Þjóðviljinn - 29.03.1978, Síða 13
Miðvikudagur 29. mars 1978 WÓDVILJINN — SÍÐA 13
sjönvarp
Linudansari sýnir listir sinar I lokaþætti „Erfiöra tlma.”
Lokaþáttur breska mynda-
flokksins Erfiðir tirnar, sem
byggöur er á skáldsögu eftir
Charles Dickens, verður sýndur i
kvöld kl. 21.40.
Sagan kom út árið 1854, og hlaut
hún þegar einróma lof gagnrýn-
enda. Dickens var þá 42 ára og
stðð á hátindi frægðar sinnar.
..Erfiðir timar” er oft talin
„nútfmalegasta” saga höfundar.
I henni er spenna, hröð atburða-
rás og ástamálin leika lika sitt
hlutverk. Og persönur Dickens
eru ljóslifandi eins og hans er von
og visa.
I þriðja þætti, sem sýndur var
fyrir viku, geröist það helst
tiðinda, að Harthouse höfuðs-
manni var boöið til dvalar á
sveitasetri Bounderbys, og notaði
hann hvert tækifæri til að gera
hosur sinar grænar fyrirLovisu.
Banki Bounderbys var rændur og
var Stephen Blackpool grunaður
um ránið. En Lovisa taldi, að
Tom bróðir hennar væri viðriðinn
ránið. Bounderby fór að heiman i
viöskiptaerindum og Harthouse
reyndi að tæla Lovisu til aö hlaup-
ast að heiman. Frú Sparsit hler-
aði samtal þeirra. 1 stað þess að
fara með Harthouse flúði Lovisa
fársjúk á fund föður sins.
Taka sjónvarpsmyndarinnar
tók fimm mánuöi. Hringleika-
tjald i fullri stærð var reist i Man-
chester og ráðnir voru 300 sirkus-
menn, verkamenn og listamenn.
I myndinni er reynt að draga
fram raunsanna mynd af stór-
borgarlifinu i Englandi um mið
bik nitjándu aldar. Dickens bjó
sjálfur um tima I borginni Prest-
on I Lancashire og aflaöi þar
fanga i söguna. Yfirleitt er taliö
að Preston sé fyrirmyndin aö'
„Coketown.”
1 sögunni ægir saman harð-
ráðum verksmiöjueigendum og
bláfátækum verkamönnum. Iön-
rekendurnir svifast einskis i sam-
skiptum sinum við verkalýöinn.
Þegar Dickens dvaldist i Preston,
fóru starfsmenn spunaverk-
smiðja i verkfall, eftir að hafa
hafnaö tilboði um tiu prósent
launahækkun. A þessum árum
voru verkalýðsfélög að risa á legg
i Englandi. Atvinnurekendur
reyndu hvað þeir gátu til að kæfa
slika tilburði i fæðingu, og árið
1842 skutu hermenn fjóra verk-
fallsmenn til bana.
Ensku-
kennsla
Svör við æfíngum
í 19. kafla
1. Svörin eru i textanum.
3. dæmi: I ’ve cleaned my face to-
day.
4. dæmi: She has washed up, she
’s walked to school with Sarah,
she ’s washed some clothes... -
5. dæmi: Mark has painted a
picture, Kate has washed a
sweater, Mrs. Yates has cooked a
dinner...
6. dæmi: I ’ve talked to Kate
today. I haven’t talked to Peter
today.
7. dæmi: l.d, 2.g, 3.j, 4.b, 5.i, 6.a,
7. e, 8.c, 9.f, lO.h.
8. dæmi: She’s just cooked it.
She’s just telephoned him.
9. dæmi: I. cleaned. 2. washed. 3.
cleaned. 4. washed. 5. washed. 6.
cleaned.
10. dæmi: Svarið fyrir ykkur
sjálf.
