rit-
smiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir
skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavík fyrir 1. apríl n.k.
Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1978.
Laus staða
Staða iektors i félagsfræði við félagsvisindadeild Háskóla
Islands er laus til umsóknar. Aðalkennslugreinar að-
ferðafræði og/eöa félagslegar kenningar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknum skulu fylgja itarlegar uppiýsingar um rit-
smiöar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir
skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Reykjavik fyrir 1. april n.k.
Menntamálaráðuneytinu, 7. mars 1978.
Tilkynning frá Reykjavikurhöfn
Smábátaeigendur
Eigendur allra smábáta, sem hug hafa á
að geyma báta sina i Reykjavikurhöfn i
sumar, skulu hafa samband við yfirhafn-
sögumann fyrir 1. april n.k. vegna niður-
röðunar i legupláss og frágangs á legufær-
um.
Yfirhafnsögumaður
r
i
■
Frá Tálknafirði:
r
Utgerð og bygginga-
framkvæmdir
— Aflabrögð voru nokkuð góð
i janúar og febrúar en gæftir
afar stirðar, sagði Höskuldur
Daviðsson, fréttaritari Þjóðvilj-
ans á Tálknafirði i viðtali við
Landpóst fyrir nokkru.
Útgerð
Héðan eru gerðir út þrir stórir
bátar, Tungufell og Tálknfirð-
ingur á linu og Frigg á net.
Frigg er 250 tonna skip, sem
Tálkni h.f. hefur nýlega keypt.
Nú eru i smíðum fyrir Tálkn-
firðinga tvö stór skip. Er annað
þeirra skuttogari, smiðaður i
Noregi, fyrir Hraðfrystihús
Tálknfirðinga tvö stor skip. Er
annað þeirra skuttogari, smið-
aður i Noregi, fyrir Hraðfrysti-
hús Tálknafjarðar en hitt er
stórt nótaskip, sem er i smiðum
á Akureyri, fyrir Tálkna h.f.
Byggingar
Byggingaframkvæmdir' eru
hér miklar. Má þar fyrst nefna
dagheimili, sem tekið var i
notkun fyrir nokkru, hin þarf-
asta framkvæmd, Rúmar það
um 20 börn i einu og er stórkost-
leg bót að þvi.
Þá má nefna verslunarhús
kaupfélagsins, sem opnað var
12. des.
Hafin var bygging 16 Ibúða á
siðasta ári.
Tiðarfar hefur verið nokkuð
rysjótt það sem af er árinu en
snjólétt samt sem áður.
hd/mhg
Endurnýjun dreifikerfis
Meöal þeirra máia, sem nýaf-
“ staöið Búnaöarþing afgreiddi,
■ var eftirfarandi ályktun um raf-
I magnsmál:
Búnaöarþing telur óumflýjan-
| legt, að nú þegar verði hafin
■ endurnýjun á dreifikerfi Raf-
I magnsveitna rikisins, ásamt
m breytingu á einfasalögnum i
■ þrífasalagnir, þar sem fiutn-
“ ingsgeta kerfisins annar ekki
m dreifingu á þeirri orku, sem
I nauösynlegt er að koma tii
■ þeirra kaupenda, er búa við
| ófullnægjandi orkunot viðsveg-
■ ar um landiö, enda þótt orkan sé
■ fyrir hendi. Einnig tii að koma i
u veg fyrir þaö gifurlega orkutap,
■ sem nú á sér staði dreifikerfinu.
Þingið felur stjórn Búnaðar-
Jj félags tslands að hlutast til um
I það við Alþingi og rikisstjórn,
■ að gerð verði framkvæmda-
| áætlun um endurnýjun dreifi-
m kerfisins og veitt það mikið fé til
| þessa verkefnis, að þvi verði
J lokið á næstu 10-15 árum.
rl greinargerð segir: A árinu
1947 var hafist handa um raf-
væðingu sveitabýla á Islandi.
