Þjóðviljinn - 09.06.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. júní 1978 Sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. útdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög „Sylfiö- urnar”, ballett-tónlist efbr Chopin i hljómsveitargerö eftir Gordon Jacob. óperu- hljómsveitin i Covent Gard- en leikur: Hugo Rignold stj. 9.00 Dægradvöl.Þáttur i um- sjá ólafs Sigurössonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar (10.10 Veöurfregnir. 10.25 Fréttir). a. Fiölusónata i A-dúr (K305) eftir Mozart. György Pauk og Peter Frankl leika. b. Sellósónata nr. 1 i d-moll op. 109 og Elégy op. 24 éftir Fauré. Paul Tortelier leikur á selló og Eric Heidsieck á pianó. c.Pianósónata nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Schu- mann. Lazar Berman leik- ur. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Antonio Corveiras. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.30 M iödegistónleikar: „Missa Solemnis” i D-dúr op. 123 eftir Beethoven Fiytjendur: Heather Harp- ersópran, Julia Hamari alt, Gordon Greer tenór, Nicol- as Hillebrand bassi, Bach-kórinn og Filhar- móniusveitin i Miinchen. Stjórnandi: Karl Richter. 15.00 l.andbúnabur á tslandi: sjöundiþátturUmsjón: Páll Heiöar Jónsson. Tækni- vinna: Guölaugur Guöjóns- son. 16.00 lslenzk einsöngslög: Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Þórarin Guö- mundsson, Loft GuÖmunds- son og Sigvalda Kaldalóns. Guörún Kristinsdóttir leikur á pianó. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekiö efni a. Um kynlif Siöari þáttur, tekinn saman af Gisla Helgasyni og Andreu Þóröardóttur. Aöur á dagskrá 12. marz i vetur. b. (Jr visnabók Lauf- eyjar Valdim arsdóttur Grimur M. Helgason cand. mag. les úr bókinni og fjall- ar um hana. Aöur útv. i þættinum „Haldiö til haga” 31. jan. s.l. 17.15 Sigmund Groven leikur á munnhörpu Meö honum leika Ketil Björnstad pianó- leikari, Hindar-kvartettinn og fleiri. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Hvers vegna leikum viö? Þriöji og siöasti þáttur um áhugamannaleikhús á Islandi. Umsjón: Þórunn Siguröardóttir og Edda Þór- arinsdóttir. 20.00 (Jtvarpssagan: „Kaup- angur" eftir Stefán Július- son Höfundur les (10). 20.30 Frá listahátíö: (Jtvarp frá Norræna húsinu Flutt sönglög og önnur tónverk eftir Jón Þórarinsson. a. Magnús Jónsson, Kristinn Hallsson, Ólöf KolbrUn Haröardóttir, Rut L. Magnússon og Siguröur Björnsson syngja einsöngs- lög. Pianóleikarar: ólafur Vignir Albertsson, Guörún Kristinsdóttir og Jónas Ingimundarson. b. Gisli Magnússon leikur Sónatinu fyrir pianó. c. Strokkvartett Kaupmannahafnar leikur tvo þætti fyrir strengja- kvartett. d. Gisli Magnús- son leikur á pianó „Aila marcia”. e. Siguröur I. Snorrason og Guörún Krist- Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir (L) Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.00 Skirnin (L) Kanadisk sjónvarpskvikmynd, byggö á sögu eftir Alice Munro.' Leikstjóri Allan King. Aöal- hlutverk Jenny Munro, Michael McVarish og Ro- bert Martyn. Sagan gerist I. Ontario áriö 1951 og lýsir fyrstu kynnum unglings- stúlku af ástinni. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Þar reis menningin hæst (L) Bresk heimildamynd um riki Inka í Suö- ur-Ameriku, upphaf þess, blómaskeiö og endalok. Þýöandi og þulur Þórhallur Guttormsson. 22.40 Fjöldamoröin I Kolwezi (L) Ný, bresk fréttamynd frá blóösúthellingunum i Shaba-héraöi á dögunum, þegar uppreisnarmenn felldu 1200-1600 Evrópubúa. Belgiskar og franskar vík- ingasveitirbrugöu viöskjótt og tókst aö bjarga 2000 manns úr bráöum háska. Þýöandi og þulur Krist- mann Eiösson. 