Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. maí 1978
Ekki allur
hann er
séður
Einu sinni'Var Hallgrimur að
aka upp i sveit þá bilar billinn
hans. Hallgrimur þessi stigur út
meö þaö i huga að kippa þessu i
lag. Hann ákveöur þó um stöir
aö reyna frekar að ná i Vega-
þjónustu FIB. Þaö tekst aö lok-
um og t:já þeir honum að billinn
sé bensinlaus. Þá spyr Hall-
grimur: Haldiö þið aö þaö sé
ekki hægt aö koma honum i
þar sem
gang og keyra hann heim ef ég
fer mjög varlega?
Úr DRAUPNI, skólablaði
Flensborgarskóla, 3. tölubl.
”77—78.
Bordid ekki borðklútinn
Lengi hefur Notaö og nýtt haft
boröklútinn grunaöan. Sérstak-
lega þegar hann er oröinn illa-
þefjandi og fúll. Grunurinn varö
aö staöfestu þegar viö lásum
eftirfarandi i bæklingi
Kvenfélagasambands tslands
um Mat og hreinlæti:
Hann er gróðrastia fyrir
gerla. Til aö foröast aö safna og
rækta gerla i klútnum þarf aö
þvo hann i hvert skipti sem hann
hefur veriö notaöur og hengja
hann til þerris á loftgóöum stað.
Ef hann á að vera nokkurn veg-
inn hreinn þarf aö sjóöa hann
eöa skipta um klút daglega.
Auðveldast er aö eiga svo
marga borðklúta aö skipta megi
um daglega og þvo og sjóöa þá
siöan meö suöuþvotti. Klútar úr
gervitrefjum safna ekki i sig
eins miklum óhreinindum og
bómullarklútar og þeir eru
fljótariaðþorna.
Mórall: Boröiö ekki
boröklútinn.
Eiturlyf í menntaskóla
Draupnir, skólablaö
Flensborgarskóla, er feikn
myndarlegt blaö eins og raunar
mörg önnur skólablöö nú til
dags og mikiö i þaö boriö.
Ný.veriö er 3. tölublaö ’77—78
komiö út. Ritnefnd á vegum
Nemendafélagsins skipa Einar
Steinsson, Emil Lárus Sigurös-
son, Helgi Ragnar Sverrisson og
Magnús Árni Sigfússon.
I Draupni segir m.a. frá stóru
skrefi og nýju sem Kvikmynda-
klúbbur Flensborgar steig á 3ja
starfsári:
„Hafist var handa viö gerö 16
mm kvikmyndar.
Fengnir voru leikendur bæöi
innan skólans og utan og er viöa
komiö viö I hinum fjölmörgu
atriðum.
Mikla vinnu þarf aö leggja til
viö slikt verk sem þetta, semja
þarf handrit, skipuleggja hinar
ýmsu tökur og smala saman
leikendum.
Eins og alltaf koma upp ýmis
vandamál, til dæmis kemur
nokkuð oft fyrir aö fresta þarf
kvikmyndatöku vegna óhag-
stæöra skilyröa vegna þess að
erfitt er að samræma tima
leikenda og vegna þess aö okkur
finnist stundum eitthvaö skorta
á fullkomnun atriöisins, en þá
tökum viö atriöiö sérstaklega
fyrir og pælum i þvi daglangt.
Af þessu leiðir að erfitt er aö
fylgja ákveönu prógrammi og
tekst þá oft ekki að ljúka mynd
sem þessari i tæka tiö. Lengd
myndarinnar veröur um þrjátiu
til fjörutiu minútur. í stuttu
máli á myndin að sýna á raun-
sæjan hátt hve eiturlyf geta haft
skaövænleg áhrif á unga,
óreynda og fáfróöa
skólanemendur sem aöeins
hugsa um þaö eitt aö fila allt i
botn.
En aö sjálfsögðu á þetta ekki
viö alla.
