Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 20.05.1978, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. mal 1978 alpýóubandalagfö Alþýðubandalagið i Reykjavik Kosningasjóður Tekiö er á móti fé I kosningasjóö félagsins á skrifstofunni á Grettis- götu 3 og einnig i kosningamiöstööunni á Grensásvegi 16. Hægt er aö koma framlögum i kosningasjóö til frambjóöenda og starfsmanna flokksins, hvar sem til þeirra næst. Sjálfboðaliðar Sjálfboöaliöar til ýmissa starfa eru beönir aö láta skrá sig i kosninga- miöstöö Alþýöubandalagsins í Reykjavik á Grensásvegi 16. Opiö til 11 á kvöldin, simar 83281 og 83368. Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Opið hús i Skálanum Næstkomandi mánudagskvöld, 22. mai, veröur opiö hús hjá Alþýöu- bandalaginu i Hafnarfiröi i Skálanum. Húsiö opnaö kl. 20.30. Kynntar veröa niöurstööur umræöuhópa frá verkalýðs- og atvinnumálafundin- um. Hittumst öll, aöeins 133 klukkustundir til bæjarstjórnarkosninga. Alþýðubandalagið i Hveragerði Félagsfundur Alþýðubandalagið i Hverageröi heldur fund aö Bláskógum 5 kl. 21 á sunnudagskvöld, 21. mai. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Stefnuskrá Alþýöubandalags- ins I komandi sveitarstjórnarkosningum. 3. Bjarni Þórarinsson, gestur fundarins, sýnir myndir og segir frá Kinaför. Kosningaskrifstofur G-lista Umboðsmenn G-listans og kosningaskrifstofur á Austurlandi: Vopnafjöröur: Gunnar Sigmarsson simi 3126. Seyöisfjöröur: Guömundur Sigurösson simi 2197. Skrifstofa Garðarsvegi 12. Egilsstaöir: Magnús Magnússon slmi 1444. Skrifstofa Bjarkar- hliö 6 simi 1496. Neskaupstaöur: Guömundur Þóroddsson simi. 7642. Skrifstofa Egilsbraut 11 simi 7571. Eskifjöröur: Guöjón Björnsson simi 6250. Skrifstofa Strandgötu 37 simi 6234. Reyöarfjörður: Þórir Gislason Stöðvarfjöröur: Armann Jóhannsson simi 5823 Breiðdalsvlk: Snjólfur Glslason simi 5627 Djúpavogur: Már Karlsson simi 8838 Hornafjörður: Heimir Þór Gfslason simi 8426. Skrifstofa Hafnarbraut 26 simi 8426 Samtök herstöðvaandstæðinga Opinn fundur göngunefndar veröur haldinn I dag kl. 11 fyrir hádegi. Herstöövaandstæbingar eru hvattir til þess að mæta á fundinn i Tryggvagötu 10. BLAÐBERAR óskast í eftirtaiin hverfi: Austurborg: Rauðilækur Seltjarnarnes: Skólabraut Kópavogur: Austur- og Vesturbær Afleysingafólk óskast um lengri og skemmri tima, víðsvegar um borgina. Vinsamlegast itrekið eldri umsóknir MÚÐVIUM Afgreiðsla Siðumúia 6, simi 8 13 33 Innilegustu þakkir færum viö öllum þeim fjær og nær, sem sýndu okkur samúö og vináttu, meö blómum og samúöar- kveöjum, við fráfall drengsins okkar, unnusta og bróöur, Gunnars Einarssonar, Smáratúni 29, Keflavik. Guö blessi ykkur öll Sigriöur Guöbrandsdóttir Einar Gunnarsson Sigrlöur Einarsdóttir. Bjargey Einarsdóttir Þórunn Einarsdóttir Guöbrandur Einarsson Valdis Inga Steinarsdóttir. Kamilla Lárusdóttir. Steinar Haraldsson. Logi Þormóösson Jón Gunnarsson Nemenda- leikhúsið sýnir I Lindarbæ, leikritiö SLÚÐRIÐ eftir Flosa ólafsson Sunnudag 21. mai kl. 20:30 Næst slðasta sinn Mánudag 22. mai kl. 20.30 siðasta sinn Miðasala i Lindarbæ kl. 17—20.30 sýningardagana og 17—19 aöra daga. Simi: 2 19 71. Emil Framhald af bls. 5 sinn. Arið ’36 vann hann 2. verðl. i alþjóðakeppni I Feneyjum og 1938 vann hann 1. verölaun bæöi i Brússel og Vin. Ariö 1939 átti hann aö leika á heimssýningunni i New York,en þá stöðvaði siðari heimsstyrjöldin alþjóöaferil hans um sinn. Áriö 1955 hófst svo leiö Gilels til alþjóöafrægðar. Hann fór til Bandarikjanna og lék þar meö Philadelphia Orchestra og New York Philharmonic. Arið 1960fór hann I fyrstu tónleikaför um Þýskaland. Arið 1969 lék hann fimm konserta Beethovens i Hamborg og 1970 tók hann þátt I 200 ára minningarhátíð um Beet- hoven. Gilels hefur einnig I mörg ár verið einn af fremstu lista- mönnum á tónlistahátlðum I Salz- burg. Emil Gilels lék hér á landi I mai siðast áriö 1976. Þá kom hann fram á tónleikum hjá Tónlistar- félaginu og lék