Þjóðviljinn - 18.03.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 18.03.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 18. mars 1978 ÞJÖDVILJINN — SIÐA 19 Odessaskiölin ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi, ný amerisk- ensk stórmynd i litum og Cin- ema Scope, samkvæmt sam- nefndri sögu eftir Fredrick Forsyth sem út hefur komiö i islenskri þýöingu. Leikstjóri: Ronald Neanie. Aðalhlutverk: Jon Voight, Maximilian Schell, Mary Tamm, Maria Schell. BönnuðSnnan 14 ára. Athugið breyttan sýngartíma. Hækkað verð. Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd fram yfir helgi vegna fjölda áskorana. Hættustörf lögreglunnar Hörkuspennandi sakamála- myndmeö Stacy Keachog Ge- orge C. Scott. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 4 og 6. Páskamyndin 1978 Flugstööin 77 Ný mynd i þessum vinsæla myndaflokki tækni, spenna, harmleikur, fifldirfska gleði, — flug 23 hefur hrapað i Berm- udaþrihyrningnum, farþegar eru enn á lifi i neðarsjávar- gildru. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Jack Lemmon Lee Grant, Brenda Vaccaro ofl. Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Hækkaö verð. Bönnuð börnum innan 12 ára. Bíógestir athugið að bilastæði biósins eru við Kleppsveg. Svifdrekasveitin Æsispennandi ný, bandarlsk ævintýramynd um fifldjarfa björgun fanga af svifdreka- sveit. Aðalhlutverk: James Coburn, Susannah York og Robert Culp. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Týnda risaeðlan WALT DISNEY i*koo»jctionS' Oneofour Dinosauvs isMissing Bráðskemmtileg og fjörug gamanmynd frá Disney, meö Peter Ustinovog Helen Hayes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning: öskubuska. Sýnd kl. 3. Maöurinn á þakinu (Mannen pá taket) Sérstaklega spennandi og mjög vel gerð, ný, sænsk kvik- mynd i litum, byggð á hinni þekktu skáldsögu eftir Maj Sjöwall og Per Wahlöö,en hún hefur verið að undanförnu miðdegissaga útvarpsins. Aöalhlutverk. Carl Gustaf Lindsted, Sven Wollter. Þessi kvikmynd var sýnd við metaðsókn sl. vetur á Norður- löndum. HiÍKi".^ ir.nau 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Ef ég væri rikur Hörkuspennandi og fjörug slagsmálamynd i litum og panavision lslenskur texti. Bönnuð börnum. Endursýndkl. 3-5-7-9 og 11:15. My fair lady Sýnd kl. 3, 6.30 og 10 IHÁSKÚLABÍÓj Orrustan við Arnheim (A bridge too far) Stórfengleg bandarlsk stór- mynd, er fjallar um mann- skæðustu orrrustu siðari heimstyrjaldarinnar þegar bandamenn reyndu að ná brúnni yfir Rin á sitt vald. Myndin er i litum og Panavis- ion. Heill stjörnufans leikur i myndinni. Leikstjóri: Richard Attenbor- ough ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð Bönnuð börnum. Syningum fer að fækka. TÓNABÍÓ • salur Eyja Dr. Moreau Afar spennandi ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir H. G. Wells, sem var framhalds- saga i Vikunni fyrir skömmu. Burt Lancaster Michacl York ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan lfi ára Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9 og 11 Allir elska Benji Sýnd kl. 3.00 Allra siðasta sinn. Klækir Kastalaþjónsins Spennandi og bráðskemmtileg sakamálamynd i litum. Michael York, Angela Land- bury. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan lfi ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Gauragangur i gaggó t>að var síðasta skólaskyldu- árið... siöasta tækifæriö til að sleppa sér lausum. Leikstjóri: Joseph Ruben Aö- alhlutverk: Robert Carradine, Jennifer Ashley Sýnd kl. 5, 7 og 9 -------salur Itsv----- Persona Hin fræga mynd Ingmars Bergmans meö Bibi Anderson og Liv Ullmann ÍSLENSKUR TEXTI Rönnuð innan Ifi ára Sýnd kl. 3.15. 6, 7, 8.50 og 11.05 apotek Kvöldvarsla lyfjabúöanna vik- una 17.—23. mars er i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Nætur- og belgidaga varsla er í Garös Apóteki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9— 12, en lokaö á sunnudögum. 