Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 20. mal 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. Þetta erum við að gera kl. 11.20. Stjórnandi: Valgerður Jónsdóttir. I þessum þáttum verður fjallað um vinnu og tómstundir barna og ung- linga á aldrinum 11-12 ára. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. ' Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Olafur Gaukur kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 15.00 Miðdegistónleikar Filharmoniusveit Lundúna leikur „Sögur úr Vinar- skógi” vals op. 325 eftir Jo- hann Strauss. Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur þætti úr ballettinum „Fiðrildið” eftir Jacques Offenbach: Richard Bonynge stjórnar. 15.40 IslensktmálGunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go> Leiðbeinandi: Bjarni Gunnarsson. 17.30 Barnalög 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 ViðHekluræturHaraldur Runólfsson i Hólum á Rangárvöllum rekur minn- ingar sinar: lokaþáttur. Umsjón: Jón R. Hjálmarsson. 20.00 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir 20.40 Ljóðaþáttur Umsjónar- maður: Njörður P. Njarð- vik. 21.00 Pianókonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Ludwig van BeethovenVan Cliburn og Filadelfiuhljómsveitin leika: Eugene Ormandy stjórnar. 21.4Ó Stiklur. Þáttur með blönduðuefnii umsjá Óla H. Þórðarsonar. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ,Hver setti minnishnút á fingurinn á þér, pabbi? Landnemar Ungu landnemarnir er bandarisk sjónvarpskvikmynd, sem sýnd verð- ur i kvöld klukkan fimm mlnútur yfir tlu. 1 myndinni er lýst frum- býlingsárum ungra hjóna i Dakota i Bandarikjunum fyrir einni öld, þegar fylkið var að mestu leyti óbyggt. Aðalhlutverkin leika Roger Kern og Linda Purl. Þetta erum við að gera Nýr barnatími kl. 11,20 í dag „Þetta erum við að gera" nefnist nýr útvarps- þáttur, sem hefur göngu sína kl. 11.20 i dag. i þess- um þáttum verður fjallað um vinnu og tómstundir barna og unglinga á aldrin- um 11-14 ára. Stjórnandi þáttarins er Valgerður Jónsdóttir. I þættinum verður kynnt ýmislegt af því, sem börn og unglingar á þessum aldri vinna við og sagt frá hvernig þau eyða sumar- f ríi sínu. í þáttum þessum í sumar verður m.a. sagt frá starfsemi sumarbúða Þjóðkirkjunnar, Æskulýðs- ráðs Reykjavíkur, Tóm- stundaráðs Kópavogs og Skátaskólans að Úlfljóts- vatni. Þættirnir verða alls 6. Valgerður Jónsdóttir er sérkennari og hefur haft allmikil kynni af æskulýðs- starfsemi og starfað mikið að félagsmálum barna. Fjórir stjórnendur munu hafa umsjón með barna- tíma útvarpsins á laugar- dagsmorgnum í sumar. Sigrún Björnsdóttir leik- kona verður með einn barnatímann og nefnist hann ,,Ég veit um bók". Verður hver þáttur helgað- ur einni bók og höfundi hennar. Kristján Jónsson kennari mun sjá um 15.00 Bæjarkosningar á Akur- eyri (L) Bein útsending á framboðsfundi til bæjar- stjórnar Akureyrar. Stjórn- andi útsendingar örn Harðarson. 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.45 On We Go Enskukennsla 27. þáttur endursýndur. 19.00 Enska knattspyrnan (L) 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Ðave Allen lætur móðan mása (L) Breskur skemmtiþáttur. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. 21.15 Nelson (L) Bresk heimildamynd um sjóhetj- útvarp barnatimann ,,Það er sama hvar frómur flæk- ist". Verður sá þáttur gaman og alvara í bland. í þættinum verða leiðarlýs- ingar, staðalýsingar, f rásagnabrot, ýmsar upp- lýsingar,og í hverjum þætti verður getraun með dálitl- um verðlaunum. Ekki er fullgengið frá fjórða barnatimanum, en þar er gert ráð f yrir ef ni sem ætl- að er bæði foreldrum og börnum. —eös una Horation Nelson (1758-1805) Miklar heimildir eru til um Nelson hann var iðinn við skriftir og sam- ferðamenn hans höfðu margt frá honum að segja. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.05 Ungu landnemarnir (L) (The Young Pioneers) Bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Aðalhlutverk Roger Kern og Linda Purl. Myndin lýsir frumbýlingsárum ungra hjóna i Dakota i Bandarikjunum fyrir einni öld þegar fylkið var að mestu leyti óbyggt. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok Eftir Kjartan Arnórsson PETUR OG VELMENNIÐ Ekki qrípa frdtwrfl - 7ákk,KrJö^ri/ ^etaorzeiI hefur dfr hann hapi i ^ecTsrnonuno! Hano itrðki^ aár 1 liko Hcrnn kefur svo einhver setðáar epn/ at stæfrur ti/ ^ bi>a f>il þett>a prátaara vé/meDni -r . l.u kasti lep"1- mó ,, cjren^inn parni p3 /F'rr * þar senn haf'H Vnepur Þs e ' r> ábyraur ^er^a s/nna, ba skj1 pa* o / yú r \ ’ u /fr|ar malon-on aldrti aá NcMð ? HdlM) er SVO ^ þesso ^jð'pur/ sko minn mann/ Hehe! Bla bla u 'L>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.