Arni St. Arnason
Jón Sigurðsson.”
AtrlM ir nyodlnni „Eiturlyf I
menntaskóla”.
Tikkanen:
— Ef hægt er að
eyðileggja allar borgir
með kjarnorkuvopnum
hversvegna er þá verið
að borga arkitektum
fyrir að gera það?
Brýnt baráttumál:
Firrum karla smán
af vondu vedri!
Enn er þrengt aö réttindum
okkar karla og höggva nú þeir
er hlifa skyldu en það eru veöur-
fræðingar.
Veðurfræðingar hafa um all-
langt skeiö kallaö hvirfilbylji
kvenmannsnöfnum og er þaö i
anda fornar alþýðuvisku, sam-
anber það sem segir i Njálu á
einum stað: Hún geisaöi mjög.
Rétt eins og hvirfilbyljir geisa.
Karlar geisa ekki. I mesta lagi
kalla þeir með þrumuraust eins
og Jahve geröi á dögum
Bibliunnar.
Hvirfilbylir hafa samsagt
boriö kvenmannsnöfn. Sessilia
er á leiöinni. Beta er farin aö
flýta för. Emilia sökkti tveim
skipum.
En nú lesum viö um það i
International Herald Tribune,
aö jafnréttispúkinn ætli sér aö
fitna á þessu máli eins og öör-
um.
Haf- og andrúmsloftsstofnun
Bandarikjanna hefur ákveðið að
héöan i frá skuli stormsveipir á
Kyrrahafi heita á vixl karla-
nöfnum og kvennanöfnum. Hinn
fyrsti heitir Aletta, sá næsti
Bud, hinn þriöji Carlotta, sá
fjóröi Daniel.
Þetta jafnréttí i nafngiftum
yfir óveöur á svo aö flytja yfir á
Atlantshafsstorma á næsta ári.
Ef að Alþjóðlega veðurfræöi-
stofnunin fellst á þaö.
Hún er þá eina von okkar
karla. Er nú ráö aö skera upp
herör og eggja hina alþjóðlegu
veðurfræöinga lögeggjan aö
þeir ekki láti undan hinni
bandarisku villu og firri okkur
karlmenn smán af skaðvænlegu
veðurfari. Nóg er samt þegar
viö höfum á herðunum atóm-
bombuna (allt karlar sem
bjuggu hana til), einnig heims-
styrjöldina (allt karlmenn sem
stjórnuöu henni), verðbólguna,
áfengisbölið mestallt og ríkis-
stjórn Islands (eintómir karlar i
henni)
Ég vil sem fulltrúi karlrétt-
inda beita mér fyrir stofnun
Nefndar til að firra karla ámæli
af byljum, skammstafað
NFKÁB. Skal hún þegar i staö
taka upp samstarf viö Male
Committee Against
Meteorological Defamation i
London og New York og snúa
vörn I sókn á lendum vindanna.
Skaði.
U.S. to End Sex DiscrimiruUion
By Naming Hurricanes for Men
WASHINGTON, May 14 (UPI>—Hurricaac Nonnan?
Thai’t righL The United Sutct is cnding yean oí sex discrimina-
tion in thc naming of hurncancs and thú teason will usc both male
and femak names to designatc the storms.
The break with the practice of 25 years was announced Friday by
the National Occanic and Atmospheric Administration. The twitch
will begin with humcanes in the eastem Pacific this ycar and may
be used for Atlantic Ocean humcana next year if the Worid
Meteorological Orgamzation agrees to the projxisal
— Ég verö aö biöja yður að
koma meö mér á stööina — ég
hef nefnilega villst.
ÞlÓÐVILflNN
fyrir 40 árum
„Reykjavik vex ár frá ári.
Það bætast nálega þúsund menn
i iölu bæjarbúa ár hvert, og allt
þetta fólk þarf húsnæöi. Nú var
hins vegar litiö um byggingar i
fyrrasumar og verður enn
minna i sumar. Verkamanna-
bústaðir veröa engir byggðir, og
aörar byggingar munu veröa
nálega engar.
