Þjóðviljinn - 08.07.1978, Page 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. jlill 1978
Þjóðminjavöröur og
formaður Þjóöhátíöar-
sjóös tjá sig um forn-
leifarannsókn i rnar
í Herjólfsdal
Margrét Hermannsdóttir fornleifafræöing-
ur ritaöi greinargerö iÞjóðviljannfimmtudag-
inn 22. júni, þar sem hún gagnrýnir harðlega
stjórn Þjóöhátíðarsjóös fyrir þá ákvörðun aö
veita ekki Vestmannaeyjakaupstað styrk til
fornleifarannsókna í Herjólfsdal. I grein Mar-
gretar kemur einnig fram mikil gagnrýni á
þatt þjoðminjavarðar i máli þessu og á af
skiptaleysi yfirvalda gagnvart framlógum og
áhuga Vestmannaeyinga á menningu sinni og
gagnvart fornleifaf ræðinni sem vísindagrein.
Þjóðviljinn hafði samband við Björn
Bjarnason, formann Þjóðhátiðarsjóðs, og Þór
Magnusson, þjóðminjavörð, út af grein þess-
ari og leitaði álits þeirra á málinu. Fara svör
þeirra hér á eftir.
Nylokið «r (yr»lu
un úr t>|óðhátlðar»|ððl
Sto(nl« ílððsins. þr|ú
hundruð mll|ðnir krðna.
er ðgðði Sððlabanka
islands al utgðlu þjðð
hatlðarmyntar 1*74 I tllatni
..1100 ðra búiítu ð
Islandíi ðr, 197*. komu
samtals 70 miliðnir tll út
hlutunar At þairri uppturð
rann t|örðungur til Frið
lysingarsjððs til nðttúru-
verndar ð vegum Nðttúru
verndarrððs og tjðrðungur
til Þiöðminiasalns. cn
helmingur til almennra
styrkja skv. tilgangi
Um fomleifarannsóknir í Herjólfsdal og afskiptaleysi yfirvalda
„Sé enga ástæðu til að
svara þessum skrifum
Margrét segir eftirfar-
andi i grein sinni: ,/Að því
er varðar aðra máisgrein
i umsögn þjóðminjavarð-
ar reynir hann að draga í
efa að nauðsyn sé á á-
framhaldandi rannsókn-
um í Herjólfsdal og lýsir
þvi yfir að „úrvinnslu-
verkið,, sé óunnið. Þetta
eru hreinar dylgjur og ó-
sannindi".
— Ég átti einungis viö, aö þaö
eigi eftir aö gefa út niöurstööur
rannsóknanna. Og eins haföi ég
heyrt aö þaö væri eftir aö gera
kolefnisrannsóknir. Hins vegar
vil ég taka fram, aö hina löngu
greinargerö sem birtist frá
hennar hálfu, haföi ég aldrei
séö. Ég las hana fyrst I Þjóövilj-
anum. Hún var ekki send mér af
Þjóöhátiöarsjóöi. Þannig, aö
þegar hún segir, aö mér hafi
veriö í lófa lagiö aö kynna mér
hana, þá var þaö ekki. Ég haföi
ekki hugmynd um, aö hún væri
til einu sinni.
— t greininni segir, aö þjóö-
minjavöröur hafi beint sem ó-
beint unniö gegn greinarhöfundi
viö fornleifarannsóknina i
Herjólfsdal.
— Ég skil ekki, hvernig hún
fær þaö út, eöa hvernig á þvi
stendur. Ég fór tvisvar út i Eyj-
segir Þór Magnússon þjóðminja-
vörður um grein Margrétar Her-
mannsdóttur fomleifafræðings ,
ar og heimsótti Margréti og
Mjöll, þegar þær unnu viö þess-
ar rannsóknir. Ég heföi fariö
miklu oftar, ef samgöngur viö
Eyjar væru þægilegri. En aö ég
hafi unniö beint sem óbeint gegn
henni, þaö get ég ekki skiliö. Ég
held, aö ég hafi heldur viljaö
vera hliöhollur þessari rann-
sókn sem öörum. Hitt er annaö
mál, að Margrét hefur ekki haft
samband viö mig í mörg ár, og
ég veit ekki hvers vegna hún
hefur ekki séö ástæöu til aö gera
það. Mér er ekki kunnugt um, aö
ég hafi gert neitt á hennar hlut.
