Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 1
Baráttufundur G-llstans
í Háskólabíói á morgun, kl. 2. síðdegis
Slgurjdn Adda
Guftrdn Svavar
Wr
ÞdriiaUur HJSrdla
Sjá opnu
Þau kynntu
stefmina
Frambjóöendum Al-
þýöubanda lagsins til
borgarstjórnar og stuðn-
ingsmönnum flokksins var
víöast hvar vel tekið er
þeir dreiföu kosninga-
stefnuskrá félagsins í
Reykjavik og bæklingnum
//Kosningar eru kjarabar-
átta" viö nokkra helstu
verslunarstaði i borginni í
mestu ösinni milli kl. 5 og 7
e.h. i gær. Á myndinni er
Guðrún Helgadóttir, 4.
maður á lista AB i Reykja-
vík/ aðdreifa borgarmála-
stefnuskránni i Hagkaupi.
(Ljósm. Leifur).
Sjá baksídu
Lúðrasveit verkalýðsins leikur í
húsinu frá hálf tvö
Adda Bára Sigfúsdóttir setur
fundinn með ávarpi
Ræðumenn: Söngur:
Þór Vigfússon Hjördis Bergsdóttir
Svavar Gestsson og Sönghópur
Guðrún Helgadóttir Rauðsokka
Þórhaliur
Sigurðsson kynnir
•
Sigurjón
Pétursson slítur
fundi með ávarpi
•
Reykvikingar!
Stöndum saman
um G-listann
Vinstrimenn i
borgarstjórn
SAMNINGAUMLEITANIRNAR
Viðtal við
Guðmund
Þ. Jónsson
í Reykjavík er mikill
meirihluti launþega og það
er brýnt hagsmunamál
þeirra að í stjórn borgar-
innar og ríkisins sé fólk
með jákvæð viðhorf til
verkafólks.
Undanfarna daga hefur aukist
mjög bjartsýni manna um að
samningar væru i nánd milli
VMSi og ASt annarsvegar og at-
vinnurekenda hinsvegar. Þessar
vonir brustu gersamlega i gær-
dag, þegar slitnaði uppiir viðræð-
um VMSÍ og atvinnurekenda á
sáttafundi, þar sem atvinnurek-
endur höfnuðu gersamlega tilboði
sem Verkamannasambandið setti
fram.
Þetta tílboð hljóðaði uppá að
greiddar yrðu óskertar verðbætur
á dagvinnulaun, sem voru 130
þúsund kr^nurá mánuði l. des. sl.
Laun, sem hærri eru, hækki um
sömu krónutölu og 130 þúsund
krónalaun. Hlutfall yfin-og vakta-
vinnu verði óbreytt. Reiknings-
tölur timamældrar ákvæðisvinnu
(bónus) verði viðkomandi dag-
vinnukaupi. önnur ákvæði hækki
um eitt hvert hlutfall þeirrar
hækkunar sem samsvarandi
timakaupstaxti hækki hverju
sinni. Framangreint gildi frá 1.
mars sl.
Þessu tilboði höfnuðu atvinnu-
rekendur alfarið. Þeir sögðu jafn-
framt að þótt tilboðið heföi verið
lægra hefði þvi verið hafnaðjkaup
hjá verkafólki i fiskvinnslu mætti
alls ekki hækka.
í gær gerði Mbl. að umtalsefni
einhverja 5 punkta til samninga
sem atvinnurekendur hefðu lagt
fram. Þeir punktar eru svo £d-
menns eðlis, skýringarlausir og
froðukenndir að þeir geta aldrei
orðið umræðugrundvöllur, eins og
þeir eru,að sögn fulltrúa VMSl.
Óvist er hvenær sáttasemjari
boðar til næsta fúndar enda
slitnaði gersamlega uppúr við-
ræðum i gær, eins og áður segir.
—S.dór
ÞJÚÐVIUINN
Laugardagur 20. mai 1978—43. árg. —102. tbl.
Bráöabirgöalög í aðsigi? — Sjá 20
Slitnaði uppúr
viðræðum í gær
A tvinnurekendur höfnuöu
algerlega tilboði frá VMSÍ
STÖNDUM SAMAN Uiyi G-LISTANN STÖNDUM SAMAN UM G-LISTANN