Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 13
Laugardagur 20. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13
Kauplagsnefnd um verðbótavísitölu og
verðbótaauka:
í42.29 stig
16,14 stiga hækkun eða 12.794%
„Veröbótavisitala reiknuö eftir
framfærsluvisitölu 1. mai 1978 i
samræmi viö ákvæöi I kjara-
Bandalag
íslenskra
listamanna
þingar að
Kjarvals-
stöðum
Rætt um gagnrýni
Bandal@g Islenskra lista-
manna heldur listamannaþing á
morgun, sunnudag kl. 14 at
Kjarvaísstööum. Thor Vil-
hjálmsson, rithöfundur og for-
seti BtL, sagöi I viötali viö Þjóö-
viljann, aö þaö væri venja
Bandalagsins aö halda umræö-
ur ööru hverju meöal isienskra
listamanna og stæöu þær jafnan
daglangt.
Aö þessu sinni er efni þingsins
gagnrýni og gagnrýnendur. Eft-
irfarandi hafa framsögu: Arni
Bergmann, Þorsteinn bor-
steinsson, Ingibjörg Haralds-
dóttir og Niels Hafstein. Þingiö
er opiö meölimum Bandalags-
ins og öllum gagnrýnendum.
—IM
Pipulagnir
Nýlagnir, breyting-
ar, hitaveitutenging-
ar.
Simi 36929 (milli kl.
12 og 1 og eftir kl. 7 á
kvöldin)
samningum samtaka vinnu-
markaöarins er 138,06 stig
(grunntala 100 hinn 1. mai 1977),
og þar viö bætist veröbótaauki
sem svarar 4,23 stigum I verö-
bótavisitölu. Veröbótavisitala aö
viöbættum veröbótaauka er
þannig 142,29 stig, og er þar um
aö ræöa 16,14 stiga hækkun á
þeirri visitölu, sem veröbætur eru
greiddar eftir á yfirstandandi 3ja
mánaöa greiöslutimabili.Hækkun
þessi er 12,794%.
t 1. gr. laga nr. 3/1978, um ráö-
stafanir i efnahagsmálun^ er
kveðiö svo á, að 1. mars, 1. j«S, 1.
september og 1. desember 1978
skuli verðbætur á laun hverju
sinni hækka sem svarar helmingi
þeirrar hækkunar veröbótavisi-
tölu og verðbótaauka, sem
Kauplagsnefnd reiknar sam-
kvæmt ákvæðum kjarasamninga,
að hafi átt sér staö frá næstliönu
3ja mánaöa greiöslutimabili.
Þessi hækkun er, eins og áður
segir, 12,794%, og skal samkvæmt
þvi verða 6,40% veröbótahækkun
launa frá og með 1. jáni 1978.
Þessi hækkun kemur i mailaun
1978, að undanskildum verðbóta-
viöauka (sbr. 2. gr. laga nr. 3/1978
og reglugerð nr. 104/1978), ef um
hann hefur verið að ræða.
Auk þessarar launahækkunar,
fá launþegar innan ASÍ, BSRB og
BHM áfangahækkun launa frá 1.
júni 1978, samkvæmt ákvæðum
kjarasamninga.”
Frá Siglufiröi
Siglufjörður 60 ára í dag
1 dag, Iaugardaginn 20. mai,
eru 60 ár frá þvi aö Siglufjöröur
hlaut kaupstaöarréttindi. Af þvi
tilefni eru margs konar hátiöar-
höld I bænum i dag og bæjar-
stjórnin mun á sérstökum fundi
sinum ákveöa aö stofna sjóö til
aö byggja ibúöir fyrir aldraöa i
Sigiufjaröarkaupstað og er ráö-
gert aö byggja 10—12 á næstu 4
árum aö þvi er Gunnar Rafn
Sigurbjörnsson bæjarfulltrúi
tjáöi Þjóöviljanum.
Hátiðarhöldin i dag hefjast
með þvi að Lúðrasveitin blæs kl.
