Þjóðviljinn - 29.03.1978, Page 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. mars 1978
Tómas vann
einliðaleik-
inn létt
Sigraði félaga sinn úr KR
Hjálmtý Hafsteinsson
3:1 í úrslitaleiknum
Sigurvegarar á tslandsmótinu Iborötennis taliö frá vinstri: Ragnhildur Siguröardóttir, Stefán Konráös-
son, Guörún Einarsdóttir, Hjálmtýr Hafsteinsson og Tómas Guöjónsson
Enska knattspyrnan:
1 einliöaleik kvenna sigraöi
I tviliöaleik karla sigruöu þeir
sem léku til úrslita i einliöa-
leiknum þeir Hjálmtýr Haf-
steinsson og Tómas Guöjónsson
þá Gunnar Finnbjörnsson og
Ragnar Ragnarsson Erninum i
úrslitum, 17-21,21-15, 21-17, 16-21
og 21-17. Þeir Stefán Snær Kon-
ráösson Gerplu og Hjálmar
Aöalsteinsson fyrrverandi Is-
landsmeistari i einliöaleik höfn-
uöu I þriöja sæti.
Tviliöaleik kvenna unnu þær
stöllur úr Gerplu Guörún
Einarsdóttir og Sólveig Sveina
Sveinbjörnsdóttir þær Astu Ur-
bancic og Hafdisi Asgeirsdóttur
I úrslitum 21-12, 21-15 og 21-16.
Úrslit i öörum flokkum uröu
sem hér segir:
1. flokkur karla.
Brynjólfur Þórisson Gerplu.
Unglinga 15-17 ára.
Ómar Yngvarsson UMFK
Unglingar 13-15 ára.
Bjarni Kristjánsson
Unglingar yngri en 13 ára.
Einar Einarsson Vikingi
Tviliöaleikur unglinga 15-17 ára.
Gylfi Pálsson og Ómar
Yngvarsson UMFK
Tvlliöaleikur unglinga yngri en
15 ára.
Finnur Guöbjartsson og Ólaf-
ur Birgisson UMFK
Stúlkur 17 ára og yngri
Ragnhildur Siguröardóttir
UMSB
OLD BOYS
Þóröur Þorvaröarson
Erninum.
Þaö er nú ljóst aö Daninn Alan
Simonsen leikur ekki með liöi
sinu Borussia Munchengladbach
gegn Liverpool i Evrópukeppni
meistaraliða en leikurinn á að
fara fram i kvöld.
Simonsen varð fyrir meiöslum
á fæti fyrir nokkru og voru þau i
fyrstu ekki talin alvarlegs eðlis.
Annað kom þó i ljós þegar betur
var að gáð og þegar Simonsen litli
mætti á æfingu i fær var hann
aðeins búinn að hlaupa i tvær
minútur þegar fóturinn gaf sig
aftur og þar með var draumurinn
búinn.
Þjálfari Borussia var ekki
ánægður með meiðsli Simonsen.
Hann sagði: „Mér eru það mikil
vonbrigði að Simonsen skyldi
meiðast. Það er greinilegt á öllu
að hann getur ekki leikiö meö i
kvöld.”
Um leikinn sjálfan sagöi hann:
„Við erum i góðu formi núna og
ætlum okkur ekkert annað en sig-,
ur gegn Liverpool”.
■m—----------------►
Gordon Hill skoraöi mark
Manchester United gegn næst
efsta liöinu Everton. Hann er tal-
inn einn af bestu útherjum sem
lcika knattspyrnu á Bretlands-
eyjum i dag. Hann hefur veriö
besti maöur Man. Utd. I vetur og
ávalt ógnaö meö hraöa sinum og
leikni.
Everton
ógnar nú
veldi Forest
Margir leikir voru háðir í
ensku knattspyrnunni um
páskahátiðina og leikið r
öllum deildum.
Við skulum byrja á því
að líta á úrslitin á laugardag.
1. deild.
Arsenal-WBA 4:0
Aston Villa-Derby 0:0
Bristol City-Birmingham 0:1
Everton-Leeds 2:0
Leicester-Man.Utd 2:3
Man. City-Middlesbrough 2:2
Norwich-Coventry 1:2
Nottingham F.-Newcastle 2:0
QPR-Ipswich 3:3
Wet Ham-Chelsea 3:1
W olves-Liverpool 1:3
mark Everton gegn Leeds og var
það jafnframt hans 25. mark á
keppnistimabilinu. Duncan
Mckenzie tryggði siðan Everton
stigin tvo með ööru marki þegar
30 minútur voru eftir af leiknum.
Úrslit á
þannig:
1. deild.
annan páskadag voru
Efsta lið deildarinnar Notting-
ham Forest vinnur hér enn einn
sigurinn. Leikur liðsins fer þó
versnandi og framlina liösins er
ekki sú sama og áður.
John Robertsson, (viti) og Viv
Andersen bakvörðurinn svarti
skoruðu mörk Forest að þessu
sinni.
Það var markakóngurinn Bob
Latchford sem skoraöi annað
Chelsea-Arsenal 0:0
Derby-QPR 2:0
Ipswich-Norvich 4:0
Leeds-Wolves 2:1
Man. Utd.-Everton l ?
Middiesbrough-Leicester 0:1
Newcastle-Man. City Frestað
WBA-Bristol City 2:1
Everton er nú eftir sigurinn
gegn Man. Utd. aðeins einu stigi á
eftir Nottingham Forest. en
Forest hefur leikiö fjórum leikj-
um minna.
Og enn var þaö Bob Latchford
sem skoraði fyrir Everton. Hann
skoraði bæði mörk liösinsj i siðari
hálfleik þrátt fyrir það að hann
þyrfti að láta sauma tvö spor á
enni eftir slæman árekstur við
samherja sinn Terry Darracott.
Mark United skoraöi Gordon Hill
úr vitaspyrnu.
Biily Hughes skoraöi mark
Leicester gegn Middlesbrough og
liðiö komst af botni deildarinnar
fyrir bragöið. Þessi útisigur er
fyrsti útisigur félagsins i deildinni
það sem af er.
Möguleikar QPR á að foröast
fall i 2. deild eru nú afarlitlir og
minka með hverjum leik. Þeir i
QPR áttu aldrei möguleika gegn
Derby og mörk Derby skoruðu
þeir Stave Daly og Charlie
George.
Harka mikil er nú að færast i 2.
dieldar keppnina og eru það lið
Tottenham og Bolton sem berjast
um 1. sætið. Liðin eru nú jöfn að
stigum en Bolton á leik inni.
Mikil harka var t.d. i leik
Blackburn Rovers og Burnley.
Noel Brotherston var rekinn af
leikvelli og sjö aðrir leikmenn
bókaðir.
SK.
KR-ingurinn Tómas Guð-
jónsson vann nokkuð
óvæntan sigur í einliða-
leik Islandsmótsins í
borðtennis sem f ram fór í
Laugardalshöll'inni dag-
ana 22. og 23. þessa
mánaðar. Hann lék gegn
félaga sínum Hjálmtý
Hafsteinssyni og sigraði í
hörkuleik 21-11/ 14-21/ 21-
10 og 21-16 . Þar með
hafnaði Hjálmtýr Haf-
steinsson í öðru sæti en
Gunnar Finnbjörnsson
Erninum í þviðja.
Ragnhildur Siguröardóttir
UMSB Ástu Urbancic i úrslitum
15-21, 21-16, 21-16 Og 21-18. í
þriðja sæti hafnaöi Sigrún
Ejarnadóttir UMSB.