Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 19
Laugardagur 20. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — 19 StOA
garðinn frægan
— Seinni hlúti —
Bráöskemmtileg ný bandarlsk
kvikmynd — syrpa úr gömlum
gamanmyndum.
tSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,10.
Þjófótti hundurinn
Disney-gamanmyndin vinsæla
Barnasýning kl. 3.
Sjampó
sýnd kl. 5, 7,10 og 9,10
Spennandi og hrottaleg jap-
önsk Cinemascope litmynd,
byggö á fornum japönskum
sögnum um hörkulegar refs-
ingar fyrir drýgöar syndir.
ÍSENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Ný bandarísk stórmynd frá
Universal. Um hershöföingj-
ann uppreisnargjarna sem
forsetar Bandarlkjanna áttu i
vandræöum meö. Islenskur
texti.__
Aöalhlutverk: Gregory Peck
og fl.
Leikstjóri: Joseph Sargent.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd annan hvitasunnudag kl.
5, 7,30 og 10.
Hundurinn sem
bjargaöi Holiywood
The dog who saved Hollywood
Fyndin og fjörug stórmynd 1
litum frá Paramount.
Leikstjóri: Michael Winner.
Mikill fjöldi þekktra leikara,
um 60 talsins koma fram I
myndinni.
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sföasta sinn.
TÓNABÍÓ
Maðurinn með
gyMtu byssuna
(The man with the goiden
miq)
JAIVIES BOND 007
.IAN FLEMINGS
“THE MAN
lflflTH THE
GOLDEIM GUN”
Hæst launaöi moröingi verald-
ar fær eina milljón dollara
fyrir hvert fórnarlamb. EN
ER HANN JAFNOKI JAMES
BOND???
Leikstjóri: Guy Hammilton
Aöalhlutverk: Roger Moore,
Kristopher Lee, Britt Ekland.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkaö verö.
Ð 19 OOO
-salurf>
SOLDIER BLUE
Hin frábæra bandarlska lit-
mynd. Spennandi og viöburö-
arlk meö Candice Bergen og
Peter Strauss.
Bönnuö innan 16 ára.
ISLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5.40, 8.30 og 11.
-salur I
Rauð sól
Hörkuspennandi og sérstæöur
„Vestri” meö Charles
Bronson — Ursula Andress
Toshiro Miifuni: lslenskur
texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05
------salur IU--------
Lærimeistarinn
Spennandi og sérstæö banda-
risk litmynd
Islenskur texti
Bönnuö innan 16 ára
Sýnd kl. 3.10 — 5,10 — 7,10 —
9,10 — 11,10
-salur I
Tengdafeöurnir
Sprenghlægileg gamanmynd I
litum, meÖ Bob Hope og
Jackic Gleason.
Islenskur texti
Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15
Ein frægasta og mest sótta
kvikmynd sinnar tegundar,
myndin fjallar um hugsanlega
endurholdgun djöfulsins eins
og sk<|rt er frá I biblíunni.
Mynd sem ekki er fyrir viö-
kva;mar sálir.
ÍSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15.
Hækkaö verö
AUSTURBÆJARRifl
útlaginn Josey Wales.
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburöarik, ný, banda-
rlsk stórmynd I litum og
Panavision.
Aöalhlutverk og leikstjóri:
Clint Eastwood.
PET.TA ER EIN BEZTA
CLINT EASTWOOD-
MYNDIN
Bönnuö innan 16 ára.
Sýndkl. 5og9.
• Hækkaö verö.
apótek
félagslíf
Kvöldvarsla lyfjabúöanna
vikuna 19. — 25. maf er i Laug-
arnes apóteki og Ingólfs
Apóteki. Nætur og helgidaga-
varsla er I Laugarnesapóteki.
Upplýsingar um lækna og
lyf jabúöaþjónustu eru gefnar i
sima 1 88 88.
Kópavogs Apöteker opiö alla
virka daga til kl. 19,
laugardagakl. 9—12, enlokaö
á sunnudögum.
Hafnarfjöröur:
Hafnarf jar öarapótek og
Noröurbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9 —
18.30, og til skiptis annan
hvern laugardag frá kl. 10 —
13 og sunnudaga kl. 10 — 12.
Upplýsingar í síma 5 16 00.
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabílar
Reykjavik— simi 1 11 00
Kópavogur— simi 1 11 00
Seltj.nes.— simi 1 11 00
Hafnarfj.— simi5 11 00
Garöabær— simi 5 11 00
lögreglan
Reykjavik —
Kópavogur—
Seltj.nes —
Hafnarfj. —
Garöabær —
simil 11 66
simi 4 12 00
simi 1 11 66
simi 5 11 66
simi 5 11 00
sjúkrahús
Heimsóknartimar:
Borgarspltalinn — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard.og sunnud. kl. 13.30 —
14.30 og 18.30 — 19.00.
