Þjóðviljinn - 31.03.1978, Page 15
F&studagur 31. mars 1S78 ÞJÖÐVILJINN — SIDA 15
Bite The bullet
(Bittu i byssukúluna)
.íslenskur texti.
Afar spennandi ný amerisk
úrvalsmynd I litum og
Cinemascope úr villta vestr-
inu.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aöalhlutverk úrvals-
leikararnir; Gene Hackman,
Candice Bergen, James Co-
burn og Ben Johnson
Sýnd kl. 5, 7:30, og 10.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkaö verö.
Læknir i klipu
Sprenghlægileg og nokkuö
djörf ný 'nsk gamanmynd i
litum. æ vinsælan ungan
lækni, — kannski heldur um
of..
Barry Evans
Liz Fraser
lslenskur texti
Sýndkl. 3 —5 —7 —9og 11
Slöngueggið
(Slangens Æg)
Nýjasta og ein frægasta mynd
eftir Ingmar Bergman. Fyrsta
myndin, sem Bergman gerir
utan Sviþjóöar. Þetta er
geysilega sterk mynd.
Aöalhlutverk:
Liv Ullman
David Carradine
Gert Fröbe
tslenskur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Bönnuö börnum
ACADEMY AWARD WINNER
BESTPICTURE
Hetjur Kellys
Meö Clint Eastwood og Terry
Savalas
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuö börnum
Páskamyndin 1978:
Grallarar á neyðarvakt
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd frá 20th Century
Fox, gerö af Peter Yates.
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
fll ISTurbæjarrííI
islenskur texti
Hlaut „EROTICA”
(bláu Oscarverðlaunin)
Ungfrúin opnar sig
(The Opening of Misty
Beethoven)
Sérstaklega djörf, ný banda-
risk kvikmynd I litum.
Aöalhlutverk:
Jamie Gillis
Jaqueline Deudant
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, og 9
Nafnskirteini
B I O
Páskamyndin 1978
Flugstöðin 77
Ný mynd i þessum vinsæla
myndaflokki tækni, spenna,
harmleikur, fifldirfska gleöi,
— flug 23 hefur hrapaö i Berm-
udaþrlhyrningnum, farþegar
eru enn á lifi i neöarsjávar-
gildru.
íslenskur texti.
Aöalhlutverk: Jack Lemmon
Lee Grant, Brenda Vaccaro
ofl.
Sýnd kl. 5, 7:30 og 10.
Hækkaö verö.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Biógestir athugiö aö bilastæöi
bíósins eru viö Kleppsveg.
TÓNABÍÓ
Rocky
Kvikmyndin Rocky hlaut
eftirfarandi óskarsverölaun
áriö 1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G.
Avildsen
Besta klipping: Richard
Halsey
Aöalhlutverk: Sylvester Stali-
one, Talia Shire, Bert Young.i
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
Papillon
Hin viöfræga stórmynd I litum
og Panavision. Meö Steve
McQueen og Dustin Hoffman.
lslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5,35, 8,10 og
11.
apótek
lélagslíf
• salur
Dýralæknisraunir
Bráöskemmtileg og fjörug ný
ensk litmynd meö John Alder-
ton.
Islenskur testi
Sýnd kl. 3.15 — 5 — 7 — 9,05 og
11,05
• salur'
A*. v
y°á.
Næturvöröurinn
Spennandi,djörf og sérstæö lit-
mynd, meö Dirk Borgarde og
Charlotte Rampling
Leikstjóri: Liliana Cavani
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,10, 5,30 8,30 og
10,50
.. Er
sjonvarpið
bilað? .
■ „sí
Skjárinn
S)ónvarpsveriist®5i
Begstaðastrati 38
simi
2-1940
Kvöldvarsla-lyfjabúöa vikuna
31. mars—6. april er i Vestur-
bæjar Apóteki og Háaleitis
Apóteki. Nætur- og helgidaga-
varsla er i Vesturbæjar Apó-
teki.
Upplýjsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apóteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9— 12, en lokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jaröarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar i sima 5 16 00.
slökkvilið
Slökkvilið og sjúkrabflar
Reykjavik — simi 11100
Kópavogur— simi 11100
Seltj.nes.— similllOO
Hafnarfj.— simiöllOO
GarÖabær— simi51100
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur —
Seltj.nes. —
Hafnarfj.—
Garöabær —
simil 11 66
simi4 12 00
simi 1 11 66
simiö 1100
slmi5 11 on
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspitalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandið — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard.ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00*» 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæðingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudaga kl. 10.00 —11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landákotsspftali —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 —17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vikur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimilið — viö
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Klepps spl ta la nu m.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaöarspltalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
bilanir
Fyrirlestur í MíR-salnum á
laugardag
Laugardaginn l.aprilkl. 15.00
ræöir Mikhail M. Bobrof,
sovéskur iþróttaþjálfari sem
hér starfar, um likamsrækt i
heimalandi sinu o.fl. Einnig
verður sýnd kvikmynd. —
öllum heimill aðgangur. —
MIR
Skagfiröingafélögin i Reykja-
vik
halda hlptaveltu og flóamark-
aö I félagsheimilinu, Siðumúla
35, næstkomandi laugardag 1.
april kl. 14. — Tekiö á móti
munum á sama staö kvöldið
áöur eftir kl. 8 siðdegis.
Fáskrúösfiröingafélagiö
heldur skemmtikvöld i félags-
heimili Fóstbræöra, laugar-
daginn 1. april kl. 20.30. Sýniö
átthagatryggö meö þvi aö
koma.
Aöalfundur Sögufélagsins
veröur haldinn i Arnagarði
stofu 423, föstudaginn 31. mars
kl. 20.20. — Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar.
Fundur veröur haldinn 4. april
i Sjómannaskólanum kl. 8.30.
— Guörún Þórarinsdóttir fyrr-
verandi prófastsfrú flytur er-
indi, er hún nefnir minningar
frá Saurbæ. — Formaður
landsnefndar orlofs húsmæöra
Steinunn Finnbogadóttir ræöir
um orlof húsmæöra og framtið
þess.
Kvenfélag Laugarnessóknar,
heldur afmælisfund mánudag-
inn 3. april kl. 20.30. Skemmti-
efni. — Stjórnin.
dagbók
bókabíll
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frákl. 8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-
lækni, simi 1 15 10.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spi'talans, simi 2 12 30.
Slysavaröstofan simi 8 12 00
opin allan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er I Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, simi 2 24 14.
SIMAR. 11798 00 19533.
Sunnudagur 2. apr.il.
1. kl. 10.00 Gönguferö og skiöa-
gönguferö yfir Kjöl. (787 m)
Gengiö frá Þrándarstööum i
Kjós yfir Kjöl og komið niður
hjá Brúsastöðum i Þingvalla-
sveit. Fararstjórar: Þorsteinn
Bjarnar og Magnús
Guðmundsson. Verö kr. 2500
gr. v/bilinn.
2. kl. 13.00 Gengið á Búrfell I
Þingvallasveit. (782 m)
3. kl. 13.00 Gengiö um Þjóö-
garðinn, m.a. komið að
öxarárfossi. Fararstjóri:
Siguröur Kristinsson. Verö kr.
2000 gr. v/bilinn. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni aö
austanveröu. — Feröafélag
tsla nds.
UTIV'STAPFfiRÐiR
Laugard. 1/4 kl. 13
Kapellau-Hvaleyri, komift i
Sædýrasafniö. Flókasteinn
meö fornum rúnum. Létt
ganga fyrir alla. Fararstj.
KristjánM. Baidursson. Verð:
1000 kr.
Sunnud. 2/4
Kl. 10 Keilir, Fagradalsfjall,
Grindavik. Nú er gott göngu-
færi. Fararstj. Pétur Sigurðs-
son. Verö 1800 kr.
