Þjóðviljinn - 09.06.1978, Page 16
Föstudagur 9. júnl 1978
A&alslmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 múnudaga til föstu-
daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
nafni Þjóöviljans i sima-
skrá.
r
Oskar Vigfússon, forseti Sjómannasambandsins:
Stígum ekki hrunadansinn
sporléttir
Tekur við gengisfelling eða ný
stjórn með breytta efnahagsstefnu?
Ég tel að við höfum náð
því sem hægt var i þessari
lotu/ og megum þvi nokkuð
vel við una, sagði óskar
Vigfússon forseti Sjó-
mannasambands Islands
um nýja fiskverðið.
Hins vegar teljum við að
okkur hafi borið meira til
þess aðhalda í viðhækkun
launa i landi, og að fisk-
verðið hefði þurft að
hækka um 20% til þess.
Með því er ég ekki að segja
að laun i landi séu of há,
sérstaklega ekki hjá þeim
sem við fiskvinnsluna
starfa, heldur aðeins að
hluta okkar sjómanna hef-
ur enn versnað.
Viö erum þvi hvergi nærri á-
nægöir, en þó eru i þessu ljósir
punktar, sem komu á óvart og
vega þungt i sambandi við
Óskar Vigfússon: Náöum þvisem
hægt var, en teljum aö okkur beri
meira.
sumarvertlðina. Þar á ég við
hækkun á veröi karfa og ufsa,
sem hækkuöu meira én almennt
fiskverö.
Ég rengi ekki þær tölur, sem
Eyjólfur K. tsfeld rekur i Morg-
unblaðinu i gær, þar sem segir aö
Verðjöfnunarsjóður verði þurr-
ausinn eftir 2 mánuöi. Þannig er
einfaldlega haldið á efnahags-
málunum I þessu landi að Verð-
jöfnunarsjóður stendur ekki undir
sér I góðæri og undirstöðuat-
vinnuvegur landsmanna er rek-
inn með þeim hætti að viö blasir
eymd og volæði I ágústlok.
Hvað þá tekur við er ekki gott
aö spá um, — ný gengisfelling eöa
ný stjórn með breytta efnahags-
stefnu?
Meöan hlutirnir eru látnir reka
svona á reiðanum, getum við sjó-
, menn ekki annað en tekið þátt I
þessum hrunadansi áfram; en viö
stigum hann ekki sporléttir.
—AI
Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn í bæjarstjóm Hafnarfjarðar:
Vildu ganga að
kröfu verkafólks
Meirihlutinn felldi tillögu þeirra
Ægir Sigurgeirsson: ósmekkleg
vinnubrögö meirihlutans sist til
þess fallin aö leysa deiluna.
Atvinnuhorfur
stúdenta
sæmilegar
Áttatíu
manns
á skrá
Atvinnuhorfur stúdenta eru
sæmilegar og slst verri en undan-
farin ár, ef marka má starfsemi
atvinnumiölunarinnar, sagöi
Nanna Pétursdóttir hjá atvinnu-
miðlun stúdenta.
Hjá okkur hafa 130 manns
skráð sig, 85% þeirra eru karlar
og 15% konur. 50 eru farnir út af
skránni og höfum við getaö út-
vegað 38 þeirra vinnu.
Skráning er hins vegar enn i
fullum gangi.enda er prófum ný-
lokið og menn koma hér á hverj-
um degi og skrá sig. Atvinnurek-
endur hringja mikið og bjóða
vinnu viö allt milli himins og
jarðar, — ráöskonustöðu i sveit,
byggingavinnu, næturvörslu
o.fl o.fl.
AI
Viðtalstímar
borgarf ulltrúa
Borgarfulltrúar Alþýöubanda-
lagsins hafa viötalstlma kl. 17-18,
þriöjudaga, miövikudaga og
föstudaga aö Grettisgötu 3, simi
17500.
Á fundi í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar i fyrra-
kvöld sem fulltrúar Abl. og
Alþýðuf lokks í samninga-
nefndinni höfðu beðið um,
lögðu þeir fram tiliögu sem
hljóðar svo:
„Með tilliti til hins alvarlega
ástands sem nú rikir i fiskiðjuveri
BÚH og þeirrar nauðsynjar að
reksturinn þar geti tafarlaust
hafist á ný og starfsfólk aftur
komið til starfa, þá samþykkir
bæjarstjórn að ráöa nýja verk-
stjóra til starfa þar fyrst um sinn
meðan verið er aö finna endan-
lega lausn á þessum málum
bæjarútgeröarinnar. Jafnframt
samþykkir bæjarstjórn að þeir
starfshættir skuli teknir upp i
BÚH sem gert var ráö fyrir i til-
lögu bæjarfulltrúa sem lögö var
fyrir fund starfsfólksins sl.
mánudag.”
Tillagan var felld með 7 atkv.
gegn 4. Sagöi fulltrúi Abl. i nefnd-
inni, Ægir Sigurgeirsson.aö jafn-
framt heföu verið lögö fram nöfn
tveggja verkstjóra, sem búiö var
að ræða við og voru tilbúnir aö
hefja störf þegar i stað. Fulltrúar
Sjálfst.flokks, Framsóknar og
Óháðra lögðu siðan fram tillögu
sem var efnislega samhljóða
þeirri tillögu, sem starfsfólkið
hafði fellt fyrr I vikunni, þar sem
gert er ráð fyrir breyttum starfs-
háttum i Fiskiðjuverinu, fundum
með starfsfólki o.fl., en að sömu
verkstjórar starfi áfram. Hafði
starfsfólkiö þá fellt tillöguna meö
68 atkv. gegn 43 og 4 seölar voru
auöir. I þessari tillögu sem
bæjarstjórn samþykkti nú með 7
atkvæðum —- hinir sátu hjá, — var
að auki gert ráö fyrir aö máliö
yröi endurskoðað eftir tvo
mánuöi.
Tillagan var svo birt i Morgun-
blaðinu i gær og þótti fulltrúum
starfsfólks mjög óviðkunnanlegt
aö lesa hana i blööum, áöur en
þeir fengu hana i hendur, en þeir
fengu hana ekki fyrr en á hádegi i
gær. Sagði Ægir aö þessi vinnu-
brögð væru mjög ósmekkleg og
sist til þess fallin að leysa deil-
una.
Boðaður hefur veriö fundur
með starfsfólki fiskiðjuversins i
dag kl. 4 þar sem fjallaö verður
um tillögurnar sem bornar voru
upp i bæjarstjórninni og mun
verkafólkið taka afstööu til
þeirra. — þs.
Verkfallsmenn á Selfossi senda stuðningskveðju
Þið munuð sigra
| Sendu 350 þúsund krónur til starfsfólks BUH
Formanni Hllfar I Hafnarfiröi
Hallgrimi Péturssyni hefur bor-
! ist eftirfarandi skeyti frá „fyrr-
verandi verkfallsmönnum I
I smiöjum Kaupfélags Arnes-
' inga, Selfossi”:
„Beröu verkfallsmönnum
| Bæjarútgerðarinnar kveðju
I okkar. Barátta þeirra er bar-
* átta allra verkamanna fyrir
! mannlegri reisn og réttlæti.
Gefist ekki upp. Þiö munuð
sigra. .
Fyrrverandi verkfallsmenn
i smiöjum K.A. á Selfossi”.
Skeyti þetta er dagsett 6. júni.
Seinnipartinn I dag barst mér
póstávisun, — sagöi Hallgrlmur
Pétursson viö blaöið i gær-
kvöldi, — upp á 350 þús. kr., frá
þeim mönnum, sem undirskrif-
aö hafa framanskráö skeyti, og
er þessi upphæö ætluö til styrkt-
ar þvi fólki, sem hér á i verk- •
falli.
Viö viljum hér með koma á
framfæri alúöarþökkum fyrir [
þann mikilsveröa og drengilega
stuöning, fjárhagslegan og sið-
ferðilegan, sem i þessu felst,
sagöi Hallgrimur Pétursson. ■
-mhg I
ATVINNUHORFUR menntaskolanema
Útlitið er dekkst hjá 16 og 17 ára
Yngstu aldurshópar mennt-
skælinga eiga erfiöast meö aö fá
vinnu, sagöi ólafur ólafsson hjá
atvinnumiölun menntaskólanna.
110 manns hafa látið skrá sig
hér og skiptist það jafnt á bæði
kynin. Meginhluti þeirra eru úr
yngstu árgöngunum 16 og 17 ára,
kannski vegna þess að þeir vita
ekki hvar helst er að bera niður.
Við höfum getað útvegaö 30
manns vinnu, en okkur skortir
rekstrarfé frá ráðuneytinu og
höfum þvi ekki getað auglýst eins
og nauðsynlegt er. AI
Kinda-
bjúgu
564 %
1253 kr.
1-júni
1978
222 kr.
1-ág.
1974
Kinda-
bjúgu
103%
247 kr.
14. jan.
1974
122
kr.
1971
1. &g.
Hrktu 1111 vlntlrl •l)4/aa
Hækkanir í tíð hægri stjórnar
Baráttu-
samkoma
að Borg
Alþýðubandalagið á Suð-
urlandi efnir til baráttu-
samkomu að Borg, Gríms-
nesi,föstudaginn 16. júní og
hefst hún kl. 21.
A baráttusamkomunni koma
fram:
Eyvindur Erlendsson,
leikari.
Halla Guðmundsdóttir,
leikkona.
Bergþóra Arnadóttir,
syngur baráttusöngva.
Leikhópur frá Selfossi skipaður
þeim Emiliu B. GrSnz, Kristinu
Steinþórsdóttur, Sigurlinu Guð-
mundsdóttur, Hildi Gunnarsdótt-
ur, Katrinu I. Karlsdóttur, Hildi-
gunni Daviðsdóttur, og Sigriði
Karlsdóttur.
Jón Sigurbjörnsson,
söngvari.
Garðar Cortes,
söngvari.
— Stutt ávörp .flytja:
Guðrún Helgadóttir.
Garðar Sigurðsson.
Kynnir:
Baldur Óskarsson.
Að lokum verður stiginn dans
fram eftir nóttu. Hljómsveitin
Kaktus leikur.
Sunnlendingar!
Fjölmennið á baráttu-
samkomu Alþýðubanda-
lagsins að Borg.
Alþýðubandalagið Suður-
landi.