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Þórunn Hjartardóttir
les söguna „Blómin i Blá-
fjöllum” eftir Jennu og
Hreiðar Stefánsson (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atr. „Levndarmál Lárusat"
kl. 10.25: Stutt umfjöllun um
kristna trú eftir Oskar Skar-
saune.. Sr. Jónas Gislason
lektor les fyrsta hluta
þýðingar sinnar. Morgun-
tónleikar kl. 11.00: Dennis
Brain og hljómsveitin Fil-
harmonia i Lundúnum leika
Hornkonsert nc. 2 i Es-dúr
eftir RichardStrauss: Wolf-
gang Sawallisch stj. /
Enska kammersveitin
leikur tvö hljómsveitarverk
eftir Ralph Vaughan
Williams, fantasiu um þjóð-
lagið „Greensleeves” og
„The Lark Ascending”,
Daniel Barenboim stj. /
Alfred Brendel og Sinfóniu-
hljómsveit útvarpsins i
Munchen leika Pianókon-
sert op. 42 eftir Arnold
Schönberg: Rafael Kubelik
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Reynt
að gleyma" eftir Alene Cor-
liss Axel Thorsteinsson les
þýðingu sina (11)
15.00 M iðde ei stónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Popphorn
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Dóra” eftir Ragnheiði
Jónsdóttur
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Gestir i útvarpssal:
Eli'sabet Erlingsdóttir söng-
kona, Kristinn Gestsson
pianóleikari og Guðný
Guðmundsdóttir fiðluleikari
flytja iög eftir Sigfús
Einarsson, Emil Thor-
oddsen og Þórarin Jónsson.
20.00 A vegamótum. Stefania
Traustadóttir sér um þátt
fyrir unglinga.
20.40 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.00 Stjörnusöngvarar
21.30 Ljóð eftir Ingólf Sveins-
son. Höfundur les.
21.40 Sinfóniskir tónleikar.a.
Itzhak Perlman og Konung-
lega filharmoníusveitin i
Lundúnum leika
Carmen-fantasiu fyrir fiðlu
og hljómsveit op. 25 eftir
Pablo de Sarasate:
Lawrence Foster stjórnar.
b. Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins i Munchen leikur
sinfóniska ljóðið „Rikharð
þriðja” op. 11 eftir Bedrich
Smetana: Rafael Kubelik
st jórnar.
22.05 Kvöldsagan: „Dagur er
upp kominn" eftir Jón
Hclgasnn
22.50 Djassþáttur
18.00 Ævintýri sótarans (L)
Tékknesk leikbrúðumynd.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.10 Loftlög (L) Bresk mynd
án orða um hreyfingar lofts-
ins.
18.35 Hér sé stuð (L) Hljóm-
sveitin Tivoli skemmtir.
Stjórn upptbku Egill Eð-
varðsson.
19.05 On We GoEnskukennsla.
Tuttugasti þáttur frum-
sýndur.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Skiðaæfingar(L) Þýskur
myndaflokkur. Sjöundi
þáttur. Þýöandi Eirikur
Haraldsson.
21.00 Vaka (L) Stjórn upptöku
Egill Eðvarðsson.
21.40 Erfiðir tímar (L) Bresk-
ur myndaflokkur, byggður á
skáidsögu eftir Charles
Dickens. Fjórði og siðasti
þáttur. Efni 'þriöja þáttar:
Harthouse höfuösmanni er
boðið til dvalar á sveitasetri
Bounderbys, og hann notar
hvert tækifæri til að gera
hosur Sinar grænar fyrir
Lovisu. Banki Bounderbys
er rændur. Stephen Black-
pool, sem sést hefur á vappi
við bankann, er grunaður,
en Lovisa telur, að Tom
bróðir hennar sé viðriöinn
ránið. Bounderby fer að
heiman i viðskiptaerindum,
ogHarthouse reynir að tæla
Lovisu til að hlaupast að
heiman. Frú Sparsit hlerar
samtalþeirra.tstað þess að
fara með Harthouse flýr
Lovisa fársjúk á náöir fööur
sins. Þýðandi Jón O. Ed-
wald.
22.30 Dagskrárlok
11. dæmi: What time is the plane
from Berlin? It has just arrived.
12. dæmi: Sorry, I’ve just washed
my clothes.
13. dæmi: It’s already turned on.
It’s already locked.
14. dæmi: I’ve already finished
my homework. I’ve already
cooked my supper. '
PÉTUR OG VÉLMENNID Eftir Kjartan Arnórsson