Þjóðviljinn - 29.03.1978, Side 11
Handbolti í Svíþjóð:
„Bjartsýnn á
sigur Lugi”
Liö Jóns Hjaltalíns
Magnússonar, Lugi, hef-
ur nú tryggt sér rétt til
þátttöku i fjögurra liða
úrslitunum um sænska
meistaratitilinn í hand-
knattleik.
„Við lékum nú siöast gegn
Guif og náðum að sigra 23:21
eftir hörkuleik”, sagöi Jón er
Þjóðviljinn hafði samband viö
hann i Svlþjóð i gærkvöldi.
„Það er nú ljóst hvaða lið
koma til með að berjast um
sænska meistaratitilinn. Það
eru lið Lugi, Istad, Heim og fé-
lagið sem Agúst Svavarsson
leikur með, Drott.
Þessi fjögurra liða úrslita-
keppni hefst á morgun og eigum
við i Lugi þá að leika gegn istad
hér i Lundi.Drott á þá að leika
gegn Heím,” sagði Jón enn-
fremur.
Leikiö verður heima og heim-
an og á Lugi að leika seinni leik-
inn gegn Istad á sunnudaginn.
Keppninni er þannig háttað aö
þaö lið sem vinnur stærri sigur á
heimavelli á rétt á heimaleik i
þeim næsta svo það er eins gott
fyrir Jón og félaga hans i Lugi
aö standa sig á morgun. Jón
sagði að Agúst Svavarsson væri
nú einn af markahæstu leik-
mönnunum i „All Svensk-
an” en hann mætti ekki
leika meö Drott i úrslitakeppn-
inni þar sem hann upp-
fyliti ekki búsetuskílyrðí þau
sem sett væru. Væri þeim
erlendu leikmönnum sem leika i
Sviþjóð aöeins heimilt að leika
með liði sinu ef þeir hefðu búið i
Sviþjóð i ekki skemri tima en
eitt ár.
„Ég er bjartsýnn á að okkur i
Lugi gangi vel i úrslitakeppn-
inni og vona að okkur takist að
krækja I sænska meistaratitil-
inn þegar yfir lýkur” sagði Jón
Hjaltalin Magnússon aö lokum.
SK.
ANDREW PIAZZA sést hér á þessari mynd skera niður netiö á
körfunni sem KR lék á I síðari hálfleik. Þetta er frægur siður i
Bandarikjunum, en forstöðumaður Laugardalshallar, Gunnar
Guðmannsson, tók þessu afar illa.
„Eí KR-ing-
ar kaupa ekld
nýtt net, þá
verður ekki
spilað hér á
fimmtudag”
„Það er alveg ljóst að ef KR-ing-
ar verða ekki búnir að kaupa nýtt
net i körfuna, þar sem þeir skáru
netið úr, verður ekki leikið hér i
Bikarnum á morgun,” sagði
Gunnar Guðmannsson er hann sá
hvar Andrew Piazza var aö skera
netiö úr körfunni (Sjá meðfylgj-
andi mynd). — SK.
/
Island
tapaði
120:41
tslenska Unglingalandsliðið
sem nú keppir á Evrópumóti
unglinga i körfuknattleik i Lud-
vigsburg i Þýskalandi lék gegn
Vestur Þjóðverjum i gærkvöldi og
mátti þola stórtap, 120:41.
Er Þjóðviljinn hafði i gærkvöldi
samband við Jón Kristján Sig-
urösson fyrirliða liðsins, var frek-
ar dauft I honum hljóðið. Sagði
hann að Þjóðverjarnir hefðu
tekið stlfa pressu strax eftir skor-
aöa körfu og við hana hefði is-
lenska liðið ekkert ráðiö.
Vestur-Þjóðverjum heföi geng-
ið illa á mótinu til þessa og það
hefði verið greinilegt aö nota átti
Islenska liðið sem nokkurs konar
upphefð i augu þýskra áhorfenda,
eins og Kristján orðaði það.
Liðiðhefði áður leikið gegn Pól-
landi og Belgiu og tapað báöum
leikjunum með 20 til 30 stiga mun.
