Þjóðviljinn - 31.03.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 31.03.1978, Page 12
12 StDA — ÞJÖÐVILJINN Fiitaiinr 31. i«n Sunnudagur 8.00 MorgunándaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög Werner Muller og hljómsveit hans leika lög eftir Leroy Anderson. (10.10 Veöurfregnir. Fréttir). 9.00 Morguntónleikar a. Flautukonsert nr. 1 i G-dúr eftir Pergolesi. Jean-Pierre Rampal og Kammérsveitin i Stuttgart leika: Karl Munchinger stjórnar. b. ,,Ich habe genug” kantata nr. 82 eftir Bach. Gérard Souzay syngur: hljómsveit undir stjórn Geraints Jones leikur með. c. Sinfónia nr. 4 i B-dúr eftir Beethoven. Fílharmoniusveitin i Berlin leikur: Herbert von Karajan stj. d. Pianókon- sert i a-moll op. 16 eftir Grieg. Géza Anda og Filharmoniusveitin i Berlin leika: Rafael Kubelik stjórnar. 11.00 Messa I Minjakirkjunni á Akureyri (Hljóðrituö 19, marz). Prestur: Séra Bolli Gústavsson i Laufási. Organleikari: Gigja Kjart- ansdóttir. Kirkjukór Sval- baröskirkju syngur. Fimm hljóöfæraleikarar aðstoöa. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Seta i óskiptu búi Guörún Erlendsdóttir lektor flytur hádegiserendi. 14.00 óperettukynning: ,,Káta ekkjan” eftir Franz Lehár Flytjendur: Elizabeth Harwood, Teresa Stratas, Donald Grobe, Werner Hollweg, Zoltan Kelemen, René Kollo, Werner Krenn, kór Þýzku óperunnar i Berlin og Fil- harmoniusveit Berlinar: Herbert von Karajan stjórnar. — Guömundur Jónsson kynnir. 15.20 Kærleikur og mannleg samskipti Hljóöritun frá kirkjukvöldi Bræörafélags Dómkirkjunnar á skirdags- kvöld. Hilmar Helgason for- maöur samtaka áhuga- manna um áfengismál flyt- ur ræöu og séra Hjalti Guö- mundsson lokaorð og bæn. Siöast syngja kirkjugetir sálmavers. Organleikari: Siguröur ísólfsson. 16.00 Divertimento fyrir tvö horn og strengi eftir Joseph llaydn Kammersveit sin- fóniuhljómsveitarinnar i Vancouver leikur. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Heimsókn I Pingvallabæ Geir Vilhjálmsson sálfræö- ingur ræöir v iö séra Eirlk J. Eiriksson prófast. (Aöur útv. i september s.l.) 17.10 Barnalög frá ýmsum löndum Hilde Gueden syng- ur. Hljómsveit Alþýöuóper- unnar i Vin leikur meö: George Fischer stj. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Kefurinn og fuglarnir viö fjöröinn” dýrasaga eftir Ingólf Kristjánsson . Kristján Jónsson les. 17.50 Harmonikulög: John Molinari leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttír. Tilkynningar. 19.25 Byggjum fyrir alla Gylfi Guöjónsson arkitekt flytur erindi um bæjaskipulag og hönnun ibúöa meö tilliti til fatlaöra. 19.50 Tónleikar a. Þættir úr ballettsvitunni ,,Hnotu- brjótnum” eftir Tsjaikovský. Sinfóniu- hljómsveitin i Malmö leik- ur: Janos Furst stjómar. b. Slavneskir dansar eftir Dvorák. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen leik- ur: Rafael Kubelik stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Pllagrimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýöingu sina (13). 21.00 Sembalkonsert I B-dúr eftir Johann Albrechtsberg- er Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin leika: Vilmos Tatrai stjórn- ar. 21.20 Dulræn fyrirbæri I fslenzkum frásögnum: IV: Merkir draumar Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 IslandsmótiÖ I hand- knattleik, 1. deild Hermann Gunnarsson lýsir siöari hálfleik f keppni Vikings og Hauka, sem fram fer i Laugardalshöll. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur vinsæl tónverk. Stjórnandi: André Previn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 19.40 Um daginn og veginn Þorvaröur Júliusson bóndi á Söndum i Miðfirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og gæöi. Magnús Bjarnfreösson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Fantasia fyrir planó og hljómsveit op. 111 eftir Gabriel Fauré, Pierre Bar- bizet og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins . i Strassborg leika, Roger Albin stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: ,.I)agur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (5). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar frá sænska útvarpinu. Sinfóníu- hljómsveit útvarpsins leik- ur. Einleikari: Frans Helm- ersson. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. a. Sellókonsert i D-dúr eftir Joseph Haydn. b. „Ugluspebill”, sinfóniskt ljóö eftir Richard Strauss. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sögu Súrssonar? Erindi eftir Eirik Björnsson lækni i Hafnarfiröi: — fyrri hluti. Baldur Pálmason les. c. Vísurá viö og dreifSteinþór Þóröarson bóndi á Hala kveöur og les. d. Haldiö til haga Grimur M. Helgason forstööumaöur flytur þátt- inn. e. Kórsöngur: Karla- 21.35 Kerfiö: Innhverf ihugun Stula Sighvatsson flytur erindi. 21.50 ..Hjarösveinninn á klett- inum”, tónverk eftir Franz Schubert Beverly Sills sópransöngkona syngur, Gervase de Peyer leikur á klarinettu og Charles Wad- sworth á pianó. útvarp kórinn Heimir i Skagafiröi 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er syngur Söngstjóri: Arni Ingimundarson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmónlkulög Nils Flacke leikur: 23.00 A hljóöbergi ,,A Delicate Balance”, leikrit eftir Ed- ward Albee — fyrri hluti. Með aðalhlutverk fara Katharine Hepburn, Paul Scofield, Kate Reid, Joseph Cotton og Betsy Blair. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (6). 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00,8.1'5og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. Fréttir kl. 7.30, (og forustu- gr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Garöar Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). Morgun- stund barnanna kJ. 9.15: zsteinunn Bjarman byrjar aö lesa „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu”, sögu eftir Cecil Bödker i eigin þýö- ingu. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. is- lenzkt málkl. 10.25: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Tónleikar kl. 10.45. Samtimatónlistkl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Reynt aö gleyma” eftir Alene Cor- iissAxel Thorsteinsson lýk- ur lestri þýöingar sinnar (13). 15.00 Miödegistónleikar: Is- lenzk tónlista. Trió I a-moll, fyrir fiölu, selló og pianó eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. Rut Ingólfsdótt- ir, Páll Gröndal og Guörún Kristinsdóttir leika. b. Lög eftir Þorvald Blöndal Magnús A. Arnason o.fl. Ragnheiður Guömundsdótt- ir syngur: Guömundur Jónsson leikur á pianó. c. „Four Better or Worse” tónverk fyrir flautu, klarl- nettu, selló og pianó eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ro- bert Aitken, Gunnar Egils- son, Hafliöi Hallgrimsson og höfundur leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Véöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartimi barnanna Egill Friöleifsson sér um timann. 17.45 Ungir pennar.Guðrún t>. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.GIsli Jóns- son flytur þáttinn. Þriðjudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Og 9.05. Fréttirkl. 7.30,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les þýöingu sina á sögunni „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Dentsdóttir sér um þáttinn Morguntónleikar kl. 11.00: Murray Perahia leikur á pianó Fantasiestúcke op. 12 eftir Schumann/Jascha Heifetz og Brooks Smith leika Fiðlusónötu nr. 9 I A-dúr „Kreutzersónötuna” op. 47 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.20 „Góö iþrótt gulli betri”, — lokaþá ttur Gunnar Kristjánsson stjórnar um- ræöum um iþróttakennara- menntun. 