Kl. 13 Arnastigur, Stapafell,
Þórðarfell. Stórir Olivlnar.
Sundvörðuhraun, útilegu-
mannarústir. Létt ganga.
Fararstj. Gisii Sigurðsson.
Verð 1800 kr. fritt f. börn m.
fullorðnum. Fariö frá BSt (í
Hafnarfirði v. kirkjugarðinn).
— útivist.
krossgáta
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi i sima 1 82 30, i
Hafnarfirði I sima 5 13 36.
llitaveitubilanir,simi 2 55 24,
VatnsveitUbilanir, simi 8 54 77
Símabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
svaraöallan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innar og i öörum tilfellum som
borgarbúar telja sig þrufa aö
fá aðstoð borgarstofnana.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 16.30-18.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 19.00-21.00.
Laugalækur/Hrisateigur
Föstud. kl. 15.00-17.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 17.30-19.00
Tún
Hátún 10 þriðjud.
kl. 15.00-16.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miðvikudag
kl. 13.30-15.30.
Austurver, Háaleitisbraut
mánud. kl. 13.30-14.30.
Miöbær mánud. kl. 14.30-6.00
fimmtud. kl. 13.30-14.30.
Holt — Hlföar
Háteigsvegur 2, þriöjud.
kl. 13.30-14.30.
Stakkahliö 17, mánud.
kl. 15.00-16.00
miövikud. kl. 19.00-21.00.
Æfingaskóli Kennaraskólans
miövikud. kl. 16.00-18.00
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39, þriöjud.
kl. 13.30-15.00.
Versl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 19.00-21.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud.
kl. 15.30-18.00.
Breiöholt
Breiöholtskjör mánud.
kl. 19.00-21.00,
fimmtud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 15.30-17.00.
Fellaskóli mánud.
kl. 16.30-18.00,
miövikud. kl. 13.30-15.30,
föstud. kl. 17.30-19.00.
HólagarÖur, Hólahverfi
mánud. kl. 13.30-14.30.
fimmtud. kl. 16.00-18.00.
Versl. Iöufell miövikud.
kl. 16.00-18.00.
föstud. kl. 13.30-15.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miðvikud. kl. 19.00-21.00,
föstud. kl. 13.30-14.30.
Versl Straumnes mánud.
kl. 15.00-16.00
fimmtud. kl. 19.00-21.00.
borgarbókasafn
Aöalsafn — útlánsdeild. Þing-
holtsstræti 29A, simar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir
lokun skiptiborös er simi 11208
I útlánsdeildinni. — Opiö
mánud. — föstud. frá kl. 9-22
og laugard. frá kl. 9-16.
Aðalsafn — Lestrasalur, Þing-
holtsstræti 27, simar aðal-
safns. Eftir kl. 17 er simi
27029. Opnunartimar 1. sept.
— 31. mai eru: Mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-
18 og sunnud. kl. 14-18.
Hofsvallasafn — Hofsvalla-
götu 16, sími 27640. Opiö
mánud. — föstud. kl. 16-19.
Sólheimasafn — Sólheimum
27, simi 36814. Opiö mánud. —
föstud. kl. 14-21.
Bústaöasafn— Bústaöakirkju,
simi 36270. Opið mánud. —
föstud. kl. 14-21 og laugard. kl.
13-16.
Bókabílar -
Bústaöasafni.
Bókasafn Dagsbrúnar
Lindargötu 9, efstu hæð, er op-
iö laugardaga og sunnudaga
kl. 4—7 siðdegis.
Tæknibókasafniö — Skipholti
37, simi 8 15 33 er opiö mánud.
-r- föstud. frá kl. 13 — 19.
Bókasafn Laugarnesskóla —
Skólabókasafn, simi 3 29 75.