Hvltabandiö — mánud. —
föstud. kl. 19.00 — 19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 19.00 —
19.30, 15.00 — 16.00.
Grensásdeild — mánud. —
föstud. kl. 18.30 — 19.30 og
laugard. ogsunnud.kl. 13.00 —
17.00 og 18.30 — 19.30.
Landsspitalinn — alla daga
frá kl. 15.00~ 16.00 og 19.00 —
19.30
Fæöingardeildin — alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.3(T
— 20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00,
laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og
sunnudagakl. 10.00 — 11.30. og
kl. 15.00 — 17.00
Landakotsspltali —alla daga
frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 —
19.20.
Barnadeild — kl. 14.30 —17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Heilsuverndarstöö Reykja-
vfkur — viö Barónsstig, alla
daga frá kl. 15.00 — 16.00 og
18.30 — 19.30 Einnig eftir
samkomulagi.
Fæöingarheimiliö — viö
Eiriksgötu, daglega kl. 15.30 —
16.30.
Kleppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 —
19.00. Einnig eftir samkomu-
lagi.
Flókadeild — sami tími og á
Kleppsspitalanum.
Kópavogshæliö — helgidaga
kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vlf ilsstaöarspftalinn — alla
daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30
— 20.00.
læknar
UTIVISTARFERÐ'IR
Laugard. 20/5. kl. 13
Dauöadalahellar, létt ganga,
stórfalleg hellamynstur. HafiÖ
góö ljós meö. Fararstj. Einar
Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr.
Sunnud. 21/5
kl. 10 Akrafjall. Fararstj.
Pétur Sigurösson. Verö 2.500
kr.
kl. 13 Krisuvlkurberg, land-
skoöun, fuglaskoöun meö
Gisla Sigurössyni. Verö 1800
kr. FariÖ frá BSl, bensinsölu
— Ctivist.
dagbók
krossgáta
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 2 12 30.
Slysavaröstofan slmi 8 12 00
opin aUan sólarhringinn. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu í sjálfsvara 1 88 88.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstööinni alla laugar-
daga og sunnudaga frá kl.
17.00 — 18.00, slmi 2 24 14.
Reykjavik — Kópavogur —
Seltjarnarnes. Dagvakt
mánud. — föstud. frá kl.8.00 —
17.00, ef ekki næst I heimilis-,
lækni, slmi 1 15 10.
bilanir___________________
Rafmagn: i Reykjavík og
Kópavogi I sima 1 82 30, I
Hafnarfiröi I slma 5 13 36.
Hitaveitubilanlr.simi 2 55 24,
Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77
Sfmabilanir, simi 05
Bilanavakt borgarstofnana:
Simi 2 73 11 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8
árdegis, og á helgidögum er
pvaraöallan sólarhringinn.
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar:
innar og i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa aö
fá aöstoö borgarstofnana.
SIMAR. 11798 06.19533.
Söguslóöir Laxdælu.
Fariö veröur um Borgarfjörö
og Dali.Gistl svefnpokaplássi
aö Laugum i Sælingsdal.
Fararstjóri: Dr. Haraldur
Matthlasson. Allar nánari
upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofunni.
Laugardagur 20. mal kl. 13.00
Jaröfræöi um Reykjanes
Fariö veröur um Hafnir, skoö-
aÖ hverasvæöiö á Reykjanesi,
gengiö á Valahnúk, komiö til
Grindavíkur og vlöar. Leiö-
beinandi: Jón Jónsson, jarð-
fræöingur. VerÖ*. kr. 2000
gr.v/bllinn. Fariö frá Um-
feröamiöstööinni aö austan-
veröu.
Sunnudagur 21. maf kl. 13.00
Hveradalir- Litli-Meitill.
Gengiö frá Skiöaskálanum í
Hveradölum um Láka-
stig—Lágaskarö og Eld-
borgarhraun aö Litla-Meitli.
Fjölfarin leiö áöur fyrr. Róleg
ganga. Fararstjóri: Þórunn
Þóröardóttir. VerÖ kr. 1000
gr. v/bilinn. — Feröafélag
islands.
Sunnudagur 21. mal
kl. 09.00 Skarösheiöi. Heiö-
arhorn 1053 m. Fararstjóri:
Tómas Einarsson. VerÖ kr.
