Þjóðviljinn - 08.07.1978, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.07.1978, Qupperneq 11
Laugardagur 8. júll 1978 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 11 Frá New Orleans Af OL i New Orleans... Þó megináhersla hafi veriö iögö á keppni i bridge i för okk- ar, þá geröist margt frásagnar- vert. Jakob K. Möller skapaöi einn góöan brandara, sem birtur var i mótsblaöinu. Hann var á þá leiö, aö Jakob og Jón nota 2 — spaöa — opnun, sem tvilita hönd og eitt sinn opnaöi Jakob á 2 spööum. Og hinn kunni spilari Achtenberg, sem var i móts- stööunni, spuröi Jón Baldurs- son, hvaö þetta þýddi, og Jón uppiýsti þaö. Olræt, svo lauk spilinu. t næsta spili á eftir vildi svo til, aö Jakob opnaöi nú á 3 spööum... og Achtenberg var fljótur aö gripa meininguna: ,,Ég geri ráö fyrir, aö þetta sé þriiit hönd”, sagöi hann sposkur á svip. Meöal annarra oröa, þá var á hótelinu einskonar leiktækjasal- ur, þar sem kúluspilum og öör- um álikum hlutum var komiö fyrir. Aö sjálfsögöu vorum viö daglegir gestir i þessum hluta hótelsins, og frómt frá aö segja náðu ýmsir af okkur lygilega góöum árangri i sumum af þessum kúluspilum. Segiö svo aö tsland standi sig aldrei vel á erlendum vettvangi... Margir frægir einstaklingar voru þarna á mótinu. Td. keppti hinn frægi Omar Sharif þarna, og var neyðarlegt aö sjá mann- greyið umkringdan af fulltrúum „veika” kynsins, enda var hann hálf-þreytulegur I keppninni sjálfri. Enda nætur- lifið ljúft, þegar svala tekur á kvöldin. Ekki liggur ljóst fyrir, hvar næsta mó.í verður haldiö árið 1982, en vonir standa þó til, að það verði haldiö á nálægari slóðum. Enda er þetta i fyrsta skipti sem mótið er haldiö utan Evrópu. t blönduöum makkerskap (karl-kona) urðu úrslit þessi á mótinu: 1. Barry Crane-Kerri Schuman USA 9150.92 stig 2. J. Jacoby-H. Noland USA 8648.23 stig 3. L. Bluhm-C. Sanders USA 8558.59 stig 4. F. Beard-J. Blair USA 8535.24 stig 5. J. Becker-J. Tucker USA 8390.44 stig 6. T. Sowter-S. Sowter Bretl. 8385.86 stig. 7. G. Rapee-G. Moss USA 8368.39 Stig 8. D. Gordon-G. Mittleman Kan- ada 8367.77 stig 9. H. Schenken- B. Schenken USA 8338.65 stig 10. S.Aarons- Hodgson Kanada 8319.23 stig Mörg fræg nöfn eru þarna á meðal, gamlir heimsmeistarar og ungir verðandi meistarar. Bandarisku pörin einokuðu þessa keppni OL, enda voru pör þaðan i stórum meirihluta i blönduðu keppninni. Af 28 efstu pörum áttu USA alls 15 pör. Þar af 5 efstu, eins og sjá má. Fyrir þá sem ekki náöu i úr- slit, var haldin sérstök keppni, sem kölluð er „sárabótarkeppn- in”. Alls kepptu 148 pör i henni, og urðu úrslit þessi: 1. A. Macieszak — P. Janusz Póllandi 3025.54 stig 2. K. Allison — I. Hodgson Kanada 2955.23 stig 3. Col. VSM Sharma — Brig. J. Singh 2941.23 stig 4. L. Naslund — Ba. Lindberg Sviþjóö 2892.04 stig 5. H. Ross — E. Paulsen USA 2891.69 stig bridge 11 jf 1 í Umsjón: Ólafur Lárusson 6. J. Silver — G. Mittleman Kanada 2856.73 stig' 7. E. Abbes — B. Slavenburg Marokkó 2813.15 