Opið til almennra útlána fyrir
börn.
söfn
Lárétt: 1 frumefni 5 timi 7
einkennisstafir 9 greinar 11
veiöarfæri 13 eðja 14 tætt 16
eins 17 dýr 19 ormur
Lóörétt: 1 mildi 2 ókunnur 3
mánuöur 4 kona 6 veggur 8
svæla 10 vera 12 ganga 15
óhróöur 18 samstæðir
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 2 varpa 6 err 7 stig 9
ás 10 ark 11 fri 12 vé 13 blaö 14
kea 15 kverk
Lóðrétt : 1 húsavik 2 veik 3 arg
4 rr 5 afsiðis 8 tré 9 ára 11 flah
13 ber 14 ke
Háskólabókasafn: Aðalsafn —
simi 2 50 88 er opiö mánud. —
föstud. kl. 9-19. Opnunartimi
sérdeilda: Arnagaröi —
mánud. — föstud. kl. 13—16.
Lögbergi— mánud. — föstud.
kl. 13 — 16.
Jaröfræöistofnun— mánud. —
föstud. kl. 13 — 16.
Verkfræöi- og raunvlsinda-
deild — manud. — föstud. kl.
13—17. j
Bækistöö Í
Bókin heim — Sólheimum 27,
Simi 83780. Bóka- og talbóka-
þjónusta fyrir fatlaöa og sjón-
dapra. Opiö mánud. — föstud.
kl. 9-17 og simatimi frá 10-12.
Bókasafn Seltjarnarness —
Mýrarhúsaskóla, simi 1 75 85.
Asmundargaröur — við Sig-
tún. Sýning á verkum As-
mundar Sveinssonar, mynd-
höggvara er i garöinum, en
vinnustofan er aöeins opin viö
sérstök tækifæri.
Landsbókasafn tslands, Safn-
húsinu viö Hverfisgötu. Simi 1
33 75. Lestrarsalir eru opnir
mánud. — föstud. kl. 9 — 19 og
laugard. kl. 9 — 16. Útlánasal-
ur er opinn mánud.— föstud.
kl. 13 — 15 og laugardaga kl. 9
— 12.
gengið
SkríC iri Eining o o 2 Kaup Sala
22/3 1 01 -BandaríVjadollar 254.40 265. 00
28/3 1 02-Steriinospund 477, 10 47S,20 *
- 1 03- Kar.adadolla r 224,SC 225. 30 «
- 100 04-Danskar krónur 4580,60 4600, 4C *
- 100 05-Nor6kar krónur 4799,10 4810. 4 0 *
- 100 06-Sarnskar Krónur 5545, 50 5558.60 *
- 100 07-Finnsk mörk 6069,00 6103, 40 *
* 100 08-Franskir írankar 5456. 2C 6471,20 *
- 100 09-Belg. frankar 805, 30 807, 20
- 100 10-Svissn. írankar 1 3549, 90 135S1.Q0 *
* 100 11 -Gvllini 11719,40 1 17 47. l.C, *
- 100 12-V.- Trýik mork 12538,20 12567,8C 4
- 100 1 3-Li"rur 29,83 29, 90 «
- 100 14-Austurr. Sch. 1740, 10 1744.20 »
- 100 15-Escudos 623, 15 624,65 *
- 100 16-Pesrtar 319, 30 320, 10 «
100 17-Yen 112,97 113,23 *
kalli
klunnf
— Þetta — þetta er — mjög erfitt,
eins og þetta viröist vera létt!
— Já, en Kalli, geröu eins og ég,
hendurnar til hliðar og teygöu annan
fótinn vel aftur.
— Jæja börn, þetta gengur aldeilis
vei. Rokki minn, meiddu nú ekki
Palla. Heyröu Kalli, passaöu þig að
rófan frjósi ekki föst viö isinn!
— Nú skal ég kenna þér aö fara á
skautum, Kalli. Vertu ekki hræddur,
þú dettur ekki þegar ég held í þig, ...
það er aö segja ef dúskurinn er nógu
vel saumaður á!