11 af narfjörður: Hafnarfjar ðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í sima 5 16 00. slökkvilið Slokkvilið og Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — rabílar simi 11100 simi 1 1100 simi 1 11 00 simi 5 1100 simi 5 1100 lögreglan Reykjavik— similU66 Kópavogur— simi4 1200 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj,— simi51100 Garðabær— simi5 1ino sjúkrahús Hcimsók nartimar: Borgarspital inn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. II vltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Ilringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspftali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Bar nadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- víkur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið — við Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tími og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aðra daga eftir samkbmulagi. Vifilsstaðarspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Sólvangur — alla daga kl. 15.00 — 16.00. læknar læknar____________________ Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud, — föstud. frákl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og hclgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 2 12 30. Slysavaröstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, simi 2 24 14. bilanir Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i síma 1 82 30, I Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir, simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukeríum borgar- innar og i öðrum tilfellum som borgarbúar telja sig þrufa að fá aðstoð borgarstofnana. iélagslíf Aðalfundur Mæörafélagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 miðvikudaginn 29., kl. 8. Venjuleg aöalfundarstörf. h'élagskonur mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Mæörafélagið. Kökubasar Mæðrafélag'sins veröur að Hallveiggarstööum fimmtudaginn 23. mars (skir- dag) kl. 2. Kökum veitt mót- taka fyrir hádegi sama dag. Opiö hús Náttúrulækningafélag Reykjavikur hyggst á næst- unni hafa opið hús i Matstof- unni aö Laugavegi 20 B. Þar verða gefnar upplýsingar og svarað fyrirspurnum um félagiö og starfsemi þess, seldar bækur sem NLFÍ hefur gefiö út, kynnt sýnishorn af hollum matvörum úr verslun- um NLF, afhentar ókeypis uppskriftir og gestir fá að smakka á aðalrétti dagsins i Matstofunni Fyrsta opna kvöldiö verður þriðjudaginn 21. mars n.k. kl. 20 til 22 og sið- an meö einnar viku millíbili á sama tima alls fjórum sinn- um. Eldliljur minna á köku og blómabasar- inn, laugardaginn 18. marz. kl. 2e.h. i Félagsheimili Stúdenta við Hringbraut. Tekiö á móti kökum kl 10-12 fyrir hádegi sama dag. Kvikm yndasýning I MIR- salnum Sovézk kvikmynd frá árinu 1975 „Mundu nafniö þitt!” veröur sýnd i MIR-salnum, Laugavegi 178, 18. marz kl. 15. Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum. Aögangur að sýningunni i MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. — MÍR Kökubasar I Miðbæjarskólan- um sunnudaginn 19. mars (Pálmasunnudag) kl. 2-6. — lslensk réttarvernd. Aðalfundur Klnversk- islenska menningarfélagsins verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 20. mars kl. 20.30. Auk aöalfundarstarfa og laga- breytinga verður sýnd kvik- mynd um leiðangur á Mont Everest. SIMAR. 11798 og 19533 Sunnudagur 19. mars 1. Kl. 09.00 Gönguferð á Skarðsheiði (1053 m). Farar- stjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 2000 gr. v/bílinn. Gott er aö hafa göngubrodda. 2. Kl. 13.00 Reykjafell. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson, Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Fáriö frá Umferðamiöstöðinni að austanveröu. Feröafélag tslands. Páskaferðir F.í. 23.-27. marz. 1. Þórsmörk.5dagar og 3 dag- ar. Fararstjórar: Þórsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórs- son, Farnar verða gönguferöir alla dagana eftir því sem veð- ur leyfir. 2. Landmannalaugar. Gengið á skiðum frá Sigöldu. F'arar- stjóri: Kristinn Zophoniasson. 3. Snæfellsnes. Gist i Lindar- tungu i upphituðu húsi. Farnar veröa gönguferöir alla dag- ana. Gott sklöaland I Hnappa- dalnum. Fararstjóri: Sigurö- ur Kristjánsson. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni öldugötu 3. Ferðafélag lslands. ÚTIVISTARFERÐIR Otivistarferöir. Sunnud, 19/3 KI. 10.30 Þrihnúkar, Grinda- skörð, Tvibollar. Fararstj. Kristján M. Baldursson Verð: 1500 kr. KI. 13 Helgafell og nágr. Fararstj. Gisli Sigurðsson Verð. 1000 kr. Fritt f. börn m. dagbók fullorðnum. Farið frá BSl, vestanverðu. Páskar Snæfellsnes, 5 dagar. Snæ- fellsjökull, Helgrindur, Búðir, Arnarstapi, Lóndrangar, Drit- vík og m.fl., eitthvað fyrir alla. Gist á Lýsuhóli! ölkeld- ur, sundlaug, kvöldvökur. Fararstjóri Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson. o.fl. Far- seðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. — (Jtvist. krossgáta Lárétt: 1 hugleysingi 5 gælu- nafn 7 tala 9 mannsnafn 11 lik 13 annars 14 skitur 16 ein- kennisstafir 17 hnöttur 19 beiönina. Lóðrétt: 1 svik 2 slá 3 espa 4 alþjóða samband 6 bragöa 8 fugl 10 skel 12 krot 15 nam 18 tala Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 bringa 5 lár 7 im 9 móta 11 söl 13 mal 14 klif 16 11 17 mót 19 pattar Lóðrétt: 1 beiska 2 il 3 nám 4 gróm 6 dallur 8 möl 10 tal 12 lima 15 fót 18 tt spil dagsins Spiliö i dag er varnarþraut, sem ætti ekki að vefjast fyrir „lengra komnum”. t>ú situr I vestur og opnar á 1-T, N dobl- ar, félagi þinn segir 1-S, S stekkur í 3-H og N hækkar i fjögur. Þú spilar út spaöa ás og blindur leggur upp: K10832 D72 A108 KD vestur A K6 G9754 A10972 Félagi þinn lætur fjarkann og sagnhafi fimmið. Þú tekur næst á laufás og spilar meira laufi. Félagi þinn sýnir hátt- lágt. Nú tekur sagnhafi á trompás ogspilarenn trompi. F’élagi þinn lætur niuna og gosann. Hverju spilar þú nú? Tigli, auövitað, en hvaða tigli? Gosanum, skiljanlega, Spil suöurs: S: 75 H: A108543 T: K62 L: 53 Ef félagi á tigulkóng , er auðvitað sama hverju þú spil- ar. Til að hnekkja spilinu, veröur hann að eiga drottning- una, (og sagnhafi þá þrispil). En ef þú spilar lágum tígli, prófar sagnhafi áreiöanlega fyrst áttuna, og þegar hún kostar drottningu, er tiunni svinað næst. Þegar gosinn birtist, er næstum 100% áreiö- anlegt, að sagnhafi hleypir heim á kóng og svinar síöan. Einfalt... (?) söfn Náttúrugripasafnið — við Hlemmtorg. Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14.30 — 16.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siðdegis. Landsbókasafn tslands, Safii- húsinu við Hverfisgötu. Simi 1 33 75. Lestrarsalir eru opnir mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal- ur er opinn mánud.— föstud. kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9 — 12. Bókasafn Norræna hússins — Norræna húsinu, sími 1 70 90, er opiö alla daga vikunnar frá kl. 9 — 18. <s 558A ÞaÖ hlýtur aö vera til einhver önnur lausn en sú aÖ þér banniö mér aö spila á bassatrommuna. ©PIB C0PINHASIN Jæja þá, þaft er ilagi, — en þá verftift þár llka aft klippa vft- ur. Ná skuluft þér sjá herra minn, — hér fáift þér mjög ódýra regnhlif. gengið Skrác írá -irung Kl. 1 3. 00 Kaup Sala 13 3 01 >Ðandá ríkjadollar 254, 10 254,70 It '3 1 02-Sterlingspund 485, 30 486, 50 * 1 03- Kanadadolla r 226,30 226. 80 * 100 04-Danskar krónur 4541,15 4551,85 * 100 05-Norskar krónur 4793. 45 4804, 75 * 100 Ob-Saenskar Krónur 5511, 35 5524,35 * 100 07-Finnsk mörk 6086,95 6101,35* 100 08-Franakir írarkar 5413,30 5426,10 * 100 09-Belc. frankar 802, 35 804,25 * 100 10-Svissn. frankar 1 3384, 25 ‘ 13415,85 * 100 11-GyHini 11697.55 11725,15 * 100 1 2-V. - t>vzk mörk 12489, 55 12519,05 * 100 13-Lfrur 29, 65 29,72 * 100 14-Austurr. Sch. 1735, 05 1739. 15 * 100 15-Escudos 623,20 62 4, 60 * 100 16-Pesetar 318, 10 318,90 * 100 17-Yen 109,54 109,80 * — Þar sem þið eruö nú vonandi saddir. skal ég sýna ykkur dálitið mjög merki- legt. Það er nefnilega ekki vist, að leið ykkar liggi aftur framhjá noröurpóln- um! — Sjáið nú, þessi hlutur sem þarna stendur, er jarðmönduilinn. Hann sér um að jörðin snýst um sjá Ifa sig, einsog hún á nú að gera. — Hvort hann stoppar aldrei? Nei, það gerist aldrei, viö höfum þarna einn sem sér um það. Já, nú vitið þið litið eitt um snúning jarðarinnar. Þetta er svo einfalt, einsog þið sjáið! Kalli klunni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.