stig 8. N. Cohen — L. Tintner Frakk- landi 2800.54 stig Einnig hér eru mörg fræg nöfn, gamlir heimsmeistarar, og aðrir yngri, sem eflaust láta kveða að sér i framtiðinni. Td. eru Sviarnir þarna ungt par, sem voru svo óheppnir, að lenda i 113. sæti i undanrás og náðu þarmeð ekki upp i milliúrslit. r Frá Asunum... Sl. mánudag, var sumarspila- mennsku Asanna fram haldið. Þátttaka var ekki nógu góö, og er skorað á fólk aö fjölmenna næst. Þessi urðu úrslit sl. mánu- dag: 1. Sverrir Armannsson — Bo Jonsson 201 stig 2. Einar Þorfinnsson — Sig- tryggur Sigurðsson 187 stig 3. -4. Jón Pálsson — Kristin Þórðardóttir 185 stig 3.-4. Valur Sigurðsson — Sigmundur Stefánsson 185 stig 5. Erla Sigurjónsdóttir — Sigurður Sigurjónsson 168 stig meðalskor var 156 stig. Bo Jonsson, sem hér ber sigur úr býtum, er margreyndur sænskur landsliðsmaður, sem spilaði sl. mánudag sem gestur félagsins. Hann spilaði td. á ol. ’74 á Kanari, fyrir Sviþjóð. Ásarnir spila i Félagsheimili Kópavogs á mánudögum, og hefst keppni kl. 20.00. Keppnis- stjóri er hinn kunni spilari Sverrir Armannsson. Af bikarkeppni sveita... Þættinum er ekki kunnugt um nema fáein úrslit i 1. umferð bikarins og skorar þvi á fyrir- liða þeirra sveita, sem keppt hafa, aö gefa upp úrslit til þátt- arins, svo hægt sé að birta þau. Svo vitaö sé, hefur sveit Hjalta komist áfram, Vigfús Pálsson sigraði fyrir noröan, og eflaust eru einhverjir fleiri leik- ir búnir. Fyrirliðar, hafið samband við þáttinn og skýrið frá úrslitum. I. umferö skal vera lokiö fyrir miðjan þennan mánuð. Frá Bridgesambandi Austurlands Eimenningskeppni B.S.A. var haldin i april sl. 5 félög innan sambandsins tóku þátt i keppn- inni, eða samtals 119 spilarar. Spilaðar voru 2 umferðir, 60 spil, og voru sömu spil spiluð allsstaðar. Keppnin var jafn- framt firmakeppni B.S.A.- úrslit urðu þessi(efstu menn): 1. Sigfús Gunnlaugsson 1967 stig. Einmenningsm. 1978. 2. Páll Sveinsson BB 1938 stig 3. Hafsteinn Larsen BR 1895 stig 4. Sigurður Agústsson BF 1882 stig 5. Jón Björnsson BB 1852 stig 6. Þórunn Sigurðardóttir BF 1860 stig 7. Jósef Þorgeirsson BV 1832 stig 8. Magnús Þórðarson BF 1831 stig 9. Eirikur Guðmundsson BH 1830 stig 10. Viðir Pétursson BR 1821 stig II. Kristján Kristjánsson BR 1816 stig 12. Einar Þorvarðarson BR 1814 stig Þessi félög tóku þátt i keppn- inni: B. Fljótsdalshéraðs, B. Hornafjarðar, B. Reyðarfjarð- ar, B. Borgarfjarðar, og B. Vopnafjarðar Einsog fyrr sagði, var þetta jafnframt firmakeppni sam- bandsins, og þakkar stjórn B.S.A. veittan stuðning. Sigurvegari i þeirri keppni varð Vélaverkstæðið Vikingur á Egilsstöðum. Spilari Sigfús Gunnlaugsson, en hann varð einnig sigurvegari i ein- menningskeppninni. Röð efstu firma varð þessi: 1. Vélaverkst. Vikingur Egilsst. 1065 stig Sigfús Gunnl. 2. Grafan s/f Borgarfirði 1033 stig Jón Björnsson 3. Kaupfél. Heraðsbúa, Reyð- arfj. 1026 stig Einar Þorvarð- arson. 4. Rafverkt. Sveinn Guðm., Egilsst. 1016 stig Þórunn Sig.d. 5. Bókh.skrst. Magn. Þórð. .Egilsst. 