Þjóðviljinn - 11.06.1978, Page 20

Þjóðviljinn - 11.06.1978, Page 20
20 SIÐA — ÞJÓDVILJINN Sunnudagur 11. júni 1978 VERÐLAU N AKRÖSSGAT AN Krossgáta nr. 127 Stafirnir mynda islensk-orö- eöa mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eöa ldðrétt. . Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö, og á þvi aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru, gefnir stafir i allmörgum öðrumj orðum. Það eru þvi eðiilegustu' vimnubrögðin að setja þessa stafi hveru i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, aö 1] þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á gröánum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. SIGCHDUR RÖBERTSSON Arfleifd frumskógaruis T :k & / 2 3 H 5 6 9? 7 z 9 10 // 3 1 12 8 li I¥ 7 15 13 H 16 0? 15 9 17 V 18 17 11 15 9 §2 /9 II II V IH 20 12 /3 21 16 n 22 6 V 2k hl lHb 21 V 16 17 V 16 20 fí /3 21 TT /6 8 15- V 6 2H II 19 2H /3 /6 V 14 21 12 /3 0? 12 11 II /6 /3 V i2 16 21 /3 16 U 19 9 9 7 2/ 11 15 <? /3 /9 2S /3 V 21 16 II II 17 3 H 17 16 H? 20 10 6 H É 19 6 V 17 19 / 12 /3 26 1 16 0? H 7 1/ 12 /3 1 0? 27 12 9 16 /3 9 ir /6 1 V /6 /3 V ii 15 H /9 6 II 13 U 29 13 16 V 21 15 2V /6 / H W 9 20 2 IH <9 30 16 13 31 13 21 16 o~ fí II 19 8 16 H Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá nafn á fjarlægu riki. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Krossgáta nr. 127”. Skilafrest- ur er þrjár vikur. Verðlaunin eru skáldsagan Arfleiöir skógarins eftir Sigurð Róberts- son. Bókin kom út hjá Prent- smiðju Jóns Helgasonar árið 1972. Sagan fjallar um nútima- manninn i umróti þessarar ald- ar og viðleitni hans til að fylgj- ast með hamskiptum timans og tileinka sér nýtt og þversagnar- kennt gildismat velferðarþjóð- félags. Fortiðinahlýtur hann að afskrifa með öllu, þvi að hún er honum aðeins fjötur um fót. Svo stórstigur er hann i leit sinni að sifeilt stærri nýlundum að hann telur sig sjá hilla undir lausn sjálfrar lifsgátunnar. En hann sést ekki fyrir og endar i átt- leysu, og lausn lifsgátunnar er lengra undan en nokkru sinni fyrr. 2 Á 3 B 4 D 5 Ð 6 E 7 É 8 F 9 G •10 H 11 I 12 I 13 I 14 K 15 L 16 M 17 N 18 O 19 Ó 20 P 21 R 22 S 23 T 24 U 25 U 26 V 27 X 28 Y 29 Y !0 Þ 31 Æ 32 ö Verðlaun fyrir krossgátu nr. 123 Verðlaun fyrir krossgátu nr. 123 hlaut Eirikur Jónsson, Skipasundi 60, 104 Reykjavik. Verðlaunin eru skáldsagan Tiðindalaust á vesturvigstöðunum eftír Erich Maria Remarque i þýðingu Björns Franssonar. Lausnar- orðið var ODDRtjN. reyndist Bandaríkja- her dýr Bandariskir liðsforingjar læra margt, en bersýnilega ekki að þekkja á brjóstahöld. Svo mikið er vist, að fáfræði á þessu sviði hefur nýlega kostað bandariska herinn 21.000 dollara eða um hálfa miljón króna. Málavextir eru sem hér segir. Borgarstjórinn i Mainz i Þýska- landi hélt veislu og bauö þangað yfirmanni bandariska setuliðsins i borginni, David Martin hers- höföingja. Hafði hann með sér i boðið þýskan túlk sinn, Hannelore Nelsson sem starfar á skrifstofu bandariska hersins. Þar kom veislunni, að hers- höfðingjanum fannst sem