22.55 Dagskrárlok Þriðjudagur 18.15 Heimsmeistarakeppnin I knattspyrnu(L) Argentina Italia (A78TV — insdóttir leika Sónötu fyrir klarinettu og pianó. — Um miöbik tónleikanna veröur hlé. Þá les Hjörtur Pálsson ljóö eftír Stein Steinarr. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Kynslóö kalda striösins Jón óskar les kafla úr minningabók sinni. 23.10 Balletttónlist úr óper- unni „Faust” eftir Gounod Hljómsveitin FQharmónia i Lundúnum leikur. Herbert von Karajan stjórnar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir 7.10 Létt Iög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi: Valdimar örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari). 7.55 Morgunbæn: Séra Þor- steinn L. Jónsson flytur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Forustugreinar landsmála- bl. (utdr.) 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Þórunn Magnea Magnús- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Þegar pabbi var lítill” eftir Alexander Rask- in I þýöingu Ingibjargar Jónsdóttur (2). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tiikynningar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. 10.00 Fréttir. 10.10. Veöur- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sa mtímatónlist: Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: ,,Ange- lína” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 15.30 Miödegistónleikar: Is- lensk tónlista. ,,Intrada og allegro” verk fyrir tvo trompeta, horn, básúnu og túbu eftir Pál P. Pálsson. Lárus Sveinsson, Jón Sigurösson, Stefán Þ. Stephensen, Björn R. Einarsson og Bjarni Guö- mundsson leika. b. Konsert fyrir kammerhljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur: Bohdan Wodiczko stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir 17.20 Sagan: „Trygg ertu Toppa” eftir Mary O’Hara 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.30 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboöslistum viö Alþingiskosningarnar 25 þ.m.: — fyrsti hluti. Stjórn- málaflokkurinn fær 10 minútur til umráöa (sami timi kemur i hlut tiu ann- arra flokka og framboös- lista er fram koma fjögur næstu kvöld). 19.40 Um daginn og veginn Ólafur H. Kristjánsson skólastjóri á Reykjum i Hrútafiröi talar. 20.00 Lög unga fólksins Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Bréf frá Lundúnum Sendandi: Stefán J. Haf- stein. 21.25 Pianósónötur eftir Beet- hoven Jörg Demus leikur sónötur I C-dúr op. 53. og i cis-moll op. 27 nr. 2 „Tungl- skinssónötuna.” 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi Evrovision — Danska sjón- varpiö) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Alþýöufræösla um efna- hagsmál (L) Islenskur fræöslumyndaflokkur. 5. þáttuf. Vinnumarkaöur og tekjur. í þessum þætti er meöal annars greint frá at- vinnuskiptingu þjóöarinnar siöastl. 100 ár. Fjallaö er um atvinnuleysi, vinnutima og atvinnuþátttöku kvenna. Einnig er rætt um kjaraþró- un, tekjuskiptingu og áhrif skatta og veröbólgu i kaup- mátt ráöstöfunartekna. Umsjónarmenn Asmundur Stefánsson og dr. Þráinn Eggertsson. Stjórn upptöku Orn Haraldsson. 