2500 gr. v/bilinn.
kl. 13.00 Vifilsfell (655 m.) 6.
ferö. ,,Fjall Arsins 1978” Far-
arstjóri: Finnur Fróöason.
Verö kr. 1000 gr. v/bilinn.
Gengiö úr skaröinu,viÖ Jó-
sepsdal. Einnig getur göngu-
fólk komiö á eigin bilum og
bæst I hópinn viö f jallsræturn-
ar og greiöa þá kr. 200 I þátt-
tökugjald. Allir fá viöurkenn-
ingarskjal aö göngu lokinni.
Feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
an veröu. Fritt fyrir börn I
fylgd meöforeldrum sfnum. —
Feröafélag lslands.
spil dagsins
lsiandsm. I sveitak., spii frá
leik Hjalta-Sefáns. N-S á
hættu, áttum breytt:
K95
G875
K103
AG5
G10874 D
— K10632
D G9762
K876432 D10
A632
AD94
A854
9
Suöur (Þórarinn) vekur á 1H,
vestur (Guöiaugur) 1S, Hörö-
ur stekkur I 4H, sem austur
(örn) doblar. Otspil spaöa —
10, fimma drottning, ás. Tlguil
á kóng og tromp gosi úr blind-
um, austur leggur á og ásinn á
slaginn. Spaöa niu svínaö og
austur trompar og spiiar tígli.'
Þórarinn sá enga ástæöu til aö
ætla aö austur væri aö reyna
aö gefa honum spiliö og stakk
upp ás og spilaöi siöan iágum
tlgii á tiu og gosa. Nú spilaöi
austur trompi. 1 þessari stööu
er spiiiö unniö ef tromp f jarka
og fimmu er vixlaö milli N-S
handanna, (ath. hvers vegna).
Þórarinn er nauöbeygöur aö
setja fjarkann og eiga slaginn
I blindum og kemst nú ekki
tvisvar heim til aö trompa tig-
ul og hiröa siöasta trompiö af
austri. Spiliö féli, þvl á hinu
boröinu voru einnig spiluö
fjögur hjörtu og varö spiliö
þar tvo niöur. Dobiíö er hart,
en réttlætist af spaöasögn
vesturs, sem ugglaust hefur
ekki liöiö vel undir þvi. Spiiiö
er skemmtilegt, fyrir þá sök,
aö þaö sýnir aö þaö eru ekki
bara mannspilin sem ráöa úr-
slitum I Bridge.
mánud. ki. 1.30-2.30.
Miöbær mánud. kl. 4.30-6.00
fimmtud. kl. 1.30-2.30.
llolt — Hlíöar
Háteigsvegur 2 þriöjud. kl.
1.30-2.30.
Stakkahliö 17 mánud. kl. 3.00-
4.00 miövikud. kl. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskói-
ans miövikud. kl. 4.00-6.00.
Laugarás
Versl. viö Noröurbrún þriöjud.
kl. 4.30-6.00
Laugarneshverfi
Dalbraut/Kleppsvegur
þriöjud. kl. 7.00-9.00
Laugarlækur/Hrisateigur
föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 viö Holtaveg
föstud. kl. 5.30-7.00
Tún
Hátún 10 þriöjud. kl. 3.00-4.00
Vesturbær
Versl. viö Dunhaga 20
fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-
9.00
Skerjaf jöröur — Einarsnes
fimmtud. kl. 3.00-4.00
Versl viö Hjaröarhaga 47
mánud. kl. 7.00-9.00
Lárétt: 1 mánuöur 5 fæöa 7
pukur 8 haf 9 gripur 11 nes 13
hási 14 hross 16 pésa
Lóörétt: 1 stjarna 2 tæp 3
vargur 4 eins 6 berklar 8 nokk-
ur 10 komst 12 maöur 15 sam-
stæöir
Lausn á slöustu krossgátu
Lárétt: 1 Skjóni 5 áöi 7 in 9
aöra 11 lás 13 áin 14 traf 16 fg
17 fil 19 vindur
Lóörett: hl skilti 2 já 3 óÖa 4
niöa 6 hangir 8 nár 10 rif 12 safi
15 fin 18 LD
borgarbókasafn
Borgarbókasafn Reykjaviku
Aöalsafn —útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, simar
12308, 10774 og 27029. Eftir kl.
17 simi 12308. OpiÖ mánu-
d.—föstud. kl. 9—22, laugard.
kl. 9—16. Lokaö á sunnudög-
um.
Aöalsafn — Lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simar að-
alsafns til kl. 17. Eftir kl. 17
simi 27029. . Opiö
mánud.—föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—18 og sunnud.
kl. 14—18. Júnimánuö og
ágústmánuö er lokaö á
laugard. og sunnudögum.
