Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 18.05.1978, Blaðsíða 20
MOÐVIUINN Fimmtudagur 18. mai 1978 F] •1 Lj Muniö kosningahappdrætti Alþýdubandalagsins. • Glæsilegir ferda- og bókavinningar 1000 kr. miðinn. • Eflum kosningasjóðinn! Styrkjum kosningasókn Alþýðubandalagsins! • Verum fljót að gera skil! Samninganefnd Alþýðusambands Vestfjarða: __ Oskar aUsherjar- verkfalls 1. júní A fundi samninganefndar Alþýöusambands Vestfjaröa siö- degis i gær þar sem 36 af 41 nefndarmönnum sátu fór hún fram á aö verkalýösfélögin á Vestfjöröum boöi til verkfalls l.júni n.k. Ályktun hennar er eftirfarandi: „Þar sem atvinnurekendur á Vestfjöröum samþykkja ekki aö samningar þeirra viö Alþýöu- samband Vestfjarða frá 4.janúar haldi fullu gildi og hafa jafnframt hafnaö tillögum um igildi þess sem afnumið var l.mars s.l. fer samninganefnd ASV fram á þaö viö aöildarfélögin aö þau boöi öll sameiginlega til allsherjarvinnu- stöövunar frá og meö l.júni n.k. Ef atvinnurekendur tjá sig fúsa til viðræöna fyrir þann tima er stjórn ASV gefin heimild til könn- unarviöræðna og falið aö kalla alla samninganefndina saman ef vænta má verulegs árangurs.” —GF Samningafundir með atvinnurekendum í gær: Örlítil hreyfing — en ekkert tilboð Næstu fundir á morgun 1 gær kl. 2 var samningafundur 10 manna nefndar ASl og at- vinnurekenda og stóö hann I tvo tima en kl. 4 hófst samningafund- Bandalag islenskra listamanna Lýsir andstödu viö NORDSAT r Islendingar hætti þátttöku í undirbúningi norræna gerfihnattarins Aöalfundur Bandalags is- lenskra listamanna 1978 lýsir andstöðu sinni viö áform um stofnun og rekstur norræns gervi- hnattakerfis til sjónvarpsmiölun- ar — NORDSAT — sbr. tillögur um þaö efni sem geröar voru á vegum norrænnar ráöherra- nefndar árið 1977. Aðalfundur Bandalags islenskra listamanna sér hvorki fjárhagslegan né samfélagslegan grundvöll fyrir tilkomu sliks gervihnattakerfis. Samvinnu Norðurlanda á sviöi menningar og upplýsinga má efla á langtum ódýrari hátt og árangursrikari en meö tækni, sem bæöi er mjög dýr og enn á tilraunastigi. Aöalfundur islenskra listamanna varar einn- ig viö þeim áhrifum sem vænta má við tilkomu gervihnattakerf- isins. Þaö er ekki einungis lifsaf- koma islenskra listamanna sem er i húfi, heldur mun tiföldun á framboði sjónvarpsefnis marka sin spor á starfsemi félagasam- taka og framtakssemi einstakl- inga. 1 samræmi viö ofangreinda af- stöðu, beinir aðalfundur banda- lags islenskra listamanna þvi til fulltrúa tslands i umfjöllunar- nefndum NORDSAT, að þeir hætti þátttöku i téðum nefndum en sinni i staöinn aökallandi verk- efnum, sem innlend samtök og inniendar stofnanir hafa fyrir löngu krafist úrlausna á. Greinargerð Afstaða aðalfundar Bandalags islenskra listamanna 1978 gegn NORDSAT byggist meöal annars á eftirfarandi atriðum: a. Aukið framboö á sjónvarps- efni mun hafa óæskileg félagsleg áhrif. Hér má nefna m.a. minnk- andi þátttöku almennings i félagslifi, minnkandi