En islenska liöið á eftir að leika
gegn tveimur slappari liöum rið-
ilsins, Portúgal og Luxemburg,
og að sögn Kristjáns Yoru allir
landsliðspiltarnr staðráðnir i þvi
að vinna þá tvo leiki sem eftir
væru. Hann bað að lokum fyrir
kveðjur frá þeim öllum til vina og
vandamanna. ^ SK.
Punktar úr Isl.-nióti i körfu:
V ítahittni
Dunbar
einsdæmi
islandsmótinu i körfu-
knattleik er nú lokið og er
þá tilvaliö aö líta á ýmsar
tölur mótinu samfara.
Við skulum byrja á vitanýt-
ingu einstakra leikmanna, og
eins og sjá má á töflunni hér aö
neðan er þaö Dirk Dunbar tS
sem heíur hlotið vitastyttuna i
ár. Nýting hans er frábær. svo
ekki séu notuö sterkari orð. AB
brenna aðeins af sex skotum af
84, þaö hlýtur aö teljast eins-
dæmi hér á landi og bótt viöar
væri leitað. En tafla 10 bestu
vitaskyttnanna litur þannig út:
Þessir leikmenn tóku 56 vita-
skot eða fleiri:
1. Dirk Dunbar 1S V B4—78 92.9%
2. Rick Hockenos Val 56—49 87.5%
3. Jón Héðinsson tS 62—47 75.8%
4. Einar Bollason KR 62—44 71.0%
5. Andrew Piazza KR < 63—44 69.8%
6. Mark Christiensen Þór 75—52 69.3%
7. Gunnar Þorvarðarson UMFN 71—49 69.0%
8. Jón Sigurðsson KR 81—55 67.9%
9. Jón Björgvinsson A ' 83—55 66.3%
10. Kristinn Jörundsson ÍR 103-68 66.0%
SK.
Dunbar sá
stigahæsti
Hinn frábæri leikmað-
ur stúdenta, Dirk Dunbar
varö einnig stigahæsti
einstaklingur islands-
mótsins 1978. Hann skor-
ar 460 stig sem er met í
stigaskorun i islandsmóti
hér á landi.
Eins og sjá má á töflunni hér
að neðan raða Bandarikja-
1. Dirk Dunbar 1S
2. Rick Hockenos Valur
3. Mark Christensen Þór
4. Simon Ólafsson Fram
5. Andrew Piazza KR
6. Kristinn Jörundsson tR
7. Þorsteinn Bjarnason UMFN
8. Jón Sigurösson KR
9. Atli Arason Armann
10. Erlendur Markússon tR
mennirnir þrír.sem hér Ieika,sér
i þrjú efstu sætin og kernqr það
engum á óvart.
Sfmon Ólafsson skorar mest
af islensku leikmönnunum eða
330 stig eða að meðaltali 23.6
stig I leik sem er mjög góður ár-
angur. Annars litur taflan yfir
10 stigahæstu leikmenn tslands-
mótsins þannig út:
Þessir leikmenn skoruðu 200
stig eða
1977—1978
fleiri i 1. deild
stig leikir mt.
460 13 35.4
407 14 29.1
363 14 25.9
330 14 23.6
325 14 23.2
312 14 22.3
288 14 20.6
281 14 20.1
250 13 19.2
234 10 23.4
SK.
Stúdentar
hittu best
Stúdentar mega vel við
una yfir árangri sínum i
nýloknu islandsmóti.
Þeir eiga stigahæsta leik-
mann mótsins, bestu
vitaskyttuna.og þeir, það
er að segja liðið allt, er
einnig efst á blaði yfir
vitanýtingu féiaga.
Nýting felagsins er tæp 70%
sem er mjög góður árangur.
Athygli vekur að iangneðsta
og lélegasta liö deildarinnar,
Armann, fær langflest vitaskot i
mótinu. Liðiö fær 408 skot, en
hittir aðeins úr 239 sem ekki er
nægilega golt. Einnig vekur þaö
athygli að Valur og Þór fá tii
tölulega mun færri vitaskot en
önnur lið deildarinnar. En tafl-
an okkar litur annars þannig út:
Í.IS
2. UMFN
3. Valur
4. KR
5.1R
6. Armann
7. Þór
8. Fram
353—243 68.8%
366—23664.5%
297—186 62.6%
375—230 61.3%
341—201 58.9%
408-239 58.6%
279—162 58.4%
385—203 52.7%