Þaö þarf nú ekki mikinn
skarpleika til þess að sjá hvert
stefnt er með sliku. Enn fleiri
kjallaraibúöir veröa teknar til
ibúöar og fleiri hanabjálkaloft
bætast i tölu mannabústaða.
Húsaleigan hækkar i jöfnum
hlutföllum við þaö, sem hús-
næðið versnar. Húsaleiguokr-
ararnir græða i sömu hlutföll-
um sem þrengist að kosti leigu-
taka. Slikt er ástandiö i hús-
næðismálum Reykjavikur á þvi
herrans ári 1938, og yfirvöld
rikis og bæja skeyta þvi engu.”
(Þjóöviljinn 15. maí 1938)
Undirritaður (formaöur
Álkuklúbbsins) hefur ekki
séö sér fært aö anna öllum
þeim umsóknum, sem rignir
yfir klúbbinn. En kvlðið
hvergi. Formaöurinn hefur
nú ráöiö til sin einkaritara.
„Töfrateppinu
lyft”
„Bandarikjaher kom aust-
uriFlóa (Kaldaöarnes) fyrir
þann tima (1949) og fór hann
meö allt sitt hafurtask um
hlaöiö hjá greinarhöfundi.
Ég var þá búsettur á Stokks-
eyriog þá var þar sem viöar
mikiö kreppuástand meö til-
heyrandi atvinnuleysi.
Margir Stókkseyringar
fengu atvinnu hjá þessum
nýkomna her og var ég einn
þeirra.
Ég man aö viö horföum
undrandi á hin miklu tækni-
væddu vinnubrögö, sem
þessir menn beittu viö fram-
kvæmdir. Ég leit þá fyrst
jaröýtu og sturtubfl. Viö unn-
um þarna um tima og ég
held ég hafi aldrei unniö hjá
jafn skemmtilegum yfir-
manni og þarna stjórnaöi
verki. Ég vil meina aö þessir
menn hafi komið meö voriö
til islenzkrar alþýöu eftir
langan fimbulvetur, at-
vinnuleysiö, úrræöaleysiö,
fátæktar og kúgunar bæöi er-
lendra og innlendra kúgara,
sem héldu islenzkri alþýöu i
helgreipum allar götur frá
glötun sjálfstæöisins á Sturl-
ungaöld til nútimans.
Greinarhöfundur man ef-
laust þá tima þegar verka-
menn á Stokkseyri og Eyrar-
bakka og viöar um land
höföu vart málungi matar og
uröu aö knékrjúpa fyrir stór-
bændum, yfirverkstjórum
rikisins og fleirum um þræl-
dómsvinnu nokkrar vikur til
aö draga fram lifiö. Margir
verkfræöingar og fleiri
framámenn þjóöarinnar
hö.föu veriö erlendis og séö
alla þessa tækni, en ekki haft
manndáö til aö flytja hana til
landsins. Þaö er ógnvekjandi
staöreynd, aö þaö voru
Bandarikjamenn sem lyftu
töfrateppinu, sem flutti hina
nýju gullöld inn i landið og
olli einhverri mestu fram-
farabyltingu sem um getur.
Hitt er svo önnur saga, aö
þaö er engu likara en aö
islenzka þjóöin hafi tæpast
haft andlegan þroska til aö
þola eöa nýta réttilega þessi
snöggu umskipti, en þaö
verður aö teljast sök okkar
einna.”
Ingjaldur Tómassor
(Velvakandi 11/5)
Frábært, frábært! En ekki
gleyma öðrum þáttum fram-
farabyltingarinnar banda-
risku! Viö óskum
Ingjald Tómasson velkom-
inn i Alkuklúbbinn.
Viröingarfyllst,
Hannibal ö. Fannberg
formaöur.