Lestrarsalurinn er lokaöur
iúlimánuö.
Sérútlán.
Afgreiösl I Þingholtsstræti
29a, slmi 12308. Bækur lánaöar
skipum og stofnunum.
SÓIheimasafn,
Sólheimum 27, simi 36814. Op-
iö mánud.—föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. Frá 1.
mal—30. sept. er lokaö á laug-
ardögum.
• Bókin hcim og talbókasafn
Sólheimum 27, slmi 83780.
Bóka- og talbókaþjónusta viC
aldraöa, fatlaöa og sjóndapra.
Simatlmi kl. 10—12. Af •
greiöslutlmi mánud.—föstud .'
kl. 13—16.
Hofsvallasafn
Hofevallagötu 16, slmi 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl.
16—19. Lokaö júlimánuö.
Bústaöasafn
Bústaöakirkju, slmi 36270. Op-
iö mánud— föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. Frá 1.
mai—30. sept. er lokaö á laug-
ardögum.
Bókabilar,
bækistöö I Bústaöasafni, simi
36270. Útlánastöövar viösveg-
ar um borgina. Bókabilarnir
ganga ekki júlimánuö.
Bókasafn Laugarnesskóla,
skólabókasafn, slmi 32975.
Bókaútlán fyrir börn mánu-
daga og fimmtudaga kl.
13—17. OöiÖ meöan skólinn
starfar.
bókabíll
Arbæjarhverfi
Versl. Rofabæ 39 þriöjud. kl.
1.30- 3.00.
Versl. Hraunbæ 102 þriöjud.
kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 þriöjud. kl.
3.30- 6.00.
Breiöholt
Breiöholtskjör mánud. kl.
7.00-9.00 fimmtud. kl. 1.30-3.30
föstud. kl. 3.30-5.00.
Fellaskóli mánud. kl. 4.30-6.00
miövikud. kl. 1.30-3.30 föstud.
kl. 5.30-7.00.
Hólagaröur, Hólahverfi
mánud. kl. 1.30-2.30 fimmtud.
kl. 4.00-6.00.
Versl. Iöufell miövikud. kl.
4.00-6.00 föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Kjöt og fiskur viö Selja-
braut miövikud. kl. 7.00-9.00
föstud. kl. 1.30-2.30.
Versl. Straumnes mánud. kl.
3.00-4.00fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Háaleitishverfi
Alftamýrarskóli miövikud. kl.
1.30- 3.30.
Austurver Háaleitisbraut
- Ef ég man rétt þá var sú trö aö þú leist á mig á
þennan bátt.....
----Af hverju kemur þú aldrei seint heim elns og
aörir karl menn?
Til hamingju! Þú átt eftir ao nata mixii xynai af
mér. Ég er fyrri maöurinn hennar!
gengið
SkríC frá Einlag Kl. 12. 00 Kaup Sala
17/S. 1 01 •Ðandarfkjadollar 259.10 259, 70 >
1 02-Sterlingapund 469,70 470, 90 *
1 03-Kaoadadolla r 234, 10 234, 60 *
100 04-Danakar krónur 4522, 80 4533,30 *
16/5 100 05-Norakar krónur 4738, 40 4749,40
17/5 100 06-Saraakar Krónur 5544,00 5556,90 •
100 07-Finnak mOrk 6052, 30 6066,30 *
100 08-Franakir frankar 5526, 00 5538, a:
100 09-Belg. frankar 779,90 781, 80 'r
100 10-Sviaan. írankar 13049,60 13079, e'C *
100 11 -Cyllini 1 1390. 50 11416,90 *
100 12-V. - Þýrk mörk 12181, 50 12209, 70
100 13-Lírur 29. 68 29.75 *
100 14-Auaturr. Sch. 1693,50 1697.40
100 15-Eacudoa 566,30 567.60 *
16/5 100 16-Peaetar 317,35 318, 05
17/5 100 17-Yen 113,68 113,94 *
Kalli
klunni
— Svona nú, Maggi, hjálpin er á leið-
inni. I staðinn fyrir að hanga þarna
og hrópa, hefðirðu getað fundið
svöluhreiður eða gert eitthvað annað
skemmtilegt!
— Nú er ég búinn að ná góðu taki á
þér. Ég tel upp að þremur, og þá
sveiflarðu afturendanum snarlega
upp, og þú verður aftur á meðal vina
þinna, 1 — 2 — 3!
-BROTNllðó, hjálp. Við dett-
um, — beint niður i vatnið, æ, bara að
buxurnar mfnar veröi nú ekki blautar
aftur —I