Var þá tekin sú stefna að koma
rafmagni til sem flestra á sem
skemmstum tima. Þvi voru
lagðar einfasa dreifilinur og
notaðir fremur grannir virar.
Flutningsgeta dreifikerfisins er
þvi viða litil.
A siðari árum hefur notkun
raforku viö heimilis- og bústörf
aukist til stórra muna. 1 fyrstu
var þessi notkun nær eingöngu
bundin við lýsingu og eldun. Sið-
an kemur til, margvisleg önnu?
notkun við búrekstur, s.s. súg-
þurrkun, mjaltavéiar, mjólkur-
tankaro.fi. Enn þarf aukna raf-
orku til þessara nota þar sem
stórauka þarf súgþurrkun og
taka upp rafhitun á lofti i stór-
um stil til heyþurrkunar á allra
næstu árum.
Auk þess hefur notkun raf-
orku til heimilisstarfa aukist.
Má þar nefna tilkomu margs-
konar heimilistækja og húsahit-
un með rafmagni, sem stórauka
þarf til hagsbóta fyrir þjóðar-
heildina.
Þvi ber brýna nauðsyn til að
nú þegar verði hafist handa um
endurnýjun dreifikerfisins á
skipulegan hátt, þar sem það
annar engan veginn flutningi
þeirrar orku, sem nú þegar er
þörf fyrir i mörgum héruðum
Nokkru fyrir siðustu jól var
stofnuð ný saumastofa i Barða-
strandahreppi i Vestur-Barða-
strandarsýslu. Eru það hrepps-
félagið, búnaðarfélagið, kvenfé-
lagið og nokkrir einstaklingar,
sem lagt hafa fram fé til fyrir-
tækisins. Saumastofan verður
til húsa i Krossholti. Efnið verö-
ur keypt frá Álafossi. Aðallega
verða saumaðar peysur, sem
Alafoss sér siðan um sölu á.
Verð á orku hækkar stöðugt i
heiminum og allsstaöar ieggja
menn höfuðin i bleyti til þess að
nýta sem best orkuna. Svo er aö
sjá, sem hérlendis sé einnig far-
ið að hugleiða þessi mál af fullri
alvöru.
1 fiskiðnaðinum er orkusóunin
einna mestog þá ekki hvaö sist i
mjölvinnslunni.
Mjölverksmiðjan hjá Frosta á
Súðavik er litil og vinnur fiskúr-
ganginn jafnóðum og hann fell-
ur til en safnar honum ekki i
hauga. Vinnslutimi hennar er
þvi jafn langur og frystihússins
landsins og útilokar aukna notk-
un rafmagns, sem viða er þó
mikil þörf fyrir.
Gert er ráð fyrir aö saumastof-
an komi til með að sjá 10 manns
fyrir atvinnu. Meiningin er að
hefja framleiðslu með vorinu.
Stjórn saumastofunnar skipa:
Kristin Haraldsdóttir, formað-
ur, Rósa ívarsdóttir og Guðrún
Friöjónsdóttir.
Ástæða er til þess að fagna
þessu framtaki, sem bæöi mun
auka atvinnulifið i sveitinni og
stuðla aö fjölbreytni þess.-mhg
og hentar þvi vel að nýta varm-
ann frá henni til upphitunar.
Sigurður Þórðarson hjá
Frosta tók sig nú til á dögunum
og lagði utan á brennsluhólfið
fyrir mjölþurrkarann 40 lengjur
af vatnsrörum og steypti yfir
með leir. Þar með var kominn,
meö litlum tilkostnaði 8-9 fer.
ketill, sem tengdur var inn á
hitaker hússins.
Ljóst er þegar að þetta mun
lækka verulega kyndikostnað
hússins og greiða niður stofn-
kostnaðinn á tveimur til þremur
mánuðum. -mhg
-mhg
Ný saumastofa
á Barðaströnd
Góð hugmynd