1014 stig Magnús Þórðars. 6. Haukur Runólfsson Höfn 992 stig. Gunnhildur Gurfnarsd. 7. Hótel Höfn 990 st. Björn Júliusson 8. Dagblaðið, umb. á Vopnafirði 988 st. Hermann Guðm. (— Frá Hallgrimi Hallgrims- syni.) Hershöfðingi sviptur völdum Annar tekur við 6/7 — Nýr herforingi tók við æðstu völdum i Vestur-Afrikurikinu Gana i dag og lét verða sitt fyrsta verk að láta lausa nokkra stjórn- málamenn, sem fyrirrennari hans haföi hneppt i fangelsi. Hinn í Gana nýi valdsmaður, Fred Akuffo, var sjálfur næstráðandi fyrirrennar- ans, Ignatiusar Acheampong hershöfðingja. Acheampong hershöföingi sagði af sér óvænt i gær, og grun- ar marga að hann hafi ekki vikið viljugur. Hann hefur verið æðsti valdsmaður Gana siöan 1972, er hann tók völdin I krafti vopnanna. Siöan hefur herforingjanefnd undir forustu hans stjórnað land- inu. Acheampong fyrirhugaöi að fela ráöi skipuðu herforingjum, lögreglustjórum og óbreyttum borgurum stjórn landsins, og var sú nýbreytni naumlega samþykkt með þjóðaratkvæðagreiðslu I mars s.l. Stjórnmálasamtök þáu, sem ráku áróður gegn herfor- ingjastjórninni fyrir þjóðarat- kvæðagreiðsluna, voru bönnuö og forustumenn þeirra handteknir. Auglýsið í Þjóðviljanum Nafnlausi sönghópurinn i baráttuhug. Nafnlausa sönghópnum vel tekið í Sundahöfn Skemmtí í matartíma Það bar við í gær, að Nafnlausi sönghópurinn sem hef ur víða sungið bar- áttukvæði og Ijóð tróð upp í matartíma verkafólks hjá Eimskipafélagi (slands í Sundahöfn. Blm. og Ijósm. Þjóðviljans brugðu sér á staðinn og röbbuðu við nokkra úr hópi áheyrenda. Þorsteinn Gunnarsson sagði, aö dagskrá sönghópsins hefði verið með ágætum, og að meira mætti gera af þvi að nota matartimana til svona hluta, þetta væri hvort eð er alveg dauður timi. Eins sagöi hann að maturinn rynni ljúfar niður, þegar góð stemmn- ing rikti i mataríimanum eins og þarna var. Karl Hannesson var ánægður yfir heimsókn hópsins og undir- tektunum sem hann fékk, en þær voru prýöilegar og var ma. klappaö undir i nokkrum lag- anna. Guömundur Arnason vildi fá svona menningarstarfsemi oftar inn á þessa stærri vinnustaði. Að- spurður kvaðst hann hress yfir boðskapnum. Næst uröu á vegi okkar þrjár stúlkur, þær Sigþóra Sigþórsdóttir, Halldóra Braga- dóttir og Margrét Breiðfjörö. Þær voru sammála um að þetta fram- tak væri stórsniðugt, og mætti gera meira af að lyfta upp annars leiðinlegum matartímum með þessum hætti. Fleiri sem blm. ræddi við voru á sama máli. Að lokum sveif blm. á sönghóp- inn sjálfan, og fékk þær upp- lýsingar, að fyrr um morguninn hefðu þau spilað og sungið fyrir verkafólk i Faxaskála viö ágætar undirtektir. Eins sögðu félagar hópsins aö þeir vildu gjarnan gera meira af að spila fyrir verkafólk i frystihúsum og verk- smiðjum, og sögðust taka á móti pöntunum starfsmannafélaga og fyrirtækja i sima 22876. Halldóra og Margrét. Þvi miöur vantar mynd af Sigþóru. Gtiðmundtir Þorsteinn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.