Þjóðviljinn - 29.03.1978, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 29.03.1978, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 29. mars 1978 AUGLYSING Aðalskoðun bifreiða fer fram i húsakynn- um bifreiðaeftirlitsins að Iðavööum 4, Keflavik, eftirtalda daga frá kl. 09.00—12.00 og 13.00—16.30: Mánudaginn 3. april Þriöjudaginn 4. april Miövikudaginn 5. april Fimmtudaginn 6. april Föstudagurinn 7. april J- I til J- 75 J- 76 til J-150 J-151 til J-225 J-226 til J-350 7-351 og yfir Við skoðun skal framvisa kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda, svo og gildri á- byrgðartryggingu. Vanræki einhver að færa bifreið til skoðun- ar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavikurflugvelli 17. mars 1978. Kjörskrá vegna bæjarstjórnarkosninga i Eskifjarð- arkaupstað mun liggja frammi á bæjar- skrifstofunni frá og með 28. mars. Kæru- frestur er til 6. maí. \ Bæjarstjóri. Sjúkraliöar Aðalfundur félagsins verður haldinn i Tjarnarbúð, fimmtudag 6. april kl. 20.00. 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. önnur mál. Stjórnin. Skákkeppni stofnanna 1978 hefst i A riðli 3. april n.k. og i B riðli 5. april. Teflt á mánudagskvöldum i A riðli en miðvikudagskvöldum i B riðli. Þátt- töku má tilkynna i sima Taflfélags Reykjavikur á kvöldin frá kl. 20 til 22, lokaskráning sunnudaginn 2.april kl. 14 til 17. Taflfélag Reykjavfkur Glrensásvegi 46 Reykjavik. Simi 8 35 40. Blikkiðjan Ásgaröi 7/ Garöabæ önnumst þakrennusmíði og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíði. Gerum föst verötilboð SÍMI53468 ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ ■■ ■ I i e wm m mm ■ ■» ■ i i ■ ■■'■ ■■ ■ ■■ ■ i (■■■■fi Frá Djúpavogi Tveir Unubátar eru nií geröir útfrá Djúpavogi. Er þaö nýjung þvi alllangt er nú siðan llnuút- gerö hefur veriö stunduö þaöan. Afli þessara báta hefur verið góöur og viröist útfærsla land- helginnar þegar farin, aö segja til sin, aö þvi er fréttaritari Þjóöviljans á Djúpavogi, Már Karlsson telur. Lofa þessar veiöar góðu um framtiö linuút- geröar frá Djúpavogi, enda er mjög stutt þaðan á fengsæl fiskimið. Rækjan Þrír bátar stunduöu rækju- veiöar á Berufiröi. Máttu þeir veiöa þar 56 tonn af rækju og hafa nú fyrir nokkru náö þvi marki. Menn eru óánægöir með aö fá ekki leyfí fyrir meiri rækjuveiöi á Berufiröi þvi sjó- menn telja að nóg rækja sé i firðinum. Meöalaflibátanna var 1.5 tonn á dag og var rækjan góö. A Djúpavogi er eina rækju- verksmiðjan á Austurlandi. Hefur rekstur hennar gengiö báglega vegna hráefnisskorts. Eins og fyrr segir hafa radiju- bátarnír þrlr frá Djúpavogi þegar veitt þaö sem afla má af rækju á Berufiröi, en tveir bát- ar, frá Eskifirði og Norðfiröi, hafa veitt rækju á Reyöarfirði og er aflt þeirra aö sjálfsögöu unnin á Djúpavogi. Er þýðingarmikiö aö unnt veröi aö auka rækjuveiöarnar til mikilla muna svo hægt veröi aö skapa rækjuvinnslunni fast- an og öruggan starfsgrundvöll. Fimm vertiðarbátar Fyrir nokkru var keyptur til Djúpavogs 