15.00 Miödegistónleikar a. Earl Wild og hljómsveitin „Symphony of the Air” leika pianókonsert i F-dúr eftir Menotti: Jorge Mester stjórnar. b. Hljómsveitin Filharmonia i Lundúnum 1 e i k u r „T h a m a r " sinfónískt ljóö eftir Bala- kireff: Lovro von Matacic stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli barnatíminn Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.50 Aö tafliGuömundur Arn- laugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. F'réttaauki. Til- kynningar. 19.35 Um veiöimálArni Isaks- son fiskifræöingur talar um laxamerkingar og framfar- ir i fiskrækt. 20.00 Pianótónlist Garrick Ohlsson leikur Pólonesur eftir Frédéric Chopin. 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grímurinn” eftir Par Lag- erkvist Gunnar Stefánsson les þýöingu sina (14). 21.00 Kvöldvaka:a. Einsöng- ur: Jón Sigurb jörnss on syngur islensk lög ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Er Gestur spaki Oddleifsson höfundur Glsla 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les söguna „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. „Leyndarmál Lárusar” kl. 10.25: Umfjöllunum kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Séra Jónas Gislason dósent les annan hluta þýöingar sinnar. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega f II- harmoniuhljómsveitin I Lundúnum leikur „Meyna fögru frá Perth”, hljóm- sveitarsvitu eftir Bizet: Sir Thomas Beecham stj./Zino Francescatti og Fil- harmoniuhljómsveitin i New York leika Fiölukon- sert I D-dúr op. 77 eftir Brahms: Leonard Bern- stein stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 VeÖurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Bróöur Ylfing" eftir Friörik Asmundsson Brekk- an Séra Bolli Þ. Gústavsson byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar Konunglega filharmoniu- hljómsveitin i Lundúnum leikur Sinfónlu nr. 11 D-dúr, „Titan” eftir Gustav Mahl- er: Erich Leinsdorf stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Fósturbarn úr sjó”, dýra- saga eftir Ingólf Kristjáns- son. Kristján Jónsson les. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Frá skólatónleikum i lláskólabiói I febrúar Þor- steinn Gauti Sigurðsson og Sinfóniuhljómsveit Islands leika pianókonsert nr. 1 i fls-moli op. 1 eftir Sergej Rakhmaninoff: Páll P. Pálsson stjórnar. 20.05 Af ungu fólki Anders Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.45 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.05 Stjörnusöíigvarar fyrr og nú Guðmundur Gilsson kynnir söngferil frægra þýzkra söngvara. Ellefti þáttur: Rudolf Schock. Fimmtudagur 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les framhald sög- unnar „Jerutti bjargar Tuma og Tinnu” eftir Cecil Bödker (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Til umhugsunar kl. 10.25: Þáttur um áfengismál I umsjá Karls Helgasonar. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Albert de Klerk og kammersveitin i Amster- dam leika Orgelkonsert I C- dúr eftir Haydn, Anthon van der Horst stj. /Sinfónlu- hljómsveitin I Pittsborg leikur Sinfónlu nr. 4 i A-dúr, „ttölsku hljómkviðuna” metir Mendelssohn, Will- iam Steinberg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir pg fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Siguröardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Kristni og þjóölif, fjóröi þáttur Umsjónarmenn: Guömundur Einarsson og séra Þorvaldur Karl Helga- son. 15.00 Miödegistónleikar. Cyril Smith og hljómsveitiri Fllharmónia I Lundúnum leika Tilbrigöi um barnalag, fyrir hljómsveit og planó op. 25 eftir Ernö Dohnányi Sir Malcolm Sargent stjórnar. Ferdinand Frantz syngur ballööur eftir Carl Loeew, Hans Altmann leikur á píanó. Hollywood Bowl sinfóníuhljómsveitin leikur „Forleikina”, sinfóniskt 1 jóö eftir Franz Liszt, M iklos Rozsa stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son talar. 