14.00 á Iþróttavellinum og þvi
næst verður knattspyrnu-
leikur. Kl. 16.00 verður
opnuð málverkasýning i
Gagnfræðaskólanum og er
það Herbert Sigfúson málara-
meistari sem sýnir. 1 kvöld
verður samkoma í Nýja Dioi.
Þar flytur Jóhann Jóhannsson
fyrrv. skólastjóri hátiðarræðu,
Páll Helgason og Július Július-
son sjá um bókmenntakynn-
ingu, Litla Lúðrasveitin leikur
og kennarar við Tónlistarskól-
ann flytja klassiska tónlist.
Knútur Jónsson forseti bæjar-
stjórnar setur samkomuna.
—GFr.
Myndlistarskólinn í Reykjavik:
Nemendasýning
um helgina
Viöamikil sýning á verkum 250
nemenda Myndlistarskólans i
Reykjavik veröur opin á þremur
Alþýðubandalag Akureyri
Skemmtisam-
koma í kvöld
Alþýðubandalagið á Akureyri heldur skemmtisam-
komu í Alþýðuhúsinu laugardaginn 20. maí Samkom-
an hefst kl. 21.
'stööum I dag og á morgun frá kl.
14 til 22 báöa daga. Þaö er i
Asmundarsal aö Mimisvegi 15,
Casa Nova, nýbyggingu Mennta-
skólans I Reykjavik, og Klaustur-
hólum Lækjargötu 2.
Sýning sem þessi hefur verið
árlegur atburður en er nú
umfangsmeiri en fyrr enda mikil
gróska i skölanum. Kennarar
hans eru nú 10 talsins en skólinn
varð 30 ára á siðasta ári.
Myndlistarskólinn stendur nú
uppi húsnæðislaus með haustinu
og liggur ekki ljóst fyrir enn hvar
hann veröur starfræktur I fram-
tiðinni. Asmundur Sveinsson,
eigandi Ásmundarsals, hefur
ákveðið að selja hann. Standa nú
yfir umræður við iSki og borg um
þessi húsnæðisvandamál.
—GFr
Kennarar og nemendur aft hengja upp I Casa Nova um helgina. F.v.
ólöf Birna Blöndal frá Egilsstöftum, Hringur Jóhannesson kennari,
Friörikka Geirsdóttir úr Kópavogi, Baltazar kennari og Asrún
Tryggvadóttir frá Keflavik. (Ljósm.: Leif'tr).
Franskir og breskir
Rithöfundarnir Guðlaugur Arason og Einar Krist-
jánsson lesa úr verkum sínum.
Stefán Jónsson fer með frumort kvæði um engla-
prýði í Hælavikurbjargi.
kommúnistar:
F ordæma
Blaðberabíó
Hafnarbió. Laugardaginn20. mai kl. 13.00.
Ása Jóhannesdóttir og Saga Jónsdóttir syngja bar-
áttusöngva við gítarundirleik Einars Einarssonar
dóminn
Hljómsveit Steingríms Stefánssonar leikur fyrir
dansi frá kl. 10 til 2.
Guðlaugur
Einar
Stefán
yfir Orlof
19/5 — Dómurinn yfir Júri Orlof,
stofnanda Helsinkihópsins
sovéska, hefur verið fordæmdur
harðlega af ríkisstjórnum, stjórn-
málaflokkum og blöðum viða um
lönd. Bandariska utanrikisráöu-
neytiö lét frá sér fara af þessu til-
efni yfirlýsingu, sem er ein sú
harðoröasta i garð Sovétikjanna i
seinni tið. L’Humanité, blað
Kommúnistaflokksins i Frakk-
landi, sagði að dómurinn væri
umburöarlaus og ranglátur, og
Kommúnistaflokkurinn i Bret-
landi fordæmdi dóminn einnig og
skoraði á sovésku stjórnina að
fella hann úr gildi.
Skrítnir feögar
Gamanmynd I litum
Aðalhlutverk:
Wilfrid Brandbell
Harry H. Corbett
Islenskur texti.
Háfið samband við afgreiðsluna, ef þið
hafið ekki fengið miða.
Simi 8 13 33