— 1 grein Margrétar koma
fram beinar ásakanir varöandi
þekkingu og kunnáttu þjóö-
minjavaröar sem visinda-
manns. Þar segir m.a.: ,,Þaö
mætti geta þess hér aö ,,úr-
vinnsluverk” þjóöminjavaröar i
fornleifafræöum bera þaö meö
sér, aö hann þekkir ekki til
frumvinnubragöa fornleifa-
fræöinnar sem visindagreinar”.
Og sföar i greininni stendur:
„En þó er tittnefndur þjóö-
minjavöröur meö sliku áhuga-
leysi og embættisafglöpum aö
forgera vitneskju um menning-
ararfleifö þjóöarinnar, og er
þaö öllu aivarlegra”. Hverju
viltu svara þessari gagnrýni?
— Þetta er hennar skoðun. Ég
sé enga ástæöu til að svara
þessu. Fólk getur sagt þaö sem
þaö vill i blööum, og fólk gerir
þaö oft á tiöum. En þaö er ekki
þar meö sagt, aö þau skrif
standi alltaf á miklum rökum.
Ég er algjörlega ósammála
þessum ummælum Margrétar,
Eitt er þaö, aö Þjóöminjasafniö
er stór stofnun, sem veröur að
sinna óskaplega mörgum verk-
efnum. Allt frá fornleifarann-
sóknum, almennum safnstörf-
um hér og upp i viöhald gamalla
bygginga, fornleifaskráningu
og þjóöháttasöfnun. Þetta er
ein grein af geysilega stórum
meiði, sem safnið er og þaö má
alltaf segja þaö, aö fólki finnst
aö eyöa ætti meiri peningum i
einhvern ákveðinn þátt og minni
peningum i aðra þætti. Maöur
er að reyna aö skipta peningum
og mannafla milli verkefna á
sem skynsamlegastan og eöli-
legastan hátt.
— í sambandi viö Þjóöminja-
safniö, þá segir Margrét i grein
sinni, aö ástandiö innan veggja
þess sé til skammar. Munir,
sem gefnir hafa veriö til safns-
ins finnist ekki og fundir úr upp-
greftri i Herjólfsdal hafi ekki
komiö i leitirnar á Þjóöminja-
safni, en þangaö var þeim kom-
iö fyrir til geymslu.
— Þetta var ég aö heyra um
daginn. Þegar gosið var I Vest-
mannaeyjum, þá voru allir hlut-
ir Byggöasafns Vestmannaey-
inga fluttir hingaö. Þeir voru
hér i geymslu i ein tvö ár. Þar á
meðal munu hafa komiö hlut-
irnir, sem komu upp viö um-
ræddan uppgröft. Nú skeöur
þaö, aö þar á meöal voru
kvarnasteinsbrot, sem ekki
finnast, aö þvi er Gfsli Gestsson
segir mér. Viö eigum enga skýr-
ingu á þvi, hvort að brotin komu
hingaö til safnsins frá Vest-
mannaeyjum, eöa hvort þau
hafi glatast þarna úti i Eyjum,
En þaö er náttúrlega mjög hætt
viö þvf, aö I öllu þvi umróti, sem
var, þegar þetta var flutt hingaö
i miklum flýti, þá hafi þessi
kvarnasteinsbrot getaö týnst.
Ég veit ekkert um þaö, ég sá
manna minnst um þennan þátt.
En ég hef ekki héyrt, aö Þor-
steinn Viglundsson, sem sér um
byggöasafnið, hafi saknaö
nokkurra hluta úr safninu.
