Þjóðviljinn - 09.06.1978, Síða 6

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Síða 6
6 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Föstudagur 9. júnt 1978 NEISTAR vinnu annara. Þaö myndi Krist: ur ekki hika viö aö kalla rán. En ekki vantar samt, að þeir hreinsi bikarinn og diskinn aö utan, þótt þeir séu að innan full- ir ráns og óhófs. Þeir. ganga i Oddfellow-reglu, frímúrarafé- Iag, góðgerðaklikur, sækja kirkjur sinar á helgum, kosta trúboðsleiðangur til Kina og þar Maó-Tse-Tung um nauösyn skýrra markalína í pólítík „Að þvi leyti, sem það varðar oss, held ég að það sé slæmt ef einhver maður, stjórnmála- flokkur, her eða stefna verður ekki fyrir árásum óvinanna, þvi að það mundi vera til marks um í myrkrinu ,,Að ljúga að fólkinu, að falsa fyrir þvi fréttir og pólitiskar hugmyndir, að ranghverfa fyrir þvi málefnum, að blekkja það með smjaðri til að svikja sjálft sig, að þrýsta lifi þess niður á lægra' menningarstig, að inn- ræta þvi ærulausar lygar um A lkuklúbburinn telur marga meðlimi og mörg hundruð umsóknir berast daglega. Þóhefur klúbbnum aldrei borist jafn margar umsóknir ieinni umsókn eins og þeirri hér að neðan. Það er nefnilega heill stjórn- málaflokkur sem sækir um i einu. Hér er svo umsóknin: Þórbergs Þórðarsonar Húrra! „011 meginsannindi mann- kynsins hafa komið „neðan að”. Guð hefur aldrei virt „betri borgara” viðtals”. „Mannfélaginu má likja við voldugt vitlausrahæli, þar sem vitfirringarnir rogast með sömu sandpokana i eilifri hringrás milli kjallara og þaklofts. Brjáluðustu vitfirringarnir taka sér þau sérréttindi að sitja á lotnum herðum hinna og lemja þá áfram með bareflum. Og þaðan öskra þeir hnakkakertir hver i kapp viö annan: Blessað sé framtak einstaklingsins'. Lengi lifi hin frjálsa sam- keppni! Húrr-a!” Þórbergur Þórðarson: i „Bréfitil Láru” 1924. r I gróðatúr „Sbr. gengisbrask nokkurra burgeisa og stórgróða þeirra af fram eftir götunum, en á meðan hugleiða þeir það i hjarta sinu hvernig þeir fái lækkað kaup ör- eiganna, sem framleiða fyrir þá auðinn. Og á sjálft aðfanga- dagskvöld jóla sitja þeir með andagtarsvip undir bænagerð og sálmasöng i drottins húsi, meðan þeir láta þrælana skrönglast með sneisafulla is- vagna utan við kirkjudyrnar um borði togarana sina, sem nú eru að leggja af stað i gróðatúr til Englands i tilefni af fæðingu frelsarans”. Þórbergur Þórðarson: 1 „Eldvigslan” 1925. r » Islenskt íhald „Islenskt ihald er miklu ver mentað, lakar siðað og rudda- . legra en ihald annara Norður- landa. Það hefur frá upphafi al- ið i brjósti innilegri samúð meö villimennsku nasismans en nokkur annar ihaldsflokkur nálægra lýöræðislanda.” Þórbergur Þórðarson: 1 „Til þeirra sem hima hikandi.” 1937. pólitiskar stefnur, lönd og þjóð- ir, að örva það til samúðar með pólitiskum stigamönnum og múgmorðingjum, allt i þeim eina tilgangi, að hinir riku verði voldugri og meira rikir og hinir snauðu umkomulausari og meira snauðir. Rennið þið aug- unum yfir siðustu 26 árganga Morgunblaðsins, og þið munið ganga úr skugga um, að þetta hefur verið megininnihald þess i öll þessi ár i uppbyggingu þekk- ingar og mórals”. Þórbergur Þórðarson: í „1 myrkripersónuleikans”. 1950. (Or Neistum timaritsins Réttar) Stigid í launþegavænginn Gagnsæjum launþega- vængjum flýgur vatnið tii baka gegn viðnámi sínu - Alþýðuflokkurinn er elsti stjórnmálaflokkur landsins. Samt er hann ungur flokkur, ungur flokkur á gömlum grunni. Og enn stigur hann i væng. við launþega i landinu þrátt fyrir það, já þrátt fyrir það að verka- lýðspólitik sé úrelt pólitik. Merki Alþýðuflokksins er hnefi og rós. Þegar við stigum i launþegavænginn látum við rós- ina i hnappagatið og eftir það mun fegurðin ein rikja. 