21.00 Kojak (L) Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Illmenniö Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.50 Setiö fyrir svörum (L) 1 kvöld og annaö kvöld veröa umræöur um Aíþingiskosn- ingarnar 25. júni. Talsmenn þeirra stjórnmálaflokka, sem bjóöa fram i öllum kjördæmum landsins, taka þátt i umræöunum. Tals- menn hvers flokks sitja fýr- ir svörum í 30 minútur, en spyrjendur veröa tilnefndir af andstööuflokkum þeirra. Fyrra kvöldiö sitja fulltrúar Alþýöuflokksins og Alþýöu- bandalagsins fyrir svörum en siöara kvöldiö fulltrúar Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Sjálfstæöis- flokksins og Framsókn-,. m aöurinn” eftir Hans Scherfig óttar Einarsson byrjar lestur þýöingar sinn- ar. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Christian Sinding a. Kjell Bækkelund leikur pianólög b. Edith Tallaug syngur rómönsur: Robert Levin leikur á pianó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugreinar dagbl. (útdr.i 8.35 Af ýmsu tagi.: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk-' vinnsla. Umsjónarmenn: Agúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þorleifur ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Göngulög: James Last og hljómsveit hans leika. 10.45 Fermingin: Gisli Helga- son ræöir viö fólk úr ýmsum söfnuöum um viöhorf þess til fermingarinnar. 11.00 Morguntónleikar: Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins leikur,, Ossian-forleikinn” i a-moll op. 1 eftir Niels Gade: John Frandsen stj. / Jascha Heifetz og NBC-hljómsveit- in leika Fiölukonsert I D-dúr op. 61 eftir Ludvig van Beet- hoven: Arturo Toscanini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lina” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir les þýöingu sina (2). 15.30 Miödegistónleikar: Maria Littauer planóleikari György Terebasi fiöluleik- ari og Hannelore Michel sellóleikari leika op. 32eftir Anton Arensky. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Trygg ertu, Toppa” eftir Mary O’Hara Friögeir H. Berg islenzkaöi. Jónina H. Jónsdóttir les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Kynning stjórnmála- flokka og framboöslista viÖ Alþingiskosningarnar 25. þ.m.: — annar hluti. Fram koma fulltrúar frá Kommúnistaflokki lslands og SjAlfstæöisflokknum. Hvor flokkur fær 10 minútur til umráöa. 20.00 (Jtvarpssagan: „Kaup- angur” eftir Stefán Július- son Höfundur les (11). 20.30 Frá listahátiö: (Jtvarp frá Háskólabiói Norræna barnakórakeppnin i Reykjavik: — úrslit. Þátt- takendur: Parkdrengekor- et, Danmörku / Kontulan Lapsikuoro, Finnlandi / Nöklevann Skoles Pikekor, Noregi / Musikklassernas Flickkör, Sviþjóö / Kór öldutúnsskólans Hafnar- firöi. Sameiginlegt keppnis- Jag: „SalutatioMariæ”eftir Jón Nordal. 21.40 Sumarvakaa. Þáttur af Þorsteini Jónssyni I Upp- húsum á Kálfafelli.Steinþór Sigurösson á Hala flytur fyrri hluta frásögu sinnar b. Kvæöi eftir Guömund Inga K rist jánsson . Baldur arflokksins. 1 fyrirsvari fyr- ir Alþýöuflokkinn eru Kjartan Jóhannsson og Vil- mundur Gylfason og fyrir Alþýöubandalagiö ólafur Ragnar Grimsson og Ragn- ar Arnalds. Fundarstjórar eru Ómar Ragnarsson og Svala Thorlacius. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 18.15 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu (L) Svlþjóö : Spánn. (A78TV — Evro- vision — Danska sjónvarp- iö) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og visindi (L) Umsjónarmaöur Sig- uröur H. Richter. 21.00 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 11. þáttur. Martröö Efni tíunda þáttar: Enn fara vinsældir Dickens vaxandi, og vikurit hans selst i meira en 100.000 eintökum. En geöheilsu hans hrakar og fjölskylda hans óttast, aö hann hafi lagt of hartaö sér. Þýöandi Jón O. Edwald. 