Þjóðviljinn - 08.07.1978, Side 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 8. júli 1978
Byggingarhappdrætti
Sjálfsbjargar 3. júií 1978
Aðalvinningur: FORD FAIRMONT
FUTURE nr. 12736
99 vinningar (vötuúttekt) kr. 20.000,- hver
75 12738 29374
154 14286 29583
984 14306 30176
1054 14999 30197
1269 17759 30213
1623 18224 30285
1671 18265 30286
1785 18500 30907
1874 18509 31057
2618 19694 31357
2702 19745 31534
3529 20867 32374
3814 21281 32991
3922 22190 33037
3951 22553 33170
4072 22558 33301
4387 22559 33501
4749 23329 33844
6486 23685 34149
6523 23955 34470
7319 24081 34551
7806 25027 34596
8419 25410 35681
8481 26098 36406
8763 26187 37868
9100 27104 37979
10726 27125 38001
10833 27734 38071
11219 27796 38248
11243 27824 40037
11841 28430 41700
12640 29176 43004
12695 29239 43930
12736 bíllinn.
Skátasamband
Reykjavíkur
Auglýsir eftir framkvæmdastjóra frá 1.
ágúst eða 1. september nk.
Umsækjendur þurfa að hafa áhuga á og
helst reynslu af æskulýðsstarfi. Umsóknir
með upplýsingum um menntun og fyrri
störf sendist Þjóðviljanum merkt Skáta-
samband fyrir 10. júli.
S.S.R.
Tökum aö okkur
smiði á eldhúsinnréttingum og skápum,
bæði i gömul hús og ný. Sjáum ennfremur
um breytingar á innréttingum. Við önn-
umst hvers konar húsaviðgerðir, úti og
inni. Verkið unnið af meisturum og vönum
mönnum.
Trésmíðaverkstæðið
Bergstaðastræti 33 — Simar 41070 og 24613
phyris
snyrtivörurnar
verða , sífellt vinsaelli.
phyris er húðsnyrting
og hörundsfegrun með hjólp
blóma og jurtaseyða
phyrÍS fyr\r viðkvæma
húð
phyris fyrir allar
húðgerðir
Fæst í helstu snyrtivöruversl-
unum og apótekum.
Blikkiðjan
Ásgaröi 7, Garðabæ
ónnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíði.
Gerum föst verðtiiboö
SÍMI53468
r..
immmmmmmí
■1
Kirkjudagur Kálfa-
tjamarsafnaðar
Sunnudaginn 11. júni sl. var
hinn árlegi kirkjudagur haldinn
i Kálfatjarnarkirkju og hófst
hann meö hátiöarguösþjónustu
kl. 14. Hátföarræöu flutti Þór
Magnússon þjóöminjavöröur en
Jónas Þórir Dagbjartsson og
Jónas Þórir Þórisson léku sam-
an á fiölu og orgel. Þennan dag
voru nákvæmlega 85 ár liöin frá
vigslu Kálfatjarnarkirkju, en
hún var vigö 11. júni 1893.
bann 15. mai 1892 voru 25 börn
fermd i Kálfatjarnarkirkju.
Daginn eftir var byrjaö aö rifa
kirkjuna, sem oröin var æriö
hrörleg. Siöan var hafin bygg-
ing nýrrar kirkju og er i minn-
um hafthversu mikil sjálfboöa-
vinna þar var lögö fram. Allt
efni til kirkjusmíöinnar var flutt
á skipi, róiö meðþaö til lands og
siöan boriö heim á staðinn.
Aðalkirkjusmiðurinn var Guð-
mundur Jakobsson, sem einnig
teiknaði hana. Magnús Arna-
son, steinsmiður, sá um bygg-
ingu á grunni kirkjunnar. Út-
skurð og ýmsa smiöi innanhúss
annaðist Þorkell Jónsson frá
Flekkuvlk, en danskur málari,
Bertelsen, sá um málningu.
Kirkjan þótti og þykir hiö feg-
ursta hús.
A umliðnum árum hafa ýms-
ar endurbætur veriö geröar á
kirkjunni. Ariö 1935 var reist ný
forkirkja og turn geröur viö
kirkjuhúsiö. Ariö 1949-1950 var
rafmagn lagt Ikirkjuna, til ljósa
oghitúnar. Arið 1968 voru bekk-
ir smlöaðir I alla kirkjuna og ár-
ið 1970 var kirkjugólfiö teppa-
lagt. Hin siðari ár hefur svo
kirkjan öll verið endurnýjuö aö
utan sem innan I nánu samröi
viö þjóöminjavörö, sem taldi
nauösynlegt aö varöveita kirkj-
una sem allra best vegna feg-
urðar hennar og smiði. Er þessu
verki nú senn lokið.
Sóknarnefnd er þakklát fyrir
frábæran stuöning og einlæga
velvild, sem þessu verki hefur
veriö sýnt. Þakkar hún
safnaðarfólki og öðrum velunn-
urum kirkjunnar gjafir og aöra
aöstoö. Gjafir hafa borist frá 51
aöila aö upphæö kr. 2.054.600, —
auk gjafa, sem felast i sjálf-
boðavinnu.