19.40 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „Gasljós" eftir Patrick Hamilton Þýöandi: Ingibjörg Einarsdóttir Leikarar I Leikfélagi Kópa- vogs flytja. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur ogleikendur: Frú Manning- ham: Helga Haröardóttir. Manningham: Siguröur Grétar Guömundsson. Rough: Björn Magnússon. Elísabet: Arnheiður Jóns- dóttir. Nancy: Guörlöur Guðbjörnsdóttir. 21.45 Strengjasveit Tónllstar- skólans I Reykjavlk leikur I Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.00 Segöu þaö engum (L) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Peter Whitbread. Leikstjóri Alastair Reid. Aðalhlutverk Mary Peach og Michael Bryant. Janet er nýlega oröin ekkja. Hún er hrif in af miöaldra piparsveini en þau eiga erfitt meö aö hittast, þvi aöþeim finnst sem allir i þorpinu fylgist meö feröum þeirra. Þýöandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Hryöjuverk I Vest- ur-Þýskalandi (L) Norsk heimildamynd. Rakin eru helstu hryöjuverk sem framin hafa verið i landinu á undanförnum árum og rætt m.a. viö Willy Brandt vandamenn skæruliöa og vísindamenn um orsakir þeirrar skálmaldar sem nú rikir. Þýöandi og þulur Orn Ólafsson. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Dagskrárlok Þriðjudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Hestar I staö véla (L) Mynd um hagsýnan bónda i Englandi og búskaparhætti sem flestir aðrir bændur lögöu af fyrir mörgum ár- um. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 21.20 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Sonja Diego. 21.45 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. llættusvæöi. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 22.35 Dagskrárlok Miðvikudagur 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúöumynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Fleytingaleikar (L) Finnsk mynd um Iþróttir skógarhöggsmanna sem fleyta trjábolum ofan úr skógunum til sögunarverk- smiðja. Þýöandi og þulur Guöbjörn Björgólfssou. (Nordvision) 18.35 Hér sé stuö (L) „Lummurnar” skemmta. Stjórn upptöku Egill EÖ- varösson. 19.00 On We Go Enskukennsla 21. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skiöaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Nlundi þátt- ur Þýöandi Eirikur Haraldsson. 21.00 Nýjasta tækni og visindi (L) U ms jónarm aöur örnólfur Thorlacius. 21.25 Víkingaminjar I Jórvik (L) Bresk heimildamynd um rannsóknir á minjum frá vlkingaöld i Jórvlk á Noröumbralandi. Þýöandi og þulur Þór Magnússon. 21.45 Charles Dickens(L) Nýr breskur myndaflokkur I útvarpssal. Stjórnandi: Ingvar Jónasson. a. Fjögur íslensk þjóölög i útsendingu stjórnandans. b. íslensk rimnadanslög op. 11 eftir Jón Leifs, einnig útsett af stjórnanda. 22.05 „Samastaöur I tiiver- unni” Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les úr nýrri bók Málfriöar Einarsdóttur. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt I þaula Elias Snæland Jónsson blaöa- maöur stjórnar umræöum, þar sem Steingrlmur Hermannsson aiþm. og framkvæmdastjóri, rannsóknarráös rikisins veröur fyrir svörum. Þátt- urinn stendur u.þ.b. klukku- stund. Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Steinunn Bjarman les framhald sögunnar „Jerutti bjrgar Tuma og Tinnu” eft- ir Cecil Bödker (5). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atr. Þaö er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þáttinn Morguntónleik- ar kl. 11.00: Blásarasveit Lundúna leikur Serenööu i Es-dúr (K375) eftir Mozart: Jack Brymer stj./Nýja fil- harmoniusveitin i Lundún- um leikur Sinfóniu nr. 5 i B-dúr eftir Schubert: Diet- rich Fischer-Dieskau stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Sagan af Bróöur Ylfing” eftir Friörik A. Brekkan Bolli Þ. Gústavsson les (2). 15.00 Miödegistónleikar Rikis- sinfóniuhljóms veitin i Moskvu leikur Sinfóniskan dans nr. 3 op. 45 eftir Rak- hamaninoff: Kyrill Kon- drashin stjórnar. Leonard Warren, Zinka Milanov, Jan Peerce, Nan Merriman og Nicola Moscona syngja fjóröa þátt úr óperunni „Rigóletto” eftir Verdi: NBC — sinfóniuhljóms veitin leikur: ArturoToscanini stj. 15 45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hrafninn”, dýrasaga eftir Ingólf KristjánssonKristján Jónsson les. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónar- menn: Broddi Broddason og Gisli Agúst Gunnlaugsson. 20.05 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar islands I Háskóla- biói kvöldiö áöur: — fyrri hluti. Stjórnandi: Karsten Andersen a. „Töfraflaut- an”, óperuforleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. „Bjarkamál”, sinfonietta seriosa eftir Jón Nordal. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.40 Frönsk kammertónlist I A fgskv«14lö kl. tt.M vertar týii biiúarfaka iJðavanHMyiiAki HittBleg aiMítlptl ■e*ae I tikiNie I tonched). FJallar myndln um unga atúlkn lem haldln er kyasjúkdóml og vandræöl sem af þvf tkapast. Mu þrettán þáttum um ævi Charles Dickens (1812-1870), frá erfiöri æsku til einstæörar velmegunar og langvinnra vinsælda. Margar af sögum Dickens hafa veriö kvikmyndaöar og hafa ýmsar þeirra veriö sýndar I islenska sjónvarp- inu auk fjölda sjónvarps- myndaflokka sem einnig hafa veriö geröir eftir sögunum. Handrit Wolf Mankowitz. Leikstjóri Marc Millej* Aöalhlutverk Roy Dotrice. 1. þáttur. Grlman. Rithöfundurinn Charles Dickens er á sigurför um Bandarikin. Ferðin hefur veriö erfiö. Dickens leggst veikur og tekur aö rif ja upp bernskuminningar sinar. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Prúöu leikararnir (L) Gestur I þessum þætti er leikkonan Judy Collins. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maöur Guöjón Einarsson. 22.00 Hættuleg samskipti (L) Bandarísk sjónvarpsmynd. Aöalhlutverk Cloris Leach- man og James Olson. Ung stúlka er haldin kynsjúk- dómi og henni er gert aö gefa upp nöfn þeirra, sem hún hefur átt mök viö und- anfariöhálft ár. Einn þeirra er Sam Hyatt. Kona hans á von á fyrsta barni sinu eftir margra ára hjónaband. Þýöandi öskar Ingimars- son. 23.10 Dagskrárlok Laugardagur 16.30 tþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.45 Sklöaæfingar(L) Þýskur myndaflokkur. Tiundi þátt- ur. Þýöandi Eiríkur Haraldsson. 18.15 On We Go Enskukennsla 21. þáttur endursýndur. 18.30 Skýjum ofar (L) Nýr sænskur sjónvarpsmynda- flokkur i sex þáttum um þrjú börn sem virðast eiga fyrir höndum aö eyða sumarleyfi sinu I stórborg. En meö þvi að beita hnyndunaraflinu komast þau hvert á land sem þau vilja. 1. þóttur. Jónsmessu- blóm Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.05 Enska knattspyrnan (L) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 A vorkvöldi (L) Þáttur meö blönduöu efni sem veröur á dagskrá á laugar- dagskvöldum næstu 6 vikur. Umsjónarmenn eru ólafur Ragnarsson, sem veröur jafnframt kynnir og Tage Ammendrup sem stjórnar upptöku. 