21.50 SetiÖ fyrir svörum (L) Seinni hluti. Talsmenn Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, Sjálfstæöis- flokksins og Framsóknar- flokksins sitja fyrir svör- um: Magnús Torfi ólafsson og Þorsteinn Jónatansson af hálfu Samtaka friálslvndra Pálmason les. c. Einsöngur og tvisöngur Jóhann Danielsson og Eirlkur Stefánsson syngja nokkur lög. Pianóleikari: Guö- mundur Jóhannsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svita I d-moll eftir Ro- bert de Visée. Julian Bream leikur á gitar. 23.00 A hljóöbergi Drykkfelldi grafarinn: Boris Karloff les úr „Pickwick Papers” eftir Charles Dickens. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.15 Veöur fregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Iönaöur. Umsjón- armaöur Pétur Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Michel Chapuis leikur á orgel sálm- forleiki eftir Bach. 10.45 85 decibel: Einar Sigurösson og Gunnar Kvaran stjórna þætti um hávaöamengun á vinnustöö- um. 11.00 Morguntónleikar: Peter Pears söngvari og Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja Noktúrnu fyrir tenór- rödd og hljómsveit op. 60 eftir Britten: höf. stj./Sin- fóniuhljómsveit rússneska útvarpsins leikur Sinfóníu nr. 6 op. 54 eftir Sjostakhov- itsj: Alexander Gauk stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. ViÖ vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Angelina” eftir Vicki Baum Málmfriöur Siguröardóttir les (3). 15.30 Miödegistónleikar: Osian Ellis leikur Impromptu fyrir hörpu eftir Gabriel Faure/Kvennakór og Suisse Romande hljóm- sveitin flytja „Næturljóö” eftir Claude Debussy: Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatíminn: Gisli Asgeirsson sér um timann. 17.40 Barnalög. 17.50 85 decibel: Endurt. þátt- ur um hávaöamengun frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboöslist- um. viö Alþingiskosning- arnar 25. þ.m. — þriöji hluti. Fram koma fulltrúar frá lista óháöra kjósenda I Reykjaneskjördæmi og lista óháöra kjósenda i Vestfjaröakjördæmi. Hvor listi fær 10 min til umráöa. 20.00 Hvaö á hann aö heita? Guðmundur Arni Stefáns- son og Hjálmar Arnason leita enn aö nafni á unglingaþætti þessum. 20.30 Frá listahátíö: (Jtvarp frá Háskólabiói Sænska sópransöngkonan Elisabeth Söderström syngur. Vladimir Ashkenazy leikur á pianó a. sjö lög eftir Franz Schubert: „Seligkeit”, „Auf dem Wasser zu singen”, „Gretchen am Spinnrade”, „Mignon”, „Nur wer die og vinstri manna, Ellert B. Schram og Matthias Bjarnason frá Sjálfstæðis- flokknum, og Einar Agústs- son og Ingi Tryggvason frá Fr am s ókna rf lo kk n um. Talsmenn hvers flokks eru spuröir af fulltrúum and- stööuflokkanna. Fundar- stjórar ómar Ragnarsson og Svala Thorlacius. 23.20 Dagskrárlok Föstudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúöu leikararnir (L) Gestur I þessum þætti er leikarinn Zero Mostel. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Faöir Rauöa krossins Heimildamynd um mann- vininn Jean Henri Dunant ( 1828-1910), stofnanda Rauöa krossins, sem fædd- ist fyrir 150 árum. Þýöandi Pálmi Jóhannesson. (Evrovision — Svissneska sjónvarpiö) 21.30 Junior Bonner (L) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1972. Leikstjóri Sam Peckinpah. Aöalhlutverk Steve McQueen, Robert Preston og Ida Lupino. Sag- an gerist I Arizona-fylki I Bandarikjunum og hefst, meö þvi, aö Junior Bonner kemur til heimabæjar sins til aö taka þátt I kúreka- keppni. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.10 Dagskrárlok Sehnsucht kennt”, „An die Nachtigall” og „Die Forelle”. b. Fjörgur lög eftir Edvard Grieg: „Med en vandlilje”, „Verdens ganga”, „Varen” og „Jeg ejsker dig”. 