Þjóðviljinn - 09.05.1978, Side 17

Þjóðviljinn - 09.05.1978, Side 17
Þriðjudagur 9. mai 1978. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 ,,En hvernig veistu að Ijósið slokknar i hvert skipti sem þú lokar1 hurðinni?” | 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunieikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl 9.15: Margret örnólfsdóttir endar lestur þýöingar sinnar á sögunni „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestly (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Áður fyrr á áninum kl. 10.25: Ágústa Björnsdóttirsér um þáttinn. Morguntónleikar kl 11.00: Nýja fílharmóniusveitin i Lundúnum leikur „Kalifann frá Bagdad" forleik eftir Boieldieu: Richard Bonynge stj. Sinfóniuhljóm- sveitin i' Prag leikur Sin- l'óniu nr. 2 i B-dúr op. 4 eftir Dvorák: Václav Newmann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. Við vinnuna: Tónieikar. 14.30 Miðdegissagan: „Saga af Bróður Ylfing" eftir Kriðrik Á. Brekkan Bolli Gústavsson les (17). 15.00 Miðdegistónleikar Emil Gilels leikur Pianósónötu nr. 23 i f-moll „Apassion- ata" op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Julius Karchen, Jósef Suk og Janos Starker leika Trió i C-dúr fyrir pianó, fiðlu og selló op. 87 eftir Johannes Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatiminn Finn- borg Scheving sér um t imann. 17.50Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræði- » g r a u n \ i s i n d a d e i 1 d liáskóla tslands Sigfús Björnsson dósent fjallar um lifverkfræði i þágu fiskveiða og fiskiræktar. 20.00 Sónata i G-dúr fyrir fiðlu »g pianó eftir Guillaume Lekeu Christian Ferras og Pierre Barbizet leika. 20.30 Ctvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefáu JúliuS- son Höf undur les ( 3). 21.00 Kvöldvakaa. Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syng- ur lög eftir Bjarna Þor- steinsson. Fritz Weisshapp- el leikur á pianó. b. Undir eyktatindum Sigurður Kristinsson kennari flytur lokaþátt sinn um búskapar- hætti á Fjarðarbýlum i Mjóafirði eftir 1835. c. Tvö kvæði eftir Elias Þórarins- son á Sveinseyri við Ilýra- fjörð Höskuldur Skagfjörð les. d. Svipleiftur, Halldór Pjetursson rithöfundur flytur fjórar stuttar frá- sögur, þ.á.m. unt fyrstu visu Páls Ölafssonar og hina siðustu. e. Kórsöngur: Arnesingakórinn i Reykjavik syngur lög eftir islensk tónskáld við pianó- undirleik Jóninu Gisla- sóttur. Söngstjóri: Þuriður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. lla r monikulög 23.00 A hljóðbergi „Kæri Theo”: Sjálfsmynd Vin- cents van Gogh i bréfum til bróður sins. Lee J. Cobb og Martin Gabie lesa. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. í Serpico Kosningaskjálfti Nú er kominn kosningaskjálfti i hann Serpico eins og reyndar ýmsa fleiri, bæði innan sjónvarps og utan. Hann væri betur kominn hingað i kosningahrollinn og Kröfluskjálftann, og fengi þá hetjan Vilmundur verðugan arf- taka til að kljást við spillingaröfl i fúafeni islenskra stjórnmála. Serpico-þáttunum fer nú brátt aö ljúka og þrýtur lögguna erind- ið i endaðan mai. Jón Thor Haraldsson sem þýðir þessa þætti, sagði að þátturinn i kvöld væri nokkuð haglega gerður og með þeim betri i myndaflokkn- um. Þar segir frá náunga sem býður sigfram til borgarstjóraembættis i New York. 1 næsta húsi við kösningamiðstöð hans finnst stúlka myrt. Eftir einn eða tvo daga tekst að bera kennsl á likið, sem hafði veriðbrennt til að gera það óþekkjanlegt. Reynist hin myrta hafa verið starfsmaður i kosningaherferð borgarstjóra- efnisins. Samtimis og þetta upp- lýsist er önnur stúlka myrt, og hafði hún einnig starfað fyrir þennan sama frambjóðanda. Fer þá Serpico af stað og færist þá að sjálfsögðu fjör i leikinn. Jón Thor var að lokum spurður hverju hann vildi svara þeirri gagnrýni, sem kom fram i Dag- blaðinu á laugardaginn þar sem hann var skammaður fyrir að segja augnlok i stað augabrúna. „Þekking min á kvenlikamanum nær ekki svona hátt,” sagði Jón Thor, og verður þvi að virða hon- um þetta til vorkunnar. —eös Eftir Kjartan Arnórsson PÉTUR OG VELMENNIÐ Umsjónarmenn erlendra frétta og „Sjónhendingar” i Sjónvarpinu: Sonja Diego og Bogi Agústs- son. 30 ár frá stofnun Ísraelsríkis ísrael í Sjónhendingu i kvöld Bogi Agústsson er umsjónar- maður Sjónhendingar, sem hefst kl. 22.15 i kövld og stendur i 20 minútur. Bogi sagði að i þættinum yrði eingöngu fjallað um tsrael. Sýnd verður mynd sem Sjónvarp- sjónvarp ið fékk frá Vishnu-fréttastofunni, en mynd þessi var gerð i tilefni þess að hinn 11. mai eru liðin 30 ár frá stofnun tsraeisrikis. t myndinni er stiklað á stóru i sögu landsins. Mikill hluti hennar fjallar um pólitiskar erjur og styrjaldir tsraelsmanna við Araba, en einnig er litillega f jall- að um efnahagsmál. Bogi sagðist telja að hér væri um að ræða til- tölulega óhlutdræga frásögn af tsraelsriki. 1 beinu framhaldi af tsraels- myndinni, sem er 13 minútna lögn, verða sýndar stuttar mynd- ir um tvo af þekktustu leiðtog- um ísraelsmanna, Ezer Weizman varnarmálaráðherra og Goldu Meir fyrrverandi forsætisráð- herra. —eös 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Bundinn er sá, er barns- ins gætir (L).Bresk heim- ildamynd um fjögurra ára dreng, sem hefur þurft að búa i dauðhreinsuðu einangrunartjaldi alla ævi. Hann er svo næmur fyrir sóttkveikjum, að honum væri bráður bani vis á nokkrum dögum, ef hann færi úr tjaldinu. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnboga- son. 21.25 Serpico (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Kosningaskjálfti . Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.15 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Bogi Agústs- son. 22.35 Dagskrárlok sefYi >0 sa^^ir prétÞamaonípaco bara f^áránleö) ly^a Sao,a í f/ver/i/0 inAa^ get3 &8t)t)2í<j.■ ÞtLi skalt ekki vera of v/ss.. bafr er sa^t ke^s' 60prðe^/ógor kapi eíóúS'nO' ta//^ kvi^döój/nD á ^ clö/oar^n 5jáipan

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.