I sambandi við þá staöhæf-
ingu, aö munir sem gefnir hafa
veriö safninu hafi horfið, þá var
Þór Magnússon
þaö einhvern timann, aö konur
komu og voru aö leita að hlutum
eftir Hjálmar Lárusson. Þeir.
fundust ekki i einni svipan, enda
vissu þær ekkert hvaöa hlutir
þetta voru, sem um var aö ræöa.
Töldu sig vita um hluti hér. Þaö
getur oft tekiö mjög langan ,
tima aö leita aö hlutum hér, ef
ekki er vitað meö vissu hvenær
þeir komu til safnsins. En þó
þeir finnist ekki viö fyrstu leit,
þá er ekki þar meö sagt, að þeir
séu ekki til. Og ég hef nú trú á,
aö umrædd kvarnasteinsbrot
hljóti einhvers staöar aö vera,
hér eða úti i Vestmannaeyjum.
Þetta getur hafa farið innan um
aöra hluti. Hér I safninu eru
glfurlega mikil þrengsli. Viö bú-
um bæöi viö fjárhagsskort, og
ekki sist viö skort á mannskap.
Þó margar stofnanir hafi þanist
út á undanförnum árum og ára-
tugum, hefur Þjóðminjasafnið
ekki stækkaö aö sama skapi
hvað snertir mannafla, þannig
aö viö getum ekki annaö öllu
þvi, sem viö þyrftum aö anna og
þvi sem mér fyndist aö við
ættum aö gera. —IM
„Stjóm sjóðsins var einhuga um
úthlutunina”
segir Bjöm Bjamason,
formaður Þjóðhátíðarsjóðs
— Hvers vegna var
ekki úthlutaö styrk úr
Þjóðhátíðarsjóði til forn-
leif arannsóknanna í
Herjólfsdal?
— Stjórn sjóðsins var
einhuga um úthlutunina,
og umrædd umsókn lenti
ekki í þeim hópi, sem
hlaut styrk. Það bárust 63
umsóknir og upphæðin,
sem sótt var um var 235
miljónir. Við höfðum 35
miljónir til úthlutunar og
urðum að gera þarna upp
á milli. Við vorum ein-
Björn Bjarnason
huga um okkar afgreiðslu
og þessi umsókn var ekki
með í þeirri mynd.
— Fram hefur komiö I blöö-
um, aö rannsóknirnar i
Herjólfsdal þykja æriö merkar,
ogm.a. aö þarna sé um aö ræöa
elstu byggö landsins. Vest-
mannaeyjakaupstaöur hefur
einn styrkt þessar rannsóknir
hingaö til, og taliö er aö hægt sé
aö ljúka þessu verkefni aö ári.
Taldi Þjóöhátiöarsjóöur þetta
verkefni ekki þaö merkt, aö þaö
væri þess viröi aö hljóta úthlut-
un?
— Jú, jú. Eins og öll þau 63
viðfangsefni, sem sóttu um
styrk. Hér þurfti einfaldlega aö
gera upp á milli.
— Eftirhverju er farið, þegar
umsóknir voru vegnar og metn-
ar?
— Eftir umsóknareyðublöð-
um, sem liggja frammi i Seöla-
bankanum. Þessi umsóknar-
eyðublöö eru útfyllt af umsækj-
endum, sem viö siöan vegum og
metum. Okkar hlutverk er að
úthluta slöan styrkjunum, og
auövitað geröum við þaö eftir
bestu sannfæringu.
— í grein Margrétar Her-;
mannsdóttur kemur fram gagn-
rýni á afgreiöslu sjóösstjórnar.
— Já, þaö er hennar mál. Ég
vil ekkert segja um þaö. Þaö
eina, sem ég get sagt, er aö viö
höföum 63 umsóknir og urðum
aö gera þarna upp á milli.
Við vorum allir sammála um
úthlutun sjóösins. __im