21.20 iþróttir Hermann Gunn- arsson segir frá. 21.40 Pianókvartett nr. 2 I f- moll eftir Mendelssohn Franski kvartettinn leikur. (HljóÖr. frá belgiska út- varpinu). 22.05 Kvöldsagan: „DauÖi maöurinn” eftir Hans Scherfig óttar Einarsson les þýöingu slna (2). 22.50 Svört tónlist Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Morgunleikfimi 9.30 Tilkynningar, Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Viösjá: Friörik Páll Jónsson fréttamaöur stjórn- ar þættinum. 10.45 Neytendavernd: Þórunn Gestsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Fil- har móniusveit Lundúna leikur „Mazeppa”, sinfón- i'skt ljóö nr. 6 eftir Liszt, Bernard Haitink stj./ Sin- fóniuhljómsveitin i Cleve- land leikur Sinfóníu nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Schumann, George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. A frlvaktinni: Asa Jóhannesdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lfna” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les (4). 15.30 Miödegistónleikar: Hljómsveit franska út- varpsins leikur „Hjaröljóöá sumri”, hljómsveitarverk eftir Arthur Honegger, Jean Martinon stj. Sinfóniu- hljómsveitin I Dallas leikur „Algleymi” tónverk eftir Alexander Skrjabin, Donald Johanos stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir) 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagiö mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Viösjá: Endurt. þáttur frá morgni sama dags. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt máLGIsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboöslistum viö Alþingiskosningarnar 25. þ.m. — fjóröi hluti. Fram koma fulltrúar frá Samtök- um frjálslyndra og vinstri manna, listi (Siáöra kjós- enda á Suöurlandi, Fram- sóknarflokknum og Alþýöu- bandalaginu. Hver listi hefur 10 mln. til umráöa. 20.20 Básúnukvartettinn i MUnchen leikur. 20.30 Frá listahátiö: (Jtvarp frá Laugardalshöll.Sænska óperusöngkonan Birgit Nilsson syngur og Sinfóniu- hljómsveit Islands leikur. Hljómsveitarstjóri: Gabriel Chmura. a. „Rómeó og Júlla”, forleikur eftir Pjotr Tsjaikovský. b. „Ma daU’arido” aria úr „Grlmu- Laugardagur 18.00 Heimsmeistarakeppnin f knattspyrnu (L) (A78TV — Evrovision — Danska sjón- varpiö) Hlé 20.00 Fréttir og veöur 10.35 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Þjóöhátiö I Reykjavlk Bein útsending frá úti- skemmtun þjóöhátiöar- nefndar Reykjavlkur á Arnarhóli. 22.00 t kjölfar papanna (L) Sú kenning nytur vaxandi fylg- is, aö irskir munkar hafi oröiö fyr^tir Evrópumanna til aö sigla tU Ameriku, mörgum öldum á undan vlkingunum. Kunn er sigl- ing ævintýramannsins og rithöfundarins Tims Sever- ins og þriggja annarra manna yfir Atlantshaf 1976-77 á húöbátnum Brend- an, sem talinn er geröur á sama hátt og skip munk- anna foröum. Þessi breska heimildamynd lýsir ferö Brendans frá lrlandi og vestur um haf meö viökomu á íslandi. Þýöandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.50 Leikiö lausum hala (L) James Taylor, Billy Joel, Earth, Wind & Fire, T. Connection, Chicago, NeU Diamond, Ram Jam, Jack- son Five og Santana skemmta I hálftíma, og siö- an veröur 50 minútna þáttur # dansleiknum” eftir Giu- seppe Verdi. c. „Fingals- heUir”, forleikur eftir Fetix Mendelssohn. d. „Ma prima in grazia”, aria úr „Grimu- dansleiknum” eftir Verdi. 