100 lesta trébátur, m/b IUugi, en hann hét áöur Siguröur Sveinsson. Eigendur Illuga eru skipstjórarnir Guö- mundur Ulugason og Einar As- geirsson en þeir eiga fýrir 90 lesta stálbát, m/b Krossanes. Frá Djúpavogi eru þvi geröir út 5 vertiöarbátar, frá 60-250 iestum aö stærð og þess utan nokkrir minni bátar. Mikil atvinna Agæt atvinna hefur veriö á Djúpavogi frá áramótum. Þó hefur ekki veriö farið út i i aö ráöa ástralskar stúlkur, eins og sumir nágrannar okkar hafa gert, sagöi Már Karlsson. —-Viö hér viljum alls ekki blanda hinn gamla Fransmannakynstofn, sem staöið hefur sig svo vel i lifsbaráttunni, áströlsku blóði. Þessvegna höfum viö aöeins ráöiö stúlkur frá Reykjavfk. Nýtt grystihús og félagsheimili Vonast er til aö hægt veröi aö taka hluta af hinu nýja frysti- húsi i notkun I vor, en fram- kvæmdir við þaöhafa staöið yfir frá 1972. Alltaf hefur veriö þörf fyrir þetta nýja frystihús en nú algjör nauösyn. Byggingnýs félagsheimilis er orðin eins aökallandi og frysti- hússbygginginvará sinum tima og verður þaö eflaust næsta stórverkefni Djúpavogsbúa að fást viö. Fjörugt félagslif Hér er mikil gróska i félags- starfsemi. Þorrablóthefur veriö haldiö og einnig hefur kven- félagiö Vaka haldiö góufagnaö. Oll félagsstarfsemi fer fram i skólanum og er óhætt aö segja aö þar sé þröngt setinn bekkur- inn á fimmtudagskvöldum vegna allskonar félagsstarf- semi eins og málfunda, skák- listar, spilakeppna o.fl. Þá er Leikfélag Djúpavogs aö æfa leikritiö Seölaskipti og ást, sem áformaöer aö sýna nú um pásk- ana. mk/mhg Kannað verði ástand hreindýrastofnsins Fyrir Búnaöarþingi lá erindi frá dýra verndarnefnd um fækkun hreindýra. Þingiö sam- þykkti svofellda ályktun um málið: „Búnaðarþing beinir þvi til menntamálaráöuneytisins, að þaö láti hiö fyrsta gera ýtarlega könnun á ástandi hreindýra- stofnsins i landinu, meö tilliti til hvort um offjölgun sé aö ræöa. Kannaö sé, hvort þrengsli i högum séu oröin þess valdandi, aö dýrin rási burtu af kjörlandi sinu á Austfjarðaöræfum til annara landssvæöa, þar sem gróöur sé til muna frábrugöinn og lifsskilyröi þvi öröugri. Þingiö ieggur áherslu á aö dýrunum fjölgi ekki, meöan á könnun stendur, og reynt sé frekar en gert hefur veriö aö af- lifa gömul, særð og lasburöa dýr, sem ekki biöur annaö en uppdráttur og eymdardauöi. Hreindýrin voru upphaflega flutt inn til þess aö auka fjöl- breyttni islenskra náttúrugæöa. Þvi má lita svo á, aö þjóöin beri ábyrgð á tilvist þeirra. Þaö verður þvi aö teljast lágmarks- krafa, aö fylgst sé jafnan af kostgæfni og árvekni meö lifs- skilyrðum þeirra og afkomu og þess sé jafnan gætt, aö jafnvægi sé milli hreindýrastofnsins og þess lands, er hann lifir á, svo að hvorki komi til rýrnun á stofninum né gróðureyðing á landi. Þá er þaö sjálfsagt mann- úðarmál, að reynt sé, svo sem framast er unnt, aö aflifa þau dýr aö haustinu, sem sýnilega lifa ekki af harðan vetur.” —mhg Umsjón: Magnús H. Gislason ív f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.