einnig einleik meö Sinfóniuhljómsveit íslands. Felldu Framhald af bls. 11. Þorbjörn Broddason itrekaöi aö fundir borgarstjórnar eru hvergi auglýstir og dagskrá þeirra enn siöur kunnug almenningi. Hann gat þess aö blaðamenn hefðu t.d. ekki fengið dagskrá þessa fundar fyrr en nokkrum klukkustundum áöur en hann hófst. Hann Itrekaði aö þó borgarstjórn ætti sér tvo trygga áheyrendur, annan frá Þjóöviljanum og hinn frá Morgunblaöinu, þá þyrftu menn aö lesa bæði blöðin til aö fá ein- hverja hugmynd um hvaö færi fram á þessum fundum, og oft dygöi þaö ekki til. Hann sagöist hins vegar ekki vera hissa á mál- flutningi Davlðs. Það væri vaninn ef minnihlutaflokkarnir bæru fram alvarlegar tillögur, aö þeim væri mætt með frávisun og bröndurum. Ekki tóku fleiri til máls og viö atkvæðagreiöslu komu 9 litlar hendur á loft, — tillögunni var aö sjálfsögðu visað frá. __^l Slysavarnir Framhald af 12 siöu auknar bótagreiöslur almanna- trygginga til launþega saman- lagt i veikinda- og slysaforföll- um. 4. Gert var ráö fyrir, að atvinnu- rekendur tækju þátt I útgjöld- um almannatrygginga i ó- breyttu hlutfalli frá þvi, sem veriö hefur. 5. Okumenn skyldu leystir undan þeirri kvöö aö greiöa iögjöld fyrir tryggingu, sem þeir aö langmestu leyti njóta hvort sem er, en nú er svo komiö, aö haldiö er uppi sérstöku inn- heimtukerfi einvöröungu meö tilliti til þessarar tryggingar. Einn af nefndarmönnum, Stein- unn Finnbogadóttir, er nú fjar- verandi og hefir ekki náðst til hennar; annar, Oddur Ölafsson, alþm., hefir lýst sig algerlega samþykkan greinargerö þessari, en er nú ytra. Allir aörir meö- nefndarmenn G.H. staöfesta greinargerðina meö undirskrift sinni. Reykjavik 17. mai 1978 Bragi Guömunds. Gunnar J. Möll- er Jón A. Ólafsson Ragnhildur Helgad. Sigurður Ingimundars. Sigurgeir Siguröss. VALMÚINN SPRINGUR UTANÓTTUNNI önnur sýning I kvöld uppselt grá kort gilda þriöja sýning þriöjudag uppselt rauö kort gilda fjóröa sýning miövikudag uppselt blá kortgilda SKALD-RÓSA sunnudag kl. 20.30 fimmtudag uppselt föstudag uppselt Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30 simi 16620. BLESSAÐ BARNALAN miönætursýning i Austurbæjarbiói i kvöld kl. 23.30 Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16—23,30 simi 11384. ÞJÓDLElKHttSID LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR I kvöld kl. 20 miövikudag kl. 20 KATA EKKJAN sunnudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 20.30 FRÖKEN MARGRÉT þriöjudag kl. 20.30 Slöasta sinn. Miöasala 13.15 — 20. Simi 1- 1200. Auglýsinga- síminn er 81333 Reykjaneskjördæmi 29. mai Kosningaúrslitin — Átökin framundan 1. Félagar (kosningastj.) úr hinum ýmsu byggð arlögum túlkaog gera grein fyrir úrslitum sveitarstjórnakosninga. 2. Helstu atriði varðandi mál- efnalegar áherslur i kosninga- baráttunni. Framsögumaður: Geir Gunnarsson alþm. 3. Skipulag kosningabaráttunn- ar; Bergljót S. Kristjánsdóttir og Ásmundur Ásmundssori gera grein fyrir helstu þáttum kosningaundirbúnings. Geir 12. júni: Efnahags- og atvinnumál Gerð verður grein fyrir nýútkomnum tillögum Alþýðubandalagsins i efnahags- og atvinnu- málum, ásamt tillög- um flokksins um endur skipulagningu og efl- ingu atvinnulifs Suður- nesja. Olafur Karl Framsögumenn: ólaf- ur Ragnar Grimsson, Karl G. Sigurbergsson Skrifstofa kosningastjómar er í Þinghóli,s.41746- 28120 Opið hús í Þinghóli á mánudagskvöldum kl. 2h Vikulega til kosninga Mánudagskvöld 22. maí kl. 21 Ástandið i verkalýðs- og kjaramálum Framsögumaður verður Þórir Danielsson framkvæmdastjóri Verkamannasambands íslands Þérir 5. júniiHerstöðvamálið Ástandið i herstöðva- málinu og skipulag herstöðvaandstöðunn- ar. Framsögumenn: Bergljót Kristjáns- dóttir, Ásmundur Ásmundsson. Bergljét Asmundur 19. júni Stjórnmálaá- standið — Kosninga- horfur Framsögumenn: Gils Guðmundsson alþm. Svavar Gestsson ritstj. giu Svavar Munid mánudagskvöldin í Þinghól

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.