21.25 Leikrit: „HeiÖra skaltu skálkinn” eftir Lars Ham- berg. Þýöandi: Sigrún Björnsdóttir. Le'ikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson. 22.15 Pianólög, Wilhelm Kempff og Támas Vásáry leika. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Staldraöviöá Suöurnesj- um: ! Garðinum — annar • þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar viö fólk. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 8.35 Af ýmsu tagi: Tónl 9.00 Fréttir. 10.25 Þaöer svo margt:Einar Sturluson stjórnar þættin- um. 11.00 Morguntónleikar: Liv , Glaser leikur Planósónötu I e-moll op. 7 eftir Grieg/ Beverley Sills, Gervase de Peyer og Charles Wads- worth flytja „Hjarðsveininn á klettinum”, tónverk fyrir sópranrödd, klarinettu og pianó eftir Schubert/ Félag- ar i Vlnaroktettinum leika Kvintett i c-moll eftir Boro- din. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ange- lína” eftir Vicki Baum. Málmfriöur Siguröardóttir les (5). 15.30 Miödegistónleikar: Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og pianó eftir César Franck. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp. 17.20 Hvaö er aö tarna?Guö- rún Guölaugsdóttir stjórnar þætti fyrir börn um nátt- úruna og umhverfiö, III: Fuglar. 17.50 F’ermingin: Endurt. viö- talsþáttur frá siöasta þriöjudagsmorgni. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Kynning á stjórnmála- flokkum og framboöslistum viö Alþingiskosningarnar 25. þ.m.: — fimmti og sIÖ- asti hluti. Fram koma full- trúar frá Fylkingunni og Al- þýöuflokknum. Hvor listi fær 10 mínútur til umráöa. 20.00 Hornin gjalla. LúÖra- sveitir norska land- og sjó- hersins leika. Stjórnandi: Rolf Nadersen majór. 20.30 Frá listahátiö: Útvarp frá Háskólabiói France Cli- dat pianóleikari frá Frakk- landi leikur sex tónverk eftir Franz Liszt. 21.15 Andvaka. Annar þáttur um nýjan skáldskap og út- gáfuhætti. Umsjón- armaöur: ölafur Jónsson. 21.50 Konsert I C-dúr fyrir flautu, strengjasveit og sembal op. 7 nr. 3 eftir Jean>Marie Leclair.Claude Monteux flautuleikari og St. Martin-in-the-Fields hljóm- sveitin leika. Stjórnandi: Neville Marriner. 22.05 Kvöldsagan: „Dauöi maöurinn" eftir Hans Scherfig. óttar Einarsson les (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin. Umsjón: Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 8.00 Morgunbæn: Séra Þorsteinn L. Jónsson flytur. sjónvarp meö hljómsveitinni Bay City Rollers. 00.10 Dagskrárlok Sunnudagur 15.00 Framboösfundur (L) Þriggja klukkustunda bein útsending úr sjónvarpssal, sem fulltrúar allra flokka taka þátt I, og veröa fimm ræöuumferöir. Vilhelm G. Kristinsson fréttamaður kynnir frambjóöendur flokkanna og hefur tima- vörslu meö höndum, en örn Harðarson stjórnar útsend- ingunni. FramboÖsfundi þessum veröur sjónvarpaö og útvarpaö samtimis. 18.00 Kvakk-kvakk (L) Nýr flokkur klippimynda án oröa. 18.05 Hraölestin (L) Breskur myndaflokkur. Lokaþáttur Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Ætlaröu I róöur á morg- un ? (L) Dönsk mynd um telpu, sem á heima I sjávar- plássi og fær stundum aö fara I róöur meö fiskimönn- um. Þýöandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 8.05 Islenzk ættjaröarlög, sungin og leikin. 9.00 Frettir. Forustugreinar dagblaöanna (útdr.). 