0, hve ljóðrænt. Alþýðuflokkurinn er ljóðrænn flokkur. Alþýðuflokkurinn hefur ákveðið að baða launþega- vængjunum rétt einu sinni sem aldrei fyrr. Hann vill ekki vera launþegavængstýfður, sérstak- lega með tilliti til úrslita sveita- stjórnarkosninganna. Alþýðú- flokkurinn er okkar flokkur okk- ar tima. Hann er nútimalegur flokkur. Alþýðubandalagið er leiðin- legur flokkur. Hann stýfir rós- ina úr hnefa. Þar eru leiðinlegir, feitir kallar innstu koppar i búri. Ég, Vilmundur, er ekki feitur. Ekkert að ráði að minnsta kosti. Ég vil taka það til min sem einu sinni var ort um flokksbróður minn vestur á Isafirði og afi heyrði undir laun- þegavæng: „en þessi istra er aðeins hjóm ekkert nema blekking tóm” Rósin er sett i hnefa Alþýðu- flokksins. Hann er heilsteyptur flokkur, nútimalegur flokkur — og vill'halla sér álaunþegavæng islenskra stjórnmála. Og enn tek ég heils hugar undir orð skáldsins og læt þau vera min lokaorð: Þytur óséðra launþega- vængjaf fer um rökkvaöa sál mína eins og rautt Ijós I nótt mun ég sofa undir sjöstirndum himni við hinn óvæða ós. (úr leiðara Alþýðublaðs- ins) Dagbjartur Mao-Tse-Tung: Skýrar marka- linur sýna að vér höfum náð talsverðum árangri i verki. það, að vér hefðum að fullu og öllu hrapað niður á stig óvin- anna. Það er gott, ef óvinirnir ráðast á oss, þvi að það sannar að vér höfum dregið skýrar lin- ur milli vor og þeirra. Það er enn betra, ef óvinirnir ráðast að oss með ofsa og lýsa oss sem svörtum sauðum, sem ekkert gott verður um sagt. Það sýnir að vér höfum eigi aðeins dregið skýrar markalinur milli vor og þeirra, heldur og að ver höfum náð talsverðum árangri i verki”. Mao-Tse-Tung Læknir Notaðs og nýs gefur gott ráð: Enda þótt mýbit sé ekki telj- andi vandamál hér koma tíma- bil á sumrin þegar þau geta ver- ið óþægileg: Þessvegna er gott til þess að vita að tveir sænskir læknar telja sannað að inntaka B-vita- mins valdi þvi að likamslyktin verði svo vond að mýið fúlsi við henni. Þetta verður rannsakað nánar i sumar I samráöi við svissneskt lyf jafyrirtæki. Læknarnir heita Bo Henriksson og Christer Anderson. 1 sumar verður fólk sem hefur ofnæmi fyrir mýbiti látið éta B-vitamin- töflur og fylgst með hver áhrif það hefur. Ekki þurfa menn að óttast það að likamslyktin fæli burt fólk eins og mý vegna B- vitaminsins. Mannsnefnið er ekki eins næmt og flugan sem stundum kitlar nefið þitt og mitt. þJÓÐVILJlNN fyrir 40 árum Karlmaður við riöandi kven- mann: Ég þekki enga konu sem kann jafnvel að halda um taumana sem yöur Konan svarar: Ég hef lika verið i hjónabandi svo árum skiptir. Gesturinn: Hvað þýðir annars þessi mynd? Málarinn: Það er nú eftir að vita. 1 bak- sýn er ólgandi sjór. Gesturinn: Ja-á, en að framan? Málarinn byrstur: Fyrir framan — það er þorsk- ur. Þegar Paganini var spurður að J>vi hver væri mesti fiðlu- snillingur heims svaraði hann jafnan: Það veit ég ekki, en Lepinsky er sá næstbesti. (Jr Breiðabliki Þjóðviljans 9. júni 1938. „ Váleg tiöindi úr sögu landsins” „Það er afdráttarlaus skoðun Stjórnmálaflokksins aðhikiausteigi að setja fram kröfur um aðstöðugjald vegna veru varnarliðsins og afnota þess af islensku land- rými. Ekki endilega vegna þess, að þjóðin sé skuldum vafin og ekki heldur vegna þess, að vegakerfið er i megnasta ólagi viðast hvar á landinu —heidur einfaldlega sökum þess, að öll heilbrigð skynsemi mælir gegn þvi, að þessir aðkomumenn hafi sérréttindi hér á iandi. Það er að sjálfsögðu lágmarks- krafa sem ekki á að þurfa að ræða, að þeir sitji við sama borð og við — eða fari ella. ...Stjórnmá laf iokkurinn telur fráleitt, að hlutieysis- yfirlýsing ein tryggi varnir landsins. i ijósi þess telur fiokkurinn, að eins og ástatt er í heimsmálunum i dag sé hverri þjóð — smærri sem stærri — nauðsynlegt og skylt allra hiuta vegna að hafa tiltækar varnir, svo að sporna megi við ásælni og yfirgangi hugsaniegra hryðjuverkamanna, hvaðan sem þeir kunna að vera komnir. Það er hollt fyrir menn i þessu sambandi að rifja upp ýmis tiðindi úr sögu landsins.sem vöktu hrylling manna, svo sem tyrkjaránið 1627 og koma Jörundar hundadagakonungs 1809 svo eitthvað fátt sé nefnt. Ólafur E. Einarsson forstjóri” Þvi miöur, ólafur. For- maðurinn treystir sér ekki að taka heil stjórnmálasam- tök inn I klúbbinn. Hins veg- ar eruð þér persónulega vel- komnir i' samtökin. Umsókn- in var vammlaus. Með varnarkveðjum, Hannibalö. Fannberg. formaður B-vítamín gegn mýbiti

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.