Þjóðviljinn - 09.06.1978, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 09.06.1978, Qupperneq 13
Kvöldvaktin í útvarpi kl. 22.50: útvarp Tekið við heima- tilbúnu eftii Ásta R. og Sigmar B. standa kvöldvaktina til skiptis „Þetta verður þáttur með léttu efni og tónlist- arivafi"/ sagði Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttir um kvöldvaktina/ en sá þáttur hefur göngu sína í kvöld í út- varpinu og verður á dag- skrá á föstudagskvöldum í sumar. „Sigmar á fyrstu vakt, þ.e. í kvöld, og verður hann með sambland af léttu efni. M.a. gluggar hann i lögreglusamþykkt Reykjavíkur. Við munum hafa þann hátt á við söfn- un efnis, að biðja hlust- endur að senda okkur heimatilbúið efni á segul- bandsspólum eða kassett- um. Og ef einhverjir eiga skemmtiefni, Ijóð, sögur, leikþætti eða lög i fórum sínum, geta þeir haft samband við okkur og þá verður efnið tekið upp hjá útvarpinu. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir fólk af landsbyggðinni að koma efni sinu á framfæri, en útvarp- ið hefur verið of háð suð-vestur- horni landsins með efni af þessu tagi, vegna staðsetningar út- varpsstöðvarinnar hér I Reykjavik. Asta R. Jóhannesdóttir. Þeir sem eiga efni, sem þeir vilja senda til okkar á Kvöld- vaktinni, geta haft samband simleiðis eða skrifað okkur, og ef þeir eru með efni sem þeir vilja fá tekið upp, þá láti þeir fylgja nafn og heimilisfang, simanúmer og upplýsingar um gerð efnis. Heppilegt er að efnið sé 2-5 min. i flutningi”. Kvöldvaktin verður u.þ.b. klukkutima löng og kvaðst Asta verða með þáttinn jöfnum hönd- um i beinni útsendingu eða fyr- irfram unninn, eftir þvi hvernig á stæði. Og ef þú átt eitthvert efni i fórum þinum, sem þú telur henta i þáttinn, sendu það þá til Kvöldvaktarinnar, c/o Asta R. Jóhannesdóttir, Rikisútvarpinu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavik. Sigmar B. Hauksson. útvar 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00,8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.55. Morgunstund Barn- anna kl. 9.15: Þórunn Magnea Magnúsdóttir byrjar að lesa söguna „Þegar pabbi var litill” eftir Alexander Raskin i þýðingu Ragnars Þorsteinssonar. Tilkynning- ar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Ég manþað enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntón- leikar kl. 11.00: Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Köln leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Weber: Erich Kleiber stjórnar/David Oistrakh og Rikis-lFil- harmóniusveitin i Moskvu leika Fiðlukonsert i D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovský: Rozhdestvensky stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 „Fýsikus fær sér kaffi”, smásaga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 15.00 Miödegistónleikar Walter Klien leikur á pianó Ballööu op. 24 eftir Edvard Gríeg. Fine Arts-kvartett- innleikur Strengjakvartett i e-moll op. 44 eftir Felix Mendelssohn. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Hvað er að tarna? Þáttur fyrir börn um nátt- uruna og umhverfið. Umsjón: Guðrún Guðlaugsdóttir. Annar þáttur fjallar um matjurtir. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Sitthvað um þörungavinnslu Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nú byrjar ballið! (L) Kennarar og nemendur Dansskóla Heiöars Ast- valdssonar sýna ýmsa dansa. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.00 Orrarnir i Kanada (L) Orrinn er einhver algeng- asti fugl Norður-Ameriku. Hann er litrikur og hávær og vekur jafnt hrifningu fugla- skoðara sem veiðimanna. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Ali Baba og ræningjarnir fjörutlu (Ali Baba et les 20.00 Samsöngur i útvarpssal Kvennakór Suöurnesja syngur islensk og erlend lög. Herbert H. Agústsson stj. Sigriður Þorsteinsdóttir og Hannes Baldursson leika á gitar, Hrönn Sigmunds- dóttir á harmóniku og Sveinn Björgvinsson á slag- verk. 20.30 Frá listahátið ’78: Beint útvarp frá Laugardalshöll Sinfóniuhljómsveit Islands leikur undir stjórn Vladimirs Ashkenazy. Einleikari með hljómsveit- inni: Itzhak Perlman. a. Forleikur aö óperunni „Euryanthe” eftir Carl Maria von Weber. b. Fiðlukonsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn — (Fyrri hluti tónleikanna) 21.20 Andvaka Um nýjan skáldskap og útgáfuhætti. Fyrsti þáttur. Umsjón- armaöur Ólafur Jónsson. 22.05 Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar lngjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson lýkur lestrin- um (19) 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. quarante voierus) Frönsk gamanmynd frá árinu 1955. Aðalhlutverk: Fernandel. Söguþráðurinn er skopstæl- ing á ævintýri úr þúsund og einni nótt. Ali Baba kaupir ambátt á þrælamarkaði fyrir húsbónda sinn og verð- ur ástfanginn af henni. Sið- an lendir hann i höndum ræningja og sér hvar þeir geyma fjársjóði sina. Þýð- andi Guðný Sigurðardóttir. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur'9. júnl 1978 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 .......... ............... t*s- i, — r,-. Einkum rætt Framhald af bls i. samningurinn verður væntanlega e.k. rammasamningur um breytingar á stjórnkerfi borgar- innar fremur en sameiginleg stefnuyfirlýsing i einstaka mála- flokkum. Við höfum ekkert svig- rúm til slikra yfirlýsinga þar sem viðtökum við rekstri borgarinnar á miðju fjárhagsári, þegar tekj- um og útgjöldum hafa þegar verið markaðar skorður. 1 ööru lagi hefur verið rætt um vísitölumálin og upp úr helg- inni veröur væntaniega unnt aö kynna niðurstöður viðræðna og atnugana, sem nú fara fram þar um. A þessu stigi málsins tel ég ekki unnt að skýra frá þeim.enda er þeim ekki lokið. I þriðja lagi hefur verið rætt um hinar ýmsu nefndir borgarinnar, verksvið þeirra, hugsanlega niðurfellingu eða stofnun nýrra nefhda en engar ákvarðanir hafa verið teknar i þeim efnum. Viðræðurnarum alla þessaþrjá þætti hafa gengið mjög vel,sagði Sigurjón að lokum,og ég er bjart- sýnn á að þeim ljúki innan skamms. Kosningamiðstöðin Grensásvegi 16. Nú er starfið hafið á nýjan leik i kosningamiðstöðinni á Grensásveg- inum. Þarer opið frá kl. 9 á morgnana til miðnættis. Litið við og leggið hönd á plóginn. Slmarnir eru 83281 og 83368. Alþýðubandalagið i Reykjavik. Styrktarmenn flokksins Styrktarmenn Alþýðubandalagsins eru minntir á giróseðla sem sendir voru út I april. Flokksstarfið byggist á framlögum ykkar. Kosningastjórn i Reykjaneskjördæmi Skrifstofa kosningastjórnar Alþýöubandalagsins I Reykjaneskjör- dæmi fyrir alþingiskosningarnar er i Þinghóli, Hamraborg 11, Kópa- vogi. Hún verður opin fyrst um sinn frá kl. 13 til 16 alla daga. Simi á skrifstofutima er 41746. Annars 28120, 53926 og 92-3040. i Kosningastjórn Utanfundaratkvæðagreiðsla. Skrifstofa Alþýðubandalagsins, Grettisgötu 3, veitir upplýsingar og aðstoö við utankjörfundarkosningu um allt land og erlendis. Siminn er 1 75 00. Flokksmenn eru eindregið hvattir til aö gefa skrifstofunni upplýsingar um þá kjósendur sem eru f jarverandi eða veröa það á kjördag. Þeir sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem fyrst. Leiðbeining: Skrifa þarf listabókstafinn skýrt og greinilega: G. Kosningaskrifstofa i Garðabæ Kosningaskrifstofan Goöatúni 14, simi 4 22 02,er opin alla daga frá kl. 5 •til 7 eftir hádegi. Litiö við og fáið ykkur kaffi. Allir velkomnir. — Kosningastjórn. Suðurland Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Suöurlandi er i Þóristúni 1, Selfossi. Skrifstofan er opin frá 10 árdegis til 22 slödegis. Siminn er 1906. Litið við eða hringið, ... .. . . , .. ° Alþyðubandalagið. Suðurnes — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofan Hafnargötu 49 er opin alla daga frá kl. 13 til 19 og 20 til 22. Simi 30 40. Kosningahappdrættið Hægt er að gera skil i kosningahappdrætti Alþýðubandalagsins í skrifstofunni að Grettisgötu 31 dag frá kl. 9 til 19, laugardag og sunnu- dag kl. 13-19. Simi 1 75 00. Einnig er hægt að gera skil á heimsendum miðum I kosningamið- stöðinni að Grensásvegi 16 I dag frá 9 til 22, lauga^dag og sunnudag kl. 13-19. Simar 8 32 81 og 8 33 68. Kosningasjóður — Kosningas jóður Tekið á móti framlögum I kosningasjóö Alþýöubandalagsins I Reykja- vik á skrifstofu flokksins aö Grettisgötu 3 og að Grensásvegi 16 alla daga. Léttum okkur störfin, foröum félaginu frá skuldasöfnun, greiðum i kosningasjóðinn sem fyrst. Kosningastjórn. Norðurland eystra Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins I Norðurlandskjördæmi eystra er i Eiðsvallagötu 18, Akureyri, og er opin frá kl. 10—22, simi: 21704. Kosningastjóri er Angantýr Einarsson. — A öðrum stöðum i kjördæm- inu eru umboðsmenn og skrifstofur sem hér segir: ólafsfjörður: Agnar Viglundsson, Kirkjuvegi 18, simi: 62297. Daivik: óttar Proppé, heimavist Gagnfræðaskólans, simi: 61384. Hrisey: Guöjón Björnsson, Sólvallagötu 3, simi: 61739. Húsavik: Kosningaskrifstofan Snælandi, simi: 41453. Starfsmaður er Benedikt Sigurðarson. Utan skrifstofutima: Kristján Pálsson, Uppsalavegi 21, simi: 41139. Mývatnssveit: Sigurður Rúnar Ragnarsson, Helluhrauni 14, simi: 44136. Raufarhöfn: Þorsteinn Hallsson, Asgötu 16, simi: 51243. Þórshöfn: Henry Már Asgrimsson, Lækjarvegi 7, simi: 81217. Suðurnes — G-listahátið G-listahátið verður haldin i samkomuhúsinu I Garöinum föstudaginn 16. júni. Fjölbreytt skemmtiatriði og dans. Húsiö verður opnað kl. 8. Aðgöngumiðar fást á skrifstofunni að Hafnargötu 49, Keflavik. —Fé- lagar, f jölmennið. Kosningaskrifstofa á Siglufirði Kosningaskrifstofa Alþýöubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er opin frá 2 til 7. Siminn er 7 12 94. Hafið samband við skrifstofuna. Kosningaskrifstofan i Hafnarfirði Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins I Hafnarfiröi er aö Strandgötu 41. Skrifstofan er opin daglega frá 5 til 7 eftir hádegi. Siminn er 5 45 10.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.