9.20 ”Esja”, sinfónia I f-moll eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur: Bohdan Wodiczko stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Frá þjóöhátiö i Reykja- vik. a. Hátiöarathöfn á Austurvelli. Margrét S. Einarsdóttir formaöur þjóö- hátiöarnefndar setur hátiö- ina. Forseti Islands, dr. Kristjan Eldjárn, leggur blómsveig aö fótstalla Jóns Sigurðssonar. Geir Hallgrimsson forsætisráö- herra flytur ávarp. Avarp fjallkonunnar. Lúörasveit Reykjavikur og Karlakór- inn Fóstbræöur leika og syngja ættjaröarlög, þ.a' m. þjóösönginn. Stjórnendur: Brian Carlile og Jónas Ingimundarson. Kynnir: Hinrik Bjarnason. b. 11.15 Guösþjónusta I Dómkirkj- unnLSéra Þórir Stephensen messar. Olöf Kolbrún Harðardóttir og Einsöngv- arakórinn syngja. Organ- leikari: Marteinn H. Friöriksson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 (Jr íslenskum fornbókmenntum. Forseti Islands, dr. Kristján Eldjárn, velur og les. 14.00 íslensk hátiöartónlist:a. „Minni Islands”, forleikur op. 9 eftir Jón Leifs. Sin- fóniuhljómsveit lslands leikur: William Strickland stj. b. Alþingishátiöarkant- ata 1930 eftir Pál lsólfsson viö hátiöarljóö Daviös Stefánssonar frá Fagr- askógi. Flytjendur : Guðmundur Jónsson bari- tónsöngvari, Söngsveitin Filharmonia, Sinfónlu- hljómsveit Islands og Þorsteinn ö. Stephensen leikari, sem segir fram. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson. 15.00 Þetta erum viö aö gera; barnatimi I umsjá Valgerö- ar Jónsdóttur. 15.40 islensk einsöngslög: Kristinn Hallsson syngur. Arni Kristjánsson leikur á pianó. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöur- fregnir. A Njáluslóöum í fylgd Jóns Böövarssonar og Böövars GuÖmundssonar. Böövar stjórnaöi þættinum, sem var áöur á dagskrá 15. júli 1973. 17.35 Tónhorniö: Guörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 18.05 Söngvar i léttum tón. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 lslensk ættjaröarljöö Siguröur Skúlason magister les. 20.00 Lúðrasveitin Svanur (yngri deild) leikur Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. 20.30 Hornstrandir Samfelld- ur dagskrárþáttur I samantekt Tómasar Einarssonar. Viötöl viö Hjálmar R. Báröarson siglingamálastjóra og Guöna Jónsson kennara. 21.20 Sönglög eftir Helga Pálsson og Arna Björnsson. Sigriöur E. Magnúsdóttir syngur. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.40 Stiklur.óli H. ÞórÖarson stjórnar blönduöum þætti. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög af hljómplöt- um.Þ.á m. leikur og syngur hljómsveit Hauks Morthens i hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir). 02.00 Dagskrárlok. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gæfa eöa gjörvileiki (L) Bandariskur framhalds- myndaflokkur. 7. þáttur. Efni sjötta þáttar: Wesley er fluttur á spitala eftir ryskingarnar viö verkfalls- veröi, en reynist ekki alvar- lega slasaöur. Scotty, for- ingi verkfallsmanna, geng- ur til samninga viö Rudy. Maggie fréttir, aö fyrrver- andi einkaritari og ástkona Esteps sé geymd á hæli. Hún hverfur þaöan, en Maggie reynir aö hafa upp á henni. Falconetti situr fyrir Rudy og Wesley, þegar þeir aka heim frá spltalan- um, og skýtur á þá. ÞýÖandi Kristmann Eiösson. 21.20 Frá Listahátiö 1978 Tón- leikar frska þjóölagaflokks- ins Dubliners I Laugardals- höll. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.20 Arfur Nobels (L) Leik- inn, breskur heimilda- myndaflokkur. Lokaþáttur. Moröingjar á meðal vor Martin Luther King (1929-1968) hlaut friöarverö- laun Nobels áriö 1964. Hann var yngsti maöur, sem verölaunin haföi hlotiö, og þá voru þau veitt blökku- manni ööru sinni I sögunni. Þýöandi óskar Ingimars- son. 22.45 Aö kvöldi dags (L) Séra Ólafur Jens Sigurösson, sóknarprestur á Hvann- eyri, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.