Meöal gesta á kirkjudeginum
má nefna Þór Magnússon, þjóö-
minjavörö, Valgeröi Dan og
Þorstein Gunnarsson, arkitekt,
Margréti Björnsson og Jón
Björnsson, málarameistara,
Valgerði Hannesdóttur og Ólaf
Ólafeson, veggfóörarameistara,
Elsu Brynjólfsdóttur og Reyni
Asmundsson, byggingameist-
ara, Þórhildi Siguröardóttur og
Friörik Björnsson, rafvirkja-
meistara. Einnig voru viöstödd
Þórarinn Guömundsson fiölu-
leikari og Anna ívarsdóttir,
konahans,en Þórarinn ersonur
Guðmundar Jakobssonar,
kirkjusmiðs.
(Heim.: Suðurnesjatiöindi)
—mhg
Verslun með
kart-
öflur
ööru hverju skrifa sárreiðar
húsmæöur I iesendadálka dag-
blaöanna og kvarta yfir lélegum
kartöfium. Þetta er skiljanlegt
þegar þær verða fyrir þvi, aö fá
skemmdar kartöflur og bragö-
vondar.
Framleiöendur flokka kart-
öflur áöur en þær eru sendar til
Grænmetisverslunar landbún-
aðarins, þeir gæta þess að kart-
öflurnar séu ekki undir leyfileg-
um stærðarmörkum. Skemmd-
ar kartöflur eru tindar úr, þvi
ella geta þeir átt á hættu að
kartöflurnar veröi endursendar.
Hjá Grænmetinu eru kartöfl-
urnar pakkaöar i 2 1/2 og 5 kg
poka, um leiö og fariö er yfir
þær og tindar úr sprungnar
kartöflur eöa skemmdar á ann-
an hátt. Eftir að kartöflurnar
eru komnar I neytendaumbúöir
geta þær skemmst eöa
skemmdir komiö fram I þeim.
Þess vegna er áriöandi aö pok-
arnir hafi stutta viðdvöl I versl-
unum. Pokarnir eru meö dag-
stimpli, þannig aö neytendur
geta auðveldlega áttað sig á hve
langt er siöan kartöflurnar voru
pakkaöar.
Hér á landi eru kartöflur ekki
flokkaðar eftir bragögæðum og
ekki pakkaöar i gegnsæar um-
búöir, eins og tiökast sums staö-
ar erlendis og ekki heldur
þvegnar. Þetta allt væri i sjálfu
sér auövelt aö framkvæma hjá
Grænmetisversluninni, en verð-
lagningin leyfir það ekki. Það
hefur verið lögö áhersla á aö
halda niöri kostnaöi viö pökkun,
þvi kartöflur vega þungt i visi-
tölunni. Þessu þyrfti aö breyta,
þannig að neytendur ættu kost á
aö fá úrvals kartöflur, bragð-
góöar og jafnari aö stærö, en
þær þyrftu aö kosta mun meira
en fyrsti flokkur er seldur nú.
Framleiöendur áttu aö fá i
des. sl. 112 kr. fyrir eitt kg. af 1.
fl. kartöflum. Heildsölu- og
pökkunarkostnaöur á 5 kg. poka
var 31 kr. á kg. og smásalinn
fékk kr. 21.40 i sinn hlut, neyt-
andinn borgaöi kr. 165.60 fyrir
hvert kg. baö verö, sem neyt-
andinn greiöir hér, er 48%
hærra en það, sem framleiöand-
inn fær. 1 Sviþjóö greiðir neyt-
andinn aftur á móti 247% meira
fyrir úrvals kartöflur en bónd-
inn fær fyrir þann flokk, en þar
af eru 17,2% virðisaukaskattur.
—Heimild: Freyr).
—mhg
Þátttaka
kvenna
i norskum
bændasamtökum
Félagsréttindi kvenna i Stétt-
arsambandi bænda i Noregi
hafa að undanförnu verið til
umræöu innan félagsskaparins.
Nefnd 5 valinkunnra manna var
skipuð til þess aö segja álit sitt
um máliö, en þaö fannst á, aö
engin kona var I nefndinni.
Nefndarmenn báðu þá Fram-
leiðsluráö landbúnaöarins þar I
landi og Samband norskra
kvenfélaga i sveitum aö útnefna
sina konuna hvort i nefndina og
yrði nefndarmönnum þannig
fjölgaö i 7. Hefur svo veriö gert.
(Heim.: Freyr)
—mhg
Afli og verðmæti
sjávarafurða árin
1960-1977
1 nýútkomnu hefti af Ægi, riti allt frá árinu 1905 og til siðustu
Fiskiféiags islands er m.a. aö áramóta. Ef við tökum timabilið
finna yfirlit um heildarsjávar- frá 1960 og til siöustu áramóta þá
afla islendinga og verömæti hans litur þaö þannig út:
Ar:
1961
1970
1973
1974
Magn Virði,
þús. lesta milj.kr.
. 593,0 1.080,4
. 809,9 1.348,0
. 832,1 1.500,5
. 782,0 1.683,2
. 971,4 2.152,6
1.199,1 2.670,3
.1.243,0 2.791,7
. 897,7 2.001,9
. 601,4 2.281,9
. 688,6 3.865,6
. 733,7 4.965,6
. 684,3 5.710,4
. 726,0 5.986,2
. 907,4 9.355,5
. 944,4 13.153,5
. 994,3 16.882,1
. 985,7 27.588,2
.1.374,0 43.457,1
—mhg
VQf
i
Umsjón: Magnús H. Glslason