21.20 Parlsartiskan 1978 (L) Stutt bresk mynd um Parlsartlskuna i sumar. Þýöandi og þulur Ragna Ragnars. 21.35 Maöurinn I regnfrakkan- um (L’homme á l’imper- méable) Frönsk sakamála- mynd i léttum dúr frá árinu 1958. Aöalhlutverk Fernandel. Hljóöfæra- leikarinn Constantin er grasekkjumaöur. Hann er aö ósekju grunaöur um útvarpssal Christina Tryk leikurá horn, Lárus Sveins- son á trompet, Ole Kristian Hansen á básúnu og Guörún Kristinsdóttir á pianó verk eftir Guilmant, Nelhybel, Saint-Saens og Poulenc. 22.05 Kvöldsagan: „Dagur er upp kominn” eftir Jón Helgason Sveinn Skorri Höskuldsson les (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnirkl. 7.00, 8.16og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriöa. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatimi kl. 11.10: Um- sjónarmaöur: Gunnvör Braga. 1 þættinum veröur sagt frá skátastarfi. Meöal annars lesiö úr Varöelda- sögum Tryggva Þorsteins- sonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan f ramundan ólafur Gaukur kynnir dagskrá út- varps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar Anne Shasby og Richard Mc- Mahon leika á tvö pianó „Næturljóö” eftir Claude Debussy i útsetningu eftir Maurice Ravel. Elly Ame- ling syngur lög úr „ltölsku ljóöabókinni” eftir Hugo Wolf: Dalton Baldwin leikur á pianó. 15.40 tslenskt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 4.6.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiöbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 F'ramhaldsleikrit barna og unglinga: „Davlö Copp- erfield” eftir Charles Dick- ens. Anthony Brown bjó til útvarpsflutnings. (Aöur út- varpað 1964) ÞýÖandi og leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Sjötti og slðasti þáttur. Persónur og leikendur: Daviö/Gisli Alfreösson, Herra Pegothy/Valdimar Lárusson, Ham/Borgar Garöarsson, Betsy frænka/Helga Valtýsdóttir, Fiskimaöur/Þorgrimur Einarsson, Rödd/Jón Júll- usson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréjtir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Læknir I þrem töndum Guörún Guðlaugsdóttir ræö- ir viö Friörik Einarsson dr. med.: ÞriÖji þáttur. 20.00 Hljómskálamúsik Guö- mundur Gilsson kynnir. 20.40 Ljóöaþáttur Umsjónar- maöur: Njöröur P. Njarö- vik. 21.00 Tónlist eftir George Ger- shwin Boston Pops hljóm- sveitin leikur. Arthur Fiedl- er stjórnar. Pianóleikari: Peter Nero. 21.40 Stiklur Þáttur meö blönduöuefnil umsjá Óla H. Þóröarsonar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. morö á gleöikonu. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.15 Dagskrárlok Sunnudagur 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaöur Asdís Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riöason. f 19.00 Skákfræösla (L) Leiö- beinandi Friörik ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn i dýraspitala Watsons Fylgst er meö dýr- um sem komið er meö til læknismeöferöar i nýja dýraspitalann i Seiásnum viö Reykjavik. Sigriöur As- geirsdóttir, stjórnarfor- maöur dýraspitalans og Marteinn M. Skaftfells for- maöur Sambands dýra- verndunarfélaga lslands segja frá. Einniger rætt viö félaga i Hestamannafélag- inu Fáki. Umsjónarmaöur Valdimar Leifsson. 20.50 Páskaheimsókn I Fjöl- Icikahús Billy Smarts (L) Sjónvarpsdagskrá frá pá- skasýningu I fjölleikahúsi. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Evróvision — BBC) 21.40 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Leiknum er lokiö. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.30 Aö kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson sóknarprestur I Kirkju- hvolsprestakalli i Rangár- vallaprófastsdæmi flytur hugvekju. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.