Þjóðviljinn - 29.03.1978, Page 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miftvikudagur 29. mars 1978
Umsjón: Stefán Kristjánsson
4 síður
KR er íslandsmeistari
í körfuknattleik 1978
KR sigraði UMFN 96:88
hitti úr 25,sem einnig er gott. sonar og Sigurftar Vals gerftu ekki mörg mistök. Sem
Þá er eftir aft geta þáttar Halldórssonar. Þeir dæmdu sagt, góftir dómarar.
dómaranna, Erlendar Eysteins- SK-
Það var greinilegt, þeg-
ar leikur UMFN og KR
hófst í Laugardalshöll, að
um lif og dauða var að
tefla. Bæði liðin gengu
inn á völlinn með þvi
hugarfari einu að sigra,
og eins og lög körf uknatt-
leiksins gera ráð fyrir
varð annað liðið að fara
vonsvikið heim á leið, þvf
ekkert er til sem heitir
jafntefli í körfuknattleik.
KR, gamla góða KR,
stóð að lokum uppi sem
sigurvegari. KR er
tslendsmeistari i körfu-
knattleik 1978. Ekki
verður annað sagt en að
KR-ingar séu vel að
þessum titli komnir.
Þeir hafa leikið vel í
vetur þar til nú undir lok-
in, að liðið hefur dalað
nokkuð, en þeim KR-ing-
um tókst með einstöku
harðfylgi að draga sjálfa
sig upp úr svaðinu og létu
gamminn geisa gegn
UMFN, og uppskeran
varð sætur sigur, 96:88.
Staðan i leikhléi var 45:41
KR í hag.
En vikjum okkur aft gangi
leiksins. Hann var i stuttu máli
þannig að Jón Sigurðsson skor-
aði fyrstu körfuna. Arni
Guðmundsson sem lék mjög vel
að þessu sinni bætti tveimur
stigum við og staðan varð 4:0
KR i hag.
Nú, þegar fyrri hálfleikur var
hálfnaður, var staðan 26:25 KR i
hag og allt i járnum. Þeir tæp-
lega 1500 áhorfendur sem lögðu
leið sina i Laugardalshöll létu
vel i sér heyra og hvöttu sina
menn óspart.
Staðan i leikhléi var eins og
áður segir .45:41, en i siðari hálf-
leik léku KR-ingarnir mjög vel,
og á fyrstu 7 minútunum tókst
þeim að gera út um leikinn og
komast i 80:61 og þar með var
draumur UMFN-manna búinn.
Leiknumiauk siðan eins og áður
sagði með sigri KR, 96:88.
Lið KR lék vel að þessu sinni.
Allir sem einn unnu kappsöm-
um höndum að þvi að leggja
andstæðing sinn að velli og það
tókst. Til hamingju, KR-ingar!
Jón Sigurðsson var bestur
KR-inga að þessu sinni, ef hægt
er að taka einhvern einn út úr.
Kristinn Stefánsson átti einnig
mjög góðan leik og hefur
sjaldan leikið betur.
Andrew Piazza lék einnig
mjög vel. Hittni hans var frábær
og hann stjórnaði spili liðsins
vel. Einar Bollason var einnig
mjög góður og hvetjandi og
baráttuglaður sem oftar.
Njarðvikingar geta engum
nema sjálfum sér um kennt
hvernig fór að þessu sinni. Þeir
börðust ekki nægilega vel og
eins fannst manni það furðulegt
að Brynjari Sigmundssyni
skyldi falið að gæta Jóns
Sigurðssonar. Það hefði Kári
Marisson i öllu falli átt að gera.
í stað þess fékk Jón að leika
lausum hala allan leikinn og var
stigahæstur KR-inga með 24
stig. Andrew Piazza skoraði 20
(2) stig, Kristinn Stefánsson 14
(2v), Einar Bollason 10 (2v),
Hjá UMFN var Kári Marisson
langbestur ásamt Geir
Þorsteinssyni. Kári var stiga-
hæstur með 21 stig (8v),
Þorsteinn Bjarnason 20 (6v), og
Geir 12 stig og 5v.
KR fékk 19 vitaskot i leiknum
og skorafti úr 14 sem er frábær
nýting. ÚMFN fékk 34 skot og
Sagt eftir leikinn:
Einar Bollason
, ,Við áttum svo sannarlega
skilið að vinna þennan leik”,
sagði Einar Bollason fyrirliði
KR eftir að lið hans KR haföi
tryggt sér Islandsmeistaratitil-
inn i körfuknattleik 1978.
„Við urðum fyrir miklu and-
legu áfalli þegar við töpuðum
fyrir 1S á dögunum. Þess vegna
ákváðum við allir sem einn aft
taka okkur fri frá vinnu i dag og
fórum út i sveit og dvöldumst
þar og ræddum málin.
Þetta hafði þau áhrif að
KR-liðið lék mun betur I kvöld
en þaðhefur gerti undanförnum
leikjum.
En það er alltaf jafn gaman
að sigra i Islandsmóti,” sagði
Einar Bollason eftir leikinn
góða.
SK.
Andrew Piazza
„Að sjálfsögðu er ég mjög
ánægður með leikinn. Eg get
ekki nefnt neinn einn leikmann
sérstaklega, þvi liftið er og var
jafnt.
Ég yfirgef tsland strax i
fyrramálið (i morgun) og það
eitt er vist aftég mun fara grát-
andi frá tslandi.
Ég mun sakna félaga minna
úr KR, svo og alls körfúbolta-
fólks á Islandi. É£*mun minnast
þessarar dvalar hér lengi og
koma aftur næsta vetur.”
SK.
Hilmar Hafsteinsson
„Égget ekki nefnt neina
eina ástæðu fyrir tapinu að
þessu sinni. Liðið sannaði það
meft frammistöðu sinni i þessu
tslandsmóti sem nú er nýlokið,
að það er langbesta Islenska
félagsliðið.
Það er einnig orðið ljóst að ef
við ætlum okkur að vera með i
baráttunni áfram, þá dugir ekk-
ert annað en að fá Kana til liðs
við sig.
Við hefðum verið löngu búnir
að vinna tslandsmótið ef við
hefftum haft Kana i okkar röft-
um eins og hin toppliðin.”
SK.
Fögnuftur KR-inga var mikill og inniiegur i ieikslok. Hér á þessari mynd sést Andrew Piazza hampa tslandsmeistarabikarnum, sem aft
þessu sinni fer i vesturbæinn. -
Sjá einnig umsögn um leikinn á bls. H
íslandsmótið i tölui
á blaðsiðu 11