neyslu inn- lendrar framleiðslu á sviði lista og fræöslu ásamt minnkandi framtakssemi einstaklinga. b. Framboð á sviöi skemmtana, fræöslu, menningar- og tóm- stundaiöju er svo mikiö hér á landi, aö það reynist fólki erfitt aö nýta þaö til fulls og notfæra sér alla framboðna möguleika. Þaö er þvi enginn skortur á tóm- stundagamni hér á landi. Framhald á 18. siðu ur Verkamannasambandsins viö atvinnurekendur. Aö sögn Snorra Jóns- sonar forseta ASt kom ekkert til- boðfram af hálfu atvinnurekenda en á þessum fundum var i fyrsta skipti farið að ræöa um málefna- lega lausn málsins og má þvi segja aö örlitil hreyfing sé á við- ræðunum. Næstu fundir eru boð- aðir á morgun kl. 2 Þá ræöa at- vinnurekendur i tvennu lagi viö Verkamannasambandiö annars vegar og 10 manna nefndina hins vegar. Undirnefndir eru starfandi og sitja i þeim Guðmundur J.Guðmundsson og Snorri Jóns- son af hálfu ASl en Kristján Ragnarsson og Hallgrimur Sigurðsson af hálfu atvinnurek- enda. Undirnefnd i deilu Verka- mannasambandsins skipa Guð- mundur J.Guömundsson og Jón Helgason en sömu menn af hálfu atvinnurekenda. —GFR LOtan af fyrirhugaöri glerhöll á Hótel lslands lóöinni. Námsmenn í Gautaborg Vilja halda í bæjarsjarma mið Yfir 70 islenskir námsmenn nú búsettir i Gautaborg hafa sent borgaryfirvöldum I Reykjavik mótmæli vegna fyrirhugaðs niðurrifs á Hótel tslands lóöinni viö Hafnar- stræti. Á undirskriftarlistunum segir: „Viö undirrituö mót- mælum kröftuglega þeirri ákvöröun bogarstjórnar Reykjavikur aö rifa húsin i kringum „Hallærisplanið” og byggja þar i staðinn höll. Við bendum borgarstjórninni á aö nota nýja miöbæinn við Kringlumýri til slikra fram- kvæmda, en leyfa gamla bænum að halda sinum ,',sjarma”. Þetta er annar listinn, sem Þjóðviljanum berst meö mót- mælum vegna Hallærisplansins frá námsmönnum I Sviþjóð. Hinn fyrri var frá Uppsölum og þar skrifuðu einnig um 70 manns undir mótmælin. Stofnfundur leigjendasamtaka Alþýduhúskjallarinn klukkan 8 I kvöld t kvöld klukkan 8 verður hald- inn stofnfundur samtaka leigj- enda. Fundarstaður er i kjallara Alþýöuhússins i Reykjavik. Fundarboöendur hvetja leigj- endur ibúöarhúsnæöis til aö sækja fundinn og gerast stofn- félagar, en einnig aörir áhuga- menn um húsaleigu-og húsnæöis- mál vetkomnir. Um miðjan april sl. var haldinn undirbúningsfundur að stofnun leigjendasamtaka. Jóhannes Agústsson blaðamaöur á sæti i undirbúningsnefndinni, og hann skýrði Þjóöviljanum frá fyrir- hugaðri dagskrá stofnfundarins I kvöld. Jón Kjartansson frá Pálm- holti, rithöfundur, gerir almenna greinfyrirstörfum undirbúnings- nefndar. Jón Ásgcir Sigurðsson starfsmaöur Þjóöviljans skýrir hugmyndir undirbúningsnefndar um fjármál væntanlegra léigjendasamtaka. Þá veröur tekin afstaöa til fyrirliggjandi lagafrumvarps og samtökunum kjörin stjórn. A stofnfundinum i kvöld verður gerð grein fyrir málefnum þeirra starfshópa sem myndaðir voru á undirbúningsfundinum i april. Meöal verkefna hópanna má nefna: Staösetning leiguhúsnæöis i borginni. Fyrirframgreiösla, tiökanlegt form hennar og lög- mæti. Leiguibúðir Reykjavikur-. borgar og framleiguhúsnæði borgarinnar. Þróun húsaleigu- mála undanfarin ár. Opinber áform um byggingu leiguhúsnæö- is. Afdrif tillagna um aö húsa- leiga sé frádráttarbær frá skatti. Af þessari upptalningu sést að verkefni fyrirhugaðra leigjenda- samtaka eru margþætt og full þörf á þvi að leigjendamálin séu tekin föstum tökum. Meöal leigj- enda er það fólk i borginni sem býr við mest öryggisleysi i félags- málum og hefur úr litlu aö spila. Það skiptir þvi miklu að leigj- endur bindist samtökum um hagsmunamál sin. _k Tillaga um starfshætti bargarstjórnar, nefnda og ráða borgarinnar: Fundir fyrir opnum tjöldum Lokaðir meirihlutafundir verði bannaðir íkvöld veröur haldinn siöasti borgarstjórnarfundur fyrir kosningar. Þar veröur meöal annars á dagskrá tillaga frá Þorbirni Broddasyni, en hún fjallaöi um leiöir tilþess aö örva áhuga og þátttöku Reykvikinga í stjórnun borgarinnar. Tillagan gerir I stuttu máli ráð fyrir þvi aö allir fundir borgarstjórnar, nefnda og ráöa borgarinnar veröi haldnir fyrir opnum tjöldum og almenningi og fjölmiðlum veittur aðgangur að þeim nema i sérstökum undantekningartilfellum. Þá gerir tillagan einnig ráö fyrir þvi aö dagskrá hvers fúndar i borgarstjórn Reykjavikur veröi auglýst rækilega i fjölmiðlum a.m.k. tveimur dögum fyrir fund. Þá segir i tillögunni: Oheimilt skal aö halda lokaöa meiri- hlutafundi fulltrúa I borgar- stjórn eöa hjá stjórnum nefnda Þorbjörn Broddason. og ráöa borgarinnar, þar sem mál er varða almenning eru rædd og ákvarðanir kynnu að vera teknar. Þorbjörn sagöi I stuttu sam- tali við J*jóðviljann i gær, aö mikiö vantaöi á aö Reykviking- ar sýndu störfum kjörinna fúll- trúa sinna nægilegan áhuga og aðhald. Hann taldi þaö aöallega stafa af tvennu, annars vegar þvi, aö fundir mikilvægra nefnda og ráöa borgarinnar eru lokaðir almenningi og fjölmiöl- um og hins vegar vegna þess aö ákvaröanir um afgreiðslu mála eru teknar á lokuöum fundi meirihlutans daginn fyrir borg- arsyórnarfundi. Þessi tillaga kemur til með aö reyna á vilja meirihlutans til þess að sýna lýöræöisást sina i verki, sagöi Þorbjörn og hvort þeir þora að láta fylgjast meö störfum sinum og ákvarðana- tekt. A lokuöum fundum þeirra fara fram efnisrsgar umræöur um allar tillögur minnihluta- flokkanna. Almenningur á eng- an aðgang að þessum umræöum og fær aldrei aö heyra neitt frá þeim. Þegar til borgarstjórnar- fundar kemur eru örlög tillagn- anna ráðin og undantekningar- litiö eru þær feildar, visaö frá eða breytt algerlega. Það veröur athyglisvert að fylgjast með hver örlög þessar- ar tillögu Þorbjarnar verða, en þaðhefur liklega veriö ákveðið i gær á fundi sem aðeins borgar- fulltrúar Sjálfstæöisflokksins h^fa aögang aö. —AI Nú reynir á lýðræðisást Sjálfstæðismanna, segir Þorbjörn Broddason, borgarfulltrúi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.