fylgi- kona hans væri ekki með brjósta- haldara. Martin hershöfðingi móðgaðist yfir sliku athæfi og rak Hannelore úr vinnu. En hún gerði sér litið fyrir og fór með málið fyrir þýskan vinnumáladómstól. Scully höfuðsmaður, sem einnig var i veislunni og sat and- spænis ungfrú Nelson, studdi framburð yfirmanns sins og sagði að reyndar hefði konan ekki verið með fyrrgreinda flik. En borgar- stjórinn og lögreglustjóri hans höfðu einnig horft á konuna ungu i veislunni og þeir voru reiðubúnir að sverja að hún hefði áreiðan- lega verið með brjóstahaldara. Dómssátt náðist i málinu og samþykkti herinn að greiða fyrr- greindar skaðabætur fyrir upp- sögnina. Blikkiðjan Ásgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar biikksmíöi. Gerum föst verötilboö SIMI 53468 Réttindi fyrrverandi ástkonu Lee Marvin heitir kvikmyndaleikari, sem hefur lent í sérstæðum málaferlum við konu unga, sem hann hafði haldið við um tíma og búið með — en vildi síð- an losna við. Koma málaferli þessi með nokkrum hætti inn á jafnréttismál. Astkonan, Michelle Triola, taldi sig eiga sama rétt að sámbúð slitinni og eiginkona. Vill hún fá frá hinum auðuga kvikmyndaleikara miljón dali i skaðabætur og hálft hús Lee Marvins. Marvin er ekki af baki dott- inn frekar en aðrir karlremb- ar og höfðar gagnmál gegn konunni. Hann sakar hana um að hafa ekki staðið við „samn- ing” þeirra — hafi hún ekki helgaö honum allan sinn tima eins og hún hafði lofað, niifeö að fara i ferðalög meö honum Lee Marvin; hvað eru miljón dollarar milli vina? stundum og kjaftað frá trúnaðarmálum þeirra tveggja. Auk þess fer Marvin fram á að fá miljón dali (eða aftur þá miljón sem hann þyrfti hugsanlega að borga ) fyrir þjónustu sina við konuna, hann kveðst hafa verið henni félagi, ráðgjafi og skemmti- kraftur! Framhjáhald er ekki lengur tugthússök A Spáni er smám saman verit að útrýma ýmsum einkennilegum hlutum úr löggjöf Francos ein- ræðisherra landsins i nær fjóra áratugi. Nú er það til dæmis ekki lengur lagabrot að hafa kyn- ferðisleg mök utan hjónabands. Lögin hafa nú verið numin úr gildi og þá refsiakvæðin, en samkvæmt lögum Francos var hægt að dæma menn i allt að sex ára farigelsi fyrir að halda framhjá maka sinum. Lög þessi voru einkum konum þyrnir i augum, enda gerðu þau mikinn mun á framhjáhaldi karla og kvenna. Kona varð sek ef hún varð uppvis að framhjáhaldi einu sinni, en karlar þurftu að hafa haldið opinskátt við ástkonu um nokkurt skeið áður en hægt var að setja þá inn. Lögum þessum hefur litið sem ekki verið beitt undanfarin ár. Tíðindi af félags- málastarfi Eins og þið öll vitið, herrar minir og frúr, er félagsleg virkni eitt helsta vandamál i margfirrtu samfélagi nútimans. 1 flestum samtökum er málum svo háttaö, að helmingurinn af þeirri nefnd, sem kosin hefur verið til að leysa málin, vinnur öll verkin, en hinn helmingurinn gerir ekki nokkurn skapaðan hlut. Mér er sönn ánægja að geta fært það i annála aö i okkar félagi er þessu